Vísir - 12.11.1942, Blaðsíða 4
VISIR
Gamk Bíó
(Joan of Paris).
Spennandi aniedsk kvik-
mynd er geriLst í París eftir
fall Frakklands 1940.
Aðalhlutverk:
MICHEÍÆ MORGAN,
PAUL HtEW»E!D.
Bönnuð börnu«i innan 14 ára
Kl. 7 atr 9.
Kl SVz—GVi.
LANDGðNGULIÐ
FLOTANS
JIBLSÖ
VICTOR McLAGLEN
EDMUN® LOWE
AmerísM
veggíóður
JpsWlflT
Atvinna
Óska eftir afevinnu. Sér-
þekking: Leður, skinn, skó-
iatnaður og vörutt* tiliieyrandi
skó- og söðlasmíði. Verzlun-
armenntun. l'Æargra ára
reynsla. TíIIjoö sendist af-
greiðslu Vísis fyrir sunnudag,
merkt: „Leður“.
Lakaléreit,
FHIURHEILT,
DAMASK.
„Rickard"
fer til Paíreksfjarðar og
Bíldudals.
„Oííó”
fer til Flateyra* og Bolung-
arvikur.
„Fagranes"
fer til ísafjarðár.
Tekið á móti flutningi i
öll skipin á níörguti (föstu-
dag) til hádegfer
Revýan 1942
lló er
Sýnd annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á
morgun.
4. Háskólahlj ómleikar
Árna Krlstjánssonar og Bjðrns Úlafssonar
verða sunnudaginn 15. nóv. kl. 2 síðdegis í Tjamarbíó.
Lcikin verða verk eftir Beethoven, Chopin, Sarasate, Dvorák
og Schubert.
Áðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
og Hljóðfærahúsinu.
Smáiölnverð
:í vindlingum.
Útsöluverð á enskum vindlingum má eigi vera hærra en hér
segir.
Players N/C med Kr. 2.50 pakkinn
May Blossom 20 — 2.25 —
De Reszlce, Virginia 20 — 1.90 —
Commander 20 — 1.90 —
De Reszke, tyrkn 20 — 2.00 —
Teofani .;... 20 — 2.20 —
Derby 10 — 1.25 —
Soussa 20 — 2.00 —
Melachrino nr. 25 20 — 2.00 —
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera
3% hærra en að framan greinir, vegna fiutningskostnaðar.
TÓBAKSEINKASALA RlKISINS.
Kar Inian naföt
V etr arf r akkar
fniiiumíkápar
á karlmenn
Gráðaosturinn góði
— aamskonar og Roosevelt
var sendup — fæst nú aftur
í mfirgnm verzlunum bæj-
arins.
HB Tjarnarbíó H
Sergeant
York
CARY COOPER,
JOAN LESLIE.
Sýnd kl. 4, 6V2 og 9.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang.
Nýja Bíó |
í leit að
stjörnum
(Star Dust).
Aðalhlutverk leika:
Linda Darnell,
John Payne,
Roland Young,
Charlotte Greenwood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félagslíf
ÆFINGAR í kvöld: I
Miðbæjarskólanúm:
Kl. 8—9 fimJeikar
karla, 1. og 2. flokkur. Kl. 9—10
handbolti karla, meistaraflokk-
ur, 1. fl. og 2. fl. —Stjórn K.R.
KHCISNÆDll
HÚSNÆÐI. Vönduð stúlka
getur fengið að sofa hjá annari.
Tilboð, með seni gleggstum
upplýsingum, leggist inn á afgr.
blaðsins merkt „Vönduð" fyrir
laugardagskvöld. (255
STÚLIvA óskar eftir vist á
góðu og fámennu heimili. Sér-
herbergi áskilið. Uiipl. í síma
1438 kl. 16—18 i dag. (268
RÁÐSKONA óskast á gott
heimili í Borgarfirði. Má hafa
með sér harn, ef svo stendur
á. Nafn og heimilisfang legg-
ist inn á afgr. Vísis fyrir ann.
að kveld, merkt „Borgar-
fjörður“. (269
MYNDARLEG stúlka, vön
húsverkum, óskast nú þegar.
Nýtízku íhúð. Sérlierbergi. —
Uppl. Víðimel 63, 1. hæð. (274
llÁÍAD'ftNDIftf IKAUPSKAPUKÍ
KVENARMBANDSÚR tapað-
ist siðastliðinn mánudag á leið-
inni frá Tjarnarhíó að Hótel
Vík. Vinsamlegast skilist á
Laugaveg 135, gegn fundarlaun-
um, 1 (256
ARMBAND tapaðist síðastl.
sunnudag, sennilega á Óðins-
götu. Finnandi er heðinn að
skila í húðina á Grundarstíg 2.
(257
HORNSPAN GAGLERAUGU
töpuðust. Óskast skilað til
Björns Guðmundssonar, Græn-
metisverzluninni. (258
TAPAZT hefir regnhlíf á Sól-
vallagötu, á mánudagskvöldið.
Finnandi vinsamlega beðinn að
gera aðvart á Laugaveg 11. (266
TAPAZT hafa 3 smekklás-
lyklar. Skilist á Ránargötu 8A,
gegn fundarlaunum. (271
| 6 BORÐSTOFUSTÓLÁR ósk-
, ast til kaups nú þegar. Tilboð
| sendist til Guðjóns Jónssonar,
1 liúsvarðar Miðhæjarbarnaskól-
I ans. ' ' (251
TILBOÐ óskast. Vil selja all
| an Fálkann frá hyrjun (undan-
teknum 12 blöðum, sem vantar).
Tilhoð merkt „Góð eign“ sendisi
Vísi fyrir laugardagskvöld. (253
TVÆR kápur til sölu á sauma-
stofunni Bergsstaðastræti 10. —
(254
BARNAKERRA óslcast keypt.
Ellen Sighvatsson, Amtmanns-
stíg 2. Simi 2371, eftir kl. 8. —
(259
■yiWNAU
STÚLKUR óskast í Dósaverk-
smiðjuna h.f. Uppl. í verksmiðj-
unni frá 2—4. Ekki svarað í
síma. (205
STÚLKU vantar að Ásólfs-
stöðum. Mætti hafa stálpað barn
með sér. Uppl. á Skólavörðustíg
20 A, simi 5772, kl. 7—9 síðdeg-
is. (221
ST|ÚLKA óskast i vist. Hátt
kaup. Uppl. á Grettisgötu 72. —
(252
SENDISVEINN óskast strax,
hálfan eða allan daginn. L. H.
Miiller, Austurstræti 17. (262
UNG stúlka óskar eftir at-
vinnu. Ekki vist. Tilboð auð-
kennt „JDugleg“ sendist Vísi. —
(264
VETRARFRAKKI til sölu á
Bergþórugötu 14, uppi. (260
GASTON LERROUX:
rooir
rsn
DÍVANAR til sölu. Hverfis-
götu 41, efri hæð. (261
STiÓR þvottahali til sölu á
Hverfisgötu 50. Guðjón Jónsson.
_________________________(263
GÓÐ, norsk skíði, ásamt stöf-
um og bindingum, til sölu
Þverholti 7, uppi, kl. 7—8. (265
NÝ FÖT á grannan meðal-
mann til sölu með tækifæris-
verði. Ennfremur kerrupoki. —
Sími 3554.________________(267
TIL SÖLU í Tjarnargötu 45:
Lesiampi, tveir borðlampar,
drengja-hilliardhorð, með 3
kjuðum og kúlum, eikartunna,
tauvinda. Dívanskúffa. Einnig
spejlflauelkjóll. (275
KARLMANNSHJÓL óskast
key*pt. Uppl. i sima 5559, kl. 7—
8.________________________(272
SEM NÝR hallkjóll, stórt
númer, til sölu. Laugavegi 18.
(273
'StúOum
á&muK
tií
)CLfo
vt-SO
Np. 30
59* .Á'.-w
Tarzan skipaði Jeff að ganga við
hJið sér. Það var eitthvað í fari þessa
niannsí sem vakti tortryggni hans, og
iiað" var ófrávíkjanlég regla Tarzans,
að snúa aldrei baki sinu við þeim, sem
hann taldi vera fjandsamlega sér. —
Siðan hófu þau og burðarkarlarnir
gönguna til hellisins, þar sem Brooks
hafðist við.
Tarzan bjóst ekki við því, að þau
væru ennþá komin til landa Zamba-
ættbálksins og var það rétt, en hann
vissi ekki hversu fullkomið njósna-
kerfi þeir höfðu, sem náði um allan
skóginn. Einn þessara njósnara varð
var við ferðir þeira og skundaði hann
þegar i stað heim til þorpsins til að
gefa skýrslu.
Hann hljóp beina leið til Kagundos,
höfðingjans og töframannsins og sagði:
„í lest þessari eru fjórir hvítir menn
og margir svartir. Hold þeirra og blóð
mun verða trjáguð okkar velkomin
fórn, því að hann getur aldrei feng-
ið nóg af sliku.“ Um leið og hann
sagði þetta, leit hann upp til skurð-
goðsins ægilega.
„Einn í hópnum,“ hélt njósnarinn
áfram sögu sinni, „virðist vera bæði
hvítur maður og svartur.“ Augu Ka-
gundos skutu gneistum, er hann hafði
heyrt þetta. „Það hlýtur að vera trjá-
djöfullinn, sem slapp undan okkur! —
Hermenn! Til vopna! Við verðum að
ná honum i þetta sinn. Hann má ekki
sleppa núna!“
kvörðun í skyndi. Hann mun
hafa betra næði núna, með ung-
frú Stangerson einni i úthýsinu,
heldur en að næturlagi, þegar
Jacques gamli sefur uppi ó Iofti.
Og þá hlýtur hann að hafa lokað
anddyrisglugganum! Það er á-
stæðan tii þess, að hvorki Stang-
erson né skógarvörðurinn hafa
lieyrt skammbyssuskotið, enda
voru þeir nokkuð langt frá
úthýsinu.
Larsan snýr þvi aftur inn í
„gula herhergið“ og ungfrú
Stangerson kemur þangað rétl
á eftir. Og svo hefir allt gerzt
með leiftur hraða! Ungfrú
Slangerson hefir vafalausl hróp-
að upp af hræðslu, eða öllu
heldur verið komin að þ\á, en
maðurinn hefir þrifið utan um
Iiáls henni. Ef til vill ætlar hann
að kæfa hana, kyrkja hana. En
hún fálmar eftir skammbyss-
unni, sem hún hefir falið í nátt-
borðsskúffu sinni, síðan hún
tók að óltast hótanir mannsins.
Hún nær í hana. Ójjokkinn
hefir þegar brugðið sauðar-
leggnum upp yfir höfði vesa-
lings stúlkunnar, þessu ægi-
lega morðvopni, sem Larsan-
Ballmeyer kunni svo vel að
beita. En hún hleypir af, skotið
lendir í hendi mannsins, sem
missir vopnið. Sauðarleggurinn
fellur til jarðar, drifinn blóði
úr sári morðingjans. Óþokk-
inn skjögrar, verður að styðja
sig við vegginn og skilur þar
eftir blóðug för. Hann óttast að
fá í sig aðra kúlu og leggur á
flótta.
Hún sér, að hann hleypur
gegnum rannsóknarstofuna.
Hún hlustar. Hvað er hann að
gera í anddyrinu? Hann er
lengi að koma sér út um glugg-
ann. Loksins stekkur hann út!
Hún hleypur að glugganum og
lokar honum aftur! Eln skyldi
nú faðir hennar hafa séð
nokkuð eða heyrt? Nú þegar
hættan er liðin hjó, hugsar hún
eingöngu um föður sinn. Hún
er gædd vfirnáttúrlegu þreki,
og hún ætlar að dylja hann alls,
ef henni gefst ráðrúm til þess!
Og þegar Stangerson kemur
inn, sér hann „gula heíbergið“
lokað og að dóttir hans hefir
sökkt sér niður í vinnu sína við
skrifborðið í rannsóknarstof-
unni!“
Hér snéri RouletabiDe sér að
Darzac og sagði:
„Þér sem vitið sannleikann,
viljið þér ekki segja okkur,
hvort j>etta er ekki rétt Iýsing?“
„Eg veit ekkert,“ svaraði
Darzac.
„Þér eruð hetja!“ mælti
Rouletabille. ,Æn ef ungfrú
Stangerson vissi, að þér eruð á-
ka rður fyrir glæpinn, þá mundi
hún leysa yður frá loforði yðar,
biðja yður að segja frá öllu því,
sem hún hefir trúað yður fyrir
.... já, hún mundi sjálf verja
yður!“
Darzac svaraði engu, og
horfði sorgbitnum augum á
Rouletabille. \
„Jæja,“ hélt hann áfram.
„Fyrst ungfrú Stangerson getur
ekki komið, verð eg að taka að
mér hlutverk hennar! Eina ráð-
ið til að bjarga ungfrú Stanger-
son og gefa henni vitið aftur, er
að fá yður sýknaðan!“
Yið þessa siðustu setningu
brutust út fagnaðarlæti. For-
setinn gerði enga tilraun til að
kveða þau niður. Robert Darzac
var borgið. Það þurfti ekki
annað en að horfa framan í
kviðdómendurna til að sann-
færast um það! Látbragð þeirra
gaf greinilega í skyn, hver
skoðun þeirra var.
| Þá hrópaði forsetinn: