Vísir - 06.02.1942, Blaðsíða 2
VlSIR
!H Gamla Bíó
Hringjarinn í
Notre Dame,
(The Hunckback of Notre
Dame).
Amerísk stórmynd af skáld-
sögu
VICTOR HUGO.
Aðalhlutverkið leikur
Charles Laughton.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Framh.sýning kl. ‘W2—6%
Ensk gamanmynd með
SONNIE BALE.
JIMMY O’DEA.
Stúlka
óskast í gott hús í miðbænum.
Sérherbergi. Afgr. vísar á.
6úð Stúika
NÝKOMIÐ:
Sir*
í mörgum litum. Verð frá
kr. 1.35 mtr.
HHZLi
Grettisgötu 57.
í dósum.
VI5IH
Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisv. 2.
Maður
óskast strax.
Hátt kaup.
Nvciuabakaríið
Roskinn maður
(einhleypur) getur fengið at-
vinnu við seilingu á beinum.
íbúð getur viðkomandi fengið.
— Upplýsingar hjá verkstjóra
FISKIMJÖLS H.F. Sími 2204.
Duglegur og ábyggilegur
bifreiðarst|óri
óskar eftir atvinnu. Hefir ekið
í 5 ár; hefir meirapróf. — Þeir,
sem vildu sinna þessu, sendi til-
borð merkt: „Laugardagur“.
um fertugt óskar eftir að kom-
ast í kynni við kvenmann á
Iíkum aldri. Atvinna í boði.
Þær, sem vildu sinna þessu,
sendi blaðinu nafn og heimilis-
fang í lokuðu umslagi fyrir n.k.
þriðjudag, merkt): „Atvinna“.
Stúlka
óskast nú þegar til húsverka á
heimili Ólafs Gíslasonar, Sól-
vallagötu 8. Sérherbergi. Aðeins
fullorðnir í heimili.
Lindarpenni
rauður, merktur, hefir tapast
nýlega.
Skilist gegn fundarlaunum.
Afgr. vísar á.
Röskan
sendisvein
vantar okkur strax.
BIFREIÐAS MIÐ J A
SVEINS EGILSSONAR.
8IGLIACÍAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Cullif ord €lark n«i.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
) 'flS 1
Móðir mín og tengdamóðir, __
Helga Ketilsdóttir,
Hverfisgötu 55, andaðist 2. þessa mánaðar.
Gunnar Brjmjólfsson. Ingibjörg Einarsdóttir.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
Sigríðar Bjarnadóttur,
fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 7. þ. m. og hefst með
bæn iá heimili hennar, Hátún 5, kl. 1% e. li.
Fyrir hönd barna og tengdabarna.
Jón Ólafsson
lögfræðingur.
Ársliátíð
Numvinnuskóluns
verður haldin í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 8. þessa mánaðar.
Gamlir nemendur sæki aðgöngumiða í Samvinnuskólann laug-
ardaginn 7. þ. m. kl. 3—5 e. m.
SKEMMTINEFNDIN.
fistarf
Nýir einsöngvarar!
Aukin söngskrá!
Kvöldsöngtis*
í Landakotskirkjunni
sunnudag, 8. febrúar kl. 5 e. h.
Verk eftir BEETHOVEN, BACH og HANDEL.
Blandaður kór og hljómsveit undir stjórn
Dr. VICTOR URBANTSCHITSCH.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Eymundssonar, hjá Sig-
ríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu.
Kirkjan er hituð.
Ungur maður, með verzlunar-
skólaprófi, óskar eftir skrif-
stofustarfi.
Upplýsingar í síma 1419.
Aiigrlýsfitfg:
frá viðskipfamálaráðuneytinu
Gerðardómur í kaupgjaids- og verðlagsmálum hefir að fengn-
um tillögum verðlagsnefndar ákveðið hámarksverð í heildsölu og
smásölu á eftirgreindum vörutegundum, eins og hér segir:
Heildsöluv. Smásöluv.
pr. 100 kg. pr. kg.
Molasykur ........... kr. 111.95 kr. 1.40
Strásykur ............. — 95.56 — 1.19
Hveiti (Sterling) ..... — 53.49 — 0.67
Haframjöl ............ — 65.98 — 0.82
Rúgmjöl .,............. — 49.25 — 0.62
Kartöflumjöl........... — 119.45 —..1.50
Sagógrjón ............. — 153.75 — 1.92
Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí
1940, ákvcðið að hámarksálagning á framangreindar vörur og
auk þeirra á matbaunir, hafra, hænsnafóður, mais og maismjöl,
hrísgrjón og semuliugrjón, púðursykur og kandís skuli ekki vera
hærri en hér segir:
í heildsölu 6'/2 af hundraði.
1 smásölu 25 af hundraði.
Eldri ákvarðanir verðlagsnefndar um þessar vörur falla hér
með úr gildi.
Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli.
Viðskiptamálaráðuneytið, 3. febrúar 1942.
Xýkomið
tjull og taft
í falleguin litum.
Laugaveg 46
BEZT AÐ AUGLÝSA í VISL
Fafapressun
P.W. Biering
pressar fatnað yðar fljótt og vel.
Virðingarfyllst.
Fatapressun P. W. Biering,
12 Smiðjustíg 12.
Sími 5284.
SÆKI
SENDI.
í íjarveru
minni um hálfsmánaðar-
tíma gegnirSveinn Gunn-
arsson læknisstörfum:
mínum.
MATTHÍAS EINARSSON.
Nýkomnar
vörur:
NÝTT KERAMIK í miklu úr-
vali.
BURSTASETT, mjög smekkleg.
HÁRBURSTAR, margar gerðir.
TESETT til ferðalaga, 3 stærðir.
Margs konar skrautvarningur,
svo sem: hringar, nælur,
manchettuhnappar, púður-
dósir o. fl.
Ennfremur höfum við fengið
aftur mikið úrval af alls kon-
ar LEIKFÖNGUM.
Komið — skoðið og kaupið.
r MlliSI!
Laugavegi 8.
Nýja Bíó
Flughetur
flotans
(Wings of the Navy).
Spennandi kvikmynd um
snilli og fífldirfsku ame-
rískra flugmanna.
Aðalhlutverkin leika:
GEORGE BRENT,
OLIVIA DEHAVILLAND,
JOHN PAYNE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lægra verð kl. 5.
Seidisvemn
óskast nú þegar.
L/tidvig: Storr
Miðstöðvar-
ketill
tæpir tveir fermetrar, til sölu
á Skólavörðustíg 12 (verk-
síæðinu).
L^kla*
kippa
hefir tapast.
Skilist gegn fundarlaunum í
Verzl. Egils Jacobsen.
lÁM-íUNl)Sf]
STOIvKABELTI tapaðist í
fyrrakvöld frá Grímsstaðaliolti
að Iðnó. Finnandi er vinsamlega
Ijeðinn að gera aðvart i síma
2405. Fundarlaun greidd. (62
KVENARMBANDSÚR tap-
aðist í gær í loftvarnabyrginu í
póstliúsinu eða á leið þaðan
upp Vesturgötu. Vinsaml. skilist
gegn fundarlaunum til Jórunn-
ar Brynjólfs, Vesturgötu 20. (68
TPSSnyÁifl
STÚLKA óskar eftir atvinnu
við búðarstörf eða annað létt
starf. Tilboð, merkt: „Búðar-
slarf“, sendist al'gr. blaðsins
fyrir mánudag. (63
UNG EKKJA óskar eftir að
komast i kynni við eldri mann
með lijónaband fyrir augum. —
Tilboð, lásamt mynd, sendist
Vísi, merkt: „Ekkja“. (61
ELDRI STÚLKA, reglusöm og
stilt, óskar eftir að komast á
gott heimili við létt hússtörf.
Húsnæði iá sama stað. Uppl. í
síma 1924. (58
BÍLSTJÓRI, með minna-
prófi, óskar eftir vinnu við bíl-
akstur. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir föslu-
dagskvöld, merlct: „6923“. (55
Ónýtir DÍVANAR eru keypt-
ir. Uppl. á Klapparstíg 17. Þar
eru einnig seldar nýjar og not-
aðar BÆIÍUR.___________(64
Góð BARNAKERRA óskast
til kaups. Tilb. merkt „36“ legg-
ist inn á afgi'. Vísis. (65
OTTOMAN, 75 cm. breiður,
til sölu. Tækifærisverð. Uppl.
Laugaveg 84, I. hæð. (66
ALLSKONAR kjólaefni, sæng-
urvera-damask og sirs í mörg-
um fallegum litum. Ingólfsbúð,
Hafnarstræti 21. Shni 2662. (35
IIERRAFRAKKAR, svartir og
mislitir, karlm. náttföt í mörg-
11111 litum. Ingólfsbúð, Hafnar-
stræti 21. Sími 2662. (36
GÚMMlSKÓR, Gúmmíhanzk-
ar, Gúmmimottur, Gúmmivið-
gerðir. Bezt í Gúmmískógerð
Austurbæjar, Laugavegi 53 B.
Sími 5052. Sækjum. Sendum.
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fleiri fallegir litir. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1
Ýmsar ódýrar PRJÓNAVÖR-
UR fást á Skeggjagötu 23, uppi.
Simi 5133._____________ (59
NÝ GÓLFTEPPI og gólf-
dreglar til sölu á Lokastíg 7. (57
KAUPI ónýtar vekjara- og
veggklukkur frá 7—10 e. li. —
Sigurjón Guðmundsson, Vita-
stíg 8 A. (56
NOKKRAR
gramniófónn
itvélar og skáp-
elst með tæki-
færisverði. Leiknir, Veslnrgötu
18, sími 3459. (54
GÓÐ samlagningarvél til sölu.
Verð kr. 700.00. E.K., Austur-
stræti 12. (53
VIL KAUPA nokkrar góðar
varphænur. Sími 3543 milli 12
og 1. (67