Vísir - 24.10.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 24.10.1941, Blaðsíða 3
VISIR Sundmótið. Síðari daginn hófst mótið með 400 metra bringusundi. Var j keppt í tveim riðlum, tveir í hvorum. Meislari varð Sigurjón Guðjónsson (Á) á 6 min. 34.3 sek., 2. Sigurður Jónsson (IGR) á 6 min. 42.3 sek., 3. Georg Th. Óskarsson (KR) á 6 mín. 43.4 sek. -— Sigurjón kom þarna mjög á óvænt, því flestir bjugg- ust við að Sigurður mundi sigra. Met Inga Sveinssonar (Æ) er 6 mín. 23.7 sek. Næsta íþrótt var 400 metrar, frjáls aðferð. Þátttakendur voru tveir, háðir úr Ármanni. Meist- ari varð Stefán Jónsson á 5 mín. 57.G sek. 2. Guðmundur Guð- jónsson á sama tíma. Þeir voru mjög jafnir, lengi framan af; komst Stefán fram úr yfir laug- ina, en Guðmundur jafnaði með }>etri fráspyrnu. Þegar 50 metr- ar voru eftir fór Guðmundur fram úr og var meter á undan við síðustu fráspyrnu og var mjög spennandi keppni síðustu 25 metrana. Stefán náði Guð- mundi og gat slegið hendinni i markið aðeins á undan, en Guðmundi fataðist og skifti um hendi. Þrísuirti, 3x100 metra, lauk með sigri Ægis á 3> min. 53.5 sek., 2. Ármann á 4 mín. 3.7 sek., 3. K. R. á 4 mín. 6.5 sek. — Ægir komst % laugina fram úr í baksundinu (Jón D. Jónsson) og tapaði ekki miklu af þvi í hinum sundunum. Keppnin um 2. sætið var mjög spennandi. Stefán Jónsson (Á) varð að vinna upp nokkra metra í „cra\vlinu“ síðustu 100 metrana og komst fram úr rétt á síðustu metrunum. 50 metrar með frjálsri aðferð, drengir innan 16 ára, fqru svo, að 1. varð Sigurgeir Guðjónsson (KR) á 33.1 sek., 2. Ari Guð- mundsson (Æ) á sama tíma, 3. Halldór Rachmann á 34.0 sek. Mjög jafnir og efnilegir kepp- endur (6). — Ármann féklc 4 meistara á mótinu, Ægir 2 og K. R. 1. RÆÐA BEAVERBROOKS. Frh. af 1. síðu. upp sjálfir. — Stalin sagði, að í þýzk-rússnesku. styrjöldinni ylti mest á smástarfi skriðdreka og flugvéla, og því stæði sú þjóð bezt að vopni, sem gæti framleitt flesta lireyfla. Beaver- hrook lét í ljós aðdáun á hern- aðarþekkingu Stalins. Bretar hafa þegar sent mikið af eimreiðum og járnbrautar- vögnum til Rússlands. Bretar liafa þegar sent Rússum mikið af kopar, aluminium, blýi, zinki, silfri og fleiri málmteg- undum, korn, sykur, liermanna stígvél, hermannafatnað o. fl. Beaverbrook varaði við inn- rásarhættunni. Ef til innrásar kemur, sagði hann, verða verkamennirnir að fara frá vinnubekknum, til þess að taka þátt í vörninni, eins og alþýða manna í Rússlandi tekur þátt i vörninni með hernum. 1 stuttu máli. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu árásir í nótt á borgir i Norðvestur-Frakklandi. Loftárásir á Bretland í nótt voru ekki í stórum stíl. Öldungadeildin samþykkti nýju láns- og leigulaga fjárveit- inguna með 59 atkvæðum gegn 32. Fregn frá Rómaborg hermir, að tilkynnt hafi verið opinber- lega, að Funk verzlunarnáð- herra Þýzkalands og Ricardo viðskiptamálaráðlierra Italíu, hafi undirskrifað samning, og samkvæmt honum fá Þjóðverj- ar auknar liernaðarnauðsynjar frá ítalíu, en lofa þvi í staðinn, að auka ekki verð á kolum, sem Italir fá frá Þýzkalandi. Sili skílarnr úr eldföstum leir, fást nú aftur hjá Laugaveg 3. — Sími 4550. Ungur maður vanur verzlunar- og skrif- stofustörfum, óskar eftir at- vinnu nú þegar eða 1. nóv- ember n. k. Tilboð, merkt: „25“, send- ist afgr. blaðsins. | Helga Jóliannesdóttirj — Minningarorð. — Um veturnætur fyrir 10 ár- um, kom i skólann að Núpi í Dýrafirði hópur ungs fólks er dvaldi þar vetrarlangt. Þótt nokkuð langt sé um lið- ið, liafa hin gömlu kynni ekki gleymzt, og þetta fólk, sem síð- an hefir háð lífsbaráttuna und- ir mismunandi kringumstæð- um, hefir haldið saman þegar þvi hefir verið við komið og annir dagsins hafa leyft. Nú hefir fækkað í þessum hópi. Helga Jóhannesdóttir frá Hnifsdal er dáin. Þegar ham- ingjusöm framtíð virtist henni og heimili hennar sem öruggust, féll liún í valinn, og i dag fylgj- um við, vinir hennar og féagar, henni til grafar. Helga varð ekki gömul, að- eins hálfþrítug. Starf hennar var, eins og flestra annara góðra eiginlcvenna og mæðra, að lang- mestu leyti helgað heimilinu, sem hún átti sinn mikla þátt i að gera ánægjulegt og til fyrir- myndar á marga lund. Þess vegna verður harmurinn sárast- lu- eiginmanninum og ungu börnunum. Það er með sanni sagt, að oft sé skammt milli skins og skúra, og þess vegna er nú sem oftar, erfitt að sætta sig við hin þungu sköp. En raunabót er það þó nokkur, að geta rifjað upp ánægjulegar endurminningar, og alltaf eru það minningarnar um gott fók, sem varpa birtu á leiðina. Þessar bnur eiga ekki að vera harmatölur, því ekki fá þær neitt stoðað, — aðeins þakkir hóps manna og kvenna, sem í 10 ár urðu aðnjótandi vináttu góðrar konu, og á þá ósk síðasta, að bjart megi verða um hana i landinu ókunna. Þ. B. Heimdallur. Sjálfboðaliðar, sem vilja hjálpa til við undirbúning hlutaveltunnar, komi í Varðarhúsið í kvöld kl. 8 —8j/2. Gengið inn í norðurenda. Goð bifreið til sölu. Afgp. vísai* á. Nokkrar stúlkur vanai* knrluiaiinafatasaumi eða kápn^anmi, vanúai' sirax. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f. Afgreiðslumann vantar nú þegar. Skriflegar umsóknir send- ist fyrir laugardagskvöld. Munnlegum fyrir- spumum ekki svarað. Tóbaksverzlunin London Manilla-tog: notað, nokkrar rúllur ennþá óseldar. Til sýnis í pakkhúsi mínu á vestur-hafnarbakkanum. — Bernli. Petersen Sími 1570. 1-3 trésmfði vantar okkur nú þegar við innréttingar úti í bæ. Um framtíðar- atvinnu getur verið að ræða. Innbii Húsgagna- og innréttingarfirma, Vatnsstíg 3. Ingólfsstræti 9. Símar 3711 og 5594. xjaoooocoooooooooooooooooo* Auglýsið í TÍSI (OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC ! Kia—Ora svaladrykkir Látið ekki sendimann Heimdallar fara erindisleysu, er þeir biðja yð- ur um hlutaveltumnni. Þurkuð Epli Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Sími 5113. Leðurvörur, ýmsar. Gönguskór. Vaðstígvél, há og lág. Gúmmískór og fleira. Sérgrein: Gúmmiviðgerðir. Heimdallar-hlutaveltan. Atvinna Ungur maður, vanur hif- reiðaakstri óskar eftir vinnu strax eða frá mánaðamótum. Tilboð, merkt: „Minna- próf“ sendist Vísi. Sendimiin óskast. llliiidraiðn Ingólfsstræti 16. ■\4 n -• _ i„- Dugleg stúlka helzt vön, óskast á sauma- stofu. Uppl. á Skólavörðu- stíg 21, efstu hæð. tOOOOOOOOOOOOOOOOCQOOOOOOQOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Þökkum vinsemd og hlýjar kueðjur á silfurbrúð- kaupsdegi okkar 21. þ. m. Alice og Kristján Bergsson. ÖOQOOOOOQOCOQQÖOOÖÖÖÖOQQQQQQOOC 'OOOOOOOOOOOOCXX}OOOOOOOOQQCXXXXX}OOOOOOOÐr,)OQOOOQQOQOQOC 1 Sextugur þakka eg vináttu og ssemrí. h Bjarni Jónsson. OOQOOOÖOÖCQOQOQOQQQÖQQÖQQQQOQQQÖQQQCQQQQOQCÖQÖÖOOQQOOC SIGLIVGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford Clark ud. $ BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Nokkur ný hús af ýmsurn stærðum, sem eru í byggingu, pg verða laus til íbúðar að nokkru eða öllu leyti á tímabilinu frá desember 1941 til 14. mai 1942, eru til sölu. — Upplýsingar gefur Fasteigna- ogr Verðbrefaialan (Lárus Jóliannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Simar 4314, 3294. Bolíapör á 1.24 nýkomin. Verzlunin Laugaveg 68. KLA.TJL.A. Sími 5113. It il IIII gegn erlendum lántökum Ráðuneytið vekur athygli á þvi, að samkvæmt 8. gr. laga nr. 50, 27. júní 1941, er bönkum landsins, ’öðrum en þ jóðbankanum, sparis jóðum, bæjar- og sveitafélög- um og opinberum stofnunum bannað að taka lán er- lendis nema með samþykki þess ráðheiTa, sem fer með gjaldeyrismáí. Viðskiptamálaráðuneytiö, 22. okt, 1941 Ættlagjum og vinum tilkynnist að móðir okkar, Ðagbjört Brandsdóttir, aiidaðístá sjúkrahúsi Hvitabandsins fimmtudaginn 23. þ..m. Fyrir mína hönd og systkina niinna Halldór Guðmundsson. Jarðarför Tómasar Skúlasonar fi*á Ytra-Vatni, fer fram frá Dómkirkjunni ’iaugardagina 25. þ. m. og hefst með bæn að Laufásyegi 5, kl. lVá e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Aðstandendur. Elsku litli drengurinn okkar, Árni andaðist að heimili okkar aðfaranótt 24. þ. m. Laufey Ámadóttir. VaJur Gíslason. Jarðarför Sveinbjarnar Árnasonar sem lézt að Vifilsstöðum þ. 18. þ. m. fer fram frá Dóm- kirkjunni, laugardaginn 25. þ. m. kl. 3 e. h. Fyrir liönd vandamanna, Oddsteinn Árnason. Þakka sýnda samúð við fráfall sonar míns, Guðmundar Ólsen Bjarnasonar Hanna Þorsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.