Vísir - 13.10.1941, Síða 4

Vísir - 13.10.1941, Síða 4
Ví SIR Gamla Bíó Sýnd kl. 7 og 9. Áframhaldtísýning kl. 3%—6V2. VfirQur Saiana (Tlie Mar.sUall of Mesa Cíty). Cowboy-mynd með George 0’’Brien. 1 vélamann og háseta vantar á dragnótabát frá Reykjavík. Uppl. Þórsgötu 13 í dag. vORUHiÐAR--- vöRutHMBÚOIR ARIrSTEFAN JONSSON óskast til kaups eða leigu strax eða 1. uóvember. Til boð, merkt: „Veitingastofa", sendist afgr. Vísis. NÝKOMIÐ: Grammófón- plötur Bifreið góð til vöruflutninga eða 5 manna fólksbifreið óskast strax. Uppl. í síma 5858. — í STUTTU MÁLI Sii’ Robert Brooke-Pöpliam, yfirherforingi Brela í Austur- Asiu, er farinn í eftirlits- og kynningai-ferðaiag til Ástralíu og Nýja-Sjálands. Hann mun verða um tí vikur í ferðinni. Sex amerískir sjóiiðsforingj- ar biðu bana af völdum spreng- ingar í Sitka Alaska nú um belgina. Þar eru Bandaríkin að koma sér upp mikilli flotastöð. Ameríska leynilögi*eglan liefir tekið höndum menn, sem voru að koma fyrir leyniútvarpsstöð í nánd við San Diego, Kaliforniu, en þar liafa Bandaríkin flota- stöð. Fregnir frá Ankara herma, að mikil ólga sé i Búlgaríu og mun stafa af óánægju manna út af herútboði. Flugufregnir eru á kreiki um, að Búlgarar ætli að hernema fleiri héruð Grikk- lands, en ekki liafa menn, að þvi er virðist, mildar áhyggjur af þessum fregnum i Grikklandi. Ú tvarpsdraugurinn skrapp suður i ítaliu fyrir lielgina og á aðfaranótt sunnudags greip hann fram í, er Italir voru að útvarpá og sagði meðal annars: Mussolini ætti að kveðja lieim her sinn frá Libyu. Rússneski herinn er ekki sigraður — og langt í frá. Mussolini og Ciano greifi eiga sök á því, að ítölsku blóði er útliellt æ meira í þessari styrjöld. Þeir eiga sök á eymd og niðurlægingu ítölsku þjóðar- innar og öllum hörmungunum, sem yfir hana liafa dunið. Bretar tilkynna, að brezkar flotaflugvélar (Swordfishflug- vélar) hafi gert árásir á skipa- lest á Miðjarðarhafi. Þegar þær voru farnar komu brezlcar sprengjuflugvélar og héldu árás- inni áfram og svo komu Sverð- fiskarnir aftur og klykktu út með nýrri árás, en alls stóð á- rásin í 7 lclukkustundir. í skipa- lestinni voru a. m. k. 3 allstór flutningaskip, olíuflutningaskip og 5 tundurspillar voru skipum þessum til verndar. Þau urðu öll fyrir meiri eða minni skemmdum og að minnsta kosti tveimur var sökkt. Það er haft eftir brezkum sjómönnum, að ævi ítalskra sjómanna sé ill, á leiðinni til Tripoli liljóti þeir að óska þess, að vera komnir þang- að, en árásir á Tripoli eru svo tíðar, að þegar þangað sé lcom- ið verði þeir þeirri stundu fegn- as’tir, er þeir eru komnir út á sjó aftur. Polikt lierlið komið tíl Líiliyu. New York í gær. United Pi’ess. Pólskt bex-lið er nú komið til Tobruk í Libyu, bæði fótgöngu- lið og stói'skotalið. Ekki var tek- ið fram í tilkynningum um þetta hvaðan lið þetta var sent, en eins og kunnugt er, er allmikill pólskur her i Bretlandi og líka i Palestínu. Skýrt var frá því, að engar tilraunir liefðu verið gerðar til þess að hindra land- setningu þessa liðs, og var öflug- ur herskipafloti herflutninga- skipunum til verndar. Það er nú misseri síðan er setuliðið í Tobi’uk var einangr- að landmegin frá, en samgöng- um á sjó hefir alltaf vex-ið lialdið uppi við Ixorgina. Bardagar virðast nú vera farnir að færast í aukana við Tobruk upp á siðkastið og í fregnum í gærkveldi var sagt frá því, að þýzkar skriðdreka- sveitir hefði gert nýjar tilraunir til árása á Tobruk að sunnan og suðvestanverðu frá, en þessum árásum var hrundið. í einu út- virld urðu Bretar fyrir nokk- uru manntjóni. Féþu tveir menn og nokkurir særðust. Vai'ð- flokkar bandamanna liafa gert nokkrar árásir á óvinasveitir í nánd við landamæri Egiptalands og víðai', og féllu á annað hundr- að manns af liði óvinanna i skærum þessum, Loks er sagt frá því, að banda- menn séu nú farnir að nota ameríska skriðdreka í bardög- unum í Libyu. Sumir þessaia skriðdreka eru 30% smálest. ARIADNE Corinne gerði sér ef til vill ekki ljóst, hversu þungt högg hún liafði greitt þessum manni. Vafalaust liafði hann alið sína drauma — gert sér vonir um, að geta kornizt undan á flótta, setzt að einhvei'sstaðai', þar §em hann gæti notið friðar og ham- ingju, ásamt vini sínum Hospel Rousseno. Þeir liöfðu flúið eigi að síður, þótt engir peningar liefði vei-ið sendir, um pestarflóa og frumskóga, til borga inni í Venezuela. Margir höfðu í-eynt þetta á undan þeim, og fæstir komizt lifandiNúr raununum.Svo hafði Cluttcr unnið fyrir sér til Burma og fundið Maung H’la —■ og örlög Corinne voru á- kveðin. Og svo liafði hann lagt leið sína til Englands, með nokk- ura skildinga í vasanum, og fyr- irfram ákveðna áætlun. Og sá gi'ipur, sem liann liafði varðveitt alla tíð, gætt eins og sjáaldur auga sins, var lykillinn að úti- dyrahurðinni að húsi lians við Soutli Audleygötuna. Og þegar hann loks komst þangað, upp- götvaði liann, að hverjum ein- asta skildingi hafði verið sóað. Neið Corinne gat ekki rennt grun í hugsanir Clutters á þeirri stund, er liann sá alla drauma sína hrynja í rústir. Henni liafði fundizt, að hún væi’i í návist manns, sem ekki átti í fórum sínum nema illt eitt, og hún var dauðskelkuð, en henni létti nú, livernig sem á þvi stóð, er liann sat þarna vonsvikinn, næstum örvæntandi á svip, einmanaleg- ur sem Gyðingui'inn gangandi. „Þér og Battchilina?“ sagði hann. En þótt hann mælti lágt, var enn ógnun i rödd hans. Hann í'étti fram lxönd sína, eins og hann ætlaði að gripa í liana, kannske um liáls hennar, en dró lxöndina svo aftur að sér. Þegar allt kom til alls var Corinne lionum meira til gagns lífs en liðin. „Og húsið héi'na?“ spurði hann. „Veðsett.“ „Þér eigið skartgripi,“ En hún gat ekki sagt mikið, sem honum var liughreysting í. „Nokkra. Flestir liinir vei'ð- mætustu liafa verið seldir.“ Corinne fór enn að gráta. — Hana iðraði nú sárt, liversu hún bafði verið eyðslusöm. Hún hafði eignazt marga og verð- mæta skartgripi, en hún og Batt- chilina liöfðu elcki hugsað um annað en lifa i vellystingum praktuglega. „Eg skal komast yfir fé. Eg lofa þvi. Eg sver þess eið — ef eg aðeins fæ að lifa og vinna,“ sagði liún í bænarrómi. „Hvernig ?“ „Með því að dansa. Eg fæ góða þóknun nú. Eg hefi fengið tilboð frá Ameriku.“ En Clutter var ekki á þvi, að slepjía henni frá sér, til þess að aðrir gæti fleytt rjómann af starfi hennar. „Eigið þér enga auðuga vini?“ spurði hann. „Enga, sem vilja gefa mér fé.“ Hún hefði getað átt slíka vini, en Battcliilina kom í veg fyrir að hún kynntist mönnum vel, þvi að hann var afbrýðisamur og vildi bafa bana fyrir sig. Og hún hafði ekki óslcað eftir því. Hún hafði verið stolt af að sjá fvrir Battcliilina. Hvilílcur lieimskingi eg var, liugsaði hún. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Sími 5113. SKÓLATÖSKUR, Leðurvörur, ýmsar. Gönguskór. Vaðstígvél, há og lág. Gúmmískór og fleira. Sérgrein: Gúmmíviðgerðir. eru komin aftur. ¥isnv Laugaveg 1. Otbú Fjölnisveg 2. Seiíisvein óskast strax. IpGfÓSniRINN Kolasundi 1. % Húsnæfli óskast fyrir hreinlegan og hávaðalausan iðnað. Tilboð, er tilgreini stærð, verð og stað, sendist Vísi fyrir 15. þ. m., merkt: „Iðnaður“. Símanúmer okkar er 2915 Rafall raftækjavinnustofan. Hreinap léreftituskur kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan % Bæjop fréttír j§re!nlierberg:i§- §kápur þrísettur, úr hnotu, verð kr. 1000.00, einig borð úr hnotu, til sölu á Laufásvegi 25. — Ungur reglusamur maður óskar eftir einhverskonar inni- vinnu. Hefi bílpróf. A. v. á. Féiagslíf FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma i kvöld kl. 8V2. Margir ræðumenn, söngur og hljóðfærasláttur, einsöngur. — Allir velkomnir. (465 Í.R.-INGAR. Æfingar i dag: Frúaflokkur kl. 2—3 Telpnaflokkur kl. 5—6 Kvenflokkur ... kl. 8—9 Old Boys ...... kl. 6—7 Karlaflokkur.... kl. 9-10 — Stjórnin. (464 ÁRMENNINGAR! Æf- ingarnar í kvöld’ eru sem hér segir: I stóra salnum: 8—9: 1. fl. kvenna; ld. 9—10: 2. fl. kvenna. (478 IUPA^fUNDlfl KVEN-armbandsúr fundið. Réttur eigandi vitji þess á Suð- urgötu 18, kjallara. (474 KHCISNÆflll Herbergi óskast UNGUR reglusamur maður óskar eftir lierbergi nú þegar. Tilboð leggist á afgr. Visis fyrir liádegi á morgun merkt „Reglu- samur“. (457 íbúðir til leigu KONA eða hjón með eitt barn geta fengið eitt herbergi og að- gang að eldhúsi. Uppl. i síma 4640. (471 Frjálslyndi söfnuðurinn. Gjafir og áheit: K. G. 5 kr. N. N. 5 kr. Þórður 10 kr. M. S. 5 kr. N. N. (áheit) 12 kr. P. Jóhansen (áheit) 15 kr. N. N. (áheit) 19 kr. Áheit sent í bréfi frá ónefndmn 3 kr. Gunnar Jónsson (áheit) 5 kr. G. E. (áheit) 2 kr. Frá Rúnu (á- heit) 5 kr. Waage 5 kr. B. 10 kr. G. B. (áheit) 10 kr. Hrefna 5 kr. N. N. 50 kr. S. Th. 25 kr. G. Gísla- dóttir 5 kr. J. og B. (áheit) 7 kr. Guðjón 50 kr. — Sigríður Þorgils- dóttir (áheit) 5 kr. Vilborg^Ein- arsdóttir 5 kr. Arnfríður Stefáns- dóttir 5 kr. J. A. J. happdrætti 25 kr. M. J. 40 kr. Jón Jónsson 10 kr. Þrúður 5 kr. Stella 5 kr. B. B. A. 10 kr. Næturlæknir. Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Næturvörður i LyfjabúÖinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Herbergi til leigu 2 HERBERGI til leigu rétt ut- an við hæinn gegn því, að fá Vetrarstúlku eða góða lijálp við hússtörf. Sími 4800. (450 UNGUR maður, vanur skepnuhirðingu, óskar eftir at- vinnu í nágrenni bæjarins. Til- boð merkt „Skepnuhirðing“ sendist afgr. Vísis’ fyrir inið- vikudagskvöld. (458 — HREINGERNINGAKONA óskast. Gott kaup. Sömuleiðis 2 stúlkur við frammistöðu. Hótel Hekla. (463 Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 20.50 Ut- varpshljómsveitin: Rússnesk þjóð- lög. Einsöngur (Magnús Jónsson, tenór) : a) Palmer: Svo fjær mér á vori. b) Eyþór Stefánss.: Lindin. c) Sig. Þórðarson: 1) Mamma. 2) Hlíðin. d) Sankta Lucia, ítalskt þjóðlag. 21.25 Hljómplötur: Dans (Bolero) eftir Ravel, o. fl. Útvarpið á morgun. Kl. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Minningarathöfn í dómkirkj- unni um sjómenn, sem fórust með eimskipinu „Heklu“. DUGLEGUR maður óskast á sveitaheimili i grend við Reykja- vík. Hátt kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2, Rvík. _____________________________(477 RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili, mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 3001 eftir kl, 6._______________________(479 15—16 ÁRA drengur, siðprúð- ur og duglegur, getur fengið góða atvinnu nú þegar. Uppl. á Afgr. Álafoss, Þinglioltsstræti 2. (480 I Nýjæ «*<G Eigfimiiiiimi ofauklð (Too many Husbands) Amerísk skemmtimynd, með JEAN ARTHUR, MELVIN DOUGLAS oa FRED MAC MURRAY. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5). Hússtörf •• .'$■ W Jv? • STÚLKA með teipu óskar eft- ir ráðskonustöðu eða vist á góðu fámennu heimili. Til viðtals á Hverfisgötu 106 niðri, til ld. 9 i kvöld.______(462 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn á Ránargötu 1 A, uppi. (Getur fengið að sofa). _____________( 470 STÚLKA óskast til morgun- verka. Sími 4021 Öldugötu 8. imo Vörur allskonar GÚMMlSKÖR, Gúmmihanzk ar, Gúmmímottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt i Gúmmiskógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B.1 Sími 5052. Sækjum. Sendum. (405 Notaðir munir keyptir KOPAR keyptur i Lands- smiðjunni. (14 MIG vantar ljósakrónu. Sími 3464, ._________________(454 K ARLM ANN SREIÐH J ÓL óskast. Uppl. í síma 2785. (459 GÓÐUR kolaofn óskast keyptur. Uppl. í sima 2982. — _________________________(4661 GÓÐUR barnavagn óskast. Uppl. í síma 3446. (467 OTTOMAN óskast keyptur. Uppl. í síma 5906. (472 Notaðir munir til sölu VIL selja stígna slípivél (pol- ermaskínu). Þorsteinn Finn- bjarnar, Vitastíg 14. (455 NÝTT: Tvisettir klæðaskáp- ar, sólar, vegghillur og fl. til sölu Óðinsgötu 14. (460 NÝLEGUR ottoman, 1 meter Xl-80 til sölu Reynimel 52. Til sýnis frá 6—9 e. li. (466 NÝ KÁPA til sölu á unga stúlku á Njálsgötu 4A. (468 NÝLEGT vetrarsjal, tvilitt, til sölu á Týsgötu 6, uppi. (469 5 LAMPA Telefunken viðtæki til sölu. Til sýnis eftir kl. 7 á Grettisgötu 30. (475 FERMINGARFÖT til splu á Eiríksgötu 17, fyrstu hæð. (476

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.