Vísir - 29.01.1942, Side 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
32. ár.
Reykjavík, fimmtudagifm 29. janúar 1942.
Ritstjóri
Blaðamenn
Auglýsingar
Gjaldkeri
Afgreiðsla
Sími:
1660
S línur
5. tbl.
*/iy*iA*vy[y.■.-.■. .Wí.v. ,v
Rússar beina nú
sókn sinni til
Smolensk.
Kafbátar llns§a Biafa sökkt 40
þýzknm §kipum á Ishafiiiii.
•
Smolensk er nú í enn meiri hættu en að undanförnu, því
að í morgun tilkynntu Rússar, að þeir bæri byrjaðir að stefna
sókn hersins norðvestur af Mosva í suðurátt — til Smolensk.
Áður hafði verið frá því skýrt, að þessi her væri kominn norð-
vestur fyrir borgina.
Þess er skemmst að minnast,
að Rússar sögðu Þjóðverja hafa
flutt bækistöðina frá Smolensk
til Minsk. Þjóðverjar svöruðu,
að aðalbækistöðin hefði aldrei
verið í Smolensk.
Rússar segjast halda áfram á-
hlauþum sínum á Þjóðverja,
svo að þeim gefist aldrei tæki-
færi til þess að búa tryggilega
um sig. Stundum komi þeir þó
að þorpum, þar sem Þjóðverj-
ar hafi allmikinn viðhúnað.
Rreyti þeir hverju húsi þar í
vélbyssuhreiður. Þegar svo sé,
segjast Rússar jafnan fara á
snið við þessi þorp, svo að Þjóð-
verjar hafi aðeins um tvo kosti
að velja, hörfa undan eða láta
umkringja sig.
Rússar segjast nota mikið
riddaralið í áhlaupum sinum,
aðallega á flatneskjunum í
Ukraníu.
I morgun sögðu Þjóðverjar
frá því, að þeir hefði viða gert
árásir iá Rússa með góðum á-
rangri. Hins vegar gerðu þeir
ekki eins mikið úr álilaupum inikilvægar
Rússa og oft að undanförnu.
Flotamálaráðuneytið rúss-
neska hefir gefið út skýrslu um
aðgerðir rússneskra kafbáta fyr-
ir Norður-Noregi og Finnlandi
gegn skipum Þjóðverja. Segir í
henni, að frá byrjun styrjaldar-
innar hafi Rússar sökkt sam-
tals 40 þýzkum flutningaskip-
Um, eða skipum í þýzkri þjón-
ustu á þessum slóðum aulc
þeirra skipa, sem sökkt hafi
verið á Eýstrasalti og Svarta-
hafi.
30.000 fallbyssur
r r •
a an.
Beaverbrook, lávarður, —
birgðamálaráðherra Breta —,
hélt í gær ræðu til brezku þjóð-
arinnar. Talaði um hergagna-
framleiðsluna og síðustu för
þeirra Churchills og fleiri til
Washington um áramótin.
Sagði Beaverbrook, að veður
liefði verið svo vont á leiðinni
vestur um, liaf, að ferðin liefði
tekið niu daga, og orrustuskip-
ið „Duke of York“, sem farið
var á, hefði hagað sér likara
kafbáti en ofansjávarskipi. —
Hefðu sjóirnir gengið látlaust
yfir skipið.
Þá lýsti Beaverbroook því,
sem fram fór i Washington.
Sagði hann að þeir Churchill og
Roosevelt hafi unnið af jjiiklu
kappi og hefði oftast snætt liá-
degisverð einir.
Merkilegasta atriðið i ræðu
Beaverbrooks var, að hann gaf
upplýsingar um
Þjóðverjar taka það iðulega
fram í tilkynningum sinum,
að kuldar sé niiklir í Rúss-
landi og fannkomur. Hér sést
þýzk mynd þaðan. Það snjó-
ar og bifreiðin, sem sést á
myndinni, er föst í skafli. Er
vagninn tekinn aftan úr henni
áður en tilraun er gerð til þess
að losa bifreiðina.
Næturlæknir.
Halldór Stefánsson, Ránar-
götu 12, sími 2234. Næturvörð-
ur i Rvíkur apóteki og Lyfjab.
Iðunni.
vopnaframleiðslu Breta. Kvað
hann það hafa verið venju til
þessa, þegar talað hefði verið
um vopnafx-amleiðsluna, að
segja að eins hvort hún væri
mikil eða lítil í samanhurði við
framleiðslu fjandmannanna. —
„Nú get eg nefnt tölur um jætta
efni,“ sagði Beaverbrook.
Sagði hann, að fallhyssufram-
leiðsla landsins næmi nú 30.000
— jjrjáliu þúsundum — á ári, er
lalið væri frá tvípundurum og
upp úr. Tvipundarar skjóta
kúlum, sem, vega 2 pund. Jafn-
framt sagði Beaverbrook, að
vopnaframleiðslustjórnin áætl-
aði, að fallbyssuframleiðslan
mundi nema 40 þús. byssum i
lok ársins. Sjálfur kvaðst hann
gera sér vonir unp að fallbyssu-
framleiðslan nemi 45 þúsund-
um i lok þessa árs.
Beaverbrook gat þess, að öll
árin 1914—18, hefði fallbyssu-
framleiðsla Breta ekki numið
30 þús. samtals.
Loks hvatti hann verkalýð-
inn til frekari framleiðsluátaka.
Minnti hann á, að Bretar yrði
að styrkja Rússa eftir mætti og
feng ]>eir helming allrar skrið-
drekaframleiðslu Breta.
Surabaya, aðaiílotastöð Hollendinga
og aðsetursstaður Wavells.
Hin nýja aðalbækistöð Sir
Archibald Wavells, yfirmanns
hers Bandamanna í suðurhlula
Kyrrahafs, er Surabaya á Java.
Þar hefir frá öndverðu verið að-
alflotabækistöð Hollendinga í
Austur-Indium.
Síðastliðið ár hefir Surabaya
tekið miklum stakkaskiftum.
— Flotabækistöðn hefir verið
stækkuð um helming og hefir
m. a. verið komið upp 900 m.
langri uppfyllingu, þar sem
fleiri en eitt orrustuskip geta
legið í einu. Rétt hjá er ný höfn
fyrir minni herskip komin langt
á leið.
Þetta eru ]>ó aðeins aðalalrið-
in í hinni miklu aukningu Su-
rabaya.Auk þess fara fram gríð-
armiklar framkvæmdir á öðr-
um sviðum, sem þúsundir inn-
borinna manna og liundruð
hvítra sérfræðnga starfa við.
í skipasmíðastöðvunum i
Surabaya eru aðallega byggð
lítil herskip, duflaslæðarar,
hraðbátar o. þ. h. Auk ]>ess hafa
30 ára afmælis-
hóf Í.S,Í.
Á afmælishófi í. S. í. í gær-
kveldi barst sambandinu fjöldi
gjafa, blóma, ávarpa og heilla-
óskaskeyta frá einstaklingum
sem félögum. Hófið fór í alla
staði Jiið bezta fram og stóð
langt fram eftir nóttu.
Gjafir hárust frá bæjarstjórn
Rvíkur, 5000 krónur, frá Ár-
manni, ljósmynd af fimleikafl.
Ármanns á Lingiaden, frá Fram
stór vasi fullur af blómum, frá
í. R. er væntanleg bókagjöf, K.
R. gaf ljósmynd af fyrstu knatt-
spyrnumeisturum íslands, 1912,
Sigurjón Pétursson á Álafossi
gaf handknattleiksbikar, fyrir
landskeppni kvenna. Valur gaf
veggskjöld úr eir með merki fé-
lagsins, en íþróttakennarafélag
Islands gaf mynd af Ingibjörgu
H. Bjarnason. Þá bárust íieilla-
óskaskeyti víðsvegar af landinu
og blóm frá ýmsum mönnum.
Ávörp voru lesin fná ríkis-
stjóra og forsætisráðherra, en
biskupinn yfir Islandi, horgar-
stjórinn í Reykjavík, forseti í.
S. I. og Erlendur Pétursson
fluttu aðalræðurnar. Auk j>essa
voru frjáls ræðuhöld með söng
og hljóðfæraslætti inn á milli.
Fimm íþróttafrömuðir voru
heiðraðir með gullmerki I. S. I.,
en j>að voru j>eir Jens Guð-
• björnsson, bókbindari, Jón
Kaldal, ljósmyndari, Kristján L.
Gestsson, vezl.stjóri, Ólafur
Magnússon, sundkennari á Ak-
ureyri og Þórgils Guðmundsson
íþróttakennari í Reykholti. Að-
eins einn maður hefir verið
sæmdur ]>essu merki áður, en
j>að var Erlendur Ó. Pétursson
skrifstofustjóri.
Þarna var og sýndur nýr þátt-
ur úr íþrótfakvikmynd I., S. I.
Var hann frá íþróttamótum s.l.
sumars og tekinn i litum.
Hófið stóð til kk 2V2 um nótt-
ina.
þarna allmargir hollenzkir
tundurspillar og beitiskip bæki-
stöð sina, og var verið að auka
vopnabúnað j>eirra af fullum
krafli, j>egar Japanir hófu j>átt-
töku sina í styrjöldinni.
Mest ber á litlu, hraðskreiðu
hátunum, sem gela komizt 40
mílur á ld.st. Þeir virðast yera
alls staðar. Margir j>jóta inn og
út úr höfninni á eftirlitsferðum,
en aðrir eru í smíðuih. Þessir
bátar eru með þrem skrúfum,
sem knúðar eru með Dornier-
flugvélahreyflum. Þeir munu
verða skeinuhættasta vopnið í
haráttunni við innrásarflota,
sem húast má við j>á og j>egar.
í Surahaya er unnið frá kl. 6
á morgnana til kl. 12 á mið-
nætti, í tveim flokkum, í öllum
opinberum vinnustöðvum. Á
eynni Madura, sem er undan
Surabaya, eru einnig mildar
vopna- og sprengiefnaverk-
verksmiðjur. Þær eru allar
neðanjarðar og svo þykkt lag
af grjóti og mold ofan á, að
J>ær eiga áð teljast öruggar fyrir
sprengjum.
Hollendingar eiga allmyndar-
legan flota af kafbátum af ný-
ustu gerð. Geta j>eir haft með-
ferðis 11 tundurskeyti og 40
tundurdufl, sem hægt er að
leggja, þótt siglt sé i kafi,
Enn er eitt ótalið, og það er
smíði lítilla flotkvia, sem eru
notaðar í tvennu skvni, þ. e. til
lu að kaltjáturinn
sti viissllp.
í gærmorgun var það
tilkynnt í Bandaríkjunum,
að tveim olíuflutningaskip-
um hefði verið sökkt
kvöldið áður undan At-
landshafsströndinni. — Ann-
að skipið var 7000 smál.
að stærð, en hitt 7900 smál.
Skipverjar annars skips-
ins, Venore, hafa skýrt frá
því, að kafbátsmennirnir
hafi lokkað sig í skotmál.
Gáfu þeir frá sér ljósmerki
með reglulegu millibili, svo
að Venore hélt að þarna
væri um vitaskip að ræða.
Þegar Venore var komið
mjög nærri, sendi kafbát-
urinn því tundurskeyti og
skaut jafnframt af fall-
byssu sinni. Sökk Verone
á skammri stundu.
Vísir
kemur ekki út fyrr en n.k.
laugardag vegna annríkis prent-
smiðjustjóra.
Útvarpið í kvöld.
KI. 18.30 Dönskukennsla 2. fl.
19.00 Enskukennsla 1. fl. 19.25
Hljómplötur: Valsar eftir Cho-
pin. 19.35 Lesin dagskrá næstu
viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Minn-
isverð tíðindi (Th. Smith) 20.50
Útvarpshljómsveitin. 21.10 Er-
indi: Dýrtíðarmálin frá hag-
fræðilegu sjónarmiði (J. Blön-
dal hagfr.) 21.30 Hljómplötur:
Andleg tónlist.
Hsíu-
styrjöldn.
í fregnum frá Austur-Asíu í
morgun eru taldar miklar lík-
ur fyrir því, að japanskir kaf-
bátar hafi komizt inn í Bengal-
flóann — vestan Malakkaskaga.
. .Hafa tvö skip farizt á þess-
um slóðum nýlega og að öllum
líkindum hafa þau orðið fyrir
tundurskeytum.
Reynist j>etta rétt, mun það
torvelda mjög liðflutninga
austur á bóginn.
I gær vai’ð fyrsla viðureign
milli beitiskipa Breta og Jap-
ana. Hittu tveir brezkir tund-
urspillar japanskt beitiskip og
þrjá tundurspilla undan Endau,
tæplega 130 km. norður af
Singapore á austurströnd Mal-
akkaskagans. Bx-etar gátu sökkt
einum tundurspilli Japana, en
misstu sjálfir annan. Er vonast
til þess að einhverjir af áhöfn-
iiini hafi hjargazt á land.
Fjói’ar loftárásir voru gei’ð-
ar á Singapore í gær og í Ja-
hore eru flugvélar Japana mjög
athafnamiídar.
Yfir Rangoon standa Bretar
sig hins vegar betur. Skutu þar
niður 8 flugvélar af 38, sem
reyndu að gei'a ái-ás á borgnia.
I gær var kveðijm upp dóm-
ur hjá sakadómara yfir Krist-
jáni Áx’nasyni bifreiðarstjóra
fyrir akstur undir áhrifum víns.
Hlaxit Iiann 15 daga varðhald
og var sviftur ökuleyfi ævilangt.
Var um ítrelcað brot lijá hon-
um að ræða, og var hann áður
sviftur ökulevfi um þriggja
mánaða skeið.
Kosningar í Dagsbrún
hefjat í dag.
Al(lýðutlokkiiri 11 m ogr 'koinmnnisfar
§amcina§t iiinaii íélag§in§.
í dag kl. 5'/2 e. h. hefjast
kosningar í Dagsbrún og fara
þær fram í Miðbæjarbarnaskól-
anum. 1 Dagsbrún eru nú á
kjörskrá rúmlega 2600 menn,
þannig að félagið er hið langf jöl-
mennasta hér á landi, enda fara
kosningar fram í fjóra daga, —
virka daga þessa viku frá kl.
5'/2— 10 síðd., en á sunnudag
n.k. frá kl. 10 árd. til kl. 10 s. d.
Sökum þess að ekki fekkst
hæfilegt húsrúxxi gátu kosning-
ar ekki farið fram fyrr en nú,
en annars hef jast j>ær venjulega
þann 18. janúar.
Að j>essu sinni eru tveir list-
ar fram bornir, annar frá trún-
aðarráði félagsins, en að hin-
um standa kommúnistar og
annar slikur lýður. Samvinna
innan Dagsbrúnarstjórnarinn-
ar hefir verið hin ákjósanlegasta
hið siðasta ár, og engrar póli-
tískarr ásælni gælt, en um það
að laka hraðhátana eða Cata-
lina-flughátana á þurrt til við-
gerðar og eftirlits. Lítil skip
geta dregið þessar flotkvíar
livert sem er með ströndum
franx og einn mesti lcostur
þeirra er hversu grunnt j>ær
rista.
eitt hugsað, að efla félagið fag-
lega og vinna að bættum kjöi’-
um vei’kamanna. Með samning-
unx við vinnuveitendur fengust
jxannig ákveðin almenn snnxar-
leyfi vei’kamanna, gerðir hafa
verið samningar við liið erlenda
setulið, sem eru i samræmi við
aðra vinnukjarasamninga, og
var þó afstaðan við samnings-
gerð jxessa ei’fiðari vegna hins
kunna dreifihréfsnxáls, sem
Icommúnistar efndu til, og gat
lcomið félaginu í hinn nxesta
vanda. Á árinu 1941 hafa enn-
fremur verið gerðir samningar
við Reykjavilcurhöfn og Reykja-
vilcurbæ, en slíkir samningar
höfðu ekki telcist áður.
Um hag félagáins að öðru
leyti má það segja, að hann hef-
ir stórlega batnað. Hefir félags-
sjóður aukist á árinu úr kr.
22.500.00 í lcr. 27.700.00. Vinnu-
deiíusjóður úr lcr. 53.200.00 i
lcr. 76.300.00. Samkvæmt á-
kvörðún trúnaðarráðs var á
árinu stofnaður nýr styrlctar-
sjóður af gjöldum utanfélags-
manna, er nemur i árslolc lcr.
22.700.00, en anlc þess lxafa
verið veittar-úr lionum 8þús.
krónur i styrlci til félagsmanna
vegna slysa og heilsuleysis. —
Samtals nemur sjóðsaukning
félagsins á árinu 51 þús. kr. —