Vísir - 22.06.1942, Blaðsíða 3
VlSIR
/
iis er i
Stmi 2339.
Látið skrifstofuna vita um það fólk, aem er farid burt úr bænum. — Opið 9-0 og
2-5 á sunnudögum. — Simi 2339. — Kjósið hjá lögmanni i Miðbæjarbarnaskólanum
Opið 10 12 f. h. og 1-5 og 8-9 e. h. og á laugardögum 1-5 og sunnudc gum 3-5.
D-listi er listi Sjálfstæðisflokksins
Skattskrá Reykjavíkur
Stríðsgróðaskattskrá
EUi- og örorkutryggingaskrá. Námsbókagjaldskrá, og
skrá um ábyrgðarmenn lífeyrissjóðsgjalda
liggja frammi á bæjarþingstofunni í hegningarhúsinu
frá mánudegi 22. júní til mánudags 6. júlí, að báðum
dögum meðtöldum, kl. 10—20 daglega. Kærufrestur er
til þess dags, er skrámar ligg ja síðast frammi, og þurfa
kærur að vera komnar til Skattstofu Reyk javíkur í AI-
þýðuhúsinu, eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24
mánudaginn þann 6. júlí n. k.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Halldor NigMsson
Ódýr
leikföng
Boltar ............ 1.50
Blöðrur............ 0.25
Rellur............. 7.00
Litabækur.......... 1.00
Litakassar ........ 0.50
Hringlur........... 2.00
Flugvélar ......... 2.50
Bílar ............ 2.50
Sprellukarlar .... 2.00
Göngustafir...... 1.00
Puslespil ......... 3.00
Berjafötur ........ 1.50
K. Einarsson
ék> Björnsisoii
Afgreiðslu-
starf
tlngur og reglusamur mað-
ur getur fengið góða atvinnu
nú þegar við afgreiðslustarf.
Viðkomandi gæti fengið hús-
næði ef um semdi. — A. v. á.
Msvðrur
nýkomnar.
Einnig ýmsir skartgripir fyr-
ir dömur og herra.
Giftingarhringar
fyrirliggjandi.
Guðm. Þorsteinsson.
Bankastræti 12.
Skipamerkingu
annast
Þorv. Kristjánsson
málari.
Sirni: 3827.
Vandaður sumarbústaður 1
nálægt bænum til sölu. Tvö
herbergi og eldhús. Miðstöð.
1 hektari lands, girtur. Sil-
ungsveiði. Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „13439“.
’ Frá 20. þ. m. hætti eg að
taka skófatnað til viðgerðar.
j Vinnustofan verður opin til
afgreiðslu á viðgerðum skó-
fatnaði frá kl. 10—12 f. liád.
alla virka daga til 1. júli —
j ATH. Eg mun byrja skó-
verzlun hér um miðjan júlí
n. k. Nánar tilkynnt síðar.
Virðingarfyllst
Guðm, Ólafsson
skósmiður, Garðastræti 13 A.
Bíll
til söln
5 manna Ford, rnodel 1935,
verður til sölu frá kl. 5 til 8 í
Shellportinli í dag.
Skrá yfip adalnidur-
jöfnun litsvara í Reyk-
javík fypir ápiö 1942
liggup fpammi almenn-
ingi til sýnis í skrifstofu
bopgapstjópa, Austurstp.
16, frá 22. júní til 6. júlí
uæstkomandi, kl. 10-12
og 13-17 (þó ekki þpið-
judag 23. jixní og á laug-
apdögum adeins kl. 10—
12).
Kæpup yfip íitsvörum
skulu komnap til miðup—
jöfnunapnefndap, þ. e. í
bpéfakassa Skattstofunn-
ap í Alþ ý ðuhúsinu við
Hvepfisgötu, áðup en lið—
inn ep sá fpestup, er nið—
upj öfnunapskpáin liggup
fpammi, eða fypip kl. 24
mánudaginn 6. jtilí næst-
komandi.
Þenna tíma vepðup fop-
maðup niðupjöfnunap-
nefndap til viðtals í
Skattstofunni vipka daga
aðra en laugardagá, kl.
17-19.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. júní 1942.
Bjarni Benediktsson.
Vinna
Nokkura menn vantar til
vinnu við bílamálningu.
H.f. Egill Vilhjálmsson.
Samlagningar-
vél *
til sölu. Uppl. í síma 1792.
Ford
5 manna, model 1935, til
sölu og sýnis Laugavegi 126,
frá kl. 6—8 í dag.
Mordahl Grlegr
les upp i hátíðasal Háskólans í lcvöld kl. 8.30. — Aðgöngumiðar
í dag hjá Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og Bókaverzl. Isa-
foldarprentsmiðju. (Félagsmenn Norræna félagsins ganga fyrir
um kaup á miðum til kl. 5).
Agóðinn rennur til Noregssöfnunarinnai'.
STJÓRNIN.
_____
Okknr vaiilar
krakka til að bera blaðið til kaupenda um
Vesturbæinn
Snúið ykkur strax til afgreiðslunnar.
Dagfblaðið VISIB
■ • i >ii"'
1 PÖKKUM,
ALLIR LITIR
NÝKOMNIR.
Veiðarfæraverzl. Geysir h.f.
• .• • .. - H • ’ » \i ■ . V. f 3 •
SlttLINGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanfömu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford dark ud.
BRADLEYS CHAMRERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL
Litli drengurinn okkar,
Magnús
andaðist 21. þ. m.
Ingibjörg Júlíusdótlir. Högni Ágústsson.
-------------------------r--------------------------
Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
Maríu Guölaugsdóttur
Bergþórugötu 35.
Jón Þorsteinsson. Haraldur Jónsson.
Júlía Mathíasdóttir. Þorsteinn L. Jónsson.
Innilegt þakklæti til allra nær og fjær, sem auðsýndu
okkur samúð við andtát og jarðarför
Ólafs Bjarnasonar
Auðbjörg Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn.
Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
Sigríöar Guðrúnar Valdemarsdóttur (Dídl)
Magdalena Jósepsdóttir og börn.