Vísir - 18.05.1942, Page 4

Vísir - 18.05.1942, Page 4
VISIR BB5 Gamla Bió ^ Tunglikiu i Iturma íMoon over Burma). DOROTHY LAMOUR. ROBERT PKJSSTON. PRESTON FOSTER. Sýnd kL 7 og 9. Sídasta sinn. Framhaldssýning kl. 3V2-6Vk BANKARÆ NJÍNGJARNIR (Triple íustice). Cowboymynd með George CK Brien. Börn innan. 12 ára fá ekki aðgang. Bíll til sölu Tilboð óskast t R.874 í þvi ástandi, sem faann er á verk- stæðinu Vatnsstig 3. Tilboð sendist fyrir 20. þ. m. — Fritz Bemdsw, Grettisg. 42. Mig: vantar góðan bifreiðarstjóra á vöru- bíl. Tek aðeins vanan mann. STEINDÓR. Ungur maður getur fengið atvinnu við af- greiðslu á Bifreiðasfcöð Steindórs. Tvö bílaMd; 12 manna, til söiu á Olíustöð B. P. á Klöpp. Vezziumin Gúmmískégerdin Gerið góð kaup. Léttir kven- skór, herraskór, margar gerð- ir, sjjorístígvék strigaskór, gúmmískór og stigvél, vinnu- föt o. fl. Magnús fJirorlacius hæstaréttacíögmaður. Aðalstræti 9. — Simi: 1875. Sýningr í Miðbæjarskólanum Aðg. kr. 1.00 og 0.50 f. börn. opin dagl. kl. 2—10 síðd. ALLTAF DETTUR MÉR í HUG þegar eg sé fóllc á vei barst- uðum skóm, enda ber Clierry Blos§om skóáknrðnr áf, sem gull af eirb 2-:s herbergi ig eldhús vantar mig nú þegar. — Einar Ásgeirsson, Toledo h.f. Sími 4891. til að baka kökur. Góð að- staða. Hátt kaup. — Café Central. 2 duglegar stúlkur óskast nú þegar til aðstoðar við matreiðslu og frammi- stöðu í horðstofunni á Ála- fossi. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. — Vantar hefi unnið við trésmíði; þelcking á nnálum; hefi um iy2 ár unnið i vélsmiðju, er bifreiðarstjóri. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi til- boð, merkt: „Allt“ til blaðs- ins fyrir 25. þ. m. — Hreinlætisvörur Radion, Rinso, Suniight sápa, Vim skúriduft. VBIIt Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan Halló! Amerika Sýning i kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala í Iðnó. - FÁAR SÝNINGAR EFTIR. UliCISNÆÍHl REVYAN 1043 rjf veröur leikid annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 2. Til hreingerninga Mirrolín bónolía Nýkomið Kjólatau, einlit og rósótt. Taftsilki, margir litir. Fiðurhelt Léreft, Damask, Kjólahnappar, mikið úrval o. fl. DTWBJA, — Laagaveg: 35 Rykfrakkar enskir og íslenzkir á konur og karlmenn. Verð frá 75 kr. zm Grettisgötu 57. Lagtækur maður sem vill vinna við bifreiðavið- gerðir, getur fengið góða at- vinnu. STEINDÓR. Sextugsafmæli. Frú ÁSLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR. Sextug er í dag ein af ágæt- ustu konum þessa hæjar, frú Ás- laug Guðmundsdóttir, Berg- þórugötu 29. Áslaug hefir verið óvenju miklum liæfileikuni gædd. Hún er sú kona, sem hefir haft auga og eyra fyrir öllu, sem fagurt er og unnað list í hverskonar myndum. Þó mun tóngyðjan hafa verið lienni hjartfólgnust. Frú Áslaugu hefir verið gefin góð söngrödd, sem hún hefir jafnan lagt rækt við, auk þess, sem liún leikur mjög vel á gítar. Hinir mörgu vinir frú Áslaug- ar, sem notið hafa hinnar miklu gestrisni liennar og setið á sið- lcvöldum og hlustað á söng og spil hennar, munu senda henni heitar óskir og vonir um að ó- komin ævikvöld hennar megi jafnan líða undir ljúfum lögum. a. v. á bensínstöð vantar strax, STEINDÓR. Ferðalög um helgina. FerÖafélag íslands efndi til gönguferðar á Vífilsfell í gær. Þátt- takendur um 30. GengitS var vestur af fellinu og vestur undir Bláfjöll, en þa'Öan niður á Sandskeið. Út- sýni var gott. Þess má geta, að setu- liðsmenn ýmsir hafa gert sér að leik, að krota nöfn sín á útsýnis- skifu Ferðafélagsins þar uppi, — en þar sem það er tilgangur skíf- unnar, að sýna nöfn fjalla, en ekki setuliðsmanna, má vænta þess, að stjórn Ferðafélagisine kæri þetta fyrir herstjórninni. — Farfuglar fóru 25 í hóp á Þingvöll síðastl. laugardagskvöld og gistu í tjöldum. Gengið var á Botnssúlur. Hrærslu- skálarnar grnla ^ 4: eru komnar. BIERING Laugaveg 3. — Sími 4550. Hreinar léreft§ta§knr kaupir hæsta verði FélagsprentsmiSjan % Notaðir munir keyptir KOPAR keyptur í Lands- sr^iiðjunni. (14 Kyrlátan mann vantar herbergi. Góð umgengni. Ábyggileg greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax“ HÆGLÁT stúlka óskar eftir herhergi. Uppl. i síma 4345. (524 STILLT stúlka óskar eftir lierhergi, lielzt með eldunar- plássi. Uppl. í síma 5031. (532 GOTT herbergi í eða sem næst miðhænuni óskast nú þeg- ar. Tilboð óskast sent á afgr. Vísis. (536 íbúðir óskast ÞEIR, sem, geta leigt góða stofu eða íbúð, geta fengið stúlku í vist nú þegar. Tilboð sendist Vísi merkt „Vist“. (517 VANTAR íbúð (strax), helzt 2 herbergi og eldhús. Þrennt fullorðið. Uppl. síma 2732. Hjálp við sauma eða þjónustubrögð getur komið til greina. (540 Félagslíf SKEMMTIFUNDUR fyrir félagsmenn og gesti verður haldinn miðvikudaginn 20. þ. m. í Oddfellowhúsinu. Iþróttá- félag Reykjavíkur. (542 HANDKNATTLEIKS- FLOICKUR Ármanns. Æfing í kvöld kl. 8V2 á Rauðarártúninu. — (523 HVÍTASUNNUFÖR FERÐA- FÉLAGS ISLANDS. Ferðafé- lagið ráðgerir að fara skemmti- för út á Snæfellsnes um livíta- sunmina, eins og undanfarin ár. Farið verður með m.s. „Lax- fossi“ á laugai’daginn upp í Borgarnes og ekið þaðan í bíl- um um endilanga Mýra- og Hnappadalssýslu, Staðarsveit- ina og alla leið að Hamraendum í Breiðuvík. Það er margt að sjá á þessari leið. Um kvöldið verður tjaldað fyrir neðan Ham- arinn og gist þar, en á hvíta- sunnudagsmorgun gengið á Snæfellsjökul. I björtu veðri er dásamlegt útsýni af jöklinum, og svo minnisstætt, að aldrei gleymist. Fyrir skíðafólk er til- valið að fara á skíðum upp og niður jölculinn. Austan í jökl- inum eru ágætar skíðabrekkur allt upp undir jökulþúfur, en sunnan í mun liann nokkuð sprunginn í námunda við Þrí- hyrning. Þá er skemmtilegt á sjálfu Snæfellsnesinu, með allri sinni tilbreytni, t. d. Búðum, Búðahrauni, Breiðuvík, Arnar- stapa, Hellnum, Lóndröngum, Malarrifi, Djúpalóni og Dritvík. Seinni hluta annars dags verður ekið til baka í Borgarnes og far- ið heim um kvöldið með m.s. Laxfossi. Tjöld, viðleguútbúnað og mat þarf að hafa með sér, og slcíði þeir, sem það vilja. — Á- skriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, en fyrir kl. 6 á fimmtudag þ. 21. þ.m. verða all- ir að vera búnir að taka farmiða. ■VINNAJB EIN stúlka óskast strax. Mat- salan Baldursgötu 32. (458 HÚSASMIÐUR óskar eftir vinnu. Tilboð merkt „Reykvik- ingur“. (514 TELPA um fermingu óskast til að gæta barns. Sigríður Jóns- dótth', Hrefnugötu 10, sími 2524.____________(526 TELPU vantar, 10—14 ára, til að gæta barna. — Uppl. á Skeggjagötu 19. (530 Nýja Bíó rioo r mikilfengleg mynd sam- kvæmt hinni viðfrægu sögu BACK STREET, eftir Fannie Hurst. Aðalhlutverkin leika: CHARLES BOYER. MARGARET SULLIVAN. Sýnd kl. 7 og 9. I Sídasta sinn. Sýning kl. 5: ARGENTÍSKAR NÆTUR (Argentine Nights). hin bráðskemmlilega mynd með RITZ-bræðrum og ANDREWS-systrum. SÍÐASTA SINN. TELPA, 10—14 ára, óskast nú þegar til að gæta barns. A. v. á.______________(541 STÚLKA, vön skriftum, ósk- ar eftir þægilegri vinnu i sum- ar. Tilboð merkt „Sumar“ send- ist afgr. Vísis. (534 STÚLKA óskast á prjóna- stofu. Getur fengið herbergi með annarri. Uppl. á Skeggja- götu 23, I. hæð. (535 ITAPAE'fliNDIi)] BRÚNRÖNDÓTT silkislæða hefir tapazt. Uppl. í sima 2912. (525 TAPAZT hefir kven-arm- bandsúr. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum í Hafnar- stræti 16, uppi. (520 2 REIÐHJÓL hafa fundizt frá Gunnarshólma, sem ein- hverjir hafa skilið eftir með veginum. Réttir eigendur, sem hafa tapað hjólunum, geri svo vel og tali við Gunnar Sigurðs- son, Von. (539 IKAUPSKÁMJH Vörur allskonar DRAGT og kápa til sölu á Njálsgötu 80, uppi. (537 NOKKUR tonn af síldarmjöli til sölu. Sími 4306. (518 ULLARDRAGT til sölu. Til sýnis á Laufásvegi 15, kjallar- anuin. (515 TIL SÖLU ónotuð rafmagns- vél. Get tekið kolavél upp í, — einnig karlmannshjól til sölu. Uppl. eftir kl. 8 á Lindargötu 42 A,__________________(533 NOIÍKRAR góðar kýr til sölu. Úr f leiri kúm að vel ja. Sími 4306 (519 Notaðir munir tii sölu PÍANÓ og útvarpstæki til sölu. Hringbraut 186, simi 4599- _________________________(538 TIL SÖLU rúmstæði, nátt- borð og madressa. Til sýnis á Lokastíg 20 A, niðri. (531 IvARLMANNSFÖT, ljósgrá, lítið notuð, til sölu. Klapparstíg 38,______________________(529 REIÐHJÓL til sölu á Lág- holtsvegi 2. (528 DÖMUFRAKKI og kjóU á meðal kvenmann til sölu. Einn- ig 2 undirsængur. Klapparstig 11, neðstu hæð. (522 BARNAVAGN til sölu Skot- húsvegi 7, kjallaranum. (516 GÓÐ, handsnúin saumavél með tvöföldum gangi, sem má nota á stigborð, til sölu. Uppl. i Ingólfsstræti 21 B. (521

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.