Vísir - 24.01.1942, Blaðsíða 2
i
■I Gamla Bió R
—« _ .
1 f Geronimo
Amerísk stórmynd. Sýnd
kl. 7. og 9.
Síðasta sinn.
Börn fá ekki aðgang.
Framli.sýning kl. 3%—6Y2
Flughetjurnar
Börn fá ekki aðgang. .
Vegna l'jölda áskorana
verður söngmyndin
Balalaika
sýnd á morgun kl. 5 og 7.
Kl. 3 og 9 verður sýnd ný
mynd:
Þrír synir
reynst ágætis aflamaður.
Á kjósendafundinum var það
ætlun kratabroddanna að leiða
athygli fólksins frá gömlum og
nýjum syndum flokksins, með
því að hamra á því, að gerðar-
dómslögin hefðu verið sett í
andstöðu við Alþýðuflokkinn.
Þá var á það hent að þessi lög
Jiefðu orðið til fyrir svilc Al-
þýðufloldcsins, sem á síðasta Al-
þingi taldi sig andvígan allri
gruimkaupshæklíun. Lika' er
vitanlegt að forstjóri Alþýðu-
prentsmiðjunnar slculdbatt sig
um áramótin að standa með
öðrum prentsmiðjueigendum í
deilunni og lagði nafn sitt og
drengskap við. En þegar viðhót-
arsamningur slcyldi gerður um
að sá slcyldi gjalda allt að 100
þús. kr. selct, er Jjrotlegur yrði
við samninginn, þá tjáðu Al-
þýðuflokksinennirnir að þeir
væru ekki reiðubúnir lii þess að
ganga undir slílcar skyldur, því
þeim var sárara um peningana
en drengskapinn. Gerðardóms-
lögin eru svar ríkisvaldsins við
þessum svikum Alþýðufloldcss
ins, sem beinast að þvi að geta
náð svipaðru aðstöðu og einvald-
ar berjast fyrir að ná, þannig
að enginn geti sótt og varið mál
sín fyrir almenningi, nema þeir.
Emil Jónsson lilalckaði Jíka yfir
því á kjósendafundinum að nú
sæjust ekld „stóru fyrirsagnirn-
ar“ í „Hamri“, Irlaði Sjálfslæð-
isflokksins í Hafnarfirði. Þarna
gægðist fram sá andi, sem er
,á bak við gerðir sósíalista i
þessum málum,
Alþýðuhlaðið á föstudaginn
er að fleipra með það, að C-lista
mennirnir eða „Pútan“, eins og
hlaðið kallaði þá, séu handhendi
Sjálfstæðismanna. En upplýst
var af C-lista mönnum á fund-
inum að tveir af forsprökkum
Alþýðuflokksins í Hal'narfirði
hefðu farið til Reykjavikur og
„legið hundflatir“ fyrir framan
Einar Olgeirsson lil þess að fá
hann til að draga listann til
baka. En hann reyndist ófáan-
legur vegna þess að C-lisla-
menn höfðu áður boðið A-lista
mönnum samvinnu, en lienni
var liafnað. Sjálfstæðismönnum
buðu þeir ekki samvinnu því að
þeir vissu að það þýddi ekki
neitt.
Alþýðuflokksbroddarnir í
Hafnarfirði gumuðu iá kjós-
endafundinum af lástinni á
verkamönnum, enda væri það
ekki ástæðulaust þólt hluthaf-
arnir í Hi-afna Flóka reyndu eitt-
livað til þess að sýna þeim sóma,
þvi 80—90% af fylgi þeirra hef-
ir verið hjá verkamönnum. Hins
vegar er það svo i framkvæmd-
inni að enginn verkamaður er
í öruggu sæti á A-listanum,
heldur aðeins í 8. sæti, sem von-
laust er um að sé meira en sein-
asla varasætið. Fimm efstu
menn listans eru eigendur „Óla
Garða“ og stjórnendur hlutafél.
Ilrafna-Flóka, en enginn þeirra
er verkamaður, heldur pólitísk-
ir spekúlantar.
VlSIR
Nokkrar stúlkur
helzt vanar saumaskap, geta fengið atvinnu.
Til mála gæti komið útvegun á húsnæði nálægt
vinnustað. Upplýsingar hjá verkstjóranum í
verksmiðjunni.
Ekki svarað í síma.
VINNUFATAGERÐ ISLANDS H.F. — ÞVERHOLT 17.
B-Jistinn, sem er listi Sjálf-
í öruggu sæti og er það formað-
ur verkamannnafél. Hlíf, og
sýna Sjálfstæðismenn með þvi j
liug sinn lil verkamanna, að
fyrirhta þá ekki, eins og Al-
þýðuflokksmennirnir, sem hafa
verkam. í vonlausu sæti og lofuðu
honujn náðarsamlegast að sitja
á „senunni“ lijá sér á kjósenda-
fundinum, án þess þó að hann
fengi að taka til máls.
Sjálfstæðismenn fagna þvi að
Ilafnarfjarðarbær liefir getað
bætt liag sinn. Þeir fagna þvi
að Bæjarútgerðin hefir gelað
rétt sig úr skuldum. Þeir fagna
öllu, sem getur orðið hænum til
styrlctar og einkum ef þess er
að vænta, að þessi hati gæti
orðið undirstaða undir fram-
tíðarvelmegun Hafnarfjarðar.
En Hafnfrðingar þeklcja fortíð-
ina og vita, að þótt Alþýðu-
flokksmennirnir liafi nú fengið
óvæntan stríðsgróða í liendurn-
ar, þá er ekki þar með sagt, að
með því sé hænum horgið i
framtiðinni. ■—- Alþýðuflokks-
mennirnir hafa tekið á móti
stríðsgróðanum. Hann hefir
komið til þeirra alveg fyrir
hafnarlaust og að öllu leyti án
þeirra tilverknaðar.
Það er sagt að það sér meiri
vandi að gæta fengins fjár en
afla þess: Eru kratabroddarnir
í Hafnarfirði menn til að gæta
þessa fjár? Nei, þeir éru það
ekki, og fortíð þeirra er óræk
sönnun þess. Sjálfstæðismenn
t eru hinir einu, sem treystandi
er til þess að sjá svo uin, að
hinn fljótfengni striðsgróði geli
orðið að varanlegum grundvelli
undir bættum hag Hafnarfjarð-
ar um ókomin ár.
Bæjamtgerðin.
Vegna ummæla þeirra, sem
standa i Alþýðubl. í gær, um
að Sjálfstæðismenn liefðu við
síðustu hæjarsljöynarkosning-
ar viljað afnema bæjarútgerð
Ilafnarfjarðar, vil eg gefa þess-
ar upplýsingar.
Fyrir rúmum tíu órum var
mikið atvinnuleysi hér og mikill
hugur í bæjarbúum að bæta við
skipastól þann, sem fyrir var,
en skoðanir voru skiftar um lil-
högunina. iTogara var liægl að
fá keyptan og vildu jafnaðar-
menn að bærinn keypti og ræki
hann ,en sjrálfstæðismenn álitu
að stofna bæri hlutafélag eða
samvinnufélag utan um togar-
ann, því að óforsvaranlegt væri
at' bæjarstjórn, að ráðast í svo
áhættusamt fyrirtæki, sem út-
gerð var og vafasamt væri hvorl
bæjarstjórn hefði vpld til að
jafna tapinu niður á hæjarhúa,
ef lap yrði. Jafnaðarmenn sátu
við sinn keip og bæjarútgerðin
var hafin.
Ári síðar sýndi útgerðin veru-
legt tap, og þar eð vel var þá
hægt að hverfa að þvi fyrir-
komulagi, sem sjálfstæðismenn
töldu réttara, þá har eg fram
þá tillögu i febrúar 1932, við
samþykkt reikninga útgerðar-
innar, dð leitast skyldi við að
sejja togarann hlutafélagi eða
samvinnufélagi, er stofnað
kynni að vera hér i bænum i
þvi augnamiði að reka liann
héðan. Þessi tillaga var felld.
Þegar svo skuldabyrði út-
gerðarinnar var orðin það há,
að engin likindi voru til á eðli-
legum tímum að útgerðin gæti
staðið undir vöxtum af skuld-
inni, og alltaf liækkaði skulda-
byrðin ár frá ári, þá báru sjálf-
stæðismenn þá tillögu fram i
bæjarstjórn, að leita skyldi til
lánardrottna um niðurfellingu
skulda, eins og önnur skuldug
togarafélög gerðu um þær
mundir, og byrja svo á nýjum
grundjvelli. Þessa leið ætluðu
sjálfstæðismerin að í'ara, þeir
vildu liorfast í augu við erfið-
leikana og koma fyrirtækinu á
heilbrigðan grundvöll. Um að
hætta við útgerðina var þá ekki
lalað, enda gáfu sjálfstæðis-
menn út þá yfii-lýsingu við síð-
ustu kosningar, að þeir myndu,
ef þeir næðu meiri liluta að- ]
stöðu, lialda útgerðinni áfram,
en myndu reka hana á heil-
brigðari grundvelli. — Einmitt
]>etta atriði var notað til árása
á flokkinn í kosningunum og
sagl að lieilbrigði grundvöllur-
•inn væri fólginn i því að halda
ætti logurunum út í styttri tíma
á ári hverju, en vant Iiefði vei'-
ið. Þetta muna allir, sem stóðu
í kosningabaráttunni síðasl, og
eru því þessi unnnæli Alþýðii-
blaðsins, sem fyrr var getið, til-
hæfulaus ósannindi, enda ein-
ungis fram borin með það fyr-
ir augum, að blekkja kjósénd-
ur, því að það veit, eins og er,
a'ð hafnfirskir kjósendur
treysta sjálfstæðismönnum engu
síður en jafnaðarmönnum að
reka fyrirtækið vel, svo að bæj-
arbúum megi verða til hagnað-
ar.
Bjarni Snæbjörnsson.
Verkfallið
Verkfall prentara og annara
iðnaðarmanna, sem verkfall
hófu um áramótin stendur enn
yfir. Ekki eru taldar horfur á,
að deilumálin jafnist fljótlega
og verður þá hver að bjarga sér,
sem bezt gegnir. Engin tök eru
á því, eins og sakir standa, að
gefa Vísi út í venjulegu broti,
en vegna f jölda áskorana og al-
mannaróms, sem telur að hálf-
ur Vísir muni jafnast á við heilt
Alþýðublað, hefir ritstjórnin
ákveðið að koma blaðinu út í
tveimur síðum framvegis, eft-
ir því, sem við verður komið.
Skal þó tekið fram að allsendis
er óvíst, að unnt verði að koma
blaðinu út daglega, þótt þessi
tilraun sé gerð.
Fyrir ritstjórninni vakir, að
miðla lesendum blaðsins frétt-
urn, erlendum og innlendum, en
minni áherzla verður lögð á hitt
að leggja í pólitískar deilur,
þótt réttar frásagnir birtist að
sjálfsögðu um þá atburði, sem
á því sviði gerast. Alþýðublaðið
hefir að vísu eitt haft orðið frá
áramótum og margskyns rang-
færzlur flutt veikum málstað
sínum til afbötunar og í áróð-
rirsskyni. Hjálparkokk hefir
það haft á stundum, þegar
„meistari og lærlingur“ hefir
prentað Nýja dagblaðið, en það
sýnir áhrif þessara málgagna,
að bæjarbúar telja sig almennt
„blaðlausa“ þrátt fyrir þetta.
Því vill Vísir gera tilraun til
að flytja lesendum sínum ann-
að efni það, sem enginn nenn-
ir að lesa og birzt hefir í Al-
þýðublaðinu.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18,20 Dönskukennsla II.
fl. 19,00 Enskukennsla I. fl.
19,25 Hljómplötur: Þjóðlög frá
ýmsum löndum. 19,45 Auglýs-
ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Upp-
lestur: Úr „Skálholti“ eftir Guð-
Tilkymitng'
frá slysatryggingardeild
Tryggingarstofnunar ríkisins. *
Hér með eru allir atvinnurekend-
ur, sem reka tryggingarskyldan
atvinnurekstur, áminntir um að
• skila skýrslu um mannahald fyrir
árið 1941 hið allra fyrsta, og eigi
síðar en í janúarlok, í skrifstofu
vora í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu.
Tryggingarstofnun
ríkisins
Slysatrygg’iiigardeild.
Tilkynning
til bifreidastjóra
Að gefnu tilefni eru bifreiðastjórar alvarlega
áminntir um að hafa fullkomin, lögboðin fram
og aftur-ljósker á bifreiðum sínum, er séu
tendruð á ljósatíma. Ljósin mega ekki vera svo
sterk, né þannig stillt, að þau villi vegfarendum
sýn. Enn fremur skulu skrásetningarmerki bif-
reiða vera tvö og ávalt vel læsileg. Má ekki taka
þau af eða hylja á nokkurn hátt meðan bifreiðin
er notuð. Lögreglan mun ganga ríkt eftir að
þessu verði hlýtt, og verða þeir, sem br jóta gegn
þessu, látnir sæta ábyrgð.
1
Reykjavík, 8. 1. 1942.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Agnar Kofoed Hansen.
■ Nýja Bló E5
Hver myrti
Möggu f rænku?
Who killed Aunt Maggie?
Dularfull og spennandi
amerísk sakamálamynd.
Aðalhlutverkin leika:
John Hubbard.
Wendy Barrie.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd ldukkan 5, 7 og 9.
Lægra verð klukkan 5.
Bók Shirers: BERLIN DIARY
er komin aftur.
Þetta er hókin, sem lesin
er mest allra hóka í Eng-
landi og Ameríku um
þessar mundir.
Alþýðuhúsinu. Sími 5325.
Tilkynning.
í dag og næstu daga seljum
við ýmsar vörur, sem blotnað
hafa í sjó með mjög vægu verði,
svo sem:
Karlmannanærföt 5 kr. settið.
Kvenbolir frá 1 kr.
Telpubuxur frá kr. 1.75.
Kvenbuxur frá 2 kr.
Kvenísgarnssokkar 2 kr.
VERZLUN
Verzlun
Ben. S. Þórarinssona
Sendisveinn
óskast strax.
verzLun
GUÐJÓNS JÓNSSONAR,
Hverfisgötu 50.
mund Kamban (Soffía Guð-
laugsdóttir, leikkona). 21,00
Takið undir (Þjóðkórinn undir
stjórn Páls ísólfssonar). 21.50
Fréttir. 22,00 Dansíög til kl.
24,00.
Karlmanns Ulsterfrakki til sölu.
Klapparstíg 20, uppi.
Nælurlæknar.
I nótt: Bjarni Jónsson, Vest-
urgötu 18, sími 2472. Nætur-
vörður í Ingólfs apóteki og
Laugavegs apóteki.
30 ára afmæli L S. I.
verður minnzt með borðhaldi og dansleik
í Oddfellowhöllinni miðvikudaginn 28. jan.
kl. 7 l/z. Aðgöngumiðar að hófinu fást í verzl.
„Áfram“, Laugavegi 18 og Bókaverzlun ísa-
foldar. Þar sem húsrúm er takmarkað er
vissara að tryggja sér aðgöngumiða í tíma.
*>
í
FR AMKV ÆMD ANEFNDIN.
Aðra nótt: Halldór Stefáns-
son, Ránargötu 12, simi 2234.
Næturvörður í Lyfjabúðinni Ið-
unn og Reykjavíkur apóteki.
Helgidagslæknir.
Jónas Krstjánsison, Grettis-
götu 81, sími 5204.
Frjálslyndi söfnuðurinn:
Messa í fríkirkjunni í Reykja-
vik kl. 5.30. Sr. Jón Auðuns.
Fríkirkjan i Hafnarfirði:
Barnaguðsþjónusta kl. 2. Spurn-
ngahörn komi til viðtals.
Amerísku yfirvðldin
bera ekki ábyrgð á neinum einkaskuldum,
sem stofnað er til af meðlimum ameríska
setuliðsins á íslandi eða við ísland.
Menn eða fyrirtæki, sem veita amerískum
setuliðsmönnum lán, gera það á eigin
ábyrgð.
General Headquarters American Forces in Iceland.