Vísir - 22.12.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1941, Blaðsíða 4
VlSIR Gamia Blö 12 (Persons in Hiding) Amerísk leynilög- reglumyiid. J. CAROL NAISH PATRICIA MORISON LYNNE OVERMAN AUKAMYND: Hættan á Atlaæitshafinu Chrisis in the Atlantic. Börn fá ekkii aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhatdssýn ing kl. 3<4— 14 • m f!l i ii mi Grand Jury Secrets) ' með JOHN HOWARD og GAIL PAKfRICK Tilvalid til jólagjafa 1 dag og á morguu kl. 6— 10, verða seldar eftirstöðvar af vönduðum míintim, Amt- mannsstíg 4, aðaldyr, uppi: Veggmynd, falleg og-fræg. Railampi, mjög snotur. Fjögur krystalsglös, með krystaliseruðum. toddy- kólfum. Sex desertgafflar eða „paa- lægs“-gafflar, skínandi fallegir. ÍJtskornir íslemlkiir mynda- rammar. w# ess: Sími: 1884. Klapparstíg 30. Kven- kápur! imeð regnhettu og áu hettu, með !belti og án beltis — nokkur stylcki. Enskar kápur. m ' (V ef naðarvöru verzlun) Grettisgötu 57. — Sími 2849. Marmara- súla er rausnarleg jólagjöf « HAMBORL h/f. Laugavegí 44. A ð v i s ii voru vörurnar tryggðar, en það er ekki nóg. Greiða þarf vinnulaun og ýmsan kostnað þótt verzlunin, eða verksmiðjan sé brunnin í rústir. En hygginn kaupsýslumaður eða iðju- höldur tryggir sig einnig gegn þessari hættu með rekstursstöðvunartryggingu. Spyrjizt fyrir hjá oss um hvað rekst- ursstöðvunartrygging kostar. Sjóvátnjqqi aqíslandsl Gefum afslátt af gervi-jólatrjám. HAMBORG h/f. Laugavegi 44. iHilmiiií- regrnföt á börn og fullorðna, ýmsar tegundir. Einnig gúmmisokk- ar. GÚMMÍSKÓGERÐIN VOPNI. Aðalstræti 16. Það borgrar sig að líta á leikföngin á JGLSSmH Vannr bifreiðarstjóri óskast strax á góðan vörubíl. — A. v. á. Peningalán ó§ka§t 60.000.00 óskasl gegn 1. veðrétti í húsi sem er í smíðum. Tilboð merkt: „VERKSMIÐJUBY GGING“, leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir laugardagskveld. bú'ðati**** Biriii lilli um Mýsnar og nvylluhjólið pkina ið oatiiu Kristján Guðlangsson HæstaréttarmálaflutningsmaÖur. Skrifstofutimi 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. „SÖNGUR LlFSINS“ Ieitar að opnum eyrum og opn- um sálum. HAPA^fVNDItl KARLMANNS-armbandsúr tapaðist s.l. laugardag i miðbæn- um eða Laugavegi, sennilega í einhverri búð. Skilist gegn fund- arlaunum, á Egilsgötu 10. (753 LYKLAVESKI tapaðist s.1. fimmtudagskvöld. Vinsamlega skilist á Þórsgötu 27, (758 NÝSÓLAÐÍR telpu lakkskór hafa tapazt. SkiHst á Baldurs- götu 29, riiðrk _ (737 TAPAZT hefir Veski með peningum síðastl. laugardag. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Karlagötu 5, uppi, gegn fundarlaunum. (761 Ktilk/nnincadi FRÁ SUNDLAUG REYKJA- VÍKUR. öpíð um jólin sem hér segir: Þriðjudag 23. des. opið frá kl. 7.30 til kl: 8 e. h. Miðvilcudag 24. des. opið frá kl. 7.30 til 3 e. h. Jóladaginn lokað allaíi daginn. Föstudaginn 26. opið frá 7.30 til 10 f. h. Miðvikudag 31. des. opið 7.30 til kl. 3 e. h. 1. janúar lokað ailan daginn. Ath. Aðra daga eins og venjulega. Miðasala iiættir hálfri sjundu fyrir lokun. (748 Herbergi óskast 2 UNGA regiusama pilta vantar lierbergi, óinnréttað eða innréttað. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir kl. 3 á morgun, merkt „Á götunni“. (746 KVi m£M H Nýja Bfó Flottnn 11111- fram allt. (Shipmate forever). Skemmtileg og spennandi mynd um ameriska flot- ann. Aðalhlutverk leika: DICK POWEI.L RUBY KEELER LEWIS STONE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lægra verð kl. 5. Hússtörf GIFT kona vill taka að sér húsverk hálfan daginn. Herbergi áskilið. Sími 1783. (752 lK4IIPSItmiH SUMARSTAÐINN afsláttar- hestur til sölu. Uppl. i síma 3225. (736 Vörur allskonar GÚMMlSKÖR, Gúmmíhanzk ar, Gúmmímottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt í Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sækjum. Sendum. 1 NÝTT stofuborð með tvö- faldri plötu til sölu Laugavegi NÝ karlmannsföt á fremur stóran mann til sölu, af sér- stökum ástæðum. Uppl. eftir kl. 7 Sjafnargötu 12, fyrstu hæð. — _______________________(755 NÝ JAKKAFÖT, ensk, á með- aimann, og nýr vetrarfrakki á 14—16 ára dreng til sölu Þing- holtsstræti 24 í dag kl. 6—7. — _________________________(742 NÝIR dívanar til sölu Hverfis- götu 73, (744 BRÚNN Ulsterfrakki á meðal- mann til sölu, Klæðagerðin Ultima, Skólavörðustig 19, — (751 NÝ KÁPA til sölu á meðal kvenmann Bergstaðastræti 30, niðri. (754 SMOKING til sölu. Sirni 5620, kl. 8—10. (759 NÝ FÖT til sölu á 15—17 ára pilt. Uppl. á Fálkagötu 24. (739 ÓDÝRT til jólagjafa: Kven- sloppar, kven- og barnasvuntur, sængurver, greiðsluslár og margt fleira. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (740 NÝR samkvæmiskjóll úr silf- urlamé til sölu. Til sýnis Reyni- mel 47. (741 Notaðir munir til sölu LÍTIÐ notaður ottoman til sölu á Smáragötu 5, milli 4 og7. ________________________(757 RYKSUGA til sölu Suðurgötu 18, uppi. _____________ (756 SMOKINGFÖT á grannvax- inn mann ííl sölu, og ennfr. kjól- frakki, nótaður. Tjarnargötu 14. ________________________(743 LÍTIÐ hringnj.yndað eikar- borð til sölu Bergþórugötu 51, miðhæð, eftir kl. 6. (745 AF sérstökum ástæðum eru til sölu 2 armstólar og ottöman, allt sem nýtt. Urðarstíg 12, frá 6 —8 i dag._______________(749* STÓRT og fallegt útvarps- tæki til sölu á Njálsgötu 12. — Simi 4377.______________(750 KJÓLFÖT sem ný, á fremur lítinn og grannan mann til sýnis og sölu á Ljósvallagötu 20 í dag (mánudag). (760 NOTAÐ karlmannsreiðhjól til sölu. Hilmar Jónsson, Veltu- sundi1. (734 SMOKINGFÖT til sölu á háan og grannan mann. Aðeins notuð f jórum sinnum. Uppl. Óðinsgötu 24 A, uppi, frá 7—9 í kvöld. — _________________________(735 LÍTIÐ notaður barnavagn tíl sölu. Uppl. Barónsstíg 20. (738 Notaðir munir keyptir 70 B, niðri. (747 KOPAR smiðjunni. keyptur í Lands- (14 MÓTOR í nothæfu standi úr Essex, model 1936, óskast keypt- ur. Uppl. á bílaverkst. Vatnsstig 3. — (762

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.