Vísir - 20.11.1941, Side 3

Vísir - 20.11.1941, Side 3
\ Guðrún Jóhannsdótlir frá Brautarholti: BÖRNIN og JÓLIN. — Útgef. ísafold- arprentsmiðja. Nú um þessar mundir er að koma út ný barnabók eftir frú Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti, sem nefnist Börn- in og jólin. Eftir lestur hennar er eg þess fullviss, að hér kenv ur rétt bók á réttum tíma . Nú mun öllum vera orðið það ljóst, að ekki er sama hvaða fæða er framreidd fyrir börnin. Hollan og bætiefnaríkan mat á að bera á borð fyrir þau, svo lík- ami þeii'ra fái eðlilegan og full- komin þroska. En livað þá með andlegu fæð- una. Mikla þörf tel eg vera á því, að börnin fái þær bækur, fyrst og fremst, sem eru þeim hollar til lestrar. Barnssálin er bljúg og viðkvæm og því næm fyrir öllum áhrifum og er því nauðs>mlegt að sá því í hjörtu barnanna, sem síðar megi bera góðan ávöxt. Hér koma ljóð við barna hæfi. Það eru engin stór- brotin kvæði, en léttkveðin ljóð, sem með látlausum og fögrum orðum minna börnin á fegurð í leikjum og góðvild í hugarfari til manna og málleys- ingja. í vetrarþulunum Kalt er úti klakaból, hvergi er að finna skjól; fuglarnir þeir fara á ról og flytja ofan af berum hól, fleiri en einn af kulda kól; hvað á nú að gera? Eigum við að láta aumingjana vera? Nei, við eigum ekki að láta þá vera afskiptalausa úti á köldu vetrarhjarninu og þess vegna vill litla stúlkan gefa þeim allan noatinn sinn. Og önnur litil stúlka gefur mömmu sinni fög- ur loforð í þessum orðum: Alltaf skal eg vera að vinna, að vilja þínum, mamma mín; búa um rúmin, band að tvinna og bæta slitin fötin mín, sitja með hana systur mína og syngjavið hann bróður minn. Öllum jafna alúð sýna, í anda glöð og hreinskilin. Og drengurinn fær líka falleg- an vitnisburð: Hann gengur stilltur urn gólfið inni og gleður alla með fögrum sið; hann man að gegna lienni mömmu sinni og metur pabba síns hvíldarfrið. Þá má minna á Jólatrésljóð- in, sem, eru orkt undir lögum og tel eg vafalítið, að þau eigi eftir að vera mikið sungin á jólatrés- skemmtunum. Þú barnahátið bezta og blessuð jólastund, er vekur von og kæti og vermir kalda lund. Frá Drottins himinliæðum oss heilög birta skin, en kát eg inni kveiki kertaljósin mín. Þetta er upphaf á sérstaklega fallegu jólaljóði. Og þau eru fleiri kvæðin, sem eru helguð jólunum, og börnun- um. Bókin er í einu orði sagt heilræði til barnanna í bundnu og óbundnu máli. Þau syngja skapara sínum lof, fagna sól og sumri, sem færir þeim blöm og ber. ■Fögnum sól og sumri, syngjum fögur Ijóð; verum alla æfi elskuleg og góð. Þessi bók þarf að verða eign hvers barns er lesa kann. S. S. VÍSIR Tilk.vmiiaig fra MI og menning:. Þessar bækur*eru nýkomnar út: AFI 0« AMIi þjóðlífslýsing frá 19. öld el’tir Eyjólf Guðmundsson, bónda á Hvoli í Mýrdal. — Dr. Einar Ól. Sveinsson segir í formála fyrir bókinni: „Ekki kæmi mér á óvart, þó að bók þessari yrði skipaður heið- ui-ssess meðal sagnal>átta frá síðastliðinni öld.“ Timarit lláls og menniugar Flytur stórmerka fírein eftir Halldór Kiljan Laxness um MÁLIÐ og málsköpun- arstarf rithöfundar, ennfremur þessar greinar: ÆSKAN 1 DAG ER ÞJÓÐIN Á MORGUN, eftir Sigurð Thorlacius, skólastjóra, SAMHERJAR HITLERS, eftir Þórberg Þórðarson, REISUM SNORRAHÖLL, eftir Kristinn E. Andrésson, TAG- ORE, eftir Yngva Jóhannesson, DANSINN I KRINGUM KOPARKÁLFINN, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson o. fl. I heftinu er saga eftir GALSWORTHY í þýðingu Boga Ólafssonar, NÝ FÖR AÐ SNORRA STURLUSYNI, og fleiri kvæði, eftir Stein Steinarr, auk þess margir ritdómar. Bækurnar fást hjá bóksölum. Félagsmenn eru beðnir að vitja þeimt á afgi'eiðslu Máls og menningar, Laugaveg 19. Sími 5055. Vil kaupa hús á hentugum stað til verzlun- ar. Húsaskipti geta einnig komið til greina. — Tilboð, merkt: „3943“, leggist inn á afgr. blkðs þessa fyrir 25. þ. m. — Atvinnal Dug'leg og samvizkusöm stúlka getur fengið atvinnu hjá okkur nú þegar. Uppl .hjá verkstjóranum í dag og á mopgun milli 4 og 5 e. h. LEÐURGERÐIN h/f. Hverfisgötu 4. Vélspænir til sölu, 25 aura poikinn. Njálsg. 6. Orgel til sölu Uppl. eftir 7 á kvöldin í Grjótagötu 14 B Leikfélag Reykjavíkur tilkynnir: Vegna sérstaks óhapps verð.ur að fresta sýningunni á leik- ritinu „Á flótta“, sem fram átti að fara í kvöld, til sunnudags. Miðarn- ir að sýningunni í kvöld gilda þá. Háskólatónleikar þeirra Björns Ólafssonar og Árna Kristjánssonar eru um það bil að hefjast á þessum vetri. Þeir félag- ar munu halda fimm hljómleika í vetur og geta menn keypt aðgöngu- miða að þeim öllum í einu. Um það eru ekki skiptar skoðanir með- al tónlistarvina, að þeir félagar eru einhverir ágætustu listamenn, sem nú eru uppi með þjóðinni, hvor á sínu sviði, og að hljómleikar þeirra eru einhver mestur listarunaður, er menn eiga kost á hér í bæ. Það má því búast við því, að færri fái að- gang að þessum hljómleikum en vilja. b.s. H e k 1 a ltato Abyggileg afgzeiðsla Golfdúkar Golfdúkapappi Golfdúkalím jtpRmwf' vantar nú þegar 3 duglega rafvirkja. Johan Rönning h.f. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR. SÖNGSTJÓRI: JÓN HALLDÓRSSON. 25 ára afmælis — Samsöngur í GAMLA BÍÓ SUNNUDAGINN 23. NÓV. KL. 2.30. Einsöngvarar: Árni Jónsson frá Múla, Einar B. Sigurðsson, Sveinn Þorkelsson. Við hljóðfærið: Gunnar MöIIer. Aðgöngumiðar seldir á morgun í bókaverzl. Sig- fúsar Eymundssonar og Isafoldar. Dii^legrur §endi§veinn 14 ára gamall, óskast strax. Getur komizt að síðar sem jámsmíðanemi. Landsimiðjan. BEZT AÐ AUGLYSA I VISL SI4.RI\G\IC milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undánförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar nm vöru- sendingar sendist ( iilliford A Clai'k Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Dreng: vantar okkur til léttra sendiferða fyrri hluta clags. Þarf að hafa hjól. Dagblaðid Vísip. Jvis twv (iigTii* maður getur fengi'ð atvinnu við afgreiðslustörf nú þegar. — A. v. á. - Biskupa sögur gefnar út af Hinu islenzka bókmeuntafélagi, I. og II. bindi, Kaupmannahöfn 1858—1878, óskast til kaups nú þegar. — Hafliði Heígason, Félagsprentsmiðjunni h.f. Simi 1640 eða 3435, hringprjónuð, o. fl. nýkomið. II \7 W G J A, — Taosfðawegf 25 Jarðarför konunnar minnar, Elínar Zöega fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 22. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili okkar, Laugaveg 56, kl. 1 e. h. Jarðsett verður i gamla kirkjugarðinum. Erlendwr Erlendsson. Maðurinn mkin, Baldur Benediktsson húsasmíðameistari, andaðist áð heimili okkar, Hverfis- götu 88, þann 19. þ. m. Fyrir hönd vandamánna, Þórdís Rimólfsdóttir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.