Vísir - 25.09.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1942, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R __ Gamla Eíó rsiiiÉtf (Buck Benny Rides Again). Jack Benáy Ellen DrefW' Virginia Dale Sýnd kL'7 ög 9. Framhaldssýning ki. 3y2—6y2. DULARF9LLA SKIPATJÓNIÐ. Nick Carter-ieynilögreglu- mynd. Bönnuð börnaim innan 12 ára Rauðbeður og gulrætur Sími 1884. Klapparstíg 30. fflattlakk JVPSBÍMN" 2 stnlkar vantar strax eða 1. oktöber í þvofctabús Elli- og hj ú knitnarheim ilisins GRUND. Uppl. gefur ráösicona þvotta- liúsaíns. toia si er í VARÐARHUSim Sími2339 Athugið hvort þér eruð á kjörskrá. Kærufrestur er útrunninn 26. september. Látið skrifstofuna vita um fólk, sem fer úr bænum eða er statt utan bæjarins. Skritstofa miðstjórnar er í Vonarstraeti 4. Í33i[5 Allar upplýsingar varðandi kosninguna. -LISTI er llsli SiailsliðisfloHksins Kjósið hjá lögmanni og er kjörstaður í Menntaskólanum. I <lagr opn'am við lítbii á Langraveg: 12. Bækur,Ritfðng,Skólavörur Bókaverzlun Isaíoldarprentsmiðju (Jtbuið Lau^aveg: 12 Félagslíf AÐALFUNDUR Glmmfélagsins Ár- mann verður haldinn i Kaupþingssalnum mánudag- inn 28. sept. kl. 8% síðd. Dag- skrá samkv. félagslögum. --- Stjórnin. (575 ÁRMENNINGAR! — Konur og karlar. Unn- ið verður að byggingu skíðaskálans í Jósefsdal um helgina. Tilkynnið þátttöku í síma 3339 í kvÖld kl. 8—9. — Skíðanefndin. (564 S.K.T. Dansleikur í G. T.-húsinu í kvöld Miðar kL 4. Sími 3355. — Hljsv. S. G. T. Afgreiðslustörf Ungur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf. Húsnæði fylgir. — A. v. á. LIRSLIT í Walterskeppninni n. k. sunnudag, 27. sept. kl. 5. siðdegis. Valur og K. R. keppa. Dómari: Guðjón Einarsson. Varadómari: Þráinn Sigurðsson. Línuverðir: Sighvatur Jónsson, Haukur Óskars. Varalínuvörður: Jón Þórðarson. Kejipendui-, dömari, og línu- verðir mæti kl. 4.30. HLUTAVELTU- NEFNDIN er beðin að skila munum á hluta- veltuna á morgun eftir klukkan 1 e. h. í íþróttahús I. R. y Stjórn K. R. SKÁTAR. Flokksforingjar, sveitarforingjar, deildarforingj- ar og Roversskátar. Áríðandi fundur í kvöld kl. 9 í Miklagarði. i \ Aðalfundur Guðspekifélags íslands verður haldinn sunnudaginn 27. þ. m. í húsi Guðspekifélagsins og hefst kl. iy2 e. h. Dagskrá samkvaemt félagslögum. Mánudag, 28. [>. m. kl. 9 síðdegis flytur Grétar Fells opinbert erindi er hann oefnir: Hvernig urðu trúarbrögðin til? MIÐSTÖÐVARKYNDARI ósk- ast. Til mála gæti komið, að hlutaðeigandi gæti fengið leigt lítið herbergi. Félagsbókbandið, Ingólfsstræti 9. (599 2 STÚLKUR vilja taka að sér einhverja húshjálp, gegn her- bergi. Uppl. í síma 5501 eftir kl. 7 á kvöldin. (565 UNGLINGUR óskast til að gæta barns á 2. ári. Karl Þor- steinsson, Nýlendugötu 22. (570 Hússtörf STÚLKA óskast á fámennt heimili. Karl Þorsteinsson. Ný- lendugötu 22. (571 Tjarnapljíó REBEKKA eftir liinni frægu skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: JOAN FONTAINE, LAURENCE OLIVIER. Sýning kl. 4—6,30—9. RÁDSKONA óskast á fámennt heimili. Hefi ekki herbergi, en greiði gott kaup. Proppé, Rán- argötu 2.__________________(493 SIÐPRÚÐ stúlka óskast nú þegar, eða 1. okt. Þrennt full- orðið í heimili. Sérherbergi. A. v. á.______________________ (574 GÓÐ STÚI.KA óskast nú þeg- ar eða 1. október i lieils dags vinnu. Sunnudagar fríir. Bridde, Hverfisgötu 35. (584 ÍTÁÍAUTlNDItiJ FYRRA sunnudag tapaðist svartur rúskinnshanzki í austur- hænum. Skilist Eiríksgötu 9. — _____________________(601 LÍTIL trétaska með drengja- fötum, frá Silungapolli, tapað- ist,12. sept. Finnandi vinsam- Iega hringi í síma 3965. (601 LOK af bensíngeymi fundið. Merki: G. M. — Bókhlöðustíg 4, Jón Vigfússon. (578 GÖLFRENNINGUR fauk frá Laugavegi 8 í fyrradag. Sá, sem hefir fundið hann, vinsamleg- ast skili honum þangað. (592 SÁ, sem tók 1 misgripum hjól- ið á Hávallagötu 27, mánudags- kvöldið 14. sept., kl. 9%—11Í4» er vinsamlega beðinn að skila því á sama stað, hið allra fyrsta. ____________________(593 , PENINGAVESKI tapaðist á Laugaveginum í gær. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. / (596 TAPAZT liefir kvenarm- i handsúr niður Laugaveg að Að- | alátræti. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að gera aðvart á j Flókagötu 9. uppi. Fundarlaun. i (598 ' ikenslaI fcenrurS?Yi, cfríffó/fjs/rœh '7. 77/viðtaUkl 6-8. öÍTestup. stllap, tal^tingcn?. o KENNSLAN byrjar 1. októ- ber. Æskilegt að þeir, sem þeg- ar hafa pantað tíma, og aðrir, sem kennslunnar óska, komi sem fyrst, til að fá kennslustund- ir ákveðnar. (523 kHCISNÆfill íbúðir óskast ÓSKA eftir 2ja herbergja í- búð og eldliúsi. Annað lierbergið og eldhúsið má vera lítið. Til- boð sendist dagblaðinu Vísi merkt „G. Þ.“______________(573 ÍBÚÐ eða lierbergi vantar 1. október. Fyrirframgreiðsla fyr- ir 6 mánuði, ef óskað er. Há leiga. Uppl. gefur Guðrún Krist- mundsdóttir, Bergsstaðastræti 17 B, eða i síma 4208. (591 Herbergi til leigu KJALLARAHERBERGI til leigu fyrir kvenmann. Einliver húshjálp æskileg. A. v. á. (588 Herbergi óskast ÞEIM, sem getur leigt mér eitt herbergi, get eg útvegað stúlku í vist. Uppl. í síma 5634, frá kl. 17—20 í dag. (563 VANDAÐA og góða stúlku vantar herbergi. Talið við Gúmmífatagerðina Vopni, Að- aistræti 16. (572 HERBERGI óskast gegn hjálp við húsverk frá kl. 8—12 f. h. alla daga vikunnar nema sunnu- daga. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins merkt „111“ fyrir mánu- dagskvöld. (583 2 SYSTUR óska eftir herbergi gegn þvottum og strauningu. — Uppl. í síma 2791. (594 Nýja Bíó Friðarvinur Á flóUta (Everything Happens at Night). Aðalhlutverkið leikur skautadrottningin SONJA HENIE, ásamt RAY MILLAND og ROBERT CUMMINGS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tKAUPSKMPURl GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. NYUPPTEKNAR kartöflur og gulrófur koma daglega frá Gunnarshólma. Ódýrar i pok- um. (1 smásölu á eina litla 50 aura y2 kg.) VON. Sími 4448. — (587 GÓLFTEPPI til sölu. Stærð 2,75x3.75. A. v. á.____(566 2 KÁPUR á granna stúlku tií sölu á Vesturgötu 51A. (567 TIL SÖLU: 2 stoppaðir stólar, Ijósaskermur, fataskápur; barnákerra skiftist fyrir barna- þrihjól. Rafmagnssuðuplata óskast. Njálsgötu 71. (589 VETRARKÁPA með tilheyr- andi múffu til sölu. Tækifæris- verð. Sími 5306. (576 1 KJÖTTUNNA og stórt þvottaker úr eik, með loki, til sölu á Bóklilöðustíg 4. Jón Vig- fússon. (577 VIL SELJA fermingarföt sem ný. Uppl. Grundarstíg 4. (579 SEXTANT í fullkomnu standi til sölu. Sími 5306. (580 FERMÍNGIARKJÖLL, ásamt undirkjól, sokkum og hárkrans, til sölu og sýnis á Rauðarárstíg 17, uppi. (600 Lítið notaður rykfrakki á há- an mann til sölu. Traðarkots- sundi 3, uppi. (585 RAFSUÐUPLATA Grundarstíg 4. til sölu. (581 KASSAR til sölu. Góðir til að geyma í kartöflur. Baldursgötu 6._______________________ (582 2 DÍVANAR og ný vetrarkápa til sölu. Suðurgötu 18. (590 LÍTIÐ notaður snúinn stigi til sölu. Uppl. hjá Bjarna Er- lendssyni, byggingameistara, Hafnarfirði. Simi 9156. (597 Notaðir munir keyptir BLÝ kaupir Verzl. O. Elling- sen. (544 KOLAOFN óskast. Uppl. i síma 3572. (568 PÍANÓ óslcast til kaups. Til- boð sendist afgr. Vísis sem fyrst, merkt „Gott pianó“. (590 Gólilakk !) SÍI5ILUM? 71 | Laugaveg 4. — Sími 2131. Saxona enskt eggjaduft fæst í búðum Halla Þórains 'JahMOjn. apa- &hjób.Oi Nr. 81 Nú var liann kominn úr augsýn villimannanna og hann fór með eldingarhraða yfir allt, sem fyrir var. Hann vissi, að m.eð hverri mínútu sem leið jókst hættan hjá börnunum. Hann þaut því áfram með þeim ásetningi, að reyna að bjarga þeim..... .... A meðan þessu fór frarn, skipaði Kalli Nínu að drepa sig með fórnarhnífnum, til þess að bjarga hennar eigin lifi. En allt í einu slceði nokkuð óvænt. Einn villimannanna gaf frá sér hræðslu- óp. Þegar hinir Jitu upp sáu þeir stórt ljón koma niður brekkuna! Nokkrir af sóldýrkendunum lögðu strax á flólta, en flestir þeirra bjuggust þó til varnar. Nína skildi ekkert í þeirri ringulreið, sem kom á hópinn og stóð aðgerð- arlaus eins og steingerfingur og horfði undrandi á aðfarir villi- mannanna. Glúmur æðstiprestur var þess fullviss, að einungis einn lilutur gæti bjargað þeim, — fórn til dýrðar sólinni. „Skerðu!“ æpti hann til Nínu. Nína hreyfði sig ekki. Þá hljóp Glúmur til, tók um liönd hennar og ýtti hnífnum nið- ur á brjóst fórnardýrsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.