Vísir - 29.01.1942, Síða 2
VÍSIR
m Gamla Bió H
Þrír synir
Amerísk kvikmynd.
Aðalhlutv. leika:
EDWARD ELLIS,
KENT TAYLOR og
VIRGINA VALE.
Sýnd kl. 7 og 9.
Framh.sýning kl. 3%—6%
Wong leyni^
lögreglumaður.
Leikin af
BORIS KARLOFF.
auk nýupptekinna styrkveit-
inga.
A-listi • félagsins er box-inn
fram, svo seni áður greinir, af
þeim, ei' styðja núverandi
stjórn, en B-listi af kommúnst-
um og alþýðuflokksmönnum.
A Siglufii'ði var slík samvinna
npptekin af þessum síðast-
nefndu flokkunx, við bæjai’-
stjórnarkbsningarnar. Um þá
samvinnu ræðir Alþýðublaðið í
gær og kemst svo að orði:
„Allar fréttir frá Siglufirði
herma, að fylgi Alþýðuflokks-
ins hafi aukist verulega. —
Hins vegar er það lærdóms-
ríkt fyrir Alþýðuflokksmenn,
að í þeim bæ, þar sem sam-
starf var við kommúnisla,
tapaðist meiri hlutinn.“
Svo hljóða þau orð speking-
anna, en hvort mætti ekki kalla
þá spámenn lika, er menn hug-
leiða aðstöðuna við Dagsbrún-
arkosninguna? — Þótt engum
I > ...—
NÝKOMIÐ:
Sii*«
í mörgum litum. Verð frá
kr. 1.35 mtr.
Grettisgötu 57.
EGGERT CLAESSEN
EINAR ÁSMUNDSSON
hæstaréttarmálaflutningsmenn.
Skrifstofa í Oddfellowhúsinu
(Inngangur um austurdyr).
Sími 1171.
Sendisvein
\
vantar hálfan eða allan daginn.
Kör f n gcrdi n
meirihluta sé að tapa í félaginu,
getur Alþýðuflokkurinn tapað
innan félagsins með samstarf-
inu við kommúnista, og dettur
nokkrum óbrjáluðum manni i
hug að vei'kamenn kunni ekki
svo að meta eigin hag, að þeir
feli vörzlu hans kommúnistum,
sem ávalt hafa staðið öllum
góðum málefnum fyrir þrifum.
Þess er að vænta, að sjálf-
stæðismenn innan Dagsbrúnar
hefji nú harða hríð, þannig að
sigur A-listans verði semi mest-
ur. Hér er um ekkert að deila
nema eigin hag og hann skilja
allir.
Q afe ______________________(<
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og
jal'ðarför föður og tengdaföður okkar,
Péturs Þórðarsonar
fyrrverandi hafnsögumanns.
Marta Pétursdóttir. Guðfinnur Þorbjörnsson.
Erlendur Pétursson.
Vegabréfs
f f
ýiidiriiai1
lögskipuðu, afgreiddar fljótt og vel.
. -TVf .v
LJÖSMYNDASTOFA SIG. GUÐMUNDSSONAR
Lækjargötu 2.
A í \ I ii ii n
Karl eða konu vantar nú þegar að iðnfyrirtæki. — Gott kaup. —
Tilboð sendist Vísi merkt: „FRAMTÍГ.
Frönsknnámskeið
Alliance Francaise
í Háskóla íslands, tímabilið febr.—apríl, hefst bráðlega, 25 stund-
ir fyrir 50 lcrónur. Væntanlegir þáttakendur gefi sig fram við
forseta félagsnis í sima 2012. Kennari verður Eiríkur Sigurbergs-
son, viðskiplafræðingur.
___ /
Dugfleg: §túlka
óskast á kaffistofu. y- Hátt kaup. - Frítt fæði.
------ UPPLÝSINGAR Á HRINGBRAUT 191. -
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
AÐALFUNDUR.
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn i Kaupþingssalnum í húsi
félagsins í Reykjavík Iaugárdaginn 6. júní 1942 og hefst kl. 1 e. h.
Dagskrá:
1. Stjórn félagsins skýrir fi'á hag þess og framkvæmdum á
liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi
ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fx-am til úrskurðar
endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1941 og
efnahagsreiIAiing með athugasemdum endurskoðenda,
svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá end-
urskoðendum.
Nýja Bló ®!3
Söngva-
setrið
(Melody Ranch)
Bráðskennntileg og spenn-
andi amerísk söngvamynd.
Aðalhlutverkið Jeikur og
syngur Cow’boy-kappinn
GENE AUTRY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lægra verð kl. 5.
Hreinap
léreftstn^knr
kaupir hæsta verði
FélatfsprentsmiBjan %
2. ' Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu
ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra,
sem úr ganga samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endui'skoðanda i stað þess, er frá fer, og eins
varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, senx upp
kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á
skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 3. og 4. júní næstkomandi. Menn geta fengið
eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fxjndinn á aðalskrifstöfu félagsins í Reýkjavík.
Reykjavik, 26. janúar 1942.
STJÓRNIN.
Þingstúkufundur annað lcvöld
kl. 8%. Kosning í húsnáð.
Þingtemplar.
fTAPAO-r(JNDit»l
SÁ, sem tók leðurtösku á
bekk á Lækjartorgi á þriðjxx-
dagskvöldið, sem í voru mei'kt-
ar skólabækur' o. f 1., skili henni
vinsamlegast á Sogaipýrarblett
17 eða lögreglustöðina, gegn
fundai-launum. (18
Herbergi til leigu
HERBÉRGI til leigu. Aðeins
fyrir stúlku, sem getur veitt lít-
ilsháttar aðstoð við hússtörf.
Uppl. á Hverfisgötu 49. (19
Ný sérverzlun
í vegfgffoðri og iii;iliiing;arvöriiiii.
Nýjar birgðir af
gólfteppum
Hcildverzlun
Magrni Onðmuii(ls§on
Sími 1676
SIGLINGAR
Derbergi
með
hú§'
gögnu
og nýtísku þægindum óskast
nú þegar fyrir útlending, sem
ekki gegnir herþjónustu og
dvelur hér nokkra mánuði. —
Há leiga verður greidd.
Upplýsingar í síma 3701.
Kvislingar
Sekar konur
B.aráttan um
heimshöfin
railli Bretlands og Islands halda áfram.
eins of? að undanförnu; Höfum 3—4
skip í förum. Tiikynningar um vöru-
sendingar sendist
Calliford ék Clark ini.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Skrifsfofa málfundafélagsins
»OÐIM«
er í Aðal§trætt 4, §ímar 1134 og: 2834
Þetta eru skemmtilegar bæk-
ur, fróðlegar og spennandi. —
Þær fjalla allar um það, sem
yður langar og þér þarfnist að
fylgjast með í. Og þær kosta
að eins kr. 12.00, 10.00 og 6.50.
Það er auðsannað mál, að
bækur hafa hækkað minna í
verði, en flest annað. Bækur eru
þrátt fyrir sívaxandi kaupenda-
fjölda jxrentaðar i sömu upplög-
xxm og fyrir stríð, enda seljast
allar bækur upp á skömmum
tíma. Bók, sem þér hafið lesið
yður til skemmtunar, er í nær
fullu verði á eftir og oft í meira
verði.
Bækui’, sem gefnar eru út á
Islandi, eru bezta eign.
Adv.
. . HÚSMÆÐUR! Munið viðgerð
búsálialda, IieimiliSvéla, brýnslu
á Hverfsgötu 41 (um portlð).
____________ (20
Vörur allskonar
TVENN SIvlÐÍ, með stöfum,
o gtvö fuglabúr (annað stórt)
til sölu á Sjafnargötu 6, uppi.
______________________ (17
NORKRIR kvenkjólar til sölu.
Elinborg Kristjánsdóttir, Grett-
isgötu 44. (21
frammistöðustUlku
vantar sti-ax. Leifskaffi, Skóla-
vöi-ðustíg 3. (16
KONA óskast til að taka að
sér reikningshald fyrir lítið fyr-
irtæki. Uppl. í sínxa 4837. (15
Stxxlka, vön kjóla- og kápu-
saumi, getur komist að. — Enn-
fremnr vantar læi'ling. -— Fyr-
irspurnum ekki svarað í sínxa.
SaUmastofan Nóra, Öldugölu
7.__________________________(14
STÚLKA óskast til húsverka
nú þegar. Sólvallagt. 8. Sérher-
bergi. (22
Sumarbústaðurinn
Lækjarbrekfca
í Blesagróf við Elliðaár til sölu.
Upplýsingar gefur s
Olgeir Þorsteinsson
Lækjarbug.
65 ára
er í dag Eggert Bi'andsson,
fisksali, Reynimel 51.