Vísir - 02.05.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 02.05.1942, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó !lw'' Amerisk kviktnynd með ALBERT DEKKER JANICE LOGAN, Ankamynd (fréttamynd): STRANDHÖGG í NOREGI Sýnd kL 7 og 9. Framhaldssýning kl. SVí-GV-j GÖTULÍF 1 NEW YORK. (Streets of New York) með Jackie Cooper. Síöasta fsinn. FÁ ORÐ í FULLRS MEININGU. Frh. af 2. síðu. að þessi sannleiksást sé ekki munnfleipur eitt. Eg egg ja hann Iögeggjan að beifca sér fyrir því í Menntamálaráði, að greiðslu- bók Menningarisjóðs, allt til þessa dags, verði Eögð fram til sýnis fyrir almemiiing áður en Alþingi hefir lokið störfum nú í vor, en lýsa því yfir opinber- lega verði hann offurliði borinn í atkvæðagreiðslra. Jafnframt gefst G. F. æskilegt tækifæri til að sanna það fyrir alþjóð, hvers hann má sín í ráðinu. En leiði hann þessa áskorun lijá sér, sé eg ekfci, að hægt sé að líta á málstað lians nema á einn veg. Jöfcann Briem. Bœ)a fréttír Messur á morgum. / dómkirkjunni k), rr, síra Bjarni Jónsson (ferming) ; kl. 2, síra Frið- rik Hallgrímsson (ferming). Nesprestakall. Messað í Skerja- firði kl.‘ 2)4. Baraaguðsþjónusta í ■ Mýrarhúsaskóla kí, ii árd. Síra' jón Thorarenseit. Fermjngarbörn ifrá i vor eru beðin að mæta á báð- iuim stöðunum. Laugarnesprestakall. Fermiugar- Ikirn og aðrir ungiingar í Laugar- nessókn, sem vilja caka að sér að selja merki fyrir ágóða fyrir Barna- heimilssjóð þjóðkirkjunnar, eru ,vinsamlega beðití að koma í Laugar- ..nlsskóla kl. io i fyrramálið. — Eng- hi mejsa. j Frjátslyndi söfnuðurinn. Messa =kl. 5 (aítarisgangá); Síra Jón Auð- :iins. újnkirkjan í Reykjamk. blessað fcj. 2. Ferming. Sira Árni Sigurðs- son. 1 Hafnarfjarffat'kirkju kl. 2. Ferming. Kirkjan opnuð fyrir al- menning kl. 1.50. Altarisganga á nnánudagskvöld kl. 8)4. Lágaf ellskirkja. Messað kl. 12.30. : Síra,Hálfdán Hetgason. A nwrgun verða, eins og venja er i sambandi við fermingar, seld rnerki í Reykjavik og Hafnarfirði, til á- góða fyrir barnaheímilissjóð þjóð- kirkjunnar.. Sóknarprcstarnir. Næturlæknar. 1 nótt: Halldór Stefánsson, Rán- : argötu 12, sími 2234. Næturvörður í Laugavegs apótekí. , Aöra nótt: Kristján Hannesson, Mímisveg 6, sími 3836. Nætur- vörður i Reykjavíkur apóteki.^ Helgidagslæknir. Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, simi 2714. sutvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskttkennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsia, 1. fl. 19-—5 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 'Gamanleikur:: „Eittvigið", eftir Del- any. (Leikstjóri Haraldur Björns- •son). 21.10 Útvarpstríóið; Einleik- ur og tríö. 21.35 Hljóinplötur: Peer Gynt-svítan nr. 2, eftir Grieg. 21.40 Danslög til 24.00. iútvarpið á morgui*. Kl. 10.00 Morguntónleikar (plöt- -ur): Sónata Pathetique og Kreutz- ersóftataan eftir Beethoven. 11.00 Messa í dómkirkjimni (síra Bjarni Jónsson. —* Sálmar 556, 105, 573, 154. 574- 12.15—13.00 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegistónleik- ar (plötur): Lög 'eftir Haydn og Mozart. 18.30 Barnattmi (síra Jak- Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hlidið“ Sýning annað kvöld. kl. 8 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 í dag. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan Halló! Amerika Sýning á morgun (sunnudag) kl. 2.30. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag og eftir kl. 1 á morgun. v.k.r. i Dan§leikur í Iðnó í kvöld- Agöngumiðar með lægra verðinu seldir frá kl. 6. Tré§mið vaiiiai' til Ingólfsfj arðar Hclgri EtíoI!s§od Sími 2972 .Ha!i‘eið§liilioiiii vantar til Ingólfsfjarðar Helgri E^jólfsson Sími 2972 Kanp eða leiga Þeim, sep getur ‘leigt fámennrí fjölskyldu 4—5 herbergja íbúð, eða útvegað til kaups eða leigu litið hús, helzt í vestur- bænum, get eg léigt ágæta sumaríbúð á lientugum stað. Tilboð, auðkennt: „77“, sendíst afgreiðslu blaðsíns innan tveggja daga. íslenzk ull Suðurgötu 22 Htsala í dag Iiefst útsala og heldur áfrain næslu viku frá kl. 2—6 e. li. — Seldur verður ýmiskonar prjónavarningur, utan vöru- flokkunar, ennfremur nokkuð af bandi og lopaafgöngum. — Tilkviiiifiii” Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptavinum, að eg hefi í dag selt Árdísi Pálsdóttur Hárgreiðslustof- una Femina í Aðalstræti 16. Vona eg að viðskiptavinir láti hinn nýja eiganda njóta viðskipta sinna framvegis. Reykjavík, 1. maí 1942. Svava Berentsdóttir. Samkvæmt ofanrituðu Iiefi eg keypt Hárgreiðslustof- una Femina og rek hana l’ramvegis undir sama nafni og á mína ábyrgð. Mun eg kappkosta að gera viðskipta- vini mína ánægða. Árdís Pálsdóttir. ob Jónsson. — Telpnakóij. 19.25 Hljómplötur: Lög eftir Schubert. 19.40 Avarp um bindindismannadag á Þingvöllum (Pétur Sigurðsson, erindreki). 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka Stúdentafélags Reykja- víkur: Ræður, upplestur o. fl.: a) Útvarpshljómsveitin leikur. b) Ólafur Lárusson prófessor: Ræða. c) Árni Pálsson prófessor: Upp- lestur. d) Útvarpshljómsveitin leik- ur. e) Pálmi Hannesson rektor: Ræða. f) Jón Magnússon skáld: Upplestur. g) Útvarpshljómsveitin íeikur. h) Jakob Jónsson prestur: Ræða. i) Gunnar Thoroddsen pró- fessor: Ræða. 22.00 Fréttir. Dans- Tög til 23. íþróttavika Armanns 2. dagur, sunnudagur 3. maí, kl. 8V2 síðdegis í íþróttahúsi Jóns Þorstenissonar. Fimleikasýningar. 1.1. fl. kvenna 2. II. fl. karla stjórnahdi J. Þorsteinss. 3. Telpnafl. stjórnandi: Sonja Cai’lsson. 4.1. fl. karla stjórnandi: Jón Þorsteinsson. Aðgöngumiðar seldir i bókaverzlun ísafoldar í dag til kl. 6 og í iþróttaliúsinu frá kl. 7 á morgun (sunnudag). er miðstöð skiptanna. verðbréfavið- Sími 1710. r ttu Indian Lamb. (svart, brúnt, grátt). Persianer (svart). Squirrel. Canadian Muskrat. Antelope. Opossum. Moleskin. Bánkásteeti 7. ■VINNAM 2 STÚLKUR vantar 14. mai. Matsalan, Baldursgötu 32. (365 DUGLEGA stúlku vantar nú þegar í Matstofuna Tryggva- götu 6. Uppl. eftir ld. 4. (469 TELPA, 12—14 ára óskast i ea. 2 mánuði. Uppl. á Bergstaða- stræti 82.. (1 TELPA óskast á gott sveita- heimili í Dalasýslu. Uppl .á Eg- ilsgötu 30, kjallara, i kvöld og á morgun. (23 STÚLKA eða kona óskast til að annast lasburða eldri konu. Hátt kaup. Uppl. í síma 3984, eftir kl. 6 í kvöld. (24 STÚLKU vantar við Iétt af- greiðslustörf hálfan daginn. — Uppl. Iijá B. M. Sæberg, Hafn- arfirði. Sími 9271. -26 UNLINGSTELPU vantar til hjálpar Ljósvallagötu 22. (27 — FRAMREIÐSLUSTÚLKA óskast nú þegar eða 14. maí. Vaktaskipti. Hátt kaup. Her- bergi getur komið til greina. Matsalan Amtmannsstíg 4. — - (40 Hússtörf STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu. Tilboð merkt „25“ sendist Visi. (33 ST|ÚLKA óskast fyrri hluta dags á fámennt heimili. Ágaptt sérherbergi. Uppl. á Túngötu 16 uppi. (38 STÚLKA eða unglingur ósk- ast hálfan eða allan daginn á fámennt heimili. Tilboð merkt „Gott herbergi“ sendist afgr. Vísis fyrir 5. maí. (43 EG ÓSKA að roskin góð lcona vildi lijálpa mér hálfan eða all- an daginn. Hæg aðstaða. Rólegt. 2 í heimili. Vesturgötu 65, Þór- ey Jónsdóttir. (30 Félagslíf | Nýja Bíó \ RITZ-BRÆÐUR og ANDREWS SYSTUR (Argentine nights). Amerísk skopmynd. SÝND KL. 5, 7 og 9. VALUR MEISTARAFLOKKUR 1. OG 2. FLOKKUR. ÆFING á morgun kl. 1,30 á Iþróttavellinum. ÆFING í kvöld kl. 7 á íþróttavellinum, í meistaraflokki, 1. og 2. flokki. Mætið vel. -—— Stjórnin. (20 Knattspymuæfing á morgun kl. 11 f. li. á Iþróttavellinum, fyrir meistaraflokk, 1. og 2. fl. Mætið vel. Stjórn K.R. (18 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir gönguför á Hengil i fyrramálið kl. 9, fáist bílar til ferðarinnar. Uppl. á skrifstof- unni Túngötu 5, sími 3647. Far- miðar sama stað kl. 6 til 8 í kvöld. (25 AU KA-KN ATTSP YRNUÞING- INU verður slitið n. k. sunnudag kl. 3,30 e. li, í húsi V. R. í Von- arstræti — Kaffisamsæti. —1 Forseti. (41 BETANlA. Samkoma á morg- un kl. 81/-; siðdegis. Ólafur Ól- afsson ki'istnihoði talar. — Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 3. ,___________________(34 K F U M j '* *. ' * ' , " *' f GÓLCTlÞÞt líl sölu, ofurlít- A tnorgun kl. 5 e.h. llnglingá- ls ,w(nSi Ta,kifœrisverð. vi„BU-' deildin. Kl. 8% e- h. fornarsaiii- FORSTOFUSTOFA óskast 14. nia, eða 1. júní. Góð umgengní. Kristjana Jónsdóttir, fræðslu- málaskrifstofunni. (29 VANTAR 1—2 herbergi undir smáiðnað. Má vera í kjallara. Sími 4511. t(2 KEnmH Vörur allskonar STOPPAÐIR stólar til sölu á Grettisgötu 28 B, niðri, frá kl. 4—8.______________________(32 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarsonr Bræðraborgarstio 1. Sími 4256. 2 NÝIR frakkar á meðalmann til sölu á Öldugötu 8. (14 Notaðir munir til sölu koma. Allir velkomnir. (42 HllCISNÆflM íbúðir óskást HJÓN með 1 itai'ii óska eftir lítílli íbúð nú þegar eða sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Góðri umgengni lofað. — Uppl. í símá 4537. (39 2—3 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast. — Fullorðið. Trygging fyrir skil- vísri greiðslu. Tilboð merkt „Trygging“ sendist Vísi. (5 1—2 HERBERGI og eldhús óskast.' Góð umgengni. Skilvis greiðsla. Tilboð merkt „Tvær mæðgur“ sendist Vísi. (4 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Fámenn f jölskylda. Tilboð merkt „A.C.I.“ sendist Visi. _____________________ (22 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Þrennt fullorðið í heimili.' Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2534 eftir kl. 7 í kvöld og allan daginn á morgun. (16 Herbergi óskast HERBERGI óskast. Ungur maður, ábyggilegur og reglu- samui’, óskar eftir herbergi í sumar. Uppl. i síma 2138. (36 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbei'gi í sumar gegn liúslijálp. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir 8. maí, merkt „Áheit“._______________(28 200 KRÖNUR fær sá, sem get- ur útvegað reglusömum manni liei’bergi 14. maí. Leigan borguð fyrix’fram, Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt „200 kr.“ (21 KONA óskar eftir herbergi og eldunarplássi. Peningalán gæti komið til greina, einnig hús- hjálp. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis mérkt „XXX“. (19 stofan Laiigttvegi 48. Jón Þor- steinsson. (37 BARNAVAGN til sölu á Urð- arstíg 16. (6 RITVÉL, fjöllritari, prjóná- vél, stór, til sölu. Tækifærisverð. Leiknir, Vesturgötu 18. Sími 3459. (13 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA góðan, notaðan bai-navagn. Uppl. i síma. 1806. 4 31 GÓÐUR nýlegur barnavágn óskast keyptur. Sími 3429. (11 HJiÓNARÚM. Er kaupandi að samstæðum rúmum. Simar 5172 og 1972.______________ (8 STÍGIN saumavél (helzt klæðskeravél) óskast (il kaups. Simi 3725,_________________ (7 BARNAKERRA, notuð, ósk- ast til kaups. Ellen Sighvatsdótt- ir, Amtmannsstíg 2. (3 LEICA SUMARRÚSTAÐUR. — Tvö' herhergi og eldhús í sumarbú- stað við Lögbergsveginn til leigu. Tilboð merkt „15 km.“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 6. þ. m. (17 tnUOÍNNINCAR] HJÁ RANNSÓKNARLÖG- REGLUNNI eru i óskilum ýms- ir munir, þar á meðal reiðhjól. Það elzta af munum þessum verður bráðlega selt á uppboði, verði þeirra elcki vitjað áður. — STÚLKAN, sem kom þ. 28. apríl á Spítalastíg 8 og hafði til sölu stígna saumavél, er vin- samlega beðin að gefa sig fram sama stað. (9 Épnð LJÓS rykfrakki var tekinn i misgripunx á félagsfundi V. R. í gær. Skilíst þangað. (15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.