Vísir - 16.03.1942, Blaðsíða 4
VÍSIR
| Gamla Bíó |
Stoln biilril
(Fast and Loose).
Aðalhlutverkin leika:
Robert Montgomery
og
Rosalind Rnssell.
Sýnd kl. 7 og 9.
GASTON LERROUX:
Framhaldssýning Id. 3 Ví:-0 Mí-
Játmmg
afbrotamannsins
(Full confession).
Aðalhlutverkin leika:
Victor McLaglen og
Joseph Calleia.
Börn fá ekkil aðgang.
HreinaF
léreftstnsknr
kaupir hæsta verði
Félagsprenísmiðjan “4
Stúlku
vantar á Hótel Borg. Uppl. á
skrifstofunni.
íslenzk
írímerki
keypt hæsta verði
alla virka daga frá 5—7 e. h.
Gísli Siginibíjömsson
Hingbraut 150.
LEYNDARDOMUR
GULA HERBERGISINS
„Vegna þess að livað?“ spurði
Rouletahille ákafur.
„Vegna þess að .... ekkert
svaraði Larsan og hristi
höfuðið.
„Vegna þess að hann hefir
enga hjálparmenn haft!“ sagði
Rouletahille og botnaði setning-
una.
Frédéric Larsan snarstoppaði
og virti fréttaritarann fyrir sér
með áliuga.
„Alia! Aha! Þér hafið þá gert
yður einhverja liugmynd um
málið. Og samt hafið þér ekk-
ert séð, ungi maður, þér liafið
jafnvel ekki komið inn fyrir dyr
hér ennþá.“
„Eg kemst það bráðum.“
„Það efast eg um. Það er
stranglega bannað.“
„Eg kemst það, ef þér gefið
mér færi á að liitta herra Robert
Darzac. Gerið það nú fyrir mig.
Þér vitið að við erum gamlir
vinir, herra Fred. Gerið þér nú
þetta. Minnist greinarinnar
góðu, sem eg samdi um yður
út af „gullstögunum“. Viljið
þér nú ekki gera svo vel og
segja Robert Darzac frá oltk-
ur ?“
Andlitið á Rouletahille var
sannarlega skringilegt á að lita.
Út úr því skein svo ómótstæði-
leg löngun til að koniast inn á
þennan stað, þar sem furðulegt
leyndarmál hafði gerzt; það
lýsti svo sárri hæn, ekki aðeins
munnur og augu, heldur og liver
dráttur, að eg gat ekki stillt mig
um að reka upp skellihlátur. Og
Frédéric Larsan gat lieldur ekki
setið á sér.
En Larsan var liinn rólegasti
þarna JFyrir innan liliðið og lét
lykilinn í vasa sinn. Eg virti
hann fyrir mér.
Hann leit út fyrir að vera um
fimmtugt. Hann liafði fallegt
höfuð, hárið byrjað að grána,
fölleitur, skarpleitur frá hlið að
Jhutí Ogr grotÉ vautar okkur
uií pegrar nudir preuÉpappír
Bagjblaðið Vísír
sjá; ennið var framstandandi;
vangar og haka vandlega rak-
að; efri vörin skegglaus og fall-
ega löguð; augun voru heldur
smá og kringlótt og horfðu á
mann heint og rannsakandi, svo
að undan kenndi undrunar og
kvíða. Hann var meðalmaður á
stærð og vel vaxinn; framkom-
an var glæsileg og viðkunnan-
leg. Hann minnti ekkert á hinn
venjulega lögregluþjón. Hann
var listamaður á sínu sviði og
vissi af því, enda fann maðnr
glöggt, að liann leit stórt á sig.
1 starfi sínn hafði hann kynnzt
svo mörgum glæpum og ódáða-
verkum, að „tilfinningar hans
hlaut að liafa harðnað“, eins og
Rouletabille komst að orði.
Larsan heyrði vagnskrölt á
bak við sig og leit um, öxl. Við
þekktum að þar kom léttivagn-
inn, sem liafði flutt rannsókn-
ardómarann og skrifarann frá
járnbrautarsfoðinni i Epinay.
„Hana!“ sagði Frédéric Lar-
san. „Þér vilduð ná tafi af Robert
Darzac; hér er hann kominn!“
Vagninn var kominn að hlið-
inu, og Robert Darzac bað
Frédéric Larsan að opna það
fyrir sig, því að liann kvað sér
liggja mjög mikið á, hann hefði
rétt tima til að ná í næstu lest
til Parísar. Þá kom liann auga
á mig, og meðan Larsan var að
opna liliðið, spurði Darzac mig
livað eg væri að gera til Glandier
á þessari sorgarstundu. Eg sá
að hann var liræðilega fölur og
að óendanlega sár sorg var upp-
máluð á andliti hans.
„Líður ungfrú Stangerson
betur?“ spurði eg liann.
„Já“, svaraði hann. „Það verð-
ur máske liægt að hjarga lífi
hennar. Það verður að takast.“
Hann bætti ekki við „eða eg
lifi það ekki af“, en það mátti
næstum sjá orðin á hlóðlausum
vörum lians.
Þá tók Rouletabille til máls:
„Herra minn, þér eruð að
flýta yður. En eg verð að fá að
tala við yður. Eg liefi nokkuð að
segja yður, sem er sérstaldega
þýðingarniikið.“
Fródéric Larsan tók fram í
og sagði við Robert Darzac:
„Eg má fara? Hafið þér lykil,
eða viljið þér að eg fái yður
þennan?“
„Þalcka yður fyrir, eg liefi
lykil. Eg skal loka hliðinu.“
Larsan hraðaði sér burt í átt-
ina til hinnar mikilfenglegu liall-
arbyggingar, sem sást í nokkur
liundruð metra fjarlægð.
Roliert Darzac var orðinn ó-
[xtlinmóðui’ og brúnaþungur. Eg
kynnti Rouletabille sem ágætan
vin minn. En þegar Darzac
heyrði, að ungi maðurinn var
hlaðamaður, leit hann til mín
mjög ásakandi, afsakaði sig með
því, að honum, bæri hrýn nauð-
syn til að vera kominn til járn-
brautarstöðvarinnar í Epinay
eftir tuttugu mínútur, kvaddi
okkur og sló í vagnliestinn. En
mér til stórkostlegrar undrunar
greip Rouletahille í taumana,
stöðvaði hestinn með rólegu á-
taki og sagði þessa setningu, sem
fyrir mig var gjörsneydd öllu
viti:
„Prestsselrið hefir ekkert
misst af yndisleik sínum né
garðurinn af fegurð sinni.“
nú þegar eða í vor. Skipti á
húsi í Revkjavík möguleg.
Lystliafendur sendi nöfn sín
í lokuðu bréfi á afgr. blaðsr
ins fyrir 20. þ. m., merkt:
„1942“.
Leikfélag Reykjavíkur.
„Gullna hlidið“
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgörtgumiðar seldir frá kl. 4 í dag.
FRETTIR
í STUTTU MÁLI.
Fregn frá Washington herm-
ir, að kafhátur hafi skotið á
amerískt olíuflulningaskip og
kveikt í því. 17 menn fórust, um
6 er óvíst, en 27 var bjargað.
Þýzk langflugsflugvél hefir
sökkt hrezku skipi undan
ströndum Portúgal. 37 mönn-
um af áhöfninni var bjargað.
Fjórir þeirra vovu mikið særð-
ir.
Kalilalóns-
sönglög:.
Fjölda margir unnendnr
söngsins spyrja: hvar fást hin
fallegu lög þessa tónskálds, sem
við heyrum svo oft? Því miður
verðiir svarið oftast nær: Þau
eru útseld. —■ Nú eru þó komin
í útsölu ísafoldar, Eymundsen,
Ki’onbókabúðina og Hljóðfæra-
húsið „Sex sönglög“, ný lög eftir
tónskáldið, og fáeinum eintök-
um af eldri lögum, hefir verið
safnað saraan í hefti, og eru
nokkur óseld. Heftin eru mjög
vönduð að frágangi og eru tón-
skáldinu til mikils sóma.
Við viljum leyfa okkur að
benda söngunnendum á þetta
nú, svo ekki verði of seint fyrir
þá að eignast þessi vinsælu lög
þessa sérkennilega og alíslenzka
tónskálds. E.
í r ýmsnm áttnm
Þegar Frakkar réöust inn í Ruhr
og Frankfurt áriö 1923 leiddi það
til mótmælaóeirða og biðu nokkrir
menn bana. Franskur major fór þá
til ritstjórnar^krifstofu Frankfurt-
er Zeitung og skipaði svo fyrir i
nafni herstjórnarinnar, að blaðið
birti aSvörun til almennings. —
Klukkustund síSar fékk franska
herstjórnin tilkynninguna senda
aftur. MeS henni fylgdi þetta bréf:
Ritstjórn Frankfurter Zeitung
þakkar yður fyrir hjálagt handrit,
en harmar það mjög, að það er
ekki hægt að birta það. Þetta ber
þó ekki að skilja sem dóm á bók-
menntagildi handritsins.
Frakkar vorn.öskuvondir. Hers-
höfSingi — allur borSalagSur og
gylltur — ruddist inn í ritstjórn-
arskrifstofuna. „Eg krefst þess“,
sagSi hann ógnandi, „aS þessi til-
kynning verSi birt á morgun, á
fremstu síSu, fjórdálka og meS
stóru letri!“
„YSar ágæti misskilur okkur“,
svaraSi ritstjórinn. „Frankfurter
Zeitung“ hefir aldrei hlýtt skipun-
um. Þér getiS gert blaSiS upptækt,
þér getiS brotiS vélarnar, brennt
húsiS, jafnvel tekiS ritstjórana af
lífi, en eitt getur enginn sagt okk-
ur og þaS er, hvaS viS eigum aS
birta.“
Franski hershöfSinginn lét öll-
um illum látum, en beiS ósigur. Til
hvers var aS eySileggja blaSiS og
taka ritstjórnina af lífi? Hann
þurfti aS koma tilkynningu á
framfæri.
„En ef þér biSjiS okkur kurteis-
lega um aS birta tilkynninguna“,
sagSi ritstjórinn, „og viS teljum
alþýSu manna hag í aS kynnast
henni, munum viS birta hana, þeg-
ar og á þann hátt, sem viS teljum
bezt“.
HershöfSinginn baSst afsökun-
ar. Deilunni var lokiS.
Krlstján Guðlaugsson
Hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Skrifstofutími 10-12 og 1-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
Handknattleiksmöt íslands
hefst í kvöldl kl. 10 í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar.
Eins og áður liefir verið skýrt
frá í Visi, eru það 20 flokkar
frá 8 fél. hér i Rvík og Hafn-
arfirði, sem þátt taka i mótinu.
Handliafar verðlaunagripa
Handknattleiksmótsins frá í
fyrra eru Valur í meistaraflokki,
l.R. í II. flokki og Ármann í
kvenflokki. I I. flokki var þá
ekki keppt. Verðlaunagripirnir
eru til sýnis í verzlunarglugga
Haraldar Árnasonar.
I kvöld keppa Í.R. og Ármann
í I. flokki, F.H. og Valur í II. fl.
og K.R. og Víkingur í meistara-
flokki.
Mótið hefst stundvíslega, og
eru keppendur áminntir um að
liafa læknisvottorð með.
SIMI4878
Félagslíf
HANDKNATTLEIKSMÓT ÍS-
LANDS liefst í kvöld ld. 10 í
húsi Jóns Þorsteinssonar, og
keppa þá í I. fl. Í.R.—ÁRMANN,
II. fl. F.H.—VALUR, Meistara-
fl. K.R.—VlKINGUR. — Mótið
hefst stundvíslega. Keppendur
eru áminntir um að hafa lækn-
isvottorð með (246
NOKKURAR reglusamar
stúllcur óskast til verksmiðju-
vinnu. A. v. á. (19
Hússtörf
STÚLKA óskast til vors. Sér-
herbergi. Uppl. á Bræðraborgar-
stíg 12. (240
STÚLKA óskast strax á Há-
vallagötu 9. Hátt kaup. — Sér-
lierbergi. (245
STÚLKU vantar til hjálpar í
eldhúsi. Hátt kaup. Mikið frí.
Uppl. í síma 4055. (244
KHtlSNÆflRl
TVEGGJA herbergja íbúð
óskast 14. mai. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Aðeins
3 fullorðnir í lieimili. — Uppl.
í síma 4496. (233
Herbergi til leigu
PRjÚÐ stúlka getur fengið
herbergi með annari gegn vinnu
liálfan daginn. Tilboð merkt
„Prúð“ sendist Vísi strax. (234
Herbergi óskast
REGLUSAMUR ungur maður
óskar strax eftir herbergi. Uppl.
í síma 4488. (248
foMOT-NNDKJ
LÍTIL, svört læða, gegnir
nafninu „Della“, hefir tapazt frá
Hátúni 3. Sími 1364. (246
BLÁGRÁR rykfrakki, sem
nýr, hefir verið tekinn í mis-
gripum á Ilótel ísland. Skilist til
Kjartans Ólafssonar, rakarastof-
unni Austurstræti 20, eða á
Hólavallagötu 11. (243
K8I N ýja BÍO m
irli lirns
(The Mark. of Zorro).
Mikilfengleg og spennandi
amerísk stórmynd. — Aðal-
hlutverkin leika:
TYRONE POWER,
LINDA DARNEL,
BASIL RATHBONE.
Aukamynd:
FRÉTTAMYND
er sýnir meðal annars árás
Japana á Pearl Harbor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Lægra verð kl. 5).
<©l
uNDifcmniuvHh
LANDNÁMIÐ AÐ JAÐRI
heldur
kiöldskciiuiitan
mánudaginn 16. marz kl. 9% í
Góðtemplarahúsinu fyrir styrkt-
armeðlimi sína og velunnara.
Þeir, sem ekki liafa enn fengið
aðgöngumiða, ættu að sækja þá
á Ljósmyndastofu Sigurðar
Guðmundssonar á mánud. kl. 4
—6.______
VíKINGSFUNDURINN er í
kvöld, hefst kl. 8 stundvíslega.
Að fundi loknum, kl. 9y2, hefst
landnámsskemmtun: Ræða,
kvikmyndasýning, einsöngur og
dans. (242
Stúkan ÍÞAKA nr. 194 heldur
fund í kvöld ld. 8% í Góðtempl-
arahúsinu.
1. Kosning fulltrúa til Þing-
stúkunnar.
2. Margrét Jónsdóttir kenn-
ari talar, (247
ftKAUPSKiPIIKI
Vörur allskonár
BARNAVAGN til sölu Sól-
vallagötu 68.
(241
NÝIR dívanar til sölu ódýrt,
vegna plássleysis. A. v. á. (238
TIL SÖLU: Dívan, ottoman,
stoppaðir stólar, toilettkom-
móða, tauvinda, þvottastell og
fleira. Simi 2507._______(237
PHILIPS 5 lampa útvarps-
tæki í linotukassa til sölu. Verð
250 kr. Bylgjusvið 200—2000
metrar. Tækið er til sýnis á
Hringbraut 126, frá kl. 7-—9. —
_________________________(238
KOPAR key.ptur i Lands-
smiðjunni. (14
DAMASK-sængurver, hvít,
dívanteppi, kven- og barna-
svuntur. Ódýrt. BergstaðastræU
48 A, kjallaranum. (117
FJALLAGRÖS fást i heildsölu
hjá Sambandi isl. samvinnufé-
laga.___________________ (172
FJALLAGRÖS seljum við
liverjum sem hafa vill, en
minnst 1 kg. í einu. Kosta þá
kr. 5,00. Ekki sent. Ódýrari í
lieilum pokum. — S. 1. S., sími
1080. (173
Notaðir munir til sölu
2 RÚM til sölu. Uppl. Suður-
pól. 1. (236
Bifreiðar
FORD-vörubíll, 1 tonn, model
1927, til sölu. Verð kr. 2000. —
Bíllinn er lítið keyrður, með nýj-
um gúmmíum og í góðu standi.
Uppl. í VON, sími 4448. (235