Vísir - 24.11.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1942, Blaðsíða 1
■-----------------------------— Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) 32. ár. Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla Reykjavík, þriðjudaginn 24. nóvember 1942. 247. tbl. Sókn Rússa heldur Flutningaadferöip reyndar sama hraða og áður Taka fjórar borg;ir, fara 10*30 kni. á einuni sólarhring. Brotíflutningur Þjóðverja á flugliði ræður miklu um árangurinn. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. ókn Rússa, sem nú er bráðum að verða viku- gömul, heldur áfram af fullum krafti. Fyrstu f jóra sólarhringana sóttu Rússar fram samtals um 60 km., þar sem þeir fóru hraðast, en síðasta sólar- hringinn kveðast þeir hafa þokazt 10—20 km., bæði fyrir sunnan og norðan borgina. Eitt af því, sem ræður því, að Rússum hefir verið þetta mögulegt, er að flugvélum Þ jóðyerja í Rússlandi hefir fækkað síðustu vikur, e;ða síðan bandamenn hófu innrasina í Norður-Afríku. Áður gátu Þjóðverjar jafnan náð yfirráðum í lofti þar sem þeir Íögðu sig fram til þess, en síðan bandamenn gengu á land í ný- lendum Frakka hefir greinilega dregið úr styrkleika fJughers Þjóðverja á vígstöðvunum í Rússlandi. diissar lefla fram ógrynni liðs, því að þeim er Ijóst, liversu ínikilvægt það er fyrir þá, að ryðjast sem lengst áður en her- sveitum Þjóðverja og bandamanna þeirra tekst að átla sig á því, s<', í er að gerast, og þeir flytja liðsauka til þeirra staða, sem e u í hættu. Fyrsta lyarkið er auðvitað að hrékja Þjóðverja frá Volga og Stalingrad, en næsta markið er að sækja niður Don til Rostov, því að þá er liði Þjóðverja í Kálcasus glötunin Badoglio berst fyrir friði. Fréttaritari United Press í Ankara símar, að þangað hafi borizt sú fregn með ferðamönnum, sem voru ný- lega á Ítalíu, að Badoglio marskálkur, sem áður var yfirhershöfðingi ítala, berj- ist fyrir því ,að ítalir semji sérfrið. Hann á að hafa gerzt tals- maður allstórs hóps manna, þ. á m. andfasista, og fóru fulltrúar þeirra á fund páfa og báðu hann að gerast milli- göngumaður. Þetta er sagt hafa verið gert með vitund og vilja Viktors Emanúels; konungs, Umbertos krónprins og Ciano utaníkisráðherra. V.-Afríka á valdi banda- manna. Nýjendur Frakka í Vestur- Afríku eru gengnar bandamönn- um á hönd. Darlan flotaforingi tilkynnti þetta í útvarpi i gærkveldj og skýrði frá því, að stjórn ný- lendnanna og íbúar þeirra hefði sjálfir tekið ákvörðun um þetta. Það varð hka kunnugt i gær, að gerður hafði verið samning- ur miili nýlendustjórnar Frakka á Martinique og Cordell Hull, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna um það, að þau tæki að sér vernd eynnar. Terksmiðfa flntt milli heimsiálfa. Amerísk verksmiðja, sem framleiðir flugvélabenzín, verð- ur tekin í sundur og flutt í hlut- um til Rússlands, þar sem hún verður látin taka til starfa á ný. Þetta er önnur verksmiðjan, sem flutt er frá Bandaríkjun- um til Rússlands. Hin var hjól- barðaverksmiðja Fords í Dear- born. Báðar þessar verksmiðjur eru í röð hinna fullkomnustu. Bandaríkin hafa á þessu ári flutt til Rússlands vélar ýmsar fyrir 15—20 milljónir dollara. Loftárásir á St. Nazaire. „Fljúgandi virki“ og Liberator- flugvélar fóru til árásar á kaf- bátalægið St. Nazaire í gær. Mikið tjón var unnið við höfn- ina, og kviknuðu þar miklir eldar. Miklir loftbardagar voru háðir á leiðinni til og frá árás- inni og sömuleiðis yfir borg- inni. Fjórar sprengjuflugvél- anna voru skotnar niður, en 15 þýzkar orustuflugvélar hlutu sömu örlög. vís. í herstjórnartilkynningu Rússa i gærkveldi var frá því greint, að þeir hefði náð fjór- ujn horgum á vald sitt undan- farinn sólarhring, tveim fyrir vestan Don, Tsjernisjevskaya og Perilasovski, en liinum tveim á járnbrautarlínunni suðvestur frá Stalingrad, nefnilega Aksai og Tundutunovo. Ilafa þeir því tryggt enn tak sitt á þeirri flutn- ingaleið Þjóðverja til Stalin- grad. Herfangið er nú orðið sem hér segir: 557 fallbyssur, 2625 vél- byssur, 2800 allskonar farar- og flutningatæki og 1200 járn- brautarvagnar. Þá segjast Rúss- ar og hafa komizt yfir 32 flug- vélar og 35 skriðdreka, sein voru í góðu lagi, svo að Rússar geta liagnýtt þau. Loks kveðast þeir hafa eyðilagt 70 flugvélar, 157 skriðdreka og 186 fallbyssur. Það eru Italir, sem voru til varnar í Donbugðunni, þar sem Rússarhófu nyrðri sóknina.Hafa Italir varizt miklu slælegar en Þjóðverjar, sem verjast sjálfir fyrir sunnan Stalingrad. Stjórn- andi ítölsku hersveilanna heitir Garihaldi hershöfðingi. Italskir hlaðamenn, sem fylgjast með Iiernaðaraðgerðum ítölsku lier- sveitanna á austurvígstöðvun- um síma, að manntjón hafi orð- ið mikið. Rússar segja lika, að sé þeir búnir að fella um 25.000 menn og annað eins hafi verið lekið höndum. Þá var og sagt frá þvi i her- stjórnartilkynningu Rússa i gær, að þeir væri einnig byrj- aðir sóknaraðgerðir nyrzt i Stal- ingrad, í verksmiðjuhverfin'u. Engar fregnir voru þó sagðar af því, hvernig sú sókn gengi. Þjóðverjar skýra frá þvi í tilkynningum sinum, að þeir eigi í hörðum varnarbardögum á austurvígstöðvunum, m. a. á Kalmukasléttunum fyrir sunnan Stalingrad. Mussolini leitar stuðnings. Mussolini talaði í gær við fas- istaleiðtoga norður-ítölsku borg- anna, sem Bretar hafa gert á- rásir á að undanförnu. Var rætt um það, livaða ráð- um sé bezt að beita til að auka sem mest öryggi þeirra íhúa horganna, sem verða að vera þar um kyrrt vegna atvinnu sinnar. Fregnir þær frá Sviss, sem i skýra frá þessu, herma og að Mussolini hafi þreifað fyrir sér um aukinn stuðning kaþólskra manna og jafnvel sósíalista, sem fyrir löngu var bannað að starfa i landinu. Þeir liafa sent Úl fregnmiða, þar sem þeir segja, að þessi liðsbón Musso- linis sá árangurslaus, en hins- vegar liregði hýn Ijósi yfir það, hversu illa horfi fyrir honum. Götuvígi í Noregi. Samkvæmt fregnum, sem borizt hafa til London frá Sví- þjóð, virðast Þjóðverjar í Nor- egi búast við að þurfa að heyja bardaga í borgum landsins. Segir í fregnunum, að setu- Iiðið komi sér upp götuvirkjum víða i borgum og ekki einungis í horgum á vesturströndinniy heldur og i mörgúm borgum uppi í landi. Er komið fyrir vélhyssuhreiðrum á gatnamót- um, og einnig við vegi, sem liggja inn í borgirnar. í Oslo einni eiga að liafa verið steypl um fimmtíu slík vélbyssuhreið- ur. Fregnir frá Noregi lierma einnig, að mikill kolaskortur sé yfirvofandi. Er þegar búið að hanna upphitun skólahúsa og 1 leikhúsa um allt landið. Herir í sókn eru ósjálfbjarga án fullkominna aðflutninga á öllum nauðsynjum og storf flutn- ingasveitanna eru hin flóknustu og einhver erfiðustu störf i hernaði. — Myndin sýnir flutninga- sveit í Bandaríkjahernum reyna sig á vegi, sem er smækkuð eftirliking á Burmabrautinni. Búizt undár stór- orustur í Norður- Afriku. Eingöngu skær- ur í Túnis. Erfítt veður tef- ur 8. herinn. 1 EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. W ! Engin stórtíðindi berast frá | Meginher Montgomery dreg- I Tunis, en þess verður vart langt ur óðum á framvarðasveitirnar, að bíða úr þess T' er nálgast E1 Agheila. ! Bandamenn hraða éftir mætti liðflutningi austur á bóginn þvi áð J>eir leggja allt kapp á að geta byrjað hernaðaraðgerðir í stórum stíl, áður en Italir og Þjóðverjar hafa getað búið of rammlega um sig. i Möndulhersveitirnar vinna nótt og dag að því að undirbúa vörnina og til þess að tefja sem mest tímajm fyrir bandamönn- um, senda þeir sterkar bryn- sveitir vestur á bóginn, til að > gera þeim ýmsar skráveifur og hefta^ för þeirra. I einum þess- ara viðureigna kveðast banda- menn hafa tekið 40 fanga i gær. Fluglið heggja hafa sig all- niikið í frammjL Bandamenn gera loftárásir á flugvellina við Bizerta og Tunis og einnig hafn. ir þeirra horga. Einnig eru gerð- ar árásir á flugvelli á Sikiley eins og að undanförnu. Hermálaráðuneytið í Wasli- ington hefir lilkynnt, að mann- tjón Bandaríkjamanna í Norð- ur-Afríku sé tæplega 2000 manns fallnir, særðir og týndir. Ilerinn skýrir frá þvi, að 358 menn hafi fallið, 900 sé særðir og 350 týndir, og hafa þeir lík- lega drukknað. Sjóliðar féllu 10, 150 særðust og 150 eru lýndir. |Útvarpsstöðin í París hefir sagt frá því, að Elliott Roosevelt, sonur forsetans, hafi verið gerð- ur að yfirmanni þeirra manna úr alþjóðadeildinni, er harðist á Spáni, sem sátu i fangabúðum í N.-Afríku, en voru látnir lausir I fyrir skemmstuó Brynsveitirnar, sem látnar hafa verið um að fylgja eftir hersveitum Rommels, fara nú mjög hægt og eiga um 50 km. ófarna til E1 Agheila, þar sem eftirförin mun stöðvast, fyrst um sinn að minnsta kosti. Meg- inherinn leggur áherzlu á það, að flutningar gangi sem skjót- ast, svo að enginn skortur verði á neinu, ef Rommel skyldi hugsa sér til hreyfings strax, í þvi trausti, að flutningaleiðir 8. hersins sé svo langar, að honum hafi ekki tekizt að draga að sér nægilegar birgðir til að geta tek- ið hraustlega á móti. Smuts liershöfðingi er lagður af stað lieimleiðis aftur. Hann flaug til Libyu og kom á ýmsa staði, þar sem barizt liefir verið að und,anförnu. Þegar hann kom til Kairo sendi hann Mont- gomery skeyti, þar sem hann kvaðst harma það, að hann hefði ekki getað hitt hann, vegna þess hve hann — Montgomery — hefði verið upptekinn við að reka flótta möndulhersvei l- anna. í lok skeytis síns óskaði Smuts Montgomery lil liam- ingju í „kapplilaupinu við And- erson til Tripolis“. Veður liefir verið stirt öðru hverju að undanförnu og hefir ]>að tafið flutninga. Koma helli- rigningar við og við, en slíkar náttúruhamfarir eru óvenjuleg. ar á læssum tíma árs. Ilafa rign- ingarnar talunarkað hernaðar- aðgerðimar bæði á landi og í lofti. Gona fallin. Bandamenn eru nú búnir að taka Gona á norðurströnd Nýju Guineu. Auk þess hafa hersveitir Ástralíumanna og Bandarikja- manna tekið þorpið San An- anda, sem er 8 km,- vestur af Buna, og höfða einn fyrir aust- an þá bækistöð Japana. Er greinilegt af þessu, að Jap- anir eru að syngja sitt síðasta vers þarna. Þeir verjast að visu vel, en vörnin er vonlaus með öllu. Siðasta sólarhringinn liafa þeir misst 19 flugvélar. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá skrifstofu bæjarfógetans í Hafnarfirði, var þar bæði um bifreiðaárekstur og bifreiðaþjófnað að ræða í nótt. íslenzk bifreið ók á tvær bif- reiðar i gærkveldi eða nótt, hvöi’a á eftir annari. Var önnur þeirra íslenzk, en hin erlend herbifreið. Skemmdist bifreið- in, sem árekstrinum olli, tals- vert, en hinar litið. Þó mun hin íslenzka bifreiðin einnig liafa orðið fyrir lítilsháttar skemmd- um. Við athugun kom í ljós, að bifreiðarstjórinn á þeirri bif- reiðinni, sem árekstrinum olli, var ölvaður og var hann fenginn lögreglúnni í hendur. Þá stálu tveir hrezkir sjóliðar fólksbifreið i Hafnarfirði í nótt og óku henni til Reykjavíkur, en þar voru þeir handteknir. Afmæli. Ekkjan Þurí'Sur GunnlaUgsdóttir, áður til heimilis á Grettisgötu 36, hér í bænurn, verður 83 ára á morg- uii, 25. þ. m. Þuríður dvelur nú á Elliheimilinu. Er hún ennþá, þrátt fyrir aldurinn, létt i lund, margfróS og skemmtileg í viðræðum. Mikki Mús | og Mina lenda í æfintýrum heit- ! ir ný barnabók eftir teiknarann | fræga, Walt Disney. Bókin er yfir 300 bls. að stærð, þar af er helm- ingurinn myndir. Það er Leiftur h.f. sem gefur bókina út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.