Vísir - 28.11.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 28.11.1941, Blaðsíða 3
V I S I R Skemmtun endurtekinn. Mér fiimst orðið langt síðan eg var klukkutíma, sem eg og naumast trúi að hafi nokkur klukkutími verið, niðri i Nýja Bíó að híusta á kvæðaflutning og sögulestur hjá 7 skáldkonum. Og gladdist eg, er eg heyrði, að þær ætluðu að gefa kost á að láta heyra til sín á ný. Er þær fóru með kvæði sín og sögur i Bíó, voru of fáir áheyr- endur, því þær höfðu valin efni. Mun óhentugur tími hafa vald- ið nokkru þar um, og svo hitt, að „orðið“ er að verða á eftir öðrum skemmtiatriðum hjá fjöldanum. Húsfyllir er á nótt sem degi, ef liljómkviður eru á boðstólum. I>essar 7 skáldkonur okkar eru þó „guði sé lof“ ekk- ert verri fyrir það; þær yrkja undir nýjum og gömJum hátt- um, sem eru íyrir mín eyru margfalt verðmætari og þægi- legri en háværustu hljómkviður. Við höfum möguleika til að skilja það, sem þær eru að flytja — og finnum lil eftir yrkisefn- unum og erum dómbær á með- ferðina. Eittlivert dagblaðanna hafði orð á því áður en upplesturinn var í Nýja Bíó, að sérstaklega mundu konurnar fjölmenna, þar sem þá líka ágóðinn af skemmtuninni rynni til fyrir- hugaðrar Hallgrímskirkju. Þær væru tryggir unnendur lcirkju og kristindóms. Eg ralc liornin í þetta, og þótti það óþarfa inn- legg. Þvi svo oft höfum við karl- mennirnir leitað í slcjól hús- freyjanna og heimila þeirra, að mér fannst, liversu fráhverfir sem við værum að styrkja gotl málefni, bæri okkur að sýna konunum — sem leggja á sig andíeg störf, ofan á dagsverkið, sem venjulega er af þeim heimt- að — þá sjálfsögðu kurteisi, að koma og hlusta á þæ;-. Höfum við nú tækifæri, á ný, til að sýna hvers við inetum þær, án kaffikönnunnar og inn- anhússumsvifa, því á föstudags- kvöldið endurtaka þær kvæða- flutning og sögulestur, þó eitt- hvað verði breytt frá þvi áður var. Nú fer upplesturinn fram í K.F.U.M. kl. 8V2 annað kvöld. Á undan upplestrinum syngur frk. Kristín Einarsdóttir ein- söng. Áheyrandi. Frá hæstarétti: Framleiga til íjöl- skyldu óheimil. I gær var í hæstarétti kveð- inn upp dómur í málinu Bogi Ólafsson gegn Kristínu Svein- bjarnardóttur. Málavextir eru þeir að með leigusamningi 4. marz 1939 seldi stefnda áfrýjanda á leigu í húsi sínu hér i bæ íbúð, 3 her- bergi og eldhús. Samkvæmt leigusamningnum var áfrýjanda heimilt að leigja einhleypum einstök herbergi af ibúðinni. Leigði hann stúlku nokkurri eitt herbergi. Síðar fór unnusti hennar að búa með henni, gift- ust þau síðan og eignuðust barn. Þann 7. febrúar sagði stefnda á- frýjanda upp húsnæðinu frá 14. mai 1941 að telja. En með úr- skurði húsaleigunefndar 3. maí 1941 var áfrýjanda talið óskylt að vikja úr íbúðinni. Stefnda höfðaði þá mál fyrir bæjarþing- inu og krafðist þess að áfrýjandi Ier miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. HELGI PJETURSS: FRAMNÝALL * — merkanta t»ók ár$in§. Fæst h|á hóksölum 4 stúlkur óskast um mán- aðamótin. Gott kaup, fæði og húsnæði. — Sömuleiðis vant- ar hjálparmatsvein, sem vill fullnuma sig i faginu. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. HÓTEL HEKLA. Gnirætnr Yictoriabaunir og Grænar baunir í lausri vigt. cvilumu U poimui^ Oón í dósum, pökkum og lausri vigt. aVevxlunin Jífllli þómtiiy yrði dæmdur til þess að rýma húsnæðið. Féll dómur í bæjar- þinginu á þá leið að áfrýjanda skyldi skylt að fara úr íbúðinni, þar sem hann liefði aðeins haft íeyfi til Jjess að leigja einhleyp- um en ekki fjölskyldu. Þessum úrslitum vildi Bogi ekki una og skaut málinu til hæstaréttar, en þar urðu úrslit þess þau, að liéraðsdómurinn var staðfestur að niðurstöðu lil og segir svo í forsendum hæsta- réttardómsins; „Stúlka sú, er áfrýjandi leigði herbergi af íhúð sinni í húsi stefndu, giftist þami 24. júlí 1939. Með vitund stefndu dvöld- ust lijón þessi í herberginu með eldhúsaðgangi þar til er áfrýj- andi tjáði stefndu, að því er tal- ið er í byrjun maímánaðar 1940, að nefnd hjón mundu þá fara úr húsinu næstkomandi 14. maí, og fékk stefndu þá til að lækka leiguna. En af þvi varð þó eigi, að hjónin færu úr herberginu. Þann 17. október 1940 ól fram- leigutaki barn. Stefnda sagði þvínæst leigusamningnum upp þann 7. febrúar 1941 frá 14. mai s. á. og á fundi húsaleigunefnd- ar 26. marz s. á. greindi hún all- ar ástæður fyrir uppsögninni, þar á meðal ólöglega framleigu af liálfu áfrýjanda. Verður eigi talið, að stefnda hafi þurft þeg- Kjör§krá til bæjarstj órnarkosn - ingar í Reykjavík, sem fram á ad fara 25« jan— úar 1942, liggup frammi almenningi til ssýnis í skrifstofum bæjarins, Ansíufstræti 16, frá 28. þ. m. til 27. desember ii. k. ad báðum dögum meðtöldum, kl. ÍO - 12 f. li. og kl. 1 — 5 e. h. (á laugardögum þö aðeins kl. lO - 12 f. k.). Kærur yfir kjöpskpáxmi sé komnar til borgar- stjóra eigi síðar en 5. janúar 1942. Borgarstjórinn i Reykjavík 25. nóv. 1941 Bjarni Benedikt§§on Drengur eða telpa óskast til sendiferSa fyrri hluta clags. ÞARF AÐ HAFA HJÓL. Dagblaðið Vísir. Við viljum vekja athygli viðskiptavina vorra á því, að verzlunin verður lokuö allaxi dagixixi 1. desember. uerið svo vel að gera innkaup yðar i dag og á morgun. Ath. A þpidjudaginn opnum viö jólabasapinn. ar i stað eftir barnsburð fram- leigutaka að segja leigusamn- ingi sínum að áfrýjanda upp, heldur hafi það verið nægi- i legt að segja áfrýjanda upp hús- næðinu vegna þess hrots á leigu- samningnum, er fólst í fram- leigu húsnæðisins til hjóna með barn í eftirdragi, með þeim liætti, sem sagt var. Ber sam- kvæmt þessu að staðfesta hér- aðsdóminn að niðurstöðu til.“ Hrm. Sigurgeir Sigurjónsson flutti málið af hálfu áfrýjanda, en lirm. Gunnar Þorsteinsson af hálfu stefnda. §I«LDiCiAR milli Bretlands og íslands lialda áíram, eins og að undanförnu. Höfuba 3—4 skip í förum. Tilkynningar mn vöru- sendingar sendist Cullifórd «& €l«rk i.t<i. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Veggfóður og veggfóðurslím fVpSHIIÍK" (liódiii' bifreiðarsrtjóri getur fengið atvinnu við að keyra góðau fóíksbíl A.v.á. Mjólkursamsalan tilkynnir: 1. desember næstkomandi opnum vé; mijólkur- og brauðabúð á Ásvallagötu 1, hér í bænurai' Frá og með sama degi neyðumst vér hiiœsvegar til að leggja niður mjólkurbúðina á Hverflsg'öta 42, fyrir þá sök, að oss hefir verið sagt upp húsnæðmu, en ann- að húsnæði reynzt ófáanlegt í þess stað, Þeir viðskiptavinir vorir, sem við þesim Mð skipta,. eru vinsamlegast beðnir að beina viðskípl.em sinum, eftir þann tíma, til mjólkurbúðanna á Hverfisgötu 59 og Bergstaðastrætíi 4. V egrgrfóðxir i miklu og fallegu lirvali nýkoniið. Ef þér þurfíð að fá vegg- íóðrað fyrir jól, þá komið sem fyrst í 4 VEÓGFÓÐURVERZLUN : • VICTORS HELGASONAR Hverfisgötu 37. — Simi: 5949.' Dráttarvextir af útsvörum Þeir útsvarsgjaldendur í Reykjavík, áem hafa ekki greitt útsvör sín að fullu fyrir 1. des. n. k., verða að greiða dráttarvexti af þeim. Þetta nær þó ekki til þeirra einstaklinga, sem hafa greitt upp í útsvör sín með liluta af laimmim skv. lögum nr. 23., 12. febrtiar 1940. B æj argj aldkerinn. t* ' fc'* 4’’V f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.