Vísir - 24.07.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1942, Blaðsíða 1
>• ".vrrg Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Páfsson Skrifstofur: Féiagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamerm Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgfeiðsla 32. ár. Reykjavík, föstudaginn 24. júlí 1942. 144. tbl. f a Knsiar hafa flutt mörg; herfylki frá Siliiríii mtnr á bóg:inn. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. IBretlandi og Bandaríkjunum er stöðugt rætt af miklum áhuga um nýjar vígstöðvar á þessu ári, til þess að létta undir með Rússum. Enn sem komið er, eru engar áreiðanlegar upplýsingar fyrir hendi um, hvenær hafizt verður handa eða hvar, í þessu efni. Bretar og Bandaríkjamenn vildu án efa helzt stofna nýjar vígstöðvar næsta vor, en treysta aðstöðuna á vigstöðvum Rússlands og Egiptalands þangað til, en hennálasérfræðingar komast ekki hjá að taka tillit til þeirra skoðana, sem koma nú mjög fram í fregnum brezkra fréttaritara í Moskvu, sem víkja að því, að það .gæti lamað baráttuhug Rússa, ef þeir sannfærðust um, að ekkert yrði af því, að bandamenn réðust á Þjóðverja í Vestur-Evrópu á þessu ári. Fréttaritarar þessir ségja, að sovétstjórnin telji það liöfuð- .nauðsyn, að Þjóðverjar fái sem staerst verkefni i Vestur-Evrópu þegar á þessu ári. Það, sem um þetta allt er sagt í brezkum og ameriskum blöðum, sýnir Ijós- lega, að menn bíða með óþreyju atjjafna, meðan ríkisstjórnir og hermálasérfræðingar þeirra gefa hinar áiánustu gætur að öllu, sem gerist ó Don-vígstöðv- unum. Hermálasérfræðingar gera sér fyllilega ljóst hver hætta er á ferðum, ef á ógæfuhlið sígur fjnrir Rússum á Donsvæðinu. Einkanlega hafa menn áhyggjur af þvi, að liættan færist nær Stalingrad, og horfunum við Don. Sumir virðast óttast, að Þjóðverjum kunni að takast að umkringja, eitthvað af her Timochenko/og mjög mismun- andi skoðanir eru látnar í ljós um hversu mikið varalið hann hefir til umráða. Það er enginn vafi, að al- menningur í Bretlandi vill, að hafizt verði handa, og brezka stjórnin sætir gagnrýni fyrir að hafast ekkert að í þessum efn- um. Menn líta svo á, að það sem er að gerast i Egiþtalandi og Rússlandi nú, kunni að hafa mikil áhrif á úrslitin í styrjöld- inni. í einu brezka blaðinu er látin í ljós sú skoðun, að verði um nýjar hrakfarir að ræða fyr- ir bandamenn, muni það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir Churchillstjórnina. Raddirriar um að láta til skarar skríða, verða æ háværari, að í dag verði að ljúka undirbúningnum undir bardagana á morgun á hinum nýju vígstöðvum, eins og eitt blaðið kemst að orði. Þetta, ætla menn, er Churchillstjórnin -einnig farin að sjá. í London er nú einnig rætt um yfirvofandi innrás Japana :í Sibiriu, en Rússar liafa flutt 8—12 herfylki þaðan til Evrópu. Nú um þessar mundir, er fregnir berast um, að innrásar- íyrirætlanir séu aftur á dagslcrá í London, koma fregnir, sem benda til, að Þjóðvei’jar í Noregi og Danmörku óttast rnjög inn- rás i þessi lönd. í Danmörku hefir öllum fiskiskipum og bát- um vei’ið skipað að leita hafn- ar tafarlaust. í Noregi, á suð- vesturströndinni, eru Þjóðverjar á verði dag og nótt, vegna at- burða, sem gei'zt hafa að und- anförnu, segir í fregnum frá norska blaðafulltrúanum lxér. í Egersundhéraði var skotið á þýzka hermenn úr hriðskota- skammbyssum, er þeir voru að vinna að slökkvistarfi, og biðu margir bana og særðust. Þá er sagt, að norskir frelsisvinir liafi kveikt í miklum timburbirgð- um með stuðningi enskra fall- blífarhermanna og sprengt skot- færabirgðir í loft upp. Þýzku stjórnax’völdin heita 10.000 króna verðlaunum hverjum þeim, sem kemur upp um söku- dólgana. Þá hafa þau tilkynnt, að þeir, sem veita óvinum þýzka Iiersins húsaslcjól, verði skotnir tafarlaust. í fyrri viku var eyðilögð vopna- og skotfæra- lest í Egersundhéi’aði. Leppitjórii stofn- uð í Bnrma. Þekktasti kvennaleiðtogi Burma, Daw Mya Sein, hefir komizt undan á flótta til Chung- king. Fréttaritari United Press þar hefii' liaft tal af henni. Sagði liún frá því, að Japanir Iiafi myndað leppstjónx í Rangoon og er forsætisráðlxeri’a hennar Ba Maw, sem er doktor í lög- um frá Canxbridge-liáskóla. Ba Maw varð fyrsti forsætis- ráðherra Burixia eftir að landið var að skilið fi'á Indlaixdi árið 1937, en var settur í fangelsi vegna þess, hve hann var hlynt- ur Japönunx. Stjórn hans hefiv tekið sér fána, senx á er nxynd af páfugli. Japanir liafa sett laixdstjóra í Burma, tannlækni að nafni Su- zuki. Hann bjó i 30 ár.i Burina, áður en Bx-etar ráku liann úr landi á síðastliðnu ári. Japanir vinna af kappi að stofna burmanskar herdeiklir, senx á að senda til vígstöðvanna eins fljótt og unnt ex*. Er röðin kom- inn að Tyrk- landi. Af blöðum ítala og Þjóð- verja í gær má skilja, áð yfir- vofandi sé skyndileg árás við botn Miðjarðarhafsins, að því er sænskir blaðamenn í Berlín síma til blaða sinna. Af engu mátti ráða, hvar öxulherjunum væri ætlað að leita á, en í Stokkhólmi er lit- ið svo á, að Búlgaría, Grikk- land og Iírít verði aðalbæki- stöðvar fyrir slíka árás. Ef þetta hvorttveggja reyn- ist rétt, að öxulherirnir eigi að leggja til atlögu á nýjum stað og Búlgaría, Grikklarid og Krít verði aðalbækistöðvar árásarinnar, getur varla ver- ið um annað að ræða, en að Tyrkland verði fyrir árásinni. Sókn Bocks í S.-Rússlandi hefir dregið héri Rússa í Kákasus og Persíu riorður á bógirin og sókn Rommels hef- ir dregið brezku hersveitirnar frá Persíu, Irak o. fl. löndum við Miðjarðarhafsbotn. Þetta leiðir það af sér, að banda- menn þyrfti allmikinn tírna til að senda Tyrkjum liðs- auka, en þeir svo varnarlitlir, að Þjóðverjar ætti hæglega að geta sigrað þá eina. Þá yrði enn styttra til olíunriar í Ká- kasus, Persíu og víðar austur þar, auk þess sém öxulherj- unum gæfist tækifæri til að sækja að Suez-skurðinum frá tveim hliðum. isendiherra Kreta á Isiandi. Sendiherra Bretlands á ís- Iandi, Mr. C. Howard Smith, aridaðist við Langá í Boi’garfirði í gærdag. Bar andlát hans að mjög snögglega, því að í gærmorgmx fór lxann ásamt R. Ross aðal- í'æðismanni héðan úr bænuixi, en er hann var kominn upp að Langá, hné lxann allt í einu öi'- endur. Mr. C.- Howai'd Snxitlx var sendiherra Bx-eta í Danmörku fyrir hernámið, en í nxai 1940 var hann gerður að sendiherra Breta á Islandi og því starfi liefir hann gegnt til þessa. Mr. C. Howard Smith var nianna vinsælastur og tók á málum okkar íslendinga nxeð miklum skilningi og naut þar af leiðandi ti'austs og virðingar allra þeirra, er til hans þekktu. Helztu xeviatriði C. Howards Snxiths eru þessi: Ornstan nm Rostov í algleymingi. Barizt á öllu svæðinu milli Rostov og Nova ClieFkassk. Orustan um Rostov við Don er nú hafin af fullum krafti og sækja Þjóðverjar að borginni úr þremur áttum. Rússar eru sagðir hafa mikinn viðbúnað til þess að verja hana, en borgin er ramlega víggirt, og eru virkin í hálfhring um hana. Þjóð- verjar segjast hafa brotizt í gegnum víggirðingar Rússa við brú yfir Don skammt frá borginni og jafnvel að hversveitir þeirra séu konxnar inn í eða að úthverfunum, en ekki játa Rússar þetta. Yfii'leitt kemur það mjög fram í fregnunx Bandamanna í gæi', að von sé um, að Þjóð- vei'jar vaði ekki lengur áfranx, þar sem herir Rússá séu ólvístr- aðir og þeir geti nú beitt sér við betri skilyrði en áður. Hvai’vetna nxilli Novo Clxer- kassk, höfuðboi'gar Donkó- sakkalandsins, og Rostof við Don eru raðir víggirðinga, svo að fullyrða nxá, að framsókn Þjóðverja torveldist stórkost- lega. Víggirðingunx þessum hefir stundum verið líkt við víg- girðingarnar eða virkjakerfið fyrir vestan Moskvu, en eins og Ilann var fæddur 17. maí j kunnugt er komust Þjóðverjar í 1888, sonur Ilowards heit. Smiths dónxara i Wolverhamton. Kvnætist 1920 Sarah, dóttur Augustus Tliorne. Eignuðust þau einn son og tvær dætur. — Menntun sína lxlaut sendiherr- ann í Winchester og Bi'asenose College, Oxford. Varð starfs- maður utanrikisráðuneytisins 1912 og gegndi þar æ umsvifa- meiri og ábyrgðarmeiri störf- um, unz hann var skipaður sendiherra í Kaupmannahöfn 1939 og gegndi því starfi, unz sendisveitin var kvödd heim 13. api'íl 1940, er Þjóðverjar höfðu liernumið Danmörku. Skipaður sendiherra i Reykjavik 8. maí 1940. Bernhard, Hóllandsprins, er konxinn til Bandaríkjanna, þar sem Júlíana prinsessa býr nxeð dætrum þeirra. Vilhelmina di'ottning er lika vestra. Wu Teh-chen, ritari Kuomin- langflokksins kinverska, lxefir senl Willkie skevti, þar sem liann kveðst vonast til þess, að honurii gefist tækifæri, til að komast til Chungking. Gave fra Island til Kong Haakon pá hans 70 árs- dag d. 3. august. Da det fi'á mange liold har vært uttalt pnske onx á skjenke Ivong Haakon VII pá hans 70 árs fpdselsdag den 3. august eii gave fra noi’ske og Norges venner pá Island har den kornite sonx arrangerer h0ytideligholdelsen av dagen her i Reykjavik be- slullet á selte i gang en inn- samling. Bidragslister er fagt ut i L. H. Miillers forretning, Austurstræti 17, pá Det norske Generalkonsu- lat, Hvei'fisgata 45, Det norske Marinekontor, Tryggvagata 2, og i den norske flvgeleiren. | 0 Nefnd sú, sem sér um liá- tiðjahöldin hér vegna 70 ára af- mælis Hákonar konungs VII., hefir ákveðið að gangast fyrir fjársöfnun þar eð óskir lxafa Ixeyrzt um það úr ýmsum átt- um, að Norðmönnum og Nor- egsvinum hér á landi ætti að gefast kostur á að senda kon- ungi gjöf. Söfnunai’listar liggja frammi í verzlun L. H. Mixllers, Aust- ursti-æti 17, skrifstofu aðalræð- ismarmsins, Hvg. 45, flotaskrif- stofunni norsku, Tryggvagötu 2, og herbúðum flugnxannanna. roaoi Eftirfarandi tilkynning barst Vísi 1 morgun frá amer- ísku herstjórninni: Flugvél úr konunglega xiorska flugflotanum lagði til bardaga við þýzka Focke- Wulf flugvél yfir austur- ’strönd fslands þ. 23. þ. m. síð- degis. Óvinaflugvélin sást fyrst í 24 kílómetra f jarlægð. Norska flugvélin flaug í átt- ina til hinnar þýzku flugvélar og hóf skothríð á hana úr um 900 metra fjarlægð. Flug menriirnir í óvinaflugvélinni guldu í sömu mynt, en tókst ekki að hitta norsku flugvél- ina. Skot norsku flugvélar- innar hæfðu þýzku flugvélina, — komu skot í anrian væng- inn og skrokk flugvélarinnar, og eldrir kviknaði í vélarúmi hennar. Þýzka flugvélin hvarf í skýjaþykkni. Loftárás á Ruhr í nótt. Mikill l'jöldi brezkra sprengju- flugvéla gei’ði árás á boi’gir i námunda við Moskvu, en hefir ekki tekizt enn senx komið er að ryðja sér braut gegnunx virkjakerfið þar, né lxeldur við Leixingrad. Miklir bardagar eru liáðir við Novo Cherkassk og lxafa Rúss- ar þar hrundið hverju áhlaupi Þjóðverja á fætur öðru og gert gagnáhlaup. Við Tsynlinskaya, unx, 180 km. suðvestur af Slalingx’ad, er einn- ig mikið barizt og mun borgin enn á valdi Rússa. I fi’egriunx frá'Rússlandi í gær var lekið fram, að Rússar teldu sér enga liætlu af því búna, þótt einstaka þýzkum herflolcki tæk- | ist að kornast yfir Don í gúmnxí- bátum eða flekum. Því var neit- að, að Þjóðverjar hefðu komið nokkru liði yfir fljótið. Rússar segjast hafa lirundið áhlaupum Þjóðvei'ja við Voro- nesli og Leningrad, og segjast j hrekja þá liægt vestur á bóg- ! imx við Voroneslx. Manntjón Þjóðvei’ja þar er gífm-legt. I árdegistilkynningu Rússa segii’, að lier þeirra Iiafi barist í nótt við Þjóðvei’ja á Voron- esh, Tsymlenskaye, Novo Cliar- kessk og Rostovvígstöðvunum, . en engar bi’eytingar hafi orðið á öðrunx vígstöðvum. Þetta er í annað skipti, sem Þjóðverjar geta um bardaga í nágrenni Rostovbox’gar. Þjóðverjar segja í opiriberri tilkynningu, að hersveitir þeirra Ruhrliéraði og árásir voru einn- ig gei’ðar á flugstöðvar Þjóð- verja í Hollandi og Belgíu. — Af flugvélum þeinx, sem fóru til árása í nótt, eru sjö ókomn- ar til Bretlands aftui', og því taldar af. 2 þýzkar næturflug- vélar voru skotnar niður. Engin árós í stórum stil var gerð á brezkar borgir í nótt, en einstakar flugvélar gerðu á- x'ásir hér og' þar. Næturflugvél- ar Breta voru mikið á sveimi og flugsveit eldri sonar Beaver- brooks lávai'ðs skaut niður 5 þýzlcar flugvélar, — en alls voru skotnar niður 7 þýzkar flugvél- ar yfir Bretlandi í nótt. hafi byrjað álilgup á nokkurn hluta Rostovborgai', en ekki er það staðfest í fi-egnum Rússa. Á Voroneshvígstöðvunum er um stöðug álilaup og gagn- áhlaup að ræða. Rússar flytja nú mikið vara- lið til þátttöku í orustunni unx Rostov. Þar sem Þjóðverjar eru nú komiíir í námunda við mörk Stalingradhéraðs, vofir sú hætta yfir, að þeir byrji loftárásir á olíuleiðsluna, sem liggur frá Baku um Stalingi’ad til Moskvu. Síðustu fréttir. ISoííov fallÍBt Þýzka útvarpið birti í dag aukatilkynningu um fall Rost- ovborgar. Segjast Þjóðverjar hafa brot- izt í gegn um hinar sterku varnarlínur borgarinnar með áhlaupi og náð undir sig í einni svipan höfninni og öllum veiga- mestu samgönguæðum borgar- innar. Sem stendur er verið að rýma borgina. Rostov telur yfir ‘/2 milljón íbúa. í Donhnénu segjast Þjóðverj- ar hafa brotið mótspyrnu Rússa á bak aftur með áhlaupi og brotizt gegn um víglínur þeirra. li i.fli 1 örui ■ 1 Skæð gagnáhlaup Þjóðverja. Auchinleck liersliöfðingi heldur íifram sókn sinni, og liefir lier lians enn treyst aðstöðu sína. Allir hálsarnir, sem mest hef- ir verið um harizt, eru nú á valdi bandamanna að mestu eða öllu leyti. Þrátt fyrir áköf gagn- áhlaup Þjóðverja, hefir ekki tekist að hrekja bandamenn úr neinum stöðvum. I þýzkum fx’egnunx segir, að hersveitir Þjóðvex-ja og ítala liafi hrundið öllum áhlaupum bandamanna, eyðilagt 130 skriðdreka og tekið unx 1000 fanga. Italir segjast hafa tekið Jai-a- bubvinjarnar sunnarlega i sandauðninni. Þúsund gíslar hafa verið handteknir i Hollandi og er þeini hótað lífláti, ef skemmd- arverkum er ekki lxætt í land- inu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.