Vísir


Vísir - 13.08.1942, Qupperneq 3

Vísir - 13.08.1942, Qupperneq 3
V IS IR Olga Illner: Pólfaxi stjórnair hinum nýja flug- her Norðmanna. (■ • • - .nfehi 'Jr • ii . '1‘ ^ Eínhverssta&ar i Kariada, ékkí langt frá Toronto, blafctir . áni Noregs, hvítur, blár og rauður, á stöng og við hlið henn- ar er önnur fáriastöng, þar sem liinn ljósblái fáni flughers Kan- ada er dreginn að húni. Þeir eru merki „No man’s camp“, eða ..Litla Norcgs“, eins og gárurig- arnir kalla herbúðirnar, en þær cru bezta dæmi um baráttu þá, . em Norðmenn heyjagegn þeim, sem rændu landi þeirra. Þegar Þýzkaland réðisl á Noreg 9. april 1940, áttu Norð- menn litinn fhigher, seni var allsendis ófullnægjandi og var lljótlega gcreytt. Þúsundir angra Norðmanna þyrsti í liefnd og allir vildu þeir gjarnan tæra að fljúga. Norska stjórnin .afréð að skipuleggja þetta starf ■ Kanada, þar sem mikill fjöldi Norðmanna fiá öllum. heimsálf- um hefir lært að fljúga undir yfirstjórn IUiser-Larsens, hins I icimsfræga pédfara. Er hann nú kominn til Bret- lands með tvær flugsveitir (squadrons). Verður önnur i strandgæzluliðinu, en í hinni eru orustuf lugvélar, og hafa þær þegar ti'kið upp virka baráttu gegn þýzkalandi. • Þetta er þé> aðeins byrjunin. I5r stundir liða munu fleiri og l’Ieiri flugdeildir koma frá „Litla Noregi“ í Kanada til þ . að berjazt með brezka flughernum. Riiser-Larsen er einn frægasti . lugmaður í heimi, þvi að hann var brautrýðjandi i könnun bæði Norður- og Suðurskauts- ms. Hann stur.daði síðara hluta Hugnáms síns í Englandi þegar l'yrri heimsstyrjöldin stóð yfir og árið 1925 reyndi hann, með iloald Amundsen, að komast lil Norðurpolsins í flugvél. En ann varð að nauðlenda *á ísn- nm og hafði nærri látið lífið, því að hann varð að vinna að því i jirjár vikur, að ryðja braut, sem Jlugvélin gæti tekið sig upp af. vri s.iðar komst hann til póls- ins i loftsk.ipi og varð þannig í'yrsti mað/urinn (il að fljúga 'oftskipi þ.angað. Riiser-Eai sen er einmitl af i>eirri. mnnntegund, sem nazist- ar nefria „norræna" — en Iivorkf ’Hitler, Göbbels né Ros- enberg ,gela státað af því. Hann er risavaxinn og þagmælskur, þessi Nor. ,'maður — ekki af þvi 'aginu, sem öskrar skipanir þrumui austu, eða framkvæmir skipanir harðstjóra. Hann stjórnær mönnum sinum sem jafnmg,jum. Þegar minnzt er á Hitler seg- ir Riis'er-Larsen: „Minnist orða Björnsons, sem sagði um Nap- oleon, að hann hefði látizl ein- mana á St. Helenu, þótt hann herfði uirnið sigra um alla Ev- rópu. Sama mun verða um þenna mann, en þangað til það verður, verðum við að vinna af Icappi að ósigri hans.“ Andlit Riiser-Larsens ljómar af áhuga, þegar hann talar — dálítið fcimnislega — um her- búðirnar vestur i Kanada. ( „Við þurftum varla þ ., 1 inánuði til að koma okk* stað þar“, segir hann tU. a völlurinn — ásamt * * ’’' veruhúsum — vn'* grsenum i iiúinn með aðsf *' fVlótlega i - nágrenninu. ^ vinnuaíls ur einsfullkr Þessi fluSstö0 er að segí jinin og hægt er, meira húsi’-' jd hvað sncrtir allan eld- v' utbúnað. Keunsluflugvélar oru ítíl reiðu jafnslcjótt og við [jamíitum á þehn að halda, þvi •iið norska stjórnm hafði fest (kaup á þeim löngu áður í Banda- trikjunum.. Og það, sem mest er um vert, er að hver einasti eyr- itj sem eytl er í útbúnað og rekstul’ „Litla Noregs“, yfirleitt allt fé, sem varið er til hernaðar Noregs, er norskt!“ , Hann og aðrir Norðmenn geta vel verið hreyknir yfir þessu siðastnefnda átriði. Fjárlögin, sem norska stjórnin i London hefir njdega samþyklít, gera ráð fyrir stórum auknum hernaðar- átökum. ÖIl úlgjöld Norðmanna eru greidd mcð opinberum tekj- um og þar leggur hinn myndar- legi kaupskipafloti Norðmanna ríflegan skerf. Það er auðvelt að taka eftir því, hversu mikil áhrif það hef- ir á hina hugdjörfu, herðabreiðu Norðmenn, að þeir „standa straum af sér sjálfir“. Þeir þurfa þá aðeins að „gera upp reikn- ingana“ við Hitler. „Við erum, hvorki þjóð Quislinga né á- byrgðarleysingja“, sagði einn þeirra við mig. Ilann er N. N„ liðsforingi, og er ágætt dæmi um hina alvar- lega hugsandi — en þó oft glöðu — flugliðsforingja. Enda þótt hann sé þegar orðinn foringi, er hann þó enn drengur að ár- um. Hann tók sér ábyrgð full- orðinna á herðar, áður en lion- um gafst tími til að verða full- þroska maður. Stundum varpar hann grímunni og hagar sér eins og skóladrengurinn, sem liann var, þegar Hitler réðst á land lians. Hann var 19 ára, liðsforingja- efni í flotanum, þegar nazistar liófu innrásina og kallið kom: „Konungurinn þarfnast yðar, herrar mínir.“ Nítján ára piltur- inn var útskrifaður viðhafnar- og tafarlaust, og sagt að fara og berjast, enda þótt enginn gæti sagt honum, hvar og hvernig hann ætti að fara að því. I lann tók því að leita að bráð, nazistunum, sem innrásina höfðu gerl, og hann fann hana i háu f jöllunum í Þrændalögum,, isiþöktum fjörðunum eða hin- um djúpu dölum þar fyrir norð- an. Vopn? Þau voru næsta ó- fáanleg í vopnageýmsluhúsun- um. Svo að hinn ungi N. N., liðsforingi, og félagar hans slógu eign sinni á vélbyssuna í þýzkri flugvéí, sem rekizt hafði á fjallshlíð. Síðan fóru þeir aftur á sljá og skutu á hvern þann fjandmann, sem þeir komust i færi við. „1 ljósaskiptunum kveld eitt sáum við þýzkan botnvörpung koma siglandi inn fjörð einn“, sagði N. N. mér. „Þilfarið var þéttskipað Þjóðverjum með al- væpni. Þegar þeir voru komnir i skotfæri, létum við kúlnahrið- ina dýnja á skipinu með véLbyss- unni, þangað til skotfærin voru þrotin. Þeir höfðu ekki tínia til þess að þeita sinum eigin hyss- um.“ Þcgyr þessu var loltið leituðu þeir félagar upp til fjalla, en þ^irn kom ekki til hugar að halda heim og leggja hendur í skaut. Þeir leituðu aftur til strand- ar, fundu bát, bjuggu sér til segl og lögðu i haf, án þess að hafa vistir að neinu ráði, og að- eins örlítið af drykkjarvatni. „Einn morguninn sáum við lítinn depil út við sjondeildai- hringinn“, liélt liðsforinginn á- fram frásögn sinni. „Þetta reyndist vera brezkur tundur- spillir. Aldrei mun eg gleyma hvað við dönsuðum af gleði, svo að við lá, að bátnum hvolfdi, er okkiu’ varð þetta ljóst.“ Flestii’ hina ungu Norðmanna hafa að undanförnu verið að læra bardagatækni. Til þess að verða fullfærir á þvi sviði, hafa þeir þurft nokkrar vikur og eftir þvi sem þeir bætast í hþp bar- dagamannanna, munu Þjóðverj- ar fá að kynnast enn einum grimmilegum fjandmanni, sem er jafn djarfur og hugaður og Pólverjar og Tékkar. Stntt og laggott. Tvö leikhús i London, annað þeírra Prince of Wales Theatre, hafa verið sektuð um 15 pund fyrir að láta loga á óþarflega miklum ljósum. • Þjóðverjar hafa bannað Norð- mönnum að skemmta sér við að dansa. Eru kvislingar látnir framfylgja banninu. • Italir liafa gefið út tilkynn- ingu um það, að einn af kaf- bátum þeirra hafi hæft stórt herskip — óvíst af hvaða gerð — með tveim tundurskeytum í Vestur-Miðjarðarhafi i dögun á þriðjudag. • Sólarhringinn frá kl. 3 á þriðjudag til kl. 3 i gær kveðast Þjóðverjar hafa sökkt tólf skip- um bandamanna. Þjóðverjar liafa krafizt þess, að sér verði greiddar 200.000 norskar krónur, vegna umstangs þess, sem þeir liafi haft af mót- þróabaráttu kennaranna. • Násjonal Samling hefir vikið próf. Birger Bergersen úr stöðu hans sem skólastjóra Tann- læknaskólans. í hans stað hefir verið settur þýzkur tannlæknir. • Amerísk skipasmíðastöð, sem var ónotuð og að grotna niður fyrir striðið, hefir nú smiðað „Liherty“-skip á 62 dögum. Er vonast til að liægt verði að minnka smiðatímann í 45 daga. Þessi skipasmiðastöð hefir þeg- ar hleypt 43 Liberty-skipum af stokkunum. er, til þess að greiða fyrir inn- flutningi véla i fiskibátaflota landsmanna.“ Fylgir svohljóðandi greinar- gerð: Miklir örðugleikar eru nú á innflutningi véla til handa fiski- bátaflotanum. Iiefir svo mjög kveðið að þeim, að einstakir út- gerðarmenn, sem látið hafa byggja ný skip og báta, hafa orðið að eiga þau marga mán- uði ónotuð vegna þess, að stað- •ið hefir á vélum i þau. Hefir þetta bakað útgerðinni stórkost- legt tjón. Þingsályktunartilaga þessi fer lram á, að rikisstjórnin og þeir aðilar, sem um viðskiptamál og innflulning til landsins fjalla, geri allt, sem unnt er, til þess að létta undir með útgerðar- mönnum í þessum efnum. Margvíslegir örðugleikar eru á því, að fá pöntunum þeirra sinnl nema með afarlöngum fyrir- vara. Virðist sjálfsagt og eðli- legt, að hið opinbera hlutist til um hverjar þær ráðstafanir, sem verða mættu að liði í þessum fréttír Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Les- in dagskrá næstu viku. 20.00 Frétt- ir. 20.30 MinnisverÖ tíÖindi (Jón Magnússon fil. kand.) 20.50 Hljóm- plötur: Lög leikin á celló. 21,00 Upplestur: KvæÖi (Stefán Har- aldsson). 21.15 Útvarpshljómsveit- in: Lög úr óperettunni „Eva“ eftir Lehár. 21.30 Hljómplötur: Kirkju- söngvar. 21.50 Fréttir. 75 ára er í dag, 13. ágúst, frú Rósa Helgadóttir. Dvelux hún nú á Elli- heimili HafnarfjarÖar. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman i Kaup- mannahöfn ungfrú FríÖa Ólafsdótt- ir (fyrv. prests í HraungerÖi) og Karl Pétur Símonarson rafmagns- fræÖingur, frá Vatnskoti í Þing- vallasveit. Næturlæknir. Halldór Stiefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. NæturvörÖur í Ing- ólfs apóteki. , Sir iliam H. Graioie /5 ára. í dag ev sjötiu og fimm ára William A. Craigie, hinn heims- kunni málfræðingur, sem kunn- astur mu.11 út um heim, fyrir hið mikla starf sitt við Oxford- orðabókina miklu, en við það verk var han fyrst ritstjóri á- samt tveim mðnnum öðrum, en síðar aðalritsljóri. Sir William A. Craigie hefir alla tið haft mikinn áhuga fyxir Islandi, sögu þess og fræðum. Hefir hann lagl stund á íslenzku og mun enginn erlendur maður laerðari en lianu í íslenzkri tungu og fræðum. íslenzku lærði hann fyrst í Kaupmannahöfn. Hefir margt ágætra bóka varðandi islenzk fræði komið frá hans hendi. Sir William hefir komið hing- að til lands oftar en einu sinni og eignaðist hér marga vini, sem margir eru nú komnir undir græna torfu. Ber liann hinn mesta hlýliug í brjósti til Is- lands, — og vafalaust munu margir Islendingar minnast hans í þessum degi. Vélar í vélbátaflotnn sitja fyrir öðrum flutningi. Þeir Sigurður Bjarnason, Sig- urður Kristjánsson og Gunnar Thoroddsen flytja svohljóðandi tillögu til þingsályktunar: „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að gera allt, sem unnt Reykjavíkuirmótið: Valur - Víkingur. 0:0. Mjög spennandi jafnteflisleikur Þó aðstæður væru ekki hinar heztu fyrir áliorfendur i gær- kveldi, voru þær góðum knatl- spyrnuleik mjög hagstæðar og hann fengu rnenn að sjá. Leikir Vals og Víkings eru að verða til fyrirmyndar um góða knattspyrnu, þó að varnirnar séu sóknarliðunum fullmiklir ofjarlar. Engu að siður gerðu sókriirnar margl fallegt í leikn- um og hafa hjá hvorugu félag- inu verið raunverulega sterkari nokkru sinni í sumar en í gær. Leikurinn var að öllu saraan- lögðu ákaflega jafn og sigur annars félagsins liefði gefið ranga mynd af leiknum. I Valsliðinu var Geir, svo faslur sem liann er, einna sterk- astur en vörnin reyndar öll lýta- laus. I sókninni voru innfram- herjarnir betri en engir lélegir. Víkingarnir liöfðu ekki eins gott jafnvægi í leik sinum og Valur. Hinsvegar eru margir Víkingarnir jafnvel „teknislcari“ lieldur en mótherjar þeirra — frumherjarnir í hinni smá- gjörvu tækni í knattspyrnunni. Dómari var Þráinn Sigurðs- son. I kvöld keppa K.R. og Fram. Meira af svo góðum leik! Innilegar þakkir fyrir gjafirnar, blómin, uinakveðj- umav og hlýju handtökin á fimmtugsafmæli minu. Gunnlaugur Einarsson. Niðursuðuvörur Nýkomnar írá U. S. R. Aspargus Spinat Gulrætur Rauðrófur Grænar baunir French Dress Pickles Cocktail Juice Hunang Coctail Kirsuber Mayonaise Sandwich Spread Maggi súpukraftur í glösum. SÍMI 1135 — 4201 Bikarisveiiar! lalilð altit! Áreiðanlegur og duglégur bakari og kökugerðarmaður getur með góðum kjörum orðið meðeigandi í liakarii í Reykjavik sem er í fullum gangi og gengur ágætlega. Tilboð, merkt: „Áreiðanlegur“ sendíst afgr. Vísis fyrir 20. ág. Fullkominni þagmælsku heitið. Tilkynning: frá ríkiistjórniuui. Brezka flotastjórnin hefir tilkynnt íslenzku ríkis- stjórninni að nauðsynlegl sé að öll íslenzk skip, 10 til 750 smál. að stairð fáí endurnýjuð eins fljótt og hægt er eftir I. septemher 1942, ferðaskírteini þau, sem um ræðir í tilkynningu ríkisstjórnarinnar, tlags. 7. marz 1941. Skírteini þessi verða afgreidd serri hér segir: I Reykjavik hjá brezka aðalkonsúlnum, á Akureyri hjá brezka vice-konsúlnum, á Seyðisfirði hjá brezku llotastjórninni og í Vestmannaeyjum hjá brezku hernaðaryfirvöldunum. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 12. ágúst 1942. V erxlun til sölu 1. septemher í miðhænum. Semja þarf strax. — Uppl. Id. 8—9 e. h. T,IARNARCiÖTL! 5. Smíðum glugga, hurðir 1 r • og ef lafít er efni til. Uppl. í síma 1792. D. Maðurinn minn, Jón Sigmundsson gullsmiður verður jarðsunginn föstudaginn 14, þ. m. frá dómkirkjr unni. — Athöfnin hefst kl. U/3 að lieimili okkar, Laugav, 8. .Tarðað verður i Fossvogskirkjugarði. Kirkjuathöfninni verður útvarpað, Ragnhildur Sigurðardóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.