Vísir - 26.01.1942, Blaðsíða 2

Vísir - 26.01.1942, Blaðsíða 2
f |g§ Gamla Bíó | Balalaika Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Framli.sýníng kl. 3^2—6V2 Wong leyni- lögreglumaður Leikinn af BORIS KARLOFF. Keflavík: A-listi (Verkal. og sjóm.félag Keflav.) 286 — 2 m. B-listi (Óli.) 130 — 1 m. C-listi (Sj.) 1'99 — 2 m. Patreksfjörður: A-listi (Al.) 92 — 1 m. B-listi (Fr.) 104 — 2 m. C-listi (Sj.) 148 — 2 m. Bolungarvík: A-listi (Al.) 65 — 2 m. B-listi (S. og Fr.) 146 — 5 m. Sandur: A-listi (A.og óflh.) 73 — 3 m. B-listi (Fr.) 27 — 1 m. C-listi (Sj.) 47 — 1 m. D-listi (ut.)22 — 0 m. Akranes: A-listi (Al.) 312 — 3 m. B-listi (Fr.) 115 — 1 m. C-listi (Sj.) 405 — 5 in. ólafsvík: A-listi (F., vérk., sjóm.) 103 — 3 m. B-listi (Sj.) 69 — 2 in. é % Skagaströnd: A-listi (Fr.) 32 — 1 m. B-listi (Verk.) 13 — 0 m. C-listi (Sj.) 52 — 4 m. Tjón af voldum fárviðris í Borgarfirði. Að því er Vísi var skrifað úr Borgarfirði nýlega olli fárviðrið á dögunum miklu tjóni víðsveg- ar um héraðið. í sumum iireppum varð meira eða minna tjón svo að segja á hverjum einasta hæ, hlöður fuku og þök af húsum, en hey skemmdist, þar sem gróður- húsbyggingar eru einna mestar urðu einnig verulegar skemmd- ir á þeim, og brotnaði mikið af gleri. Herferð gegn hirðu- lausum bifreiða- stjórum. Síðan á mánudag hefir lög- reglan fengið skýrslur um hátt á annað hundrað bifreiða, sem ekið er með ófullnægjandi ljós- um, númerslausar að hálfu leyti og svo framvegis. Þessari lierferð lögreglunnar er hagað þannig, að þegar hif- reið hefir verið stöðvuð er byrj- að á þvi að athuga livort skír- teini ökumannsins sé í gildi. Á að endurnýja þau á fimm ára fresti með augnvottorði, en hjá mörgum dregst það svo árum skiftir. Þá er athugað skoðunarvolt- orð bifreiðarinnar, síðan rann- sakað hvort öll lögboðin Ijós sé í lagi, þau blindi ekki aðra veg- farendur og afturnúmerið sé hreint, heilt og vel lýst. Ef einhverju er ábótavanl er rituð skýrsla um bifreiðina, en ökumanninum gefinn nokkurra daga frestur til að kippa því í lag, en ef menn nota ekki þann frest er málið tekið fastari tök- um. Ví SIR NI«L1WGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 , skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford & Clark w. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Tilkynnfiig: Frá 1. janúar 1942 verða vextir í undirrituðum v stofnunum svo sem hér segir: 1. Af innlánsskírteinum 3'/2% p. a. Hámark eins og áður 10.000 krónur. Nýju fé ekki veitt móttaéa á innlánsskírteini. 2. Af fé í sparisjóði: a. Sem lagt var inn fyrir árslok 1939 og staðið hefir óhreyft síðan, þó eigi af fé í sparisjóðsávísanabókum, 3% p. a. b. Af öðru fé í sparisjóði en greinir undir lið a, 2% p. a., enda séu sparisjóðsinn- stæðurnar skráðar á nafn og verða eng- um innstæðueiganda greiddir vextir af hærri upphæð samanlagt undir a- og b- lið en 25.000 kr., hvað Búnaðarbankann snertir aðeins 10.000 kr. 3. Engir vextir greiðast af fé á almennum hlaupareikningi né á sparisjóðsávísanabók- um, er notaðar eru eins og hlaupareikningar. 4. Af hlaupareikningsinnstæðum, sem sam- kvæmt sérstökum samningi eru bundnar í 6 mánuði, allt að 1% p. a. 5. Af innstæðum banka og sparisjóða á hlaupa- reikningi, samkvæmt sérstökum samningi I hvert sinn Vz% p. a. Jafnframt lækka allir útláns- og forvextir bank- anna niður í 5 '/2% p. a. Framlengingargjald helzt óbreytt. Reykjavík, 2. janúar 1942. LANDSBANKI ÍSLANDS. IJTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS. Auglýsing um verðlagsákvæði Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 118, |2. júlí 1920, ákveðið hámarksálagningu á timbur svo sem hér segir: 1. Allur algengur hús- og skipaviður, svo sem fura, greni, eik (skipaeik), pitch pine og oregon pine ............................... 22% •ouora*— 2. Iírossviður, gabon og masonite ......... 22% 3. Allur annar viður .................... 27% 4. Sé viður úr 1. flokki keyptur hingað fullþurrk- aður skal gilda sama álagning, en sé hann þurrkaður hér, má reikna 10% aukaálagningu eða samtals .................................... 32% Éf byggingarvöruverzlun kemur fram sem heildsali gagn- vart annarri verzlun og þurfi af þeim ástæðum að skipta álagn- ingunni, má heildsöluverzlunin (innflytjandinn) reikna 3% um- boðslaun umfram ofangreinda hámarksálagningu, og láta þannig koma til skipta þeim mun hærri álagningu á milli hlutaðeigandi verzlana. Þessa aukaálagningu má innflytjandi því aðeins reikna, að varan sé seld í annað verzlunarumdæmi og vitað sé, að sá aðilt, sem kaupir, hafi þar opna verzlun með byggingarvörur. Ákvæði þessi skulu gilda um allt það timbur, er komið hefir og kemur til landsins eftir fyrsta janúar 1942. Jafnframt fellur niður auglýsing um verðlagsákvæði, dags. 12. sept. s.l., að því er snertir timbur. # Þetta birtist hér með öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 16. janúar 1942. Auglýsing frá Lækiiafélagi Ucykjavíkur Á fundi Læknafélags Reykjavíkur var samþykkt að greiðslur til lækna frá prívatsjúklingum verði framvegis krafðar inn eftir gjaldskrá félagsins frá 1937. ÁSAMT FULLRI HÆKKUN SAMKVÆMT VÍSITÖLU UNDANGENGINS MÁNAÐAR. Fjórðungsgjald til sérfræðinga og fyrir læknis- hjálp, sem veitt er af öðrum en heimilislæknum samlagsmanna, hækkar samkvæmt þessu. Enn frempr verður krafizt gjalds samkvæmt gjaldskrá fyrir öll vottorð, sem læknar láta ein- stökum mönnum eða stofnunum í té, og gildir það jafnt um samlagsmenn og aðra, nema um þau vottorð sé að ræða, sem læknum ber að gefa sam- lagsmönnum ókeypis samkvæmt samningi S. R. og L. R., en þau eru: Vottorð um upptöku í sjúkrahús, upplýsingar til trúnaðarlæknis og önnur vottorð, sem samlagið kynni að varða, heilbrigðisvottorð fyr- ir skólabörn, er hafa verið veik, dánarvottorð. • Reykjavík, 31. desember 1941. STJÓRN LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR. Auglýsing. Samkvæmt heimild í 5. gr. laga nr. 1, 8. janúar 1942, er hér með gefin út skrá um vörur, sem ekki má selja hærra verði í heildsölu og smásölu en gert var í árslok 1941, nema með sam- þykki gerðardóms, og sem gerðardómur getur ákveðið útsölu- verð á. Kindakjöt, nýtt Fiskfai’s Kringlur Kindakjöt, saltað Fiskbollur Tvibökur Nautakjöt 'i Nýmjólk Vínarbrauð Kálfskjöt Rjómi Kartöflur Hrossakjöt Skyx- Rófur Hangikjöt Smjör Gulrætur Kjötfars Smjörlíki Rabai’bari Pylsur Tólg • Tómatar Kæfa Jurtafeiti Strásykur Þorskur, nýr eða l'rystur, livort Mjólkurostur Molasykm- sem er slægður eða óslægður, Mysuostur Kaffi bi’. og ól stykkjaður eða flakaður. ^gg Kaffibætir Ýsa, ný eða fryst, hvorl sem er Rúgmjöl Kakao slægð eða óslægð, stvkkjuð Hveiti Te eða flökuð. Haframjöl Kol Lúða, ný eða frysl, livorl sem Kartöflumjöl Koks er flökuð eða óflökuð.' Sagógrjón Steinolia Koli, nýr eða frystur, flakaður Hrisgrjón Benzin eða óflakaður. Rúgbraxxð Hráolía Saltfiskur Normalbrauð Grænsápa Harðfiskur Franskhi-auð Súi’braxið Stangasápa Viðskiptamálaráðuneytið, 16. janúar 1942. EYSTEINN JÓNSSON. Torfi Jóhannsson. Anglýiimg: 11111 vegabréf. Samkvæmt heimild í bráðabirgðalögum frá 9. des. 1941 um notkun vegabréfa innanlands, • hefir dómsmálaráðuneytið fyrirskipað, að allir menn, konur og karlar, 12 ára og eldri, hér í umdæminu, skuli bera vegabréf. Vega- bréf þessi verða gefin út hér við embættið, og hefst afhending þeirra nú á næstunni. Vegabréfin verða með mynd af vegabréfshafa, og er öllum skylt að afhenda tvær skýrar myndir af sér, en að öðru leyti verða vega- bréfin látin í té ókeypis. Athygli alm^nnings hér í bænum er því vakin á því, að hafa til taks 2 myndir í þessu skyni. Auglýst verður nánar hvenær afhending vegabréfanna hefst. \' Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. jan. 1942. Agnar Kofoed Hansen. Nýja Bfó KP Hver myrti Möggu f rænku? Who killed Aunt Maggie? Dularfull og spennandi amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverkin leika: John Hubbard. Wendy Barrie. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan 5, 7 og i. Lægra verð klukkan 5. Síðasta sinn. Símanúmer mitt er 4533 Guðmundur Þorsteinsson löggiltur rafvirkjameistari, Háteigsvegi 13. Það er varla hægt að eyða frístundunum fljótar með öðru, en að lesa spennandi bók. En það er alveg óþarfi að sú bók sé ómerkileg, illa skrifuð eða illa þýdd. Rétl fyrir áramótin komu út tvær bækur, sem eru svo spenn- andi, að varla er unt að leggja þær frá sér, fyrr en lokið er við að lesa þær. Þær eru báðar prýðilega skrifaðar, önnur af Englendingnum Iv. Baxter og hin Tékkanum N. Tchuppik með formála eftir Jan Mazaryk, sem allur heimurinn þekkir. Þær eru báðar á mjög góðri islenzku, önnur þýdd af Ólafi Halldórs- syni, en liin af Halldóri Hall- dórssyni mag., menntaskóla- kennara á Akureyri, sem er tal- inn einn af færustu íslenzku- mönnum okkar. Þessar bækur eru Sekar kon- ur og Kvislingar. Bókin Sekar konur f jallar að- allega um nokkrar konur, sem fyrirferðarmestar eru nú í hinni nýju Evrópu, konur, sem hefir{ tekist með áhrifamætti fegurðar sinnar eða slægni að brjótast til æðstu pólítískra valda, og þó nöfn þeirra séu enn Htið birt opinberlega, hlýtur sagan að gevma þau engu síð- ur en ýmissa annarra frægra kvenna fyrri alda. Bókni „Kvislingar“ birlú- að- allega stuttar en áhrifaniiklar og talandi myndir úr lífi þdrra manna, sem nú undanfi.r/i 3 ár hafa verið mest umtalaöir — mannanna, sem sviku hei-uinn í hendur fjandmanna lians. -- Þessar glöggu myndir eru áhrifamiklar og lala skýru máli. Þér eruð margs vísari um heiminn, er þér lesið þessar fróðlegu bækur. Sekar konur kosta kr. 10.00, Kvislingar kr. 12.00. Það er ódýr skemmtun nú á tímum. Adv. GÚMMÍSKÓR, Gúmmílianzk- ar, Gúmmímottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt í Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sækjum, Sendum. __________________________(40 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 Næturlæknir. Jónas Krsljánssoin, Gretlis- götu 81, síml 5204. Næturvörð- ur í Rejdcjavikur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.