Vísir - 22.09.1942, Blaðsíða 3
VISIR
Trésmiðafélag
lieldur franihalds aðalfund í Baðstofu iðnaðarmanna fimmtu-
daginn 24. þ. m. kl.,8% síðd. —
DAGSKRÁ:
1. Tekin ákvörðun gagnvart ófaglærðum mönnum, sem
vinna að trésmíðavinnu.
2. Önnur mál. —
SKOABURÐUR
GÓLF 09 BÍLABÓN
FÆGILÖGUR
Stólku vailar
á Hótel Borg. — Herbergi gæti komið lil greina.
Upplýsingar í skrifstofunni.
Kærav þakkir sendum við öllum þeim ættingjum og
vinum, nær og fjær,- sem á margvíslegan hátt sýndu
okkur virðingu og vináttu á gullbrúðkaups- og af-
mælisdegi okkar.
Stefanía Benjamínsdóttir. Guðmundur Ólafsson.
Fundur verður haldinn að Hótel Borg föstudag-
inn 25. september kl. 8.45 síðdegis.
Herra ritstjóri ÁRNI JÓNSSON frá Múla held-
ur fyrirlestur.
Dans til klukkan 1.
Meðlimir eru vinsamlega beðnir að vitja um
árskort sín hjá ritara félagsins, Mr. John Lind-
say, Austurstræti 14.
STJÓRNIN.
ísskápur
nýr eða nýlegur óskast til kaups. — Tilboð, merkt: „tsskáp-
ur“ sendist afgr. Vísis, fyrir fimmtudagskvöld. —
Vegna fyrirhugaðrar breytingar á vinnutíma
og frídögum afgreiðslustúlknanna í mjólkur-
búðum vorum, þurfum vér nú að ráða nokkr-
ar stúlkur til viðbótar.
Föst atvinna.
Allar upplýsingar á skrifstofu vorri.
II j ó I k ii i*s;i insaliiii
Sendisveina
vantar okkur strax
eða 1. október.
Sá, sem vildi leigja reglu
sömum iðnaðarmanni
herbepgi
fyrir 1. október, getur orðið
aðnjótandi að vinnu, sem
liann ella inundi þurfa að
sækja út í bæ. Góð umgengni.
Skilvís greiðsla. — Tilboð,
merkt: „XX“.
Áskorun til stjórnar RCBÍQF
Ríksverksmiðjanna, fréttír
í Morgunblaðinu á laugardag-
inn 19. þ. m. birtist grein, er
beitir „Gönuhlaup fundarins á
Raufarböfn“, og er hún undir-
skrifuð af forstjóra og meiri
bluta stjórnar Ríkisverksmiðj-
anna. — I grein þessari er nokk-
uð sveigt að mér og sagt, að eg
liafi staðið fyrir því, að telja
mönnum trú um, að afköst Rík-
isverksmiðjanna í sumar myndu
ekki vera nema 70%. I grein
minni í Ægi, sem um þetta
fjallar, stendur „um 7Ö%“.
Eg hirði eigi urn að svara hér
frekar aðdróttunum í minn
garð, en skora hér með eindreg-
ið á stjórn Ríkisverksmiðjanna
að birta nú þegar minnstu,
mestu og meðalafköst hverrar
ríkisverksmiðju út af fyrir sig,
viku fyrir viku síðastl. sumar.
Sé útdráttur sá tekinn úr dag-
bókum verksmiðjanna og stað-
festur af notarius publicus.
Hygg eg, að þá muni koma
í ljós, hvort er fjær lagi, get-
gáta mín „um 70%“ meðalaf-
köst eða fullyrðing forstjórans
og meirihluta ríkisverksmiðju-
stjórnarinnar um 88.11% með-
alafköst Ríkisverksmiðjanna á
Siglufirði. Meðan fyrrgreindar
staðreyndir liggja ekki fyrir op-
inberlega frá þessum aðilum,
fullyrði eg, að þeir byggja nið-
urstöður sínar um meðalafköst
Ríkisverksmiðjanna á villandi
tölum.
Reykjavík, 22. sept. 1942.
Lúðvík Kristjánsson.
Ath. Samskonar áskorun hef-
ir legið lijá V. St., ritstj. Morg-
unblaðsins, síðan um nón á laug-
ardag, 19. sept., en ekki fengizt
birt enn.
22. 9. ’42. L. K.
Ávarp.
Góðir Reykvkingar.
Ennþá einu sinni reynum við
á gjafmildi ykkar. Kvenfélag
Hallgrímssóknar heldur hluta-
veltu næstkom. fimmtudag í í.
R. húsinu. Félagið væntir þess,
að þið bregðizt nú vel við, eins
og oftar, þegar leitað er til ykk-
ar, bæði með þvi að gefa og eins
að sækja vel hlutaveltuna. —■
Margir góðir munir hafa þegar
verið gefnir, en betur má ef
duga skal. Við vonum að bæði
ungir og gamlir beri þann hug
til Hallgríms Péturssonar,
sálmaskáldsins okkar góða, sem
hefir eftirlátið okkur þann fjár-
sjóð í trúarlífi olckar, sem eng-
inn fær metið að verðleikum,
að þeir telji sér skylt og hafi
jafnframt gleði af því, að vera
með í að leggja sinn skerf i
minnismerki það, sem fyrir-
bugað er að reisa sem þakklæt-
isvott íslendinga fyrir hið mikla
starf, sem Hallgrimur Péturs-
son hefir eftirlátið okkur á trú-
arsviðinu.
Gjöfum er veitt móttaka í
Sokkabúðinni í dag og á morgun
og I. R. búsinu eftir kl. 3 e. h.
á morgun.
Guðrún Guðlaugsdóttir.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af síra Bjarna Jónssyni ung-
frú Sigríður Jafetsdóttir (Sigurðs-
sonar skipstjóra) og Ólafur Magn-
ússon húsgagnasmiður frá Stykkis-
hólmi. — Héimili þeirra verður á
Bræðraborgarstíg 29.
Næturlæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234. — Næturvörður í
Reykjavíkur apóteki.
Æskan,
8.^9. tbl. 43. árg., flytur m. a.:
Á ævintýraleiðum (framhalds-
saga), Vala fer í sveit (söguþættir
eftir Ragnheiði Jónsdótturj, Kunn-
ingi villidýranna (eftir Martin
Johnson), Gullfuglinn (saga),
Toppskarfurinn og æðarfuglinn
(ævintýri eftir Sverre Patursson),
smágreinar ýmsar, skritlur o.s.frv.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavik. (í svigum tölur
næstu viku á undan). Vikan 24.—
30. ágúst. Hálsbólga 20 (24).
Kvefsótt 37 (26). Iðrakvef 13 (15).
Hettusótt o (1). Kveflungnabólgá
1 (1). Taksótt 2 (1), Skarlatssótt
3 (2). Kikhósti 5 (o). Munnangur
o (2). Kossageit o (2). Þrimlasótt
o (1). Mannslát 5 (2).
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Visi: Kr. 12.00 frá N. N.,
10 frá ónefndum (gamalt á-
•heit), kr. 2 frá Adda, kr. 5 frá
Hólmara, kr. 5 frá V. K., kr. 2 frá
Jónasi.
Frú Guðrún Guðlaugsdóttir
þefir beðið Vísi að geta þess, að
gefnu tilefni, að enginn fótur sé
fyrir því, að hún fylgi flokki þjóð-
veldismanna að málum, eða hafi yf-
irleitt gefið nokkurt tilefni til sliks
söguburðar. Hins vegar hefir þess
orðið vart, að einhverjir listar til
uppáskrifta eru bornir um bæinn,
ó'g þeir, sem það gera, hafa borið
út þessa sögusögn, sem er tilefnis-
og tilhæfulaus með öllu. Frú Guð-
rún hefir notið hins mesta trausts
í sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt,
og verið þar varaformaður, þar til
á þessu ári, er frú Guðrún Péturs-
dóttir, móðir borgarstjórans, tók
við því starfi. Biður frú Guðrún
Guðlaugsdóttir konur að láta ekki
blekkjast vegna ofangreinds sögu-
burðar.
Hallgrímskirkja í Reykjavík.
Framhald af fyrir tilkynningu um
áheit og gjafir til kirkjunnar, af-
hent skrifstofu „Hinnar almennu
fjársöfnunarnefndar“ kirkjunnar,
Bankastr. 11: Frá trúnaðarm'ónn-
um: G.J. 80 kr. G.lv 52 kr. Gjafir
og áheit: Ásgeir Þorsteinsson,
verkfr., Fjölnisveg 12, 150 kr. N.N.
(áheit) 100 kr. S.M- (áheit) 15 kr.
V.B. (áheit) 10 kr. Sjómaður (á-
heit) 25 kr. J. G. 5 kr. — Afhent
af Geir Thorsteinsson, útgerðarm.,
Skólavst. 45, frá honum sjálfum
og konu hans, 5000 kr. — Ólafur
Stefánsson, Fálkagötu 26, 200 kr.
Afhent af séra Sigurbirni Einars-
syni frá: Helgu Ásmundsdóttur 10
kr. M.T.E. (áheit) 50 kr. Eldri
konu (augl. í Kvennabl.) 11 kr.
S.Á. 100 kr. Ónefndum (áheit) 100
kr. S.E. 20 kr. Sjómanni (áheit)
25 kr. G.Á.J. 50 kr. Gyðriði 50 kr.
A.E. 25 kr. Formanni (áheit) 100
kr. E.S. (áheit) 10 kr. J. 25 kr.
S.B. (áheit) 10 kr. Þ. (áheit) 10
kr. N.N. 50 kr. Ónefndum -25 kr.
Ara 25 kr. Áheit frá fjórum 17 kr.
G.J. 300 kr. Suinarliða Einarssyni,
Keflavík, 25 kr. Litlfun dreng á
spítala 15 kr. E. (áheit) 10 kr. N.
N. 10 kr. Konu í Múlasýslu (áheit)
50 kr. Guðrúnu Jóhánnesdóttur,
Siglufirði 50 kr. Jens Jenssyni (á-
heit) 25 kr. Ónefndum 2 kr. — J.
Jónsson (áheit) 20 kr. Þ.Þ. (áheit)
10 kr. Svövu Kristinsdóttur (áheit)
25 krr —Beztu þakkir. F.h. „Hinn-
ar alm. f jársöfnunarnefndar",
Hjörtur Hansson, Bankastr. 11 (2.
hæð).
1-2 Mroi
og eldunarpláss óskast, get
þvegið þvotta. Tilboð, merkt:
„Þrjár mæðgur“, sendist Vísi
fyrir laugardag. —
ææææææææææææ
0 ÞAÐ BORGAR SIG gg
gg AÐ AUGLÝSA gg
æ IVISI! gg
ææææææææææææ
Útvarpið í kvöld.
Kl. 12,10 Hádegisútvarp. 15,30
Miðdegisútvarp. 19,25 Hljómplöt-
ur: Lög leikin á Havajagítar og
xylophon. 20,00 Fréttir. 20,30 Er-
indi: Þættir úr sögu 17. aldar, IV:
Vísi-Gísli (dr. Páll Eggert Ólason).
21,00 Hljómplötur: Þættir úr stór-
um tónverkum. 21,50 Fréttir.
Bretar liafa tekið nýja tegund
Spitfire-véla í notkun. Eru þær
með 4 20 millimetra fallbyssum
og standa jafnfætis Focke Wulf
190, sem Þjóðverjar nota nú
mest.
eða
vantar okkur frá 1. oktöber eða
fyrr til að bera bladiö til kaup-
enda víðsvegar um bæinn í vet-
ur.
Hátt kaup
Talið sem fyrst við afgreiðsluna
\ Dagblaðið Vísir
Beitusíld
Nýveidd, hraðfryst beitusíld tii sölu.
HARALDUR BÖÐVARSSON & Co.
Akranesi. v
\l\O\
nýkomnir
TEGUNDIR:
Lincoln Lamb (grátt)
Indian Lamb (svart og brúnl)
African Lamb (brúnt)
Persian Lamb (svart)
Moleskin
Kid Paw (brúnt)
Squirrel og fleiri tegundir.
€APES margar tegundir.
Verð við allra hæfi. -
Bankastxœti I
!
----—iL-
Tilkyniiing
Vegna grunnkaupshækkunar og annansr reksturá-
kostnaðar hsekkar öll vinna á liárgreiðshistofum í hlut-
falli við það frá 22. þ. mán.
Stjóm Meistarafélags hárgreiðslukyenna.
2 stúlkur
geta fengið atvinnu i verksmiðjunni. Uppl. hjá verkstjöranum,
mkk-og mhlningrri 11 fSriA *»;
verksmiðjrn mmVw'mw
_______________________ - if
llúw
Hefi kaupanda að liúsi með lausum ibúðum nú þegar-.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON,
hæstaréttamálaflutningsmaðui
Aðalstræti 8.-Sími 1043.
PELSAR
verður settur miðvikudaginn 23. þ. m. í Baðstofu Iðn-
aðarmanna, kl. 2 e. h.
Kennarafundur að aflokinni skólasetmmgu.