Vísir - 10.11.1942, Qupperneq 3

Vísir - 10.11.1942, Qupperneq 3
VISIR Ohagstæður verzlunar- jöfnuður um 9.5 millj. kr. það sem af er árinu. Á sama tíma i fyrra hagstœður verzlunar- jðfnuður um 57 millj. kr. Verzlunarjöfnuðurinn a: nú óhagstæður orðinn um hálfatíundn milljón króna, í stað þess að á sama tíma í fyrra var hann hag- stæður um 57 millj. kr. í októbermánuði s.l. nam út- , verið óhagstæður, þó í smærri stil hafi verið. flutningurinn 17.1 millj. kr. og var það aðallega síldarafurðir og isfiskur. Sildarolía var flutt út fyrir 8.8 millj. kr., en ísfiskur fyrir 5.8 millj. kr. Aðrar afurðir voru fluttar út fyrir smærri upphæðir. Innflutningurinn í okt. s.l. nam 24.5 millj. kr. t sama mánuði í fyrra nam útflutningurinn 14 millj. kr., en innflutningurinn 16.4 millj. kr. Hefur verzlunarjöfnuðurinn fyrir þann mánuð þvi einnig í októberlok þessa árs nemur heildarútflutningurinn 181,5 mill., en innflutningurinn 191 millj. króna. Það sem af er ár- inu er verzlunarjöfnuðurinn því óhagstæður um. 9,5 millj. kr. t októberlok i fyrra var heild - arútflutningurinn orðinn 157 millj. kr., en innflutningurinn 100 millj. kr. Verzlunarjöfnuð- urinn var þá hagstæður um 57 millj. kr. Rússland: Þjoðverjar í söma spornm. í Stalingrad hefir dregið mjög úr bardögum. Þjóðverjar halda enn uppi árásum, en senda ekki fram eins mikið lið og áður. Rússar segjast hafa lirakið Þjóðverja úr nokkurum verk- smiðjubyggingum og norðvest- ur af borginni hefir stórskotalið þeirra eyðilagt nokkur virki fyrir Þjóðverjum. — Á Nal- chikvígstöðvunum í Kákasus hafa Rússar gert mörg gagn- áhlaup og náð allmörgum vig- girtum stöðvum Þjóðverja á sitt vald. — 8000 smálesta flutn- ingaskipi hefir verið sökkt á Svartahafi fyrir Þjóðverjum. — Norðaustui’ af TÍiapse veitir Rússum öllu betur, þótt Þjóð- verjar og Rúmenar hafi fengið liðsauka. Á vígstöðvunum norður af Stalingrad er nú veturinn geng- inn í garð í öllu sínu veldi. Hefir það dregið úr öllum aðgerðum, nema skæruflokkanna, segir í tilkynningu frá Moskva. Þeir eru oft á kreiki, aðallegá norð- ur undir Ilmenvatni. SV- Kyrrahafið: Bandamenn alls- staðar í sókn. um. Flugher bandamanna hefir sig stöðugt mikið i frammi. Loftárásir hafa verið gerðav á stöðvar .Tapana á Nýja Irlandi og sprengjum varpað á 5000 smálesta japanskt lierflutninga- skip undan St. Georgshöfða. Urðu Japanir að renna skipinu á land. Skip þetta var á leið til Salomonseyja. Á Guadalcanar sækja Randa- rikjamepn fram norðaustur af Henderson flugvellinum. Loft- árásir eru stöðugt gerðar. á Japana. Einn af tundurskeyta- hátum Bandaríkjamanna hæfði japanskan tundurspilli í gær, er hafði laskazt í annari árás dag- inn áður. Þá hafa Bandarikjam. eyðilagt nokkra innrásarbáta og 3 flugbáta fyrir Japönum. Úr ársskýrslu Lands- spítalans fyrir 1942, Með mesta móti hefir komið af geitnasjúklingum til aðgerð- ar á Landspítalann s. 1. ár, eða 8 sjúklingar alls. I greinargerð dr. G. Claes- sen’s yfirlæknis Röntgendeildar- innar, sem birtist í Ársskýrslu Landspitalans fji’ir árið 1941, segir svo: Það varð óvenju rífleg upp- skera af geitnasjúklingum þetta ár, og lítur út fyrir, að eftir- hreyturnar verði drjúgar. Ekki tel eg þó vafa undirorpið, að sjúkdómurinn verði upprættur. En ])að er mjög komið undir árvekni læknanna, ekki sizt þeirra, sem annast um skéla- skoðun. Skýrslan ber með sér það, sem reyndar var vitað áður, að geitur eru fjölskyldusjúkdómur. Sjúklingarnir smitast ætið á barnsaldri af foreldrum sínum eða öðrum heimilismönnUm. Mér vitanlega sýkjast ‘ ekki menn á fullorðins aldri. Þrátt fyrir fjölgun sjúkling- anna þetta árið, er engin ástæða til að óttast, að geitur séu að blossa upp á ný, því að fullúr hehningiír þessara sjúklinga er fólk á fullorðins aldri, sem hef- ir dregið eða forsómað að leila sér lækninga. En það vita bezt þeir læknar, sem við þessi efni fást, hvílík sálarkvöl það er fyrir fullorðið kvenfólk, að láta geilsa af sér allt liárið. Þess vegna leyna þær sjúkdómnum i lengstu lög. Bezt að auglísa í Vísi. Einangrunar- plötur til sölu nú þegar. Ca. 3—400 fermetrar af einangrunar- steini 10 mm. Tilboð sendist hlaðinu fyrir n. k. fimmtu- dag merkt „10“. Á Nýju-Guineu sækja Áslral- íumenn að Japönum við Oivi úr tveimur áttum. Ki’eppir nii rnjög að Japönum þar, þótt þeir haldi enn uppi snarplegri vörn. — Miklir bardagar eru háðir um 85 kílómetra fyrir sunnan Buna, en Bandaríkjamenn munu nú sækja norður á bóg- inn, og sækja bandamenn frain til Buna og Gona úr tveimur átt- Dnsgfagfnasmiðir og bólstrarar! Mig vantar 2 húsgagnasmiði og 1 bólstrara. Kristján Siggeirsson Nokkrir bifreiöarstjórar geta fengiö atvinnu strax. Húsnæði getur komið til greina. fi. v. á. mkotinn niðnr. Niðui'lag. Það var nú oi’ðið framorðið og liann stefndi til strand- ar undir eins og hann var búinn að jafna sig eftir skelfinguna. Hann varð fljótlega þreyttur af áð þramma eftir ökrum og engj- um, eða ef til voru það eftir- köstin eftir spenninginn og taugaæsinginn, sem voru að byrja að gei*a vart við sig. Eftir tíu kílómetra göngu kom hann loks að bóndabæ einum, — sem hann virti vandlega fyrir sér. Engir Þjóðvei'jar virtust vera þarna og yfii-Ieitt engin lifandi vera. Ilann skreið nær bakdyr- unum og hröklc í kút, þegar hann heyrði hása í'ödd segja við hlið sér: „Qui est lá?“ (Hver er þar?) Hann lá lxi'eyfingai'laus og þá skreið lil lians gráskeggur einn. „Aviateui', hein?“ (Flugmað- ur, lia?) „Oui, Amei'ican.“ (Já, Amer- itaimaður). „Restez lá.“ (Bíðið þarna). Síðan fór Gráskeggur inn i húsið. Fimrn mínútum siðar kom hann aftur með flösku af vini, ost bita og brauðhleif. En það, sem var enn betra, var að hann hafði einnig meðferðis fata- garma. Vínið, sem Kit hefði varla þótt drekkandi undir venjulegum kringumstæðum, var íiú ljúffengt og gómsætt. Meðan Kit borðaði, sagði Gráskeggur honum frá því, að hann hefði barizt hæði i fransk- prússneska stríðinu 1870—71 og í heimsstyrjöldinni fyrri, og að liann hataði Þjóðverja af öllu lijarta. „En það eru meira en fimnl kilómetrar til þeirra, sem næstir ei'u“, bætti hann við til að hughreysta Kit, um leið og hann bauð honum, að vera um nóttina. Þó að Kit væri örþreyttur vildi hann samt halda áfram för sinni og þegar hann var bú- inn að koma sér í garmana, sem karlinn færði honum, bjóst liann til að fara. Þá benti karl- inn allt í einu á fætur hans og fór síðan aftur inn i húsið, en bað hann að biða á meðan. Tveim mínútum siðar kom hann aftur með klossa i annari liendinni. Kit þakkaði\onum enn einu sinni og vildi borga honum fyr- ir hjálpina. Karlinn tók því illa og sagði: „Það eina, sem eg vil að þú gerir, er að drepa einn Þjóðverja fyi’ir mig.“ Siðan benti hann Kit i hvaða átt hann ætti að fara og kom það sér vel, þvi að liann hafði gengið allt of beint i norður. Kit vissi ekki'vel, livað liann ætlaðist fyrir, en fann þó, að hann 3rrði að halda til strandar. Er þangað kæmi, gæti hann ef til vill stolið bát til að komast yfir sundið. Tvisvar var hann næslum því búinn að reka sig á gaddavirs- girðingu eða þýzkan varðmann, sern kom allt í einu í ljós í rökkrinu fyrir framan hann. Þó að rokkið væri, gat liann sarnt séð, að þó að varðmenn- irnir stöðvuðu öll ökutæki, fengu allir gangándi vegfarend- ur aðV fara leiðar sinnar. Hann Iierti þ\i upp hugann og gekk framhjá þeim, án þess að láta á neinu bera, enda þótt hann hefði næstum því meiri lijart- slátt, en þegar hánn lá í fylgsni sínu í runnanum — og gat meira að segja kinkað kolli til þeirra. Þetta kom tvisvar fyrir og undir klukkan niu næsta morg- un kom Iiann til Calais. Þar slæptist hann um í þrjá eða fjóra daga. Frakkar virtust halda, að hann væri Þjóðverji, en Þjóðverjar liéldu að liann væri flæmskur. Hann reyndi á allan mögulegan hátt að ná sér í bát, en fi'önskukunnátta hans var eklci nægjanleg til þess, né heldur til þess að forða honum frá að verða grunaðan um' græsku. Það var fjórða kvöldið í Ca- lais, sem komið var upp um hann. Það var konan, sem átti matsölustaðinn, sem hann liafði borðað í það skipti, er gerði það. ,Hann vissi ekki fyrr til en að honum var skipað að nema staðar. Það voru tveir smávaxnir sveitalögreglumenn, sem framkvæmdu handtökuna. Kit gat ekkert gert við þessu og hann var leiddur til fangels- ! isins í borginni. Þrem dögum síðar var liann fluttur í fanga- húðir, og þar hélt þýzlci foring- inn, sem yfirheyrði hann, að hann væri kanadiskur en ekki amerískur og Kit var ekkert að hafa fyrir þvi að leiðrétta það. Hann var í þrjár vikur i fangabúðunum, en þá tókst honum að sleppa og komast aft- ur til félaga sinna i Bret- landi....... Ný bok: HiljoiiiiMiddinii Eftir WALTER CHRISTMAB í þýðingti Aðalsteins Sigimindssomar, femnara. Milljónasnáðinn er 13 ára gamali drengur i Ltmdúnum, sem hefir erft mikil auðæfi, en unir lífinu samt ilia «g strýkur að heiman og ræður sig seni snúningadi-eng i fókokrahverfi Lund- úna. Sagan er mjög spennandi frá uppliafi til eiida. Aðalútiala: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli Utgerðarstöd í Grindavík til sölu. — Fiskliús, mótorbátur, 6% tonn, 4ra ára » gamall með 13 liestafla hráoliumdtor. Veiðarfærí fylgja oun.fl. Semja lier við GUÐMUND ÞORKELSSON, , löggiltan fatseignasala. Kirkjutorgi 4. Til viðtals kl. 2—4 e. h. N eftóbaksninbinðir keyptar Kaupum fyrst um sinn neftóbaksiimbúðir hér segir: 1/10 kg. glerkrukkur .......... með loki kr. 0.55 1/5 kg. glerkrukkur ............ —--------------0.65 1/1 kg. hlikkdósii’ ............ — — 2.75. 1/2 kg. blikkdósir (undan óskornu neftóbaki) —--1.30 Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða aA véra óbrotin og innan i lokúm þeirra samskonar pappa- og gljápapp- irslag og var upphaflega. Umbúðirnai’ verða keyptar i tóbaksgerð vorri i Tryggvagötu 8, fjórðu liæð (gengið inn frá Vesturgötu) alla virka daga kl. 9—12 árdegis. TÓBAKSEINKASALA RlKISINS. GÓLFDREGLAR Tilsniðnar stærðir .1 r > VERZLUNIN IAORY Garðastræti 2 — Reykjavfuk Almennnr f élagrsf ímd nr verður haldinn i húsi félagsins, Vonai'stræti 4, miðhaíS, mið- vikudaginn 11. nóvember kl. 8% stundvíslega. FundarefniúÝms félagsmál. Fjölmennið. STJÓRNIN. Kristófer Sigurðsson varaslökkviliðsstjóri, andaðist i Landakotsspitala sunnu- daginn 8. nóvember. Jónína Pálsdóitir og börn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.