Vísir - 13.10.1941, Síða 3
VISIR
Frá hæstarétti:
Bílstjórinn sýndi gá-
leysi, greiði því
4348.05 kr.
í dag var kveðinn upp dómur
í hæstarétti í málinu Trolle &
Rothe f. h. vátryggingarfél. Bal-
tica gegn Guðm. Ögmundssyni.
Máli þessu er svo liáttað, að
sumarið 1936 fór stefndur í máli
þessu ásamt Börgvini Jónssyni
og fleira fólki norður í land í
bifreið, sem Björgvin átti. Er
farið var eftir Öxnadalnum sat
Guðmundur við stýri og ók bif-
reiðinni. Yildi þá svo til, að bif-
reiðin valt út af veginum og slas-
aðist kona er í bifreiðinni var.
Síðar var Björgvin, sem eigandi
bifreiðarinnar dæmdur til þess
að greiða henni í bætur kr.
3035.20 ásamt vöxtum og kostn-
aði. Vátryggingarfélagið, sem,
bifreiðin var tryggð hjá, greiddi
konunni f járhæðir þessar. Höfð-
aði það síðan mál gegn bifreið-
arstjóranum, stefndum í máli
þessu, og krafðist endurgreiðslu
frá honum, þar sem hann hefði
af gáleysi orðið valdur að slys-
inu og þar með valdið félaginu
tjóni. Var fjárkrafa þess kr.
4348,05.
í hæstarétti urðu úrslit máls-
ins þau, að stefndi var dæmdur
til þess að greiða framangreinda
upphæð og segir svo í forsend-
um hæstaréttardómsins:
„Samkvæmt upplýsingum i
málinu ók stefndi á beinum
vegi í góðri birtu, vel fyrir kall-
aður að öllu leyti bifreiðinni úí
af, og er engin skýring á þvi
fengin. Með því að telja^má fyr-
ir það girt, að brátt sjukdóms-
atvik hafi valdið truflun á eftir-
tekt stefnda eða stjórn hans á
bifreiðinni, virðist mega gera
ráð fyrir því, að hugur stefnda
iiafi af ástæðum, sem hann verð-
ur að bera ábyrgð á, í svip með
öllu beinzt frá akstrinum. En
þar með verður að telja slysið
hafa gerzt af slíku gáleysi, sem
varðar hann endurgreiðslu-
skyldu á því fé, er áfrýjandi
greiddri áðurnefndri konu.“
Hrm. Sveinbjörn Jónsson
flutti málið af hálfu vátrygging-
arfélagsins, en hrm. Ólafur Þor-
grímsson af hálfu Guðmundar.
Tveir dómar:
500 kr. sekt fyrir ítrekað
ölvunarbrot.
300 kr. sekt og 3ja mán.
ökuleyfismissir.
I lögreglurétti Reykjavíkur
hafa nýlega verið kveðnir upp
tveir dómar í ölvunarmálum.
Annar dómurinn var kveðinn
upp yfir Guðmundi Ragnari
Magnússyni. Var hann dæmdur
i 500 króna sekt fyrir mjög ít-
rekað ölvunarbrot.
Hinn dómurinn var yfir
Tryggva Péturssyni og var hann
dæmdur í 300 kr. selct og sviftur
ökuleyfi i 3 mánuði. Þessi dóm-
ur er óvenjulegur að þvi leyti,
að venjulega er dæmt i fangelsi
en ekki sekt, en hér komu til
greina undantekningarákvæði.
Stúlka
sem getur telcið að sér enskar
bréfaskriftir tvo tima á dag,
óskast. Tilboð, merkt: „Heild-
verzlun“, sendist afgr. Vísis.
Drengur
óskar eftir sendisveinsstarfi
strax. Uppl. um vinnutíma
og kaup sendist Vísi, auð-
kennt: „Ábyggilegur“.
Kristján Gnðlangsson
Hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Skrifstofutími 10-12 og 1-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Frammistöðu-
stúlku
vantar okkur strax.
\ , Uppl. á Café Anker,
Vesturgötu 10.
Lokum skrifstofu
og afgpeiðslu frá kl. 12
iiádegi á mopgunþpiðj u-
daginn 14. þ. m.
Kveldúlfur.
Nokkur píanó
komin. i»sBiitsiiiir afgreiddar
itrax.
Hljóðfærahúsið.
Nokkrar röskar stúlkor
óskast á Hótel Borg nu þegar eða 1. nóvember.
HtSFREYJAN.
Kaffi- og testell
iBýkoiuia.
K. Einapsson & Sjöpnsson
Bankastræti 11.
fiii*
RYKFRAKKAR
FJÖLDI LITA — FALLEG SNIÐ
með belti og án beltis,
ágætis tegundir,
nýkomnir.
GEYSIR H.F.
FATADEILDIN.
Maðnr,
sem er vel að sép og fær
um að vinna sjálfstætt,
getup fengið fpamtíðap-
atvinnu á skrifstofu
okkar. IJmsókn sendist
skpiBega.
H. Benediktsson & Co.
Sími 1228.
Slílkir vanar saiiaskap
vantar strax. — Uppl. á skrifstofunni á Skólavörðustíg 12.
©kaupfélaqið
'ryir: 1
r-
Kolaausur
SICÍLiniCÍAB
milli Bretlands og íslands halda áfram,
eins og að undanfömu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Cnlliford tV Clark uul
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Til leigfii
íbúð og einstök herbergi á Lágafelli í Mosfellssveit til 14. maí
n. k. — Fæði getur fengizt á sama stað. — Uppl. i sima hjá bú-
stjóranum á Iíorpúlfsstöðum.
iinoiei
hættum við öllum heimsendingum frá og með 15. þ. m.,
nema á tertum, ís og fromage.
Bakarameistarafélag Reykjavfkur.
Handíðaskólinn
Þeir, sem sótt hafa um kennslu á námskeiðum skólans í vetur,
eru beðnir að greiða skólagjöld sín á skrifstofu. Hjartar Hans-
sonar umboðssala, Bankastræti 11 í dag eða næstu tvo daga, kl.
5-—7 síðd. Verður þeim þá tilkynnt, hvaða dag kennslan hefst.
* Skólastjórinn.
BEZT AÐ AUGLYSA I VISL
Til
5 manna Stndebaker
model 1937
og
Chevrolet vörubíll
2i/2 tonns.-A. v.,á.
Haustmarkaönr KRON
Nýtt folalda og trippakjöt
kemur nú daglega.
Yerð: Frámpartur...... kr. 2.00 kg.
Læri ............ — 2.20 —
Eins og að undanfömu geta þeir, sem þess óska, fengið
kjötið saltað á staðnum.
Ennfremur hef ir bætzt við á markaðinn:
Ödýrt kál
Kartöflur ... kr. 27.50 pokinn
Gulrófur..... — 27.50 pokinn
Þurkaður saltfiskur 25 kg. á 41 kr.
Síld væntanleg í vikunni.
<.t»o
Þökkum sýnda samúð þeirra mörgu, sem heiðrað kd’a
minningu
skipshafnar linuveidavans Javlsins
Óskar Halldórsson og börn., «
I