Vísir - 24.07.1942, Page 3

Vísir - 24.07.1942, Page 3
VISIR HVAÐ BER ^GÖMA Hinir sigursælu K. R.-ingar, sem unnu AllsherjatVnót í. S. í. 1942, í 8. sinn í röð, og þar með titilinn: „Bezta íþróttafélag íslands.“ — Fremi'i röð, talið frá vinstri: Sverrir Emilsson, Gunnar Huseby, Jón Hjartar, Anton Björnsson, Indriði Jónsson og Helgi Guðmundsson. — Aftari röð, talið frá vinstri: Rögnvaldur Gunnlaugsson, Brynjólfur Ingólfs- son, Jóhann Bemhard, Skúli Guðmundsson, Erlenidur Pétursson,* formaðurinn (með bikarinn), Yilhjálmur Guðmundsson, óskar Guðmundsson, Svavar Pálsson, Friðgeir B. Magnússon og Magnús Guðbjörnsson, Á myndina vantar einn mann, Jens Magnússon. — Bóndi nokkur á Vesturlandi var að vitja læknis til föður sins, dauðvona. „Hvað er yður á höndum?“ spurði læknirinn þegar liann hitti komumann. „Eg ætla að fá hjá yður meðöl lianda honum pabba. Eg ætla bara að biðja ýður að láta ekki mjög mikið, þvi að hann deyr hvort eð er.“ . Arið 1642, eða fyrir réttrnn þremur öldum var „mörgum manneskjum hætt við limlestu og fásinnu. — A Veðramóti stakk stúlka sig á nálu í knéð, iifði 3 nætur og dó svo. 12 menn urðu bráðkvaddir í Grímsey.“ (Vallholtsannáll.) Bœíap fréttír 65 ára er í dag Sigurður Jónsson neta- gerðarmaður, Njálsgötu 3. Skotsefingar í Hvalfirði. Skotæfingar fara fram nálægt A'uðsholti i Hvalfirði 25., 26. og 27. júli daglega kl. 10—19. Ranðka veitir áhættuþóknun. Verkamenn i Rauðku hafa feng- ið tilsvarandi áhættuþóknun um sildveiðitímann og verkamenn rik- isverksmiðjanna hafa fengið, eða kr. 625.00 yfir reksturstimann. Vinna er hafin við byggingu ibúðarhúsa bæjar- ins á Melunum og er byrjað að grafa fyrir grunni sumra húsanna og flytja þangað timbur og reisa skúra. Þeir, sem kynnu að vilja komast að í vinnu við húsin, gefi sig fram við Einar Kristjánsson húsasmíðameistara. Síminn er 4229. Næturlæknir. Halldór • Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Næturyörður í Laugavegs apóteki. Útvarpið í dag. Kl. 19.25. Hljómplotur: Harmón- ikulög. 20.00 Fréttir. 20.30 íþrótta- þáttur. 20.45 Hljómplötur: Nor- ræn göngulög. 21.00 Upplestur: „Ævintýri góða dátans Swejks“; sögukafli, III (Karl Isfeld blaða- maður). 21.30 Hljómplötur: Þjóð- | lög frá ýmsum löndum. Tilkyniiiiis: frá húsaleigunefndinni í Reykjavík. Skrásetning innanbæ jarfólks, er telur sig vera \ húsnæðislaust 1. okt. n. k., fer fram 1 skrif- , f stofu framfærslufulltrúa Reykjavíkurbæjar, Austurstræti 16, 2. hæð, dagana 24. og 25. þ. m., og verður skrifstofan opin fyrri daginn frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h., en seinni daginn aðeins frá kl. 10—12 f. h. — Eru þetta síðustu forvöð til að láta skrásetja sig. í Reykjavík. Stúlkur óskast í skemmtilegan iðnað. Uppl. í símum 2085 og 1820. Ráð§kona Reglusöm ráðskona, helzt á aldrinum 25—35 ára óskast frá 1. sept. eða 1. okt. n. k. Tveir fullorðnir karlmenn í lieimili. Tilboð merkt „777“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. ágúst. — Búðin og verkstæðin verða lokuð laugardaginn 25. þ. m., vegna skemmti- ferðar starfsmanna. — Q.f. Egill VilhJálmssoD Borðið meiri Tomata á meðan þeir ern með lágrn verðinn Ódýrír hattar * I>að, sem eftir er jaf sumarhöttum, selst mjög ódýrt í \ dag og á morgun. Hatta- og: Slíernisibiiði n Austurstr æti 6 Ingibjörg Bjarnadóttir Kventöskur Allra nýjasta tízka, f jölbreytt úrval. — Verð við allra hæfi. — Innkaupstöskur nýkomnar. Hl|óðfærahnsið. 2 laghentir piltar geta komist að sem iðnnemar við útvarpsviðgerðarstofu mina. Umsóknii' ásamt upplýsingum um menntun, fyrri atvinnu og aldur, sendist mér fyrir 30. þ. m. OTTO B. ARNAR. Stúlko vantar á HðtellBorB. Upplýsingar á skrifstofunni. Nýkomið: Vegglampar, gigtJækningalampar, gloggalampar og pergamentskermar. RAFTÆKJAVERZLCJN & VfiNNtJSVOyA LAOGAVEO 46 SÍMt Enskir teipukjólar (á 5—11 ára). Athugið hið smekklega úrvai. Höfum nýlega fengið damask í sængurver. I fjölmörgum litum fyrirliggjandi flonel í náttföt á böm, uósótt, doppótt og röndótt. Lakaléreft, Tvistur, köflóttnr og svartur. Ingfólfsbúð h.f. Hafnarstræti 21. — Sími: 2662. Nokkurir stangardagar fást eim í júlilok ‘og ágústmánuði. SÆMUNDUR STEFÁNSSON. Sími 5579. JAKOB HAFSTEIN. Sími 5948. STEFÁN ÁRNASON, Akureyri. Sí:mi 84 og 127. Stúlkur i óskast á veitingahús. VAKTASKIPTI. Mjög góð laun. Afgreiðsla Maðsins vlsar á HEIL- HVEITI Faðir minn, Jón Jónsson fyrrv. hreppstjón, andaðist að Munaðarhóli á Snæfellsnesi þ. 22. þ. m. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 1. ágást. Jarðsett verður að Iugjaldshóli. Fyrir mína hönd, systkina minna og anhara vandamanna. Kjarteini Jónsson. Konan mín, Guðrún Einarsdóttií* andaðist fimmtudaginn 23. þ. m. á elliheimilinu Grund. Guðm. Björnsson, börn og tengdaböm. Jarðarför bróður okkar, Jónasar Torfasonar fer fram frá dómkirkjunni á laugardag 25, þ. m. kí. 1% c. h. og hefst með bæn á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Margrét Torfadóttir. Sigríður R. Pálsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.