Vísir - 27.11.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 27.11.1942, Blaðsíða 3
V 1 s 1 K UmferðaJbendiiigrar lög'regiunnar. Málverkasýning Ninu Tryggvadóttur. Þegar maður kemur á list- sýningar hér lieima fer maður stundum að irngsa um islenzkt landslag og það eina, sem liann vantar þá stundina, er ársrit Ferðafélagsins. En það lcemur einnig fyrir og ekki ósjaldan, að maður fari líka að hugsa um listina og stundum einvörðungu um hana. Það er sízt af öllu ætlun min að álasa þeim lista- mönnum sem sýna náttúruna sjálfa, anda hennar og líf í myndum sínum því það hafa allir beztu myndlistámenn gert bæði fyrr og síðar. En þessi staðreynd er engin afsökun þeirra manna er gleyma bæði náttúrunni og listinni við það að elta uppi einskisverð smá- atriði, safna þeim saman og mála af þeim myndir. •—- Málverkasýning Ninu Tryggvadóttur, Garðaslræti 17, alvarleg list með menningar- blæ, byggð á rökrcttri hugsun, vandlátum smekk og þekkingu á því bezta í myndlistinni. Hin- ar fyrri myndir hennar eru oft málaðar í gráum litum. Þær geta stundum beint liuga manns að Ulillio, stundum að Giers- ing. Siðari myndir hennar hafa oft annan litblæ sem er heitari og sterkari, með ákveðnari og kröftugari Ijósbrigðum. í j>ess- Lögreglu- þjónninn snýr brjósti (eða baki) að veg- faranda: Bannað að i fara yfir götuna. Lögreglustjóri hefir hvatt blöðin til þess að brýna fyrir almenningi nauðsyn þess, að vegfarendur allir hlýði um- ferðarbendingum lögreglunnar. Vegfarendum öllum ber að taka þessar bendingar til greina. Jafnframt eru bifreiðastjórar minntir á hættuna, sem stafar af of hröðum akstri, og því brýnt fyrir þeim, að brjóta ekki ákvæðin um ökuhraðann inn- anbæjar. Hér eftir verða menn kærðir til sekta, ef menn brjóta slikar reglur. Lesendur blaðsins eru beðn- ir að athuga meðfylgjandi myndir og les^mál það, sem þeim fylgir. Lögregluþjónninn snýr hliðinni að vegfaranda: Heimilt að fara yfir götuna. um myndum mætir maður einlægri list, óbrotnu, yfirlæt- islausu formi, sem ber með sér náin tengsli við margt af því bezta í nútíma myndlist. Ef til vill eru ]>essar myndir þannig að þeir sem óvanir em list með menningarblæ eiga erfitt með að átta sig á þeim. En þetta gerir ekkert. Páll ísólfsson hef- ir sagt — og það með réttu — að menn eigi að hlusta — og hlusta aftur á góða músik — þá kemur þáð. Eins er með góðar myndir — skoða og skoða aftur því þá opnast augu manna fyrir fegurð hinnar sönnu og yfirlætislausu listar. Sýningin á vitanlega sín tak- mörk og síná galla. 1 sumum tilfellum er uppsetning mynd- anna ekki nógu vel ihuguð, stundum er ekki barizt nógu lengi við myndina. En þetta er aðeins stundum. Sem heild ber sýningin vitni um rikan og mjög alvarlegan listvilja. Það má vera að til séu mynd- ir, sem verða ýmsu fólki frekar að augnagamni — og ímynd- aðri híbýlaprýði en þessi ein- læga list, en slikur smekkur ætti þó ekki að verða til þess að fæla menn frá því að kynna sér það sem gott er og alvarlegt á þessu sviði. S. Hæstiréttur dæmir um 2ja kr. spýtu. Þann 20. nóv. var kveðinn upp dómur í hæstarétti í mál- inu Réttvísin gegn Kristjáni Júlíussyni. í júnimánuði kærði Árni nokkur Stefánsson á Húsavík yfir þvi til sýslumanns Þing- eyinga, að sér liefði sumarið 1939 liorfið spýta nokkur er liann ætlaði að nota í liandriðs- stöpul og sakaði liann ákærða, Kristján, um töku spýtunnar. Geklc dómur um þetta í héraði og var Kristján sekur fundinn og dæmdur í 100 kr. sekt. Hann skaut málinu til hæstaréttar og urðu úrslit málsins þar að hann var algerlega sýknaður og sak- arkostnaður allur lagður á rík- issjóð. Segir svo í forsendum liæstaréttardómsins: „Ákærði hefir ekki gengizt við þvi fyrir dómi, að hann hafi tekið spýtu þá, er í málinu get- ur og líklegt er að hafi verið nálægt 2 króna virði. Ekki hef- ir heldur spýta ]>essi fundizt í vörzlum ákærða svo öruggt sé. Hreppsnefndarmenn hafa að visu skilið ummæli hans á hreppsnefndarfundi svo sem í þeim fælist játning um töku hans á spýtunni, en með þvi að ekki er í ljós leitt, hvernig orð féllu, þá þykir ekld öruggt, að þessi skilriingur hreppsnefnd- armannanna hafi verið réttur, og verður því þegar af þeirri ástæðu eigi talið sannað að álcærði hafi slegið eign sinni á spýtuna. Ber því að sýkna liann af ákæru réttvísinnar í máli þessu og leggja allan kostnað sakarinnar á rikissjóð, þar með talin laun skipaðs talsmanns ákærða í héraði, kr. 50.00, og laun sækj- anda og verjanda fyrir hæsta- rétti, 300 krónur til hvors. Við rannsókn og meðferð máls þessa í héraði er þetta at- hugavert: Með rannsókn málsins, sem að öllu leyti skyÖdi fara að hætti opinberra mála, hefir dómurinn farið að nokkuru leyti svo sem það væri einka- mál. Öómarinn hefir prófað mörg vitni í einu lagi. Engin krafa er gerð á hönd ákærða um greiðslu sakarkostnaðar, og dómaranum hefir láðst að á- kveða vararefsingu, ef sektin yrði ekki greidd. Öómarinn hefir eklci aflað vitneskju um verðmæti umræddrar spýtu. Engin iðgjaldakrafa liefir verið gerð í máhnu og sést ekki, að dómarinn hafi leiðbeint kær- anda um það, en þrátt fyrir það liefir dómarinn gert ákærða að greiða iðgjöld án ákvörðunar nokkurrar fjárliæðar, og virð- ist hann telja iðgjöldin til sak- arkostnaðar. Sækjandi málsins var hrl. Magnús Thorlacius ,en verjandi hrl. Jón Ásbjörnsson. fréttír Kirkjuritið. Októberhefti þ. á. flytur m. a.: Heiðra föður þinn og tnóður, eftir Ástn. Guðmundsson. Verðbólga og sparifjáreigendur, eftir Klemenz Tryggvason. Aðalfundur Prestafé- lags íslands, eftir síra Á. S. Síra Gísli Skúlason, minningarorð eftir Á. G. Æskulýðsguðsþjónustur, eft- ir síra Ó. J. Þ. Ljósið á Helgafelli, eftir Pétur Sigurgeirsson. Hvar eru mörkin ? eftir Ásm. Guðmunds- son. Huggun Krists (sálmur eftir H.B.) o. m. fl. ' t f Hafnarfirði réðust amerískir hermenn á Is- lending úti á götu í gærkveldi. — Börðu þeir hann eitthvað, og hlaut hann af smávegis á áverka. Höfðu hermennirnir sig von bráðar á brott, en lögreglan hafði hendur í hári þeirra og tók þá fasta. Þetta er sam- kvæmt upplýsingum frá skrifstofu bæjarfógetans x Hafnarfirði. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. A fundi í félaginu nýlega var lagt franx bréf frá Kvennaheimilinu f lallveigarstaðir h.f., þar sem far- ið var fram á, að Húsmæðrafélagið tæki þátt í fjársöfnun til þess að koma kvennaheimilinu upp sem fyrst, en á þvi væri brýn þörf. Var kosin nefnd málinu til stuðnings: Frú Jónína Guðmundsdóttir, frú Jónína Loftsdóttir og til vara frú Ingibjörg Hjartardóttir. Mjólkur- málið var ítarlega rætt. Dýrtíðarmál- in voru og rædd og bar fornxaður félagsins, frú Jónina Guðnxunds- dóttir, fram tillögu fyrir hönd stjórnarinnar, og var tillagan sam- þykkt i einu hjóði. 1 tillögunni er skorað á Alþingi að gera nú þegar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að söluverði islenzkra afurða verði jafnan haldið innan þeirra tak- nxarka, sem öllum almenningi er kleift að kaupa þær fyrir, „enda teljum við afkomu bæði seljenda og kaujxenda bezt borgið með því að viðhalda nxikilli og tryggri sölu á þessum vörunx, en bezta leiðin til þess er sú, að jafnan séu á boð- stólum góðar vörur fyrir sanngjarnt verð“. Næturlæknir. Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturvörður i Lyfja- búðinni Iðunni. Póstmannablaðið. Þriðja blað 1942 er nýlega kom- ið út og flytur nx. a. grein, er nefn- ist „Ný starfsreglugerð“. Hafa póstmenn nú loks fengið all-veru- legar kjarabætur og vinnutimi póst- manna í Reykjavík verið styttur nokkuð. En póstnxenn hafa löngum verið einna verst settir allra opin- berra starfsmanná, launin snxájxar- lega lág og vinnutinxi nxikils til of lángur. Hefir sú aðbúð vafalaust orðið mörgum póstmaixni að var- anlegu meini. Útvarpið í dag. Kl. 15,30 Miðdegisútvarp. 18,30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19,00 Þýzku- kennsla, 1. fl. — 19,25 Þingfi'éttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: Úr æskunxinningum Gorkis, IV/ (Syerrir Kristjánsson). 21,00 Dag- skrá listamaniiaþingsins: a) Tvö lög 'fyrir fiðlu, eftir Sigfús ^Einarssoix (Þórarinn Guðmundsson). b) 21,10 Erindi: Myndlist Islendinga (Jóh. Brienx málari). c) 21,35 Söixglög eftir Sigvalda Kaldalóns og Jón Leifs (Eggert Stefánsson). 21,45 Tilbrigði urn eigið stef, fyrir pianó eítir Hallgr. Helgason (Höfundur leikur). 21,55 Fréttir. 1101 ■ I. Tuttugu og sex ára gamall Ulsterbúi var í gær dæmdur fyrir að hafa ætlað að stofna til byltingar. IJafði hann fengið þrjá menn aðra í lið með sér, en fleira liði hafði liann ekki safnað, þegar lögreglan kom upp um allt saman. Sá 26 ára var dæmdur í 15 ára fangelsi, tveir hinna þriggja í 12 ára fangelsi, en sá þriðji slapp með 12 mánaða inniveru. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLtSA í VÍSI Kvöldvaka blaðamanna. Kvöldvaka Blaðamannafélags íslands í Oddfellowhúsinu í fyrrakvöld var fjölmenn og tókst með ágætum. Þar skemmti formaður fé- lagsins, Skúli Skúlason, með því að segja smellnár sögur fi*á Noregi, Kjartan Gisláson skáld las upp nokkur kvæði, Guð- br. Jónsosn flutti ræðu. Krist- mann Guðmtuxdsson rithöfumf- ur las káfla úr sögunni „Nátt- trölhð gIot1ir“, sem mun koma út á næsturiní. Af söngva- og músikkröftum skemmtu Maríus Sölvason með einsöng, Þowaldur Stein- grímsson með fiðlusóló, og tvisöng sungu þeitr ólafur Beiö- teinsson og Sveinbjöm Þor- steinsson. Þulur kvöhtsins var Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur. Tilkyimiiig: Vegna sívaxandi kostnaðar og erfiðleika á innheimtu reikninga, höfum við ákveðið að hætta alM lánsverz!- un, en sel ja aðeins gegn staðgi'eiðslu. Fastir viðskiplamenn geta þó haldið ivikningsvið- skiptum áfram, gegn því aðeins, að greiða vörumar að fullu í verzlununum fyrir 10. hvers mánaðar eftir úttekt. Verzlun O. Ellingsen li.f* Vepzlunin Geysip h.f. Verzlunin Verðandi h.f. Ntúlka útskrifuð úr Verzlunarskólanum eða með hliðsiæða mcnrrtun, helzt vön bókfærslu og vélritun, óskast á skrifstofu frá 1. febrú- ar næstkomandi. Eiginhaijdarumsókn,, merktr „Bókfærsla" sendist afgreiðslu Vísis. Klæð§kera i %, . . vantar 1. marz n. k. eða fyrr til að veita fox'sriéðu saumastofu i S kauptúni á Norðurlandi. Upplýsingar á morguri M. 1—2, Hóteí Vík, lierbergi nr. 7. Med Sorg maa vi meddele, xjt Firmaets dygtige og tro^ faste Formand, Hans P. Jensen döde Fredag den 20 Novbr. som Fölge af et Ulykkestilfældé. Bisættelsen vil finde Sted fra Domkirken i Reykjavik Lördag den 28 November Kl. 1%. HÖJGAARD & SCHULTZ A/S. Konan mín, Þóra Siguröar sem andaðist 19. þ. m., verður jarðsungin frá dómkirkj- unni mánudaginn 30. þ. m. og hefst með ivúskveðju frá heimili hinnar látnu, Vésturgötu 16 B, kl. 1 e. ’h. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Benjamín Ságxarðsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins mins og föður'okkar, Jóhannesar V. H Sveinssonap kaupmanns. Guðlaug Bjömsdóttir. Sveinn Jóhannesson. Kristín Jóhamesdóttir. Ólafur Joriannesson. Ný bók frá Máli og menningu: TÓNÍÓ KRÓGER, eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn THOMAS MANN, ein fegursta perlan i þýzkum bókriiennium er nú komin á íslenzku í þýðingu Gisla ÁsmundssonarÁ Viðfangsefni höfundarins er borgarinn og sbáldxð ,en jafnframt andstæðurnar í eðli hans sjálfs. Sagan er fingerð, listræn, verður að lesast oftar' en einu sinni, eins og allar góðar bækur. Nýtt hefti af Tímariti Máls og menningar er eio.oig komið út. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókanna. MÁL OG MEINNING. Laugavegi 19. — Simi: 5055. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.