Vísir - 18.06.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 18.06.1942, Blaðsíða 3
/ Simi 2339. VlSIR Ins tr l Látið skrifstofuna vita um það fólk, sem er fariö burt úf bænum — Sími 2333. Kjósiö hjá iðgmanni í Miðbæjarbarnaskólanum. — Opiö 10-12 f. li. og 1 - 5 e. hi. D-listi er listi Prestastefnan hófst í dag. Ilúfli laefir inörg1 mcrk múl íii með- ferðar og verður lokiö aniiiið kwöid. Prestastefna hófst hér í bæn- uin í dag og hafa prestar utan af landi verið að koma til bæj- arins að undanförnu, til þess að taka þátt í störfúm hennar. — Prestastefnan hófst að vanda með guðsþjónustu í dómkirkj- unni, er allir prestarnir hempu- kiædldir höfðu géngið í kirkju. Síra Friðrik A. Friðriksson prófastnr í Húsavík prédikaði, en síra Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði var fyrir altari. At- hðfninni var útvarpað. Synodus hófst svo kl. 3.30 e. h. í kapellu Háskólans, með því að herra Sigurgeir Sigurðsson bisk- up flutti ávarp til presta og gerði grein fyrir kirkjulegum störfum á s.l. ári og lagði fram ýmsar skýrslur, eins og venja er til. 1 Kl. 6 veður flutt erindi i dóm- kirkjunni. Er það síra Friðrik Hallgimsson dómprófastur, sem flytur það. Nefnir hann erindi sitt: „Hvað kallar mest að í starfi kirkjunnar?" Efni það, sem erindið fjallar um, verður svo ætt frekar á prestastefnunni síðar. Klukkan hálf níu i kvöld flyt- ur sira Árni Sigurðsson frí- kirkjuprestur erindi fyrir al- menning, sem hann nefnir: ,Jiva er hjartað?“ Erindið verð- ur flutt i dómkirkjunni og verð■■ ur því útvarpað. Þar sem prestastefnunni verð- ur lokið annað kvöld kl. 10, verður unnið sleitulaust. í fyrra- málið kl. 9 verður guðrækis- stund i kapellunni, sem s!a Bjarni Jónsson vígslubislcup K.R. Leikar fóru þannig, að K.R. sigraði Ármann með 4:0, og Ármann sigraði' Í.R. með 7:0. Hvassviðrið var svo mik- ið, að erfitt var að hafa vald á knettinum, enda vildi sam- leikurinn mjög fara út um þúfur. Þá fór fram pokahlaup kvenna. Flestar stúlkurnar hoppuðu í pokunum — en það er ekki hið rétta pokahlaup, og verður aldrei jafn skemmti- legt og þegar hlaupið er. Hitt má virða stúlkunum til vor- kunnar, að þær vildu ógjarn- an detta niður í mölina, enda álitamál, hvort rétt sé að láta pokahlaup fara fram á malar- velli. , Um íþróttakeppnina verður naumast sagt, að hún hafi far- ið vel fram. Seinagangurinn og skipulagsleysið er allt of mik- ið, en það er ekki neitt nýtt fyrirbrigði við íþróttamótin okkar, enda þarf skipulagið gagngerðra endurbóta við. En það var ekki nóg með að íþróttirnar gengju seint fyrir sig, að vallarsvæðið væri oft- ast skipað fleiri eða færri mönnum, sem þangað áttu ekk- ert erindi, að leita yrði að keppendum og bíða eftir þeim, heldur varð líka að sækja dóm- endur í hóp áhorfenda. T. d. vantaði tvo kastdómaranna á völlinn og ýmsa fleiri starfs- menn vantaði. Einn markdóm- arinn mætti á vellinum nokkru eftir að mótið byrjaði, af því að hann hafði af hendingu séð nafn sitt i leikskránni. annast. Meðal erinda, sem fluti verða, eru: Um sjómannastofur, frmmnælandi síra 'Jakob Jóns- son. Um söngstarfið innan kirkj- unnar. I>að erindi flytur hinn nýi söngmálastjóri kirkjunnar, Sigurður Birkis. Sía Hálfdán IJelgason flytur erindi um, störf barnaheimilisnefndar og sira Eiríkur Eiriksson sóknarprest- ur að Núpi í Dýrafirði flytur erindi um ungmennarfélags- skapinn og kirkjuna. Kurt Zier listmálari flytur erindi, sem hann nefnir Listin og heilög kirkja, og sýnir skuggamyndir erindinu til skýringar. Aðalmál prestastefnunnar er það, sem erindi sira Friðriks Hallgrímssona fjallar um. Rætt verður um launakjör presta og aðstöðu þeirra í prestsstarfinu o. m. fl. Á laugardaginn verður hald- inn aðalfundur Prestafélags ís- lands. í morgun voru 387 kjósendur búnir að nota atkvæðisrétt sinn. í morgun vom 387 merin og konur búnar að kjósa fjnrir- fram. Með hVerjum degi sem líður koma fleiri og fléiri á kjörstað, því margir eru þeir, sem af ýmsum ástæðum geta ekki verið í bænum á kjör- dag. Menn og konur minnizt þess, að nú ríður á að hvert og éitt einasta atkvæði komi fram við þessar kosriingar, því nú er kosið um slíkt rétt- indamál, að enginn sannur ís- lendingur má láta undir höf- uð leggjast að kjósa D-listanri. Kosið er í suðurálmu Mið- bæjarbamaskólans (gengið inn í portið )kl. 10—12 og 1— 5 daglega. Allir þeir, sem vita um fólk, setti ekki hefir enn kosið og verður ekki í bænum á kjördag, em Vinsamlegast beðnir að láta skrifstofu S jálf- stæðisflokksins í Varðarhús- inu vita um það. Símanúmer- ið er 2339. x D-listinn GJAFIR TIL SJÓMANNAHEIMILISINS. Sjómannaheimilinu hefir borizt 2,000,00 króna mirining- argjöf um Þórð sál. Sveinsson, bankabókara, og skal gjöfinni varið til bókakaupa til fyrirhug- aðs Sjómannaheimilis. Gefandinn, er ekki vill láta nafns sins getið, afhenti gjöfina með þeim ummælum, að hún ætti að vera til minningar um þann góða dreng, sem alla vildi gleðja og öllum hjálpa. Vil eg undirritaður, er kynnzt liafði Þórði sál., taka undir orð gefandans, og um leið og eg þakka gjöfina óska honum allra heilla og blessunar i framtíð- inni. Björn Ólafs. Nú er komið framhald bókar- innar: Þegar drengur vill. — Nýja bókin heitir: í útlegð Allir drengir kannast við bók- ina „Þegar drengur vill“, sem kom út í fyri’a. Sagan gei’ist i Korsíku, en Aðalsteinn Sig- mundsson kennari þýddi bókina Nú eru drengirnir komnir i útlegð uppi í fjöllum Korsíku, og drífur þar margt á daga þeirra, sem röskir drengir og unglingar hafa gaman af áð heyra. —- Sendið unglingum, sem famir eru úr bænum, þessa bók. Þetta er bókin, sem drengimir hafa beðið eftir í heilt ár. — Bókaverzlun Isafoldar Sáiilkiir helzt vanar saumaskap, geta fengið atvinnu strax. TOLEDO Bergstaðastíg 61. - Sími 4891. Ársgjöld Bókmennta- félagsins verða inn- heimt með verðlags- uppbót. Aðalfuridur Bókmenntafé- lagsins- var haldinn í gær í lestr- arsal Landsbókasafnsins kl. 9 e hádegi. Forseti félagsins, dr. Guð- mundur Finnbogason, setti fundinn, en Benedikt Sveinsson bókavörður var kjörinn fundar- stjóri. Minnst var látinna félaga og lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins, er sam- þykktir voru í einu hljóði. Samþyklct var breyting á lög- um félagsins svohljóðandi: Stjórninni er heimilt að inn- heimta árstillög með verðlags- uppbót samkvæmt lögmætri visitölu i árshyrjun. Forseti skýrði frá því, að á yf- irstandandi ári gæfi Bókmennta- félagið út Skírni, Annála og bók um Ara fróða eftir dr. Einar Arnórsson hæstaréttardómara. Skýi-t var frá kosningu for- seta, varaforseta, 2ja manna í fulltrúaráð og 2ja endurskoð- enda. Var dr. Guðmundur Finn- bogason landsbókavörður end- urkjörinn forseti félagsins, en Matthías Þórðarson fornminja- vörður endurkosinn varaforseti. í fulltrúaráð voru endurkjörnir þeir Mattliías Þórðarson og Þor- steinn Þorsteinsson hagstofu- stjóri, og endurskoðendur einn- ig endurkosnir, þeir Brynjólfur Stefánsson forstjóri og Jón Ás- björnssoh hrm. Ný bók: „í útlegð“ Nýlega er út komið framhald af bókinni „Þegar drengur vill“, sem seldist upp á skömmum tíma i fyrrahaust. Bók þessi er eftir danskan höfund og gerist á Korsiku. Aðalsteinn Sig- mundsson hefir þýtt bókina og kallar hana „í útlegð“. Er þetta mjög skemmtileg unglingabók. Þetta er bókin, sem ungir dreng- ir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Vátry ggingarsk rif stof a Sigfúsar Sighvatssonar er flutt úr Lækjargötu 2 í Lækjargötu ItöB, uppi. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VÍSL Málarasveinn óskast \ til verzlunarstarfa. — Tilboð sendist afgr. Visis fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Málarasveinn". Nokkra duglega menn 1 vantar i yinnu við girðingar. Uppl. á Hverfisgötu 21. Sauðfjárveife’hamlniar, Blóm & Ávextir Nú er kominn tími til aö sprauta tré og ribsrunna til varnar gegn lirfu og ltks. Duftiö fáiö þér i Blóm & Ávextir Góð atvinna Oss vantar nú þegar skrifstofustúlku, eða pilL sem kunna vél- ritun og eru vel áð sér í málum. Hraðritunarkunnátta æskileg. Uppl. í síma 1050, i H.f. Kveldnlfnr Maðurinn minn, Henrik Halldórsson andaðist 17. þ. m. Fyrir mina hönd, fósturbama og systkina. María Jónsdóttir. Jarðarför dóttur minnar, Sigriðar Guðrúnar Valdemarsdóttur (Didi) fer fram frá dómkirkjunni 19. þ. m. óg hefst með hús- kveðju að heimili minu, Mimisveg 6, kl. 1 e. h. Magðalena Jósepsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Margrétar Guömundsdóttur Böm og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.