Vísir - 18.12.1941, Side 4

Vísir - 18.12.1941, Side 4
VÍSIR | Gamia J3íó 9 OoOar eidurminiioar (Thanks for the Memory). Amerísk skemmtimynd. Aðalhlutverkio Eeika: BOB HOPE og SHIRLEY ROSS. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldæýning kl. 3 Yz —8 */z. JSjÓOW®I*p€i" iÞoSíiiriiiir (Televisiom Spy). Amerísk sakamálamynd. Vindla- kveikjarar mjög smekklegir. Góð og hyggilleg gjöf. Bristol Bankastræti 6. til SÖltt Uppl. i síma 492f> frá kl. 5—- 7 og eftir 83/2 í kvöld. Þarflegar jólagjafir fyrir kvenfólk SELSKINNS H ANZKAR SELSKINNSTÖSKUR LÚFFUR SILKISOKKAR ULLARSOKKAR GJAFAKASSAR ILMVÖTN ANDLITSPÚÐUR CREM VARALITUR KINNALITUR NAGLALAKK o. fl. LAUGAVEGI 21. Gasloktir 300 kerta, nýkomnar. Geysir hi. Veiðarfæraverziun. Le§ið þennan bokali§ia * og þá getið þér bara hringt í bókabúðirnar eftir jólagjöf handa krökkunum. - En margar þeirra verða aðeins fáanlegar til helgar, því allt er nú að seljast upp. MJALLHVÍT, hin undurfagra litmyndabók, sem gerir jafn- vel góðu börnin að enn betri börnum. i Krakkar og unglingar á öllum aldri vilja og þurfa að eiga þetta fagra listaverk Tómasar og Disney. Gullroðin ský og Höllin bak við hamrana, eru falleg æfintýri fyrir unglinga með fjölda mynda. Þulur Theodóru með mynd- Um Guðm. heitins Thorsteinssonar og Ferðalangar eftir Helga Hallgrimsson, lyfjafræðing, eru að margra álili heztu jólabæk- ur unglinga. Stálpaðir strákar þurfa allir að fá kafbátsforingja og kenni- mann, Barátluna um heimshöfin, Æfintýri Odysseifs, Frí- merkjabókina og Flugmál íslands ------ en nýlæsu krakkarnir Æfintýri Péturs og Grétu og Ljóta andarungann. — Rétt fyrir jól kemur: Segðu mér sögu, eftir sira Jakob Jónsson. Sparið yður ferð ofan í bæ og tafir í jólaösinni. — Símið til bóksalans eflir þessum bókalista. SendiSTeinn óskast til léttra sendiferða. — Þarf að hafa hjól. — Hátt kaup. — A. v. á. SIGLIN&AR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford €lark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. tfólin 1941 Barnaleikföng úr járni, tré, gúmmii, œlloloid, taui, pappa, mikið úrval. Loftskraut Jólatrésskraut Kerti — Spil Borðbúnaður úr stáli Silfurplett, mjög vandað Fallegt Keramik Glervörur o. m. fl. Feiknin öll af nýreyktu hangikjöti lærum og þverhandarþykk- um síðum. Reykhúsið Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Kjöt- & fiskmetisgerðin Grettisgötu 64. Sími 2667. W# egrgr Klapparstíg 30. Tvær stúlknr óska eftir atviunu, ekki hús- verk, vinnutími frá kl. 9 til 6. — Uppl. i síma 1798 frá 6—9. Kven- kápur! með regnhettu og án hettu, með belti og án beltis — nokkur stykki. Enskar kápur. (Vefnaðarvörnverzlun) Grettisgötu 57. -— Sími 2849. Sími: 1884. \w Birkir fer um næstu helgi til Fá- skrúðsf j arðar, Reyðarf j arðar og Eskif jarðar. Vörumóttaka fyrir hádegi á morgun. — Vandaðir munir Aðeins eftir: 4 krystalglös, ásamt 4 toddy- kólfum, krystaliseruðum, til- valið fyrir spilapartí. 6 des- ertgaflar eða paalægsgaflar, frægt merki, franskt. Vegg- mynd fræg, mörgum mál- verkum fegurri. Útskornir íslenzkir mynda- rammar. Amtmannsstíg 4 (aðaldyr) uppi. Aðeins ld. 6—7 næstu daga. — Pottar Rafmagns Ivatlar Pönnur Pottar Email Katlar Pönnur Bollapör — Vatnsglös. Leikföng margskonar. Sveinn Þorkellsson Sólvallagötu 9. tTILf/NNINCAfJ MAÐURINN, sem keypti út- varpið i/ Tjarnargötu 10 D, er vinsamlega beðinn að hringja i síma 2633. (663 NOKKRAR stúlkur geta feng- ið atvinnu í verksmiðju. Gott kaup. A. v. á. (289 UNGUR MAÐUR. 18 ára gam- all piítur, siðprúður og ábyggi- legur, óskar eftir atvinnu, þó ekki við vöruútsendingar. Hefir elvlvi verið á verzlunarskóla en verið við afgreiðslu í búð. og fengið góð meðmæli. Getur byrjað að vinna strax eða fyrst i janúar. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi ijöfn sin á afgreiðslu Visis, auðkennt „Ábyggilegur“. ______________ (660 TVÆR STOLKUR óskast strax hálfan daginn hvor. Fæði, húsnæði og 150 kr. kaup á mán- uði. Hótel Hekla h.f. (664 ttlCISNÆfill Herbergi til leigu STÚLKA getur fengið her- hergi gegn húsbjálp hálfan daginn. Uppl. á Laugavegi 8, uppi. Sími 3383. (667 Herbergi óskast STÚLKA óskar eftir herbergi gegn léttri vinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir áramót, merkt „Á- byggileg“. _________(629 TVO UNGA MENN vantar herbergi sem fyrst. — Til- boð sendist blaðinu, merkt: „Áreiðanlegir“ fyrir helgi. (659 REGLUSÖM stúlka óskar eft- ir herbergi frá áramótum. Hús- bjálp gæti komið til greina. — Uppl. í sima 5784. (680 TVÆR siðprúðar stúlkur óska eftir lierbergi, húshjálp getur lcomið til greina. Uppl. í sima 4708. (678 Ikaupskupusí Nt GASVÉL, sérstaklega vönduð, til sölu. Uppl. á Berg- þórugötu 53, miðhæð. (679 NÝ dökkleit jakkaföt á stærri mann til sölu með tækifæris- verði. Verzlunin Úrval, Vestur- götu 21 A. (665 ■ Nýja Bíó H Með frekjnnni Iiefst það. (HARD TO GET) Fyndin og fjörug ame- rísk skemmtimynd. — Aðalhlutverkin leika: DICK POWELL Olivia De Havilland Bonita Granville Charles Winninger. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning- kl. 5 (lægra verð). (Woman in Prison). Spennandi sakamálamynd, leikin af: WYN CAHOON SCOTT COLTON. Börn fá ekki aðgang. Vörur allskonar KJÓLAR í miklu úrvali ávallt fyrirliggjandi. — Saumastofa Guðrúnar Arngrimsdóttur, Bankastræti 11. (314 MIKIÐ úrval kven- og barna- svunlum, sloppar, dívanleppi, sængurver. -— Bergstaðastræti 48A, kjallaranum. (32 NOKKIJR silfurrefaskinn til sölu. Sími 3833 og 2491 eftir ld. 8. — (658 TRYPPA- og folaldakjöt kemur um næstu helgi. Sauða- og tryppakjöt var að koma úr reyk. Allt valið. — VON, sími 4448.______________________(661 SIFURREFASKINN, uppsett, til sölu. Uppl. í síma 2131, eftir kl. 6.____________________(6721 UPPSETTUR • silfurrefur til sölu. 1. flokks skinn. Uppl. á Leifsgötu 26. (675 LÍTIÐ gólfteppi, ea. 2x1 ^ m. óskast. Sími 2785. (673 Notaðir munir keyptir BARNAVAGN, reiðhjól og prjónavél (liring- eða kamb- vél) óskast. A. v. á. (961 Notaðir munir til sölu ÝMSIR nolaðir húsmunir til sölu, svo sem horðstofuborð, klæðaskápur, rúm og barnarúm o. fl. i Fi’anska spítalanum, kjallaranum. (662 SEM NÝ kjólföt á lítinn mann til sölu. Seljavegi 17, frá 8—10 í kvöld, simi 2569. Tækifæris- verð. (666 SVÖRT kápa með skinni til sölu. Uppl. fx-á 5 e. h. á Víðimel 58.__________________ (668 KÁPA, sem ný, á 12—14 ára telpu til sölu. Uppl. í Tau og tölur, Lækjargötu 4. (669 4-FALT Kasmirsjal og rúm- teppi til sölu á Freyjugötu 4, uppi, eftir kl. 6. (670 KVEN-stormblússur og poka- buxur til sölu með tækifæris- verði á Hávallagötu 44, uppi. ______________________(671 ÚTVARPSTÆKI, 3 lampa Philips, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 2785. (674 RAFMAGN SSTANDL AMPI til sölu. Uppl. í sima 1940. (677 KVENKÁPA til sölu á Berg- þórugötu 16. (676

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.