Vísir - 07.08.1942, Síða 3
VISIR
I dag er næ§t§íða§ti §öludag:nr í
O. flokki.
Happdrættið.
Aldrei fyrr hefur verið jafn mikil ekla á farartækjum og
einmitt nú. Má segja, og þa^ með réttu, að næstum ógern-
ingur sé að ná í bíl, þó elcki sé nema í smá bæjartúr, hvað
þá heldur út á land. Verða menn nú að gera sér allt að góðu
og nota allt, sem notað verður, til þess að ferðast með. Hann
virðist nú ekki vera í sem beztu ásigkomulagi billinn, sem
myndin er af liér að ofan. En eigandinn er þarna á mynd-
inni og er að dytta að farartækinu, svo að hann verði not-
liæfur í langferðalag. Er nokkur gestaþraut að finna eigand-
ann, en til hægðarauka f-yrir lesandann skal. það sagt, að
liann situr á milli framhjólanna.
Fréttir fra Alþing'i.
Nefndakosningar
Alþingis.
KL 2 e. h. í gærdag hófst fund-
ur í sameinuðu þingi og lá fyrir
fundinum kosning í fastanefnd-
ir. Að loknum fundi í samein-
uðu þingi hófust svo deildar-
fundir. Nefndakosningin í sam-
einuðu þingi fór á þessa leið:
Sameinað þing:
Fjárveitinganef nd: F innur
Jónsson, Jónas Jónsson, Bjarni
Bjamason, Helgi Jónasson, Páll
Hermannsson, ísleifur Högna-
son, Pétur Ottesen, Þorsteinn
Þorsteinsson, Sigurður E. Hlíð-
ar.
Utanríkismálanefnd: Stefán
Jóh. Stefánsson, Jónas Jónsson,
Hermann Jónasson, Bjarni As-
geirsson, Einar Olgeirsson,
Magnús Jónsson, Jóhann Þ. Jó-
sefsson.
Varamenn: Ásgeir Ásgeirsson,
Eysteinn Jónsson, Pálmi Hann-
esson, Gisli Guðmundsson,
Brynjólfur Bjarnason, ólafur
Thors, Garðar Þorsteinsson.
Allsherjarnefnd: Finnur Jóns-
200 m. hæð eru uxn 10.000 fer-
kílómetrar lands, er nú ber ann-
aðhvort engan eða strjálan og
litinn gróður. Þetta land á allt
að klæðast gróðri í einliverri
mynd á næstu öldum, án þess
að það, sem nú er gróið, minnki
frá því sem er. Gróðurinn er og
verður alltaf aðal-verðmæti
þeirra, sem landið byggja, og
gildi hans rýrnar ekki þótt
tímar líði.“
í þessari grein skógræktar-
stjóra er m. a. sýnt fram á xneð
ljósum rökum, hversu rányrkj-
an fer með landið — og að „rán-
yrkjan á óræktuðu landi vex
samfara aukinni i-æktun. Þetta
er öfugstreymi, sem kippa vei'ð-
ur í lag hið bráðasta.“
Við förum elcki nógu vel með
landið — lilúum ekki að þvi sem
vera ætti, vafalaust mest af
skilnings- og þeklcingarleysi.
Það er margt hægt að gera til
þess, að auka áhuga manna og
þekkingu á málefnum slíkurn
sem þessum, og margt er gert
í því efni, en betur má ef duga
skal, og bíður hér stórt verk-
efni góðra manna — og stofn-
ana — ekki sízt útvarps og
blaða, sem sennilega geta stutt
þau með hvað mestum árangri.
A. Th.
son, Jörundur Brynjólfsson,
Páll Zóplión^asson, Björn Fr.
Björnsson, Sigfús Sigurhjartar-
son, Gunnar Thoroddsen, Gísli
Jónsson.
Efri deild:
Fjárhagsnefnd: Þorsteinn
Þorsteinsson, Haraldur Guð-
mundsson, Bernhax'ð ■ Stefáns-
son.
Samgöngumálanefnd: Eirík-
ur Einarsson, Gisli Jónsson, EinV
ar Árnason.
Landbúiiáðarnefnd: Þorsteimi
Þorsteinsson, Eiríkur Einarsson,
Hermann Jónasson.
Sjávarútvegsnefnd: Gisli
Jónsson, Sigui'jón á. ólafsson,
Ingvar Pálmason.
Iðnaðarnefnd: Gísli Jónsson,
Sigurjón Á. Ólafsson, Páll Her-
mannsson.
Menntamálanefnd: Eirikur
Einarsson, Haraldur Guðmunds-
son, Jónas Jónsson.
Allsherjarnefnd: Bjarni Bene-
diktsson, Sigurjón Á. ólafsson,
Herinann Guðmundsson.
Neðri deild:
Fjárhagsnefnd: Jón Pálma-
son, Sigurður Kristjánsson, Ás-
geir Ásgeirsson, Eysteinn Jóns-
son, Páll Hallgrímsson.
Samgöngumálanefnd: Gísli
Sveinsson, Ingólfur Jónsson,
Finnur Jónsson, Sveinbjöm
Högnason, Sigurður Þórðarson.
Landbúnaðarnefnd: Jón
Páhnason, Ásgeir Ásgeirsson,
Pétur Ottesen, Páll Zóphónías-
son, Bjarni Ásgeirsson.
Sjávarútvegsnefnd: Sigurður
Kristjánsson, Sigurður Bjarna-
son, Finnur Jónsson, Skúli
Guðmundsson, Pálmi Hannes-
son.
Iðnaðamef nd: Sighrður E.
Hlíðar, Ingólfur Jónsson, Stef-
án Jóh. Stefánsson, Björn Fr.
Björnsson, Pálmi Hannesson.
Menntamálanefnd: Gísli
Sveinsson, Sigurður Bjarnason,
Ásgeir Ásgeirsson, Bjarni
Bjarnason, Páll Þorsteinsson.
Allsherjarnefnd: Garðar Þor-
steinsson, Gunnar Thoroddsen,
Stefán Jóh. Stefánsson, Jörund-
ur Brynjólfsson, Gísli Guð-
mundsson.
Dómnefnd í
verðlagsmálum.
Kaupg jaldsákvörðun
ekki falin nefndinni.
Ríkisstjórnin hefir lagt fyrir
Alþingi frumvarp til laga varð-
andi dúmnefnd í verðlagsmál-
um. Fellst í fyrirsögn laganna
sú breyting sem gera á, á starfs-
sviði dómnefndar þeirrar, er nú
starfar, þ. e. eftirlit með kaup-
gjaldi er fellt niður.
Um þetta segir svo i athuga-
semdum við frumvarpið:
„Lögin um dónmefnd í kaup-
gjalds- og verðlagsmálum voru
sett í þeim tilgangi, að koma í
veg fyrir vöxt dýrtiðar i land-
inu, er sýnt þótti, að þeim til-
gaugi yrði ekki náð með frjáls-
um samtökum og samiiingum.
Enda þótt þvi verði ekki á
móti mælt,( að lög þessi liáfi taf-
ið vöxt dýrtíðarinnar, kom það
í Ijós frá byrjun, að þau mundu
ekki vera einhlít í þessu efni,
og liin geysilega eftirspurn eftir
vinnu samfara stóráukinni pen-
ingaveltu í landinu, liefir smám
saman og í vaxandi mæli gert
það að verkum, að kaupgjaldið
liefir liækkað án þess að lögin
gætu náð til þess í framkvæmd-
inni eða komið i veg fyrir það.
Þær atvinnugreinar, sem lögin
gátu bezt náð til, stóðu þá uppi
með kaupgjald i fullu ósamræmi
við það, sem hægt var að fá
annarsstaðar, og gat ekki lengi
við svo staðið. Var sýnt að nema
yrði á brott þann liluta laganna,
sem bannaði hækkanir á
grunnkaupi, þar sem að öðruin
kosti var ekki unnt að fá menn
til ýmislegra starfa.
Lög þessi bera með sér, að
þau voru sett til bráðabirgða,
og svo sem i tilraunaskyni. Þau
voru tímabundin og svo fyrir
mælt, að lög nr. 118 2. júlí 1940,
um verðlag, skyldu koma í gildi
sjálfkrafa, ef hin lögin féllu nið-
ur. Það kemur því ekki á óvart,
þó að frá þessari leið sé nú horf-
ið og hin fyrri, að sporna gegn
vexti dýrtíðarinnar með öðrum
ráðuni, sé aftur upp tekin.
Það þótti þó ekki rétt að láta
lög nr. 118 2. júlí 1940 koma í
gildi, lieldur er hér borið fram
nýtt frumvarp um efíirlit með
verðlagi i landinu. Lögin frá
1940 voru að ýmsu leyti þung'
í vöfum og óíullkomin. Þetta
frumvarp er að mestu leyti sainr
hljóða því í lögunum um dóm-
nefnd í kaupgjalds- og verðlags-
málum, sem snertir eftirlit með
verðlagi, og virðist því óþarft að
ræða hér einstakar greinar
þess.“
Önnur þingmál.
Páll Zúplióhíasson o. fl. flytja
svohljóðandi tillögu til þings-
ályktunar:
„Aþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni, i samráði við inn-
flytjendur fóðurvara, að sjá um,
að flutt verði inn til landsins á
þessu sumri nægjanlega mikið
af erlendu kjarnfóðri, og skal
hún leita um það tillagna Bún-
aðarfélags íslands, livaða teg-
undir og live mikið magn skuli
innflutt.“
Eysteinn Jónsson ber fram
svohljóðandi fyrirspurn til at-
vinnumálaráðherra:
„Ver ríkisstjórnin fé úr ríkis-
sjóði til þess að halda niðri verði
einstakra vörutegunda í innan-
landsverzlun ? Sé svo, til hvaða
vörutegunda ná framlögin og
live miklu nema þau ?“
Þá ber Eysteinn Jónsson fram
svohljóðandi fyrirspum til
dómsmálaráðherra:
„Hverig stendur á því, að nú-
verandi ríkfisstjórn hefir eigi
enn skipað lögfræðing til þess að
liafa með liöndum rannsókn
skattamála, svo sem fyrir er
mælt i 11. gr. laga nr. 20 1942,
um hreýting á lögum nr. 6, 9.
eignaskatt?
Bjarni Bjarnason og Jónas
Jónsson flytja svohljóðandi til-
lögu til þingsályktunar:
„Sameinað Alþingi ályktar að
Iieimila rikisstjórninni að á-
byrgjast lán fyrir eftirtaldar
rafveitur:
1. Fyrir ólafsvik og Sand, allt
að 1% millj. kr.
2. Fyrir Stykkishólm, allt að
1 millj. kr.
3. Fyrir Húsavikurkauptún,\
allt að 700 þús. kr.
4. Fyrir Múla og Gr«enjaðar-
staðabyggðahverfi við Laxár-
fossa, allt að 75 þús. króna.
Frú Jóhanna Norðfjörð
1 dag verður frú Jóhanna
Norðfjörð borin til hinstu
hvíldar. — Þegair ræða er um
þá, sem litið hafa látið yfir sér
og lítið hefir borið á í hinu op-
inbera lífi þjóðarinnar, vekja
slíkir atburðir venjulega ekki al-
mennings athygli. En samt sem
áður er það svo, að í hvert
skipti, sem einn hinna gömlu
hnígur i valinn, 'er það brot af
hinni almennu þróunarsögu,
sem þar er til lykta leitt. Hver
hefði saga okkar orðið án þeirra,
þessara trúu verkamanna,
þeirra, sem unnu störf sín í
þögn og án alls yfirlætis? Hver
án mæðranna, sem unnu og slitu
sér út fyrir heimilí og börn, án
þess að krefjast annara launa en
meðvitundarinnar um að hafa
fórnað kröftum og lífi í kær-
leilca, og án þess að hugsa um
aðra frægð en þá, að samferða-
mennirnir fundu, að þær geríjp
meira en skyldu sina? • Hver
væri saga okkar án þeirra, sem
með fórnfýsi og hugrekki voru,
auk heimilisannanna, fúsar til
að rétta þeim, er hágstaddir
voru, lijálparhönd og lyfta þeim
á liærra stig menningar og sið-
gæðis með félagslegu starfi fyr-
ir fagrar og góðar hugsjónir? —
Frú Jóhanna Norðfjörð var ein
í hópi slíkra kvenna.
Hún var fædd 12. september
1869 i Reykjavík. Foreldrar
hennar voru þau Jón Norðfjörð
verzlunarstjóri og kona lians
Vilhelmina Norðfjörð. En húm
missli foreldra sina ung og ólst
þvi upp ásamt systium sínum
(frú Lovísu Biering og frú
Magneu Þorgi'ímsson) hjá frú
Kristjönu Jónassen (systur
Geirs kaupm. Zoéga), hinni
mestu myndarkonu, í liúsinu,
sem nú er Aðalstræti 10 í
Reykjavík, svo að frú Jóhanna
var fyrst og fremst Reykvíldng-
ur, og ein af þeim, sem séð héfir
liöfuðborgina þróast og vaxa.
Þann 8. apríl 1890 giftist liún
eftirlifandi manni sinum, Sig-
urði Grímssyni prentara, ættuð-
um úr Borgarfirði, og höfðu þau
hjón því haldið gullbrúðkaup
sitt fyrir Iveim árum.
Árið 1892 fluttust þau til
Seyðisfjarðar, og var Sigurður
prentari þar nokkur ár. En þar
komu þá út blöðin „Austri“, er
Skafti Jósefsson gaf út, og
„Bjarki“, blað Þorsteins Er-
lingssonar. Þegar Þorstéinn Er-
lingsson fluttist vestur á Bíldu-
dal, árið 1901, og hóf ritstjórn
„Arnfirðings“ þar, fóru þau
lijón með og hélt Sigurður á-
fram að prenta blaðið þar í eitt
ár, en þá liætti blaðið að koma
út og fluttust þau aftur til
Reykjavíkur — og hafa búið
liér síðan.
Þeim hjónum varð fjögra
barna auðið. Jónína var elst, f.
1890, d. 1930, þá Þorsteinn Jósef
Sigurðgpon, kaupmaður hér i
bænum, f. 29. sept. 1894, Ragn-
Tilkyimtng
uni
§kotæfin^ar
Setulið Bandaríkjanna mun halda skotæfingar í ná-
grenni Reyk javíkur og verður skotið á skotmörk sem
dregin verða á sjónum. Æfingarnar munu byr ja kl. 9
á morgnana. Hættusvæðin og dagarnir sern æfingarnau
verða, munu verða eins og að neðan greinir:
Hættu§Fæði
Dagar
8. ág.,’42.
9. ág. ’42.
10. ág. ’42.
11. ág. ’42.
12. ág. ’42.
13. ág. ’42.
14. ág. ’42.
15. ág. ’42.
Vinstri takmörk Hægxi takmörk
Vestlæglengd Norðlæg breidd Vestlæg lengd Norðlæg breidd
(1) 22° i,9r 64° 10,4' (3) 21° 58.9' 64° 10,4'
(2) 22° 5,15' 64° 12,25' (4) 210 57,25' 64° 12^5'
(1) 22° 10,6' 64° 2,86' (3) 22° 6,55' 64° 5,78'
(2) 22° 3,8' 64° 3,5' (4) 22° 2,32' 64°
(1) 21° 59,25' 64° 15,92' (3) 21° 56,5' 64° 17,74'
(2) 21° 44,7' 64° 16,27' (4) 21° 53,18' 64° 17,09'
(1) 22° 51,2' 64° 18,76' (3) 21° 44,92^ 64° 20,75'
(2) 21° ,47' 64° 19,32' (4) 21° 44,8' 64°
(1) 22° 5,2' 64° 13,13' (3) 21° 57,35' 64° 11,75'
(2) 22° 2,4' 64° 11,34' ;(4) 21° 58,7' 64° 10,43’
(1) 22° 10,6' 64° 2,86' (3) '22° 6,55' 64° 5,78'
(2) 22° 3,8' 64° 3,5' (4) 22° 2,32' 64° 4,55'
(1) 22° *2,95' 64c ’ 11,15' (3) 21 0 ,56' 64r 14,1®’
(2) 21° 57,25' 64c > 10,67' (4) 21c > 55,7' 64° 11,4'
(1) 22c ’ 1,7' 64° 15,73' (3) 21 < > 56,5' 64c > 17,75'
(2) 21° 57,25' 64' 516,07' (4) 21' > 55,9' 64c 17,09’
Framtíðaratvinna
i Röskur reglusamur maðm' getur fengið fasta viimu við
| iðnað nú þegar. Hátt kaup. Einnig getur komið til greina, að
sami maSor gerist meðeigandi að fyrirtækinu.
Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. Vísis,
merkt: Æranitíð“.-
Í TÍi og me& dt'rimi m 4. ágúst hækkar aksiur vörabifreiða i
frá því aem verið hefir, *an óákveðinn tíma í það sem n*á
greinix.
DagVmnukaup kr, 12 á klukkustund, eftirvinna og- nætur-
vinna lcekkar eftir liauptexta verkamanna á hverjum tinm,. all-
nr akstur, hækkar im 15 prósent.
Afvimmvöxubilaeígendmr Sandgerðis, Garðs og Keflavíkar.
Leikföng:
Boltar — Dúkkur — Bílar — Flugvélar -— Steli —
Hringlm’ — Gúmmídýr — Blöðrur — Rellur — Mec-
cano — Saumakassar — Sparibyssur — Puslispil og
ýmiskonar þrautir og spil.
K. £inar§son Björn§§on.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför
Solveigar Ðanielsen
Karolína, Maríus og börnin.