Vísir - 18.11.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1942, Blaðsíða 4
VlSIR ■ Gamla Bfó | Florian IKOBERT ¥OUNG, MELEN GI5LOERT. Sýnd feL 7 og 9. Kl. 3ViSVi. „SCATTERGOOD BA1NES“. 'Guy ííthhee. Leskjað kalk 80 '•rtnwnny J0W\ VERZlllNIN EDINBORG Bem eiga liírUst í Víai Hindaeguffi, v«rða a5 vera Stomaar tit litaUsins t síð- asta lagi fyrir kl. 11 f. h., «n helst fyrir fel. 6 e. h. idaginn á$ur, Dtanhússpappi ILaugaveg 4. — Sími 2131 VORUIMI0AR--- ''OtoonwaúoiR TEIKNARIrSTEFAN JONSSON l»ér sem ætlið að gifta yður, Þér sem þurfið að endurnýja eldhúsið etið nú fengið skínandi fallegt emailerað búsáhaldasett sem er haganlega fyrir kom- ið í einum pakka: 1 kaffikanna 1 stór skál 2 litlar skálar 2 pottar með loki 3 skaftpottar 1 t.vöfaldur gufusuðupott- ur, allt fyrirkr. 105.00. Einnig selt í lausasölu, er þá lítið eitt dýrara. Fylgist með f jöldanum. Stiilka gagufræöingur, með vélrit- unar-, bókfærslu- og ensku- kunnáttu óskar eftir skrif- stofustörfum. — Tilboð, leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Skrifstofa“ fyrir laugardagskvöld._____ En§kar f SILKIREGNKÁPUR (margir titir). WSLfT Tökurn framvegis á móti pöntunum á Smurðu-brauði Uatsalan InllHÍOSS Súni 5343. í Krlstján* HcstiráWSgmadar. Síirjístoíutíoii 1.0—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Röskur og áreiðanlegur óskasi. Aðeixis léttar sendi- ferðir. Grænmetisverzlun ríkisins Enskir módelkjólar nokkur stykki, nýkomin. I nii A Tölur Lækjargötu 4. Fimrn manna Bifreið tii sölu. — Uppl. Fjöln- isveg 3, niðri kl. 4—7. — BÍLSTJÓRI, vanur, kunnugur í bænum, óskar eftir að keyra vörubil eða sendibil. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 19. nóv., merkt „Ábyggilegur“. (391 STÓLKA óskast til afgreiðslu- starfa nú þegar eða 1. desember. Bakaríið Laugavegi 5. (384 Bezt að aagfysa í Víst. GiÓÐ stúlka óskast. Sér- herbergi. Gott kaup. Karitas Sigurðsson, Sólvallagötu 10. Sími 3340. (372 ■ Tjarnarbíó Sergeant York CARY COOPER, JOAN LESLIE. Sýnd kl. 4, 6'/2 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Nýja Bfó ■ Johnny Apollo Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER, DOROTHY LAMOUR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. SNÍÐ og sauma kjóla. Lauf- ásvegi 17, uppi. (363 ST|ÚLKA, sem teiknar prýði- lega og er liandlagin, óskar eftir atvinnu við teikningar. Tilboð sendist blaðinu fyrir 24. þ. m. merkt vandvirk. (373 STÚLIvA óskar eftir atvinnu við verzlunarstörf. Tilboð merkt „Vön 17“ óskast send fyrir laugardag. (386 VIL taka að mér kennslu í gagnfræða- eða menntaskólb- stærðfræði. Uppl. í síma 3654, kl. 6—7 í kvöld og annað kvöld. (393 IIUAÞ’fliNDIi)] STÁL-iarmbandsúr tapaðist síðastl. sunnudagskvöld frá Samtúni niður á Laugaveg. — Finnandi vinsamlegast tilkynni það í Samtún 2. Sími 2022. (371 TAPAZT liefir stál-armbands- úr með keðju í síðastl. viku. — Skilist á Freyjugötu 45, kjall- arann. Fundarlaun. (383 ARMBAND, með rauðum • steinum, tapaðist frá Laufás- vegi að Tjarnarbíó á sunnu- dagskvöld. Uppl. í síma 1947. — (333 TAPAZT hefir vasaúr, stál- úr, lítið, í leðurumgjörð. Tapað- ist 17. nóv. ’42. Skilist á Lauga- veg 33 B gegn háum, fundar- launum. (377 BRÚNN kvenhattur fundinn. Vitjist á Njarðargötu 7, gegn gx-eiðslu þessarar aúglýsingai'. .________________(378 GYLLT víravirkisnæla tapað- ist á Laugavegi eða Hvei'fisgötu. Skiliist gegn fufndarlaunum á Laugaveg 76, III. liæð, til hægri. ______________________(385 LYKLAKIPPA tapaðist ná- lægt Aðalstræti 16 2. þ. m.. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í Aðalstræti 16 (efstu hæð). — Fundarlaun. (387 WMsHimM ÓSKA eftir 1 herbergi; mega vera fleiri. Há leiga. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. i síma 5187 frá kl. 5—10 i dag. ______________________(388 TVEIR ungir menn óska eftir herbergi nú þegai', með heiðar- legu verði. Lofa engu ura reglu- semi. Tilboð merkt „Gas- mjólk“ sendist afgi*. blaðsins. (392 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi óskast nú þegar. Ráðs- konustaða á góðu heimili kæmi til greina. Tilboð merkt „25“ sendist Visi fyrir föstudags- kvöld. ” (376 Félagslíf SKEMMTIFUND held- ur K. R. í kvöld kl. 9 í Oddfellowhúsinu. — Ýms skemmtiatriði og dans. — Mætið stundvíslega. Æfingar í kvöld: f miðbæjarbaraaskólanum kl. 8—10 Fiinléikar drengja 14—17 ára; kl. 9—10 íslenzk glíma. — Æfið íslenzka glímu. Gangið í K. R, — Stjórn K. R,_______ K. F. U. M. Æskulýðsvika K. F. U. M. og K. heldur áfram í húsi félaganna á Amtmannsstíg 2 B. 1 kvöld kl. 8V2 talar Ólafur Ólafsson ki'istniboði. Söngúr og hljóðfærasláttur. Allir velkomn ir. — (390 IKAUPSKAPUKI KAUPUM hreinar tuskur hæsta verði. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30. (230 LÍTIÐ notuð klæðskerasaumr uð föt á 15—17 ára ungling, til sölu á Hvei’fisgötu 59, efstu hæð, kl, 4—7. (374 STÚLKA ósliast á saumastof- una Grundarstíg 12. * (375 NOTAÐUR barnavagn til sölu Njálsgötu 36 B, kl. 4—7. Tvi- hólfuð rafmagnsplata óskast á sama stað. (379 --.. .............. 1 .... 1—2 ÞÚSUND króna lán ósk- ast gegn góðri tryggingu. Til- boð, merkt: „Góð trygging“ sendist dagbl. Vísi. (380 TÓMIR kassar, hentugir til iunréttingar, til sölu við vinnu- stofu Björgólfs Sigurðssonar við Selsvör. Til sýnis 3V4—5V4 í dag og 10—12 á morgun. (381 RIFFILL, cal. 22, óskast keyptui’. Tilboð merkt: „Riffill“ sendist afgr. blaðsins. (382 ÓSKA að fá ljósalampa (há- fjallasól) til kaups eða leigu. Uppl. í Ingólfsstræti 9. Sími 3036. (389 Síp. 35 Þegar Batzo sá Tarzan stökkva upp * tréð, ætlaði hann alveg af göflun- um að ganga: „Djöfullinn!" hrópaði tiariíi. „Trjádjöfullinn! Hann kemst undan! Handsainið hann!“ Balzo hefði alveg eins getað sagt mönnum sínum að stöðva sólina, því að þegair Tarzan var kominn upp í trén, þá var engiii teið tii að stöðva hanti. En hermennirnir létu sér í léttu rúmi liggja, þó að foringi þeirra léti illa, þegar hann sá, að trjádjöfullinn var að sleppa. Það var hann, en ekki þeir, sem átti að láta lífið, ef hann næðist ekki. Þeir hugsuðu eingöngu um að taka stúlkuna og mennina tvo, þvi að ef þau sluppu, áttu þrír. þeirra að lapa lífinu fyrir það. Bob og Jeff börðust eins og hetjur til að bjarga Mary frá hræðilegum ör- lögum,. og sjálfum sér jafnframt. Skammbyssur þeirra sendu marga her- mannanna yfir i eilífðina. Þeir, sem voru framundan þeim og fengu því bróðurpartinn af kúlnahríðinni, létu undan síga. En þá réðst að þeim ann- ar hópur aftan frá. Enginn má við margnum, segir spak- mælið, og það sannaðist enn einu sinni hér, þvi að þótt hvítu menniirnir hefðu miklu fullkomnari vopn en hinir, biðu þeir samt ósigur. Þau voru öll bund- in umsvifalaust, og að því loknu ráku villimennirnir upp siguróp: „Við höf- um sigrað Tarzan, trjádjöfulinn, og get- um satt hungur guðs okkar!“ GASTON LERROUX: LeyÉrdóir oula „En getið þér ekki skilið, að eg varð að komast að því, hver Larsan raunverulega var?“ „Jú, vissulega,“ svaraði eg. „En þvi þurftuð þér að fara alla leið til Ameríku til þess?“ Ilann reykti pípu sína í ákafa og snéri sér frá mér. Þama hafði eg stutt á kýlið, „leyndar- mál ungfrú Stangerson“. Roule- tabille hafði ímyndað sér, að þetta leyndarmál, sem tengdi þau Larsan og ungfrú Stanger- son saman á svo örlagaþrung- inn liátt, og liann hafði ekki getað fuiidið neina skýringu á lífi hennar, eftir að liún kom til Frakklands, lilyti að eiga rót sína að rekja til dvalar hennar í Ameríku. Og svo steig hann á skipsfjöl. í Ameriku hlyti hann að geta komizt á snoðir um, hver þessi Larsan væri, og um leið skyldi hann afla sér gagna til að loka munni hans fyrir fullt og allt. Og hann hélt rakleitt til Philadelphiu. Og hvert var svo þetta Ieynd- armál, sem hafði varnað ung- frú Stangerson og Robert Dar- zac máls? Nú er óhætt að segja frá því, eftir öll þessi ár, nú, þegar viss sorpblöð hafa birt áróðursgreinar um þetta mál og þar eð Stangerson veit allt og hefir fyrirgefið allt. Þetta er líka fljótsagt, og það skýrir mál- ið til fulls, enda er þess full þörf, því að sumar illgjarnar sálir liafa skellt allri skuldinni á ungfrú Stangerson, sem sjálf var aðeins saklaust fórnarlamb frá upphafi til enda þessa sorg- lega máls. Upphaf þessa máls er að finna í Philadelphiu, fyrir mörg- um árum síðan, þegar ungfrú Stangerson bjó þar með föður sínum. Kvöld eitt, í boði hjá vini föður liennar, kynntist hún landa sinum, frakkneskum manni, sem töfraði hana með framkomu sinni og gáfum, blíðu sinni og ást. Hann var tal- inn auðugur mjög. Hann bað hinn fræga prófessor um hönd dóttur lians. Hann leitaði sér upplýsinga um Jean Roussel og varð þess þegar áskynja, að um fjárglæframann var að ræða. En eins og lesandann mun gruna, þá var Jean Roussel eng- inn annar en hinn alkunni Ball- meyer í einu af sínum mörgu gerfum. Hafði hann flúið til Ameríku undan ofsóknum íög- reglunnar í Evrópu. En það hafði Stangerson ekki hugmynd um og dóttir hans því síður. Hún uppgötvaði það ekki fyrr en sið- ar og á þann hátt, sem nú skal greina. Stangerson neitaði Roussel ekki aðeins um hönd dóttur sinnar lieldur bannaði honum einnig aðgang að húsi sínu. En liinni ungu Mathilde gramdist þetta mjög, því að hjarta hennar var að vakna til ásta, og í hennar augum gat eþki að líta neitt fegurra né betra en Jean hennar. Hún dró engar dulur á óánægju sína við föður sinn, og varð það til þess, að hann sendi hana til gainallar frænku sem bjó í Gincinnati, á bökkum Ohio-fljótsins. En Jean elti Madiilde þangað. Afréðu þau að nota sér frjálslyndi hinna amerísku laga og giftu sig i skyndi. Að því loknu settust þaU að í Louisville. En morgun einn kom lögreglan, að taka Jean Roussel fastan, þrátt fyrir mót- mæli hans og óp konu hans. En jafnframt sagði lögreglan Mat- hilde, að maður liennar væri enginn annar en hinn nafn- kunni Ballmeyer! Hún reyndi að fremja sjálfs- morð, en það tókst ekki, og flutti hún aftnr til frænku sinn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.