Vísir - 14.02.1942, Blaðsíða 2
VlSIR
VISIP
DAGBLAÐ
Útgefandí:
BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIK H.F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
Símar 1 6 6 0 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Á ekki
#
að reyna aítur?
ÞAÐ eru ekki nema þrír mán-
uðir siðan Alþingi var slitið
og nú á það að koma saman að
nýju. Haustþingið var býsna
söguiegt, jKÍtt ekki þætti það að
sama skapi afkastamikið i lög-
gjafarstarfsemi. Það var kallað
saman til þess að ráða bót á
dýrtíðinni. Ekki tókst að ná
samkomulagi i þvi efni. Stjórn-
in sagði af sér snemma á þing-
inu, og mestur tíminn fór i það,
að koma stjórninni aftur á
laggirnar. Að endingu varð sam-
þomulag um það, að reyna að
stöðva dýrtíðina án löggjafar.
Upphaflega liöfðu bæði Sjálf-
stæðisflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn viljað fara þessa
leið. En Framsóknarflokkurinn
liafði staðið gegn því. Svo fór
þó, að Framsóknarflokkurinn
féllst einnig á jietta. Stjórnin
tók við völdum að nýju með ó-
breyttri starfsskiptingu milli
ráðhen-anna. Hermann Jónas-
son lýsti þvi yfir, að dýrtíðinni
skyldi til næsta þings lialdið
niðri í októbervisitölu sam-
kvæmt heimildum gildandi laga.
Sættir voru þannig á komnar,
þegar þingi sleit í liaust. Og fáir
voru svo vantrúaðir á efndir
stjórnarinnar, að þeir gerðu ráð
fyrir, að samkoinulagið mundi
ekki endast þá 3 mánuði, sem
eftir voru til þess tima, er
reglulegt þing kæmi saman. En
þetta var of mikil bjartsýni.
Ráðherrar Sjálfstæðisflokks-
ins verða ekki sakaðir um, að
þeir hafi í einu eða neinu hrugð-
izt því samkomulagi, sem gert
var. En liið sama verður ekki
sagt um hina ráðherrana. Her-
mann Jónasson hafði lagt hina
mestu áherzlu á, að kaupgjaldi
og verðlagi yrði haldið í októ-
bervísitölu. Samt lætur hann
það viðgangast, að stofnun, sem
heyrir undir liann sem ráð-
herra, verði fyrst til að brjóta
gegn þessari stefnu. Fyrsta
grunnkaupshækkunin, sem
verður eftir að stjórnin tók við
völdurn að nýju, er sú, að kaup
starfsfólks við mjólkursölu er
liækkað. Siðan er þessi kaup-
hækkun notuð sem röksemd
fyrir stórfelldri verðhækkun á
mjólkinni.
Stefán Jóhann liafði fullyrt,
að tilteknar starfsgreinar innan
Alþýðusambandsins mundu
ekki gera kröfur um grunn-
kaupshækkanir svo neinu næmi.
Mönnum er kunnugt, hvernig
staðið liefir verið við það fyrir-
heit. Þannig liöfðu báðir samr
| starfsflokkar sjálfstæðismanna
| brugðist þeim trúnaði, sem
i samkomulagið innan rikis-
stjórnarinnar liyggðist á. Her-
j mann Jónasson lét það ekkert
j á sig fá, þótt stofnanir, sem
hann er setlur yfir, gerði að
engu þó skorinorðu yfirlýsingu,
sem Iiann gaf, þegar stjórnin
tók við aftur. Slefán Jóliann fór
ekki úr ríkisstjórninni vegna
þess, að liann gæti ekki staðið
við fyrirheit sín. Hann fór vegna
þess, að hinum ráðherrunum
jíótti nauðsynlegt að gera sér-
stakar ráðstafanir, af þvi að fyr-
irheit hans hafði brugðizt.
(Óbeilindi þeirra, sem saman
átlu að starfa, liafa nú leitt til
S þess, að sú þjóðareining, sem
j að var stefnt með stjórnar-
mynduninni 1939, er nú rofin.
Þegar Jijóðstjórnin svonefnda
settist að völdum, var það eink-
Lim tvennt, sem áherzla var lögð
á. Fyrst það, að dýrtíðarráð-
stafanir slíkar sem gengislögin
yrðu litt framkvæmanlegar, ef
ekki fengist til þeirra almennt
samþykki þeirra aðilja, sem
undir ættu að búa. í öðru lagi
var á það bent, að þjóðinni væri
nauðsyn á að standa saman, ef
styrjöld kynni að skella á.
Ef þessar ástæður máttu gild-
ar teljast fyrir þremur árum,
verður ekki séð, að þær séu sið-
ur gildar nú. Þess vegna verður
að ætlast til þess, að eftir verði
grennslazt, frekar en orðið er,
hvort ekki sé liægt að finna nýj -
an samkomulagsgrundvöll til
sameiningar öllum flokkum
jijóðarinnar. Meðal liugsandi
manna getur tæplega verið á-
greiningur um það, að þjóðinni
sé nauðsynlegt að standa saman
um málefni sín, þangað til fast-
ara er undir fæti i alþjóðamál-
um’en nú er. Ef Alþingi því, sem
nú kemur saman, gæti tekizt að
finna einhver ráð við sundrung-
inni, mundi almenningur fagna
því meira en nokkru öðru.
Stjórnarsamvinnan hefir farið
út um þúfur. En á að gefast upp
við það? Er ekki réttara að
reyna á ný? a
Frá hæstarétti:
200 kr. sekt fyrir að til-
kynna ekki innsiglisrof.
v GÆR var upp kveðinn í
hæstarétti dómur í málinu
Valdstjórnin gegn Eyþóri Halls-
syni skipstjóra.
Tildrög málsins voru þau, að
er kærður var á leið frá Eng-
landi rauf hann innsigli tal-
stöðvar skips síns til Jkíss að ná
sambandi við Vestmannáeyjar,
vegna þess að „kúlulega“ hafði
brotnað í stýrisvélinni. Sam-
band náðist þó ekki og kærður
bókaði ekki rof innsiglisins í
dagbók skipsins. IJann komst
með skip sitt til Vestmannaeyja
en lét ekki innsigla talstöð sína
Jiar, né heldur gaf hann réttum
yfirvöldum vitneskju um rof
innsiglisins. Af nefndum orsök-
um var kærði sóttur til sakar
fyrir brot á reglum um notkun
talstöðva. Urðu úrslit málsins
J>au í hæstarétti, að kærði hlaut
200 króna sekt og segir svo i
forsendum dómsins:
' „IÁærða var vítalaust, eins og
á stóð að rjúfa innsigli talstöðv-
ar sinnar J>ann 7. júní s.l., en
honum bar að geta í dagbók
skipsins um rof innsiglisins og
ástæðurnar til }>ess. Ennfremur
átti kærði að snúa sér til við-
komandi opinbers starfsmanns
í Vestmannaeyjum og veita lion-
um kost á að innsigla aftur tal-
stöðina, ef J>urfa þætti. Brot
kærða varða við 1. gr. reglu-
gerðar nr. 36/1941, sérreglur
nr. 37/1941 og 1. gr. 2. mgr.
reglugerðar nr. 200/1940, en
refsingu ber að ákveða sam-
kvæmt 4. gr. síðastnefndrar
reglugerðar, sbr. 7. gr. bráða-
birgðalaga nr. 119/1940. Brot
J>au, er kærði er nú sóttur til
sakar fyrir, voru drýgð áður en
liann játaðist undir 200 króna
sekt J>á, er. í liéraðsdómi greinir,
og ber því samkvæmt 78. gr.
hegningarlaga nr. 19/1940, að
dæma kærða í hegningarauka,
er þykir hæfilega ákveðinn 200
króna sekt í ríkissjóð, er afplán-
ist með 8 daga varðhaldi, ef hún
greiðist ekki innan 4 vikna frá
birtingu dóms þessa.“
Sækjandi málsins var lirm.
Lárus Fjeldsted, en verjandi
hrm. Kristján GuðlaUgsson.
; vextir eru Jieir, að áfrýjandi
' hafði á leigu frystihús, er stefnd-
] ur átti. Var leigan samkvæmt
samningi frá 8. des. 1938 ákveð-
| in kr. 250.00 á mánuði en með
viðbótarsamningi 30. nóv. 1939
var leigan liækkuð um 50 kr. i
kr. 300.00 og galt áfrýjandi J>á
hækkun í 10 mánuði eða sam-
lals kr. 500.00. Þann 28. nóv-
ember var krafist útburðar á
áfrýjanda vegna vanskila á
liúsaleigu. Gekk úrskurður á J>á
leið í liéraði, að hann skyldi
! rýma húsnæðið. Hæstiréttur
] taldi hinsvegar, að 50 króna
i leiguhækkunin hefði verið ó-
lieimil samkv. húsaleigulögun-
um og gæti J>ví áfrýjandi skulda-
jafnað með 500 krónum við
húsaleigukröfu stefnda og hefði
hann J>ví verið skuldlaus, er út-
burðar var krafizt. Var því synj-
að um framgang útburðarins.
Hrm. E. B. Guðmundsson
flutti málið af hálfu áfrýjanda
en hrm. ,Ólafur Þorgrímsson af
hálfu stefnda.
Jón Brynjólfsson
kaupmaður
Jón Brynjólfsson kaupmaður,
einn hinna gömlu og góðu borg-
ara J>essa bæjarfélags, verður
borinn lil grafar í dag.
Hann var fæddur liinn 26.
júlí 1865 að Hreðavatni i Borg-
arfirði, og ólst upp við venjuleg
kjör sveitafólks að þeirrar tíðar
sið, og lagði strax gjörva hönd
á flest J>að, sem sinna J>urfti.
Hækkun leigunnar
var óheimil.
Föstudaginn 30. janúar var
kveðinn upp dómur í hæstarétti
j málinu Friðrik Sigfússon gegn
Rúllu- og hleragerðinni. Mála-
45 daga varðhald og
ökuleyfissvipting fyr-
ir ógætilegan akstur.
Miðvikudaginn 4. febrúar var
kveðinn upp dómur i hæstarétti
í málinu Réttvísir. og valdstjórn-
in gegn Sigurði Sörenssyni.
Málsatvik voru þau, að þann 1.
júni f. á. ók ákærði bifreiðinni
R. 655 norður Suðurgötu úr
Skerjafirðk Á móts við ÍJ>rótta-
völlinn gengu 3 Færeyingar á
liægri vegarbrún og viku þeir
til vinstri, er bifreiðin nálgað-
ist. Sá þeirra, er yztur var, varð
of síðbúinn og lenti fyrir bif-
reiðinni og stórslasaðist.
Höfðað var mál til refsingar
gegn ákærða fyrir að hafa með
ógætilegum aksíri orðið valdur
að meiðslum Færeyingsins og
urðu úrslit sakarinnar J>au, að
talið var að ákærði hefði með
of hröðum og ógætilegum
akstri orðið brotlegur við bif-
reiðalögin og Jiegningarlögin.
Illaut ákærði 45 daga varðhald
og var sviptur ökuleyfi um eins
árs skeið.
Skipaður sækjandi málsins
var hrm. Sigurgeir Sigurjóns-
son, en skipaður verjandi hrm.
Garðar Þorsteinsson.
Stundaði liann einnig sjóróðra
á vetrum allt fram til ársins
1885, að hann réðst hingað til
bæjarins til skósmíðanáms. Að
J>ví námi loknu hélt Jón til
Kaupmannahafnar, en er heim
kom, eftir tveggja ára dvöl er-
lendis, setti bann á stofn skó-
smíðavinnustofu. Árið 1903
stofnsetti hann svo firmað „Leð-
urverzlun Jóns Brynjólfssonar“,
er hann lét af hendi við Magnús
son sinn árið 1926.
Jón Brynjólfsson hafði mikil
afskipti af málefnum iðnaðar-
manna og starfaði lengi og vel
í félagi J>eirra. Hann var um 6
ára skeið i niðurjöfnunarnefnd
Reykjavíkur, formaður kaup-
mannafélagsins um fjögra ára
skeið, hvatamaður að stofnun og
einn af stjórnendum Verzlunar-
ráðs^Islands allt til ársins 1934,
einn af frumkvöðlum að stofn-
un Fríkirkjusafnaðarins og
Oddfellow um 35 ára skeið.
Hér hafa aðeins talin verið
nokkur J>au félög og áhugamál,
sem Jón heitinn v^r við riðinn,
en margt var J>að fleira, sem
liann vann að, J>ótt J>að verði
ekki hér talið.
Hinn Í9. sept. 1896 kvænlist
Jón eftirlifandi konu sinni, frú
Guðrúnu Jósefsdóttur og eign-
uðust J>au 6 börn, sem mörg eru
kunn hér i bæ og víðar og kippir
mjög í kyn um mannkosti alla.
Jón Brynjólfsson var ljúf-
menni liið mesta, enda livers
manns hugljúfi, er honum
kynntust. Hann var drengur
góður í hvivetna, og í elli sinni
gat hann litið yfir langt og go’tt
ævistarf, sem einn af hinum
ötulu brautryðjendum og at-
hafnamönnum, sem J>etta bæj-
arfélag á svo mikið og margt
að þaltka. O.
Slökkviliðið
kallað út tvisvar.
I gærkveldi og nótt var
Slökkviliðið kallað út tvisvar, en
í annað skiptið var um gabb að
ræða.
Á ellefta tímanum var J>að
kallað að skúr á Melunum. Var
eldur magnáður í skúrnum og
brann hann með öllu. Var í hon-
um trésmíðaverkstæði, sem var
eign Eyjólfs Jóhannssonar,
framkvæmdarstjóra. Verkstæð-
ið var vátryggt.
í síðara skiptið, um kl. 1, var
liðið kallað að Laugavegi 78. Er
brunaboði á því liúsi og liöfðu
: drukknir Ameríkumenn brotið
hann. Lögreglan veitti J>eim eft-
irför og tókst henni að hafa
hendur í hári Jieirra.
Hvöt 5 ára,
Sjálfstæðiskvennafélagið
Hvöt heldur fimm ára afmæli
sitt hátíðlegt í Oddfellowhúsinu
næstkomandi mánudag.
Afmælishátíðin liefst með
sameiginlegu borðhaldi kl. 8
og meðan setið verður undir
borðum verða ræður fluttar, en
önnur skemmtiatriði eru söngur
og dans.
Félagskonur eru áminntar unv
að vitja aðgöngumiða sinna fyr-
ir sig og gesti sína fyrir lcveld-
ið. Sjá auglýsngu félagsins á
öðrpm stað i blaðinu.
Næturlæknar.
í nótt: Bjarni Jónsson, Vestur-
götu 18, sími 2472. Næturverðir í
Ingólfs apóteki og Laugavegs apó-
teki.
Aðra nótt: Halldór Stefánsson,.
Ránargötu 12, sími 2234. Nætur-
vörður næstu viku í Laugavegs apó-
teki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Helfíidagslæknir.
Karl Jónasson, Laufásveg 55,.
sími 3925.
Hallgrímskirkja í Saurbæ.
Gamalt áheit frá H.Þ., aíhent af
L. Kristjánsd. 25 kr. Áheit frá Jón-
inu Þórðardóttur 10 kr. — Kærar
þakkir. — Ásrn. Gestsson.
Gullna hliðið
verður sýnt annað kvöld og hefst
sala aðgöngumiða kl. 4 í dag.
r A • jr r & &
Lítið í
FISKBOLLUR
Á BOLLUDAGINN.
í Austurstræti.
*