Vísir - 15.12.1942, Blaðsíða 3
V I SIK
9 _ __
-visir?
UAULAi
(Jteefandi
BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR H.F.
Ritstjórar: Krístján Guðlautfsson
Heisteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsnnðjunn
Vfgreiðsla Hverfisgön. 12
(gengiÖ inn frá Ingólfsstrajti).
Símar: 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f
Skylda eða
skömm.
w lþingi er skipað^Jþjóðkjörn-
um fulltrúum, sem þaö
verkefni hefir verið falið, að
ráða fram úr þeim vandamál-
um, fyrir þjóðarinnar hönd, sem
að kallandi eru hverju sinni.
Venjulega velur Alþingi sjálft
framkvæmdastjórnina, sem
starfar í þess umboði að dagleg-
um framkvæmdum samkvæmt
fyrirlagi þess, og hefir með
höndum stjórnarathafnir aðrar,
sem þingið liefir ekki beina i-
hlutun um. Ræki framkvæmda-
stjórnin ekki skyldur sinar og
störf í samræmi við vilja meiri
liluta Alþingis, verður hún að
svara til saka gagnvart þvi, og
Ijera ábyrgð verka sinna, og tá
lausn i náð, ef ekki skipazt á
annan veg.
Það er tiltölulega sjaldgæft
fyrirbrigði, að þing scu þannig
skipuð, að ekki sé þar um að
l-æða meiri hluta og minni hluta,
enda er slik aðstaða í rauninni
skilyrði fyrir því, að þingið sé
starfliæft. Sé ekki um meiri
liluta að ræða, og verði ekki
unnt að mynda hann með sam-
starfj tveggja eða fleiri flokka,
her alíl að einum brunni, —
nýjum kosningum, hvort sem
þær kunna að hafa nokkra þýð-
ingu cða ekki.
íslenzka þjóðin hefir þessa
dagana, fylgst allvel með að-
gerðum Alþingis, og því er ekki
að leyna, að gætt hefir nokkurr-
ar undrunar og jafnvel sárrar
gremju manna á meðal, yfir
s tarfshá 11 u m þin gf lokkanna.
Þrátt fyrir lofsverðar og ítrekað-
ar tilraunh- frá hendi þess
. flokksins, sem nú skipar minni
Jiluta stjórn, — þrátt fyrir
samningsvilja hans og beina
fórnfýsi liefir ekki reynst unnt
að fá hina flokkana til sam-
slarfs, enda er beinlínis lýst yfir
. þvi af hálfu eins flokksins, að
hann vilji að sem tilfinnanlegast
öngþveíti skapist og kosningar
verði liáðar hvað eftir annað og
svo oft sem þarf, þar til áhrifa-
vald lians sé tryggt innan þings
og ulan. Af þessu leiðir aftur
að óttí grefur um sig meðal
þeirra manna, ■ sem teíja sig
standa höllum fæti í samkeppni
við þennan flokk, enda er Jjóst
að á slíkum tímum sem þéssum
er margt annað vinsælt en að
sitja í stjórn og taka á sig á-
hyrgð á framkvæmdum. Þetta
leiðir til þess, að öll samvinna
fer út um þúfur, — meiri hluti
innan þings fæst ekki, og Al-
þingi getur ekki myndað ríkis-
stjórn, sem því þó ber að gera
eðli sínu samkvæmt.
Þegar sýnt er að Alþingi er
ekki þess um komið að mynda
stjórn, sem á annað l)orð yrði
sætt, er ekki annað fyrir hendi,
en að utanþingsstjórn verði
mynduð fyrir tilhlutun ríkis-
stjóra, og gagnvart henni verður
Alþingi siðan að taka afstöðu
sína, veita lienni stuðning eða
andóf, allt eflir því, sem henta
þykir. Valdi Alþingi falli slíkr-
ar stjórnar, leiðir svo aftur af
því, áð sá meiri hluti, sem. að
slíku stendur, verður að taka að
sér stjórnarmyndun. Ilann get-
I
Ásgeir Pétursson
útgerðartnaður.
I
í dag er til grafar borinn Ás-
geir Pétursson útgerðarmaður.
Með Ásgeiri hverfur sjónum
einn þeirra manna, er mestan
þátt hafa átl í framförum ís-
lenzkra atvinnuvega síðan um
aldamót, og einhver glæsileg-
asti maður sinnar samtíðar.
Hann var fremstur í fIokk:
íslendinga, er þeir hófu sild-
veiði og síldarsöltun norðan-
lands rétt eftir aldamótin. En
fram til þess tíma höfðu síld-
veiðar hér við land nær ein-
göngu verið stundaðar af Norð-
mönnum, er flestir höfðu bú-
setu erlendis.
Ásgeiri Péturssyni og öðrum
brautryðjöndum sildarútvegar-
ins tókst smám saman að verða
jafnokar Norðmanna við síld-
veiðarnar, og komust fram úr
þeim sumarið 1915 og hafa liaft
forustuna síðan.
Starf Ásgeirs að síldveiðun-
um var næsta umfangsmikið,
því að hann flutti sjálfur til
landsins útgerðarvörur allar.
efni í síldarstöðvar, bryggjur
og skip, gerði skipin út, keypti
tunnur og sajt til verkunar síld-
arinnar og sá sjálfur um sölu
hennar á erlendum markaði.
Tókst honum með mikilli at-
orku og ærnum kostnaði að afla
nýrra markaða fyrir íslénzka
síld i útlöndum. Hafði liann
um tima nær tuttugu skip að
sildveiðum. Auk þess ~lvey])li
liann bæði nýja síld og saltaða
til útflutnings. Hann lét verJta
síldina i söltunarslöðvum sin-
um í Siglufirði, Eyjafirði, Ing-
ólfsfirði og Rpufarhöfn.
í heimsstyrjöldinni fyrri
Iiafði Ásgeir þrjú hafskip, er
hann átti sjálfur. Vóru það eim-
skipið „Kristján IX“, og segl-
skipin „Akureyri“ og „AIaflín“.
— Sigling þessara skipa bætti
mjög úr örðugleikum flutninga
til landsins og frá því, á árunum
1914—18, einlíum við Norður-
uí'. ekki gerl livorltveggja í senn,
neitað að styðja stjórnina og
neitað enfremur að mynda nýja
stjórn og talca þannig á sig- á-
byrgð á eigin verkum.
Óneitanlega er málum illa
Jvomið þegar fullreynt er, að
AlJ)ingi getur ekki ráðið fram
úr þeim vanda, sem til Jiessa
hefir reynzt auðvell verk, að
mynda stjórn, sem stuðnings
meiri hlutans nyti. Þeim mun
einkennilegra er þetta, sem Jirír
flokkar þingsins, — og raunar
fjórir, eru i öllum. aðaldrátt-
um sammála uin helztu ráðstaf-
anir, sem gera þarf, til þess að
skapa viðonandi ástand í Jand-
inu. Eftir að almenningur hefir
séð stefnuskrár og yfirlýsingar
flokkanna, verður með engu
móti skilið hvað á milli ber,
nema því aðeins að stirfni og
skammsýni einhverra flokksfor-
ingjanna standi starfsemi Al-
]>ingis og stjórnarsamvinnu £yr-
ir þrifum. Sé þelta svo, er það
Jjjóðarskömm, sem á engan liátt
er J)olandi.
Það er vanzi fyrir Alþingi,
að staðfesta J)að frammi fyrir
alþjóð, að ástandið sé þannig i
því heygarðshorni, að þing-
mennirnir geti ekki sökum síns
hugarástands rækt skyldur sínar
gagnvart þjóðinni, svo sem vera
ber, enda fer það þá mjög að
orka tvímælis, hvort ekki beri
bein nauðsyn til að nýjar kosn-
ingar fari fram, og það sem
fyrst, þannig að jiessir þjóðfull-
trúar hljóti lausn í náð frá að
gegna þeim trúnaðarstörfum,
sem þeir bregðast öllum trúnaði
við. Synji þingmenn að rækja
skyldur sinar hljóta þeir
skömmina og hafa þeir þá sann-
arlega valið sér hið verra hlut-
skiptið.
land og um Austfjörðu. Ásgeir
gerði og út botnvörpuskipið
„Rán“ um nokkurra ára skeið.
Síldarskip sín lét hann stunda
þorskveiðar um vorvertíð, og
um all-langt skeið flutti hann
nieira út af saltfiski frá Norð-
urlandi, en nokkur annar.
Ásgeir liafði aukið starfsemi
sína ár frá ári allt frá aldamót-
um til styrjaldarloka. Var hann
])á einhver öfiugasli útgerðar-
maður og kaupsýslumaður
landsins og stórauðugur, miðað
við íslenzka staðháttu.
Á verðfalls- og kreppu-árun-
um eftir styrjöldina lækkaði
Ásgeir ekki seglin, enda var
skapi hans ekki þann veg farið,
að hann kysi að eiga silt á þurru
ef aðrir áttu í vök að verjast.
Sízt vildi hann, að þeir menn,
sem lengi höfðu hjá honum
starfað, yrði alvinnulausir
vegna þess, að hann ligfðí dreg-
ið fjárimmi sina á þurrt land
frekara en hætta þeim til at-
vinnu-rekstrar á viðsjárverðum
tímum.
Á verðfallsárunum varð Ás-
geir fyrir stórtöpum, svo að
hann varð um tima liáður fjár-
hags-eftirliti bankanna. Mun
afskiptasemi þeirra af rekstri
Ásgeirs hafa valdið honum
miklu tjóni og þeim sjálfum
nokkuru.
Eftir árið 1920 neyddist Ás-
geir til að draga mjög úr at-
vinnurekstri sínum. Hafði liann
aldrei upp frá því jáfnuikilB
uinleikis sem áður. Engu að
síður var hann eftir 1Í128 alll
fram til Jiessa árs einn hinn
helzti útgerðarmaður og síldar-
útflytjandi á Norðurlandi.
Árið 1929 reisti Ásgeir vand-
að véla-frystihús á Siglufirði,
sem síðan hefir lengstum verið
helzta beitusíldar-frystihúsið á
Norðurlandi og er J)að enn.
Seldi hann frystihús þetta Ósk-
ari Halldórssyni síðastliðið
sumar.
Síðustu tvö árin hafði Ásgeir
orðið að draga mjög úr fram-
kvæmdum sínum vegna heilsu-
hrests, og hafði ])vi selt sldp
sín og nokkurar aðrar eignir.
Hafði efnahagur lians batnað
mjög allt síðan 1928 og mun
hafa staðið örugglega, er liann
lézt.
Ásgeir var fæddur á Neðri-
Dálksstöðum á Svalbarðs-
strönd 30. marz 1875. Bjuggu
þar foreldrar ligns í þann tíma,
Pétur bóndi Pélursson, Flóv-
entssonar, Pétúrssonar á Heiði
á Langanesi Þorsteinssonar, og
k. h. Guðrún Guðmundsdóttir
(d. 9. nóv. 1879), ættuð úr
Fnjóskadal. Vóru ættir Ásgeirs
mest um vestanvert Suður-
Þingeyjarþing. Faðir háns fórst
a hákarlaskipi í apríl 1882. Voru
börnin þá ung og tekin í fóstur
af góðu fólki. Ásgeir ólst upp í
Miðvík í Höfðahverfi. Á æsku-
árum stundaði hann sjómensku,
nam búfræði á Hólum og verzl-
unarfræði í Khöfn.
Hann kvæntist vorið 1904
Guðrúnu dóttur Halldórs bónda
á Rauðamýri, Jónssonar. Var
liún hin gervilegasta kona sem
hún átti kyn til. Hún var fædd
5. des. 1880 og lézt í Ivhöfn 20.
des 1941. Hafði hún ætlað að
flytjast heim, en hindraðist
sakir ófriðarins og heilsu-
brests. Rörn þeirra voru Rryn-
dís, kona Sigurður Sigurðsson-
ar berkla-yfirlæknis, Margrét
kona Per Olav Hanson í Gaula-
borg og Jón útgerðarmaður í
Reykjavík. Einn son misstu
þau ungan.
Ásgeir_var búsetl: r á Akur-
eyri frá því um ald; i ')t til árs-
ins 1926, að hann fluttist bú-
ferlum til Kbafnar, enda dvald-
ist hann oft langdvölum erlend-
is vegna viðskipta sinna þar,
Iíann fluttist aftur til Islands
í upphafi styrjaldarinnar. Hefir
hann síðan átt heima hér í
Reykjavík. Hann lézt 5. þ. m.
í hvivetna var Ásgeir dáða-
drengur inn mesti. Hann var
hjálpsamur og gestrisinn með
afbrigðum, svo að jafnan
þyrptist að honum og lieimili
hans,* livar sem var, margt
manna, er naut greiða hans og
risnu. Hann styrkti marga únga
menn til náms bæði hér heima
og erlendis. Er rausn hans helzt
til að jafna þess, er Egill Skalla-
grímsson segir í Arinbjarnar-
kviðu um drengskap Arin-
bjarnar hersis úr Fjörðum.
Honum var einkar-sýnt um allt
])að, er að verksviði hans laut.
I as alhnikið ffóðra bóka, þeg-
ar tími vannst til, hafði hug á
íslenzkum fróðleik og var jafn-
an alúðlegur og skemmtinn i
viðræðum. Hann var hár vexti
og gildlegur, staðfestulegur og
veglátur í framgöngu og til-
kvæmdarmikill sýnum. Ásgeir
var allra manna vinsælastur/
svo að liann átli fáa eða enga
.óvildar-menn. Þjóð vorri er
mikill sviftir að slíkum inanni.
Benedikt Sveinsson.
Háskólafyrirlestur.
Kurt Zier flytur þriðja fyrirlest-
ur sinn um list og trú í I. kennslu-
stofu Háskólans í kvöld kl. 8.45.
í þetta sinn talar hann um: Högg-
myndalist miðalda. Fyrirlesturinn
er fluttur á íslenzku. Aðgangur ó-
keypis og öllum heimill.
JOLABAZAR
okkar býður yður fjölbreytt úrval af leikföngum
Leikföiagrin, scm öll Riörn ó§ka sér i jölagrjöf
fást hj á
O
Loksú er aðí jólabókin komin.
JÓLAÆVINTÝRI (Christmas Carols) eftir Charles
Dickens í þýðingn Karls IsfeJds, konut í bókaverzlariir
í gær.
Bókin er prýdd fjölda litprentaðra mynda, samskon-
ar og í ensku útgáfunni. — Er þetta tvímælalaust ein-
hver skrautlegasta og eigulegasta bók, sem út hefir
komið hér á landi.
Verð aðeins kr. 55.00 í bandi,
Skoðið bókina h já bóksölum.
Gefið vinum yðar Dickens í jólagjöf.
STJÖRNU^^ÚTGÁFAN
V ISIR
Jóla-skyrtur
Tekið upp í dag, hinar marg eftirspurðu amerísku
Ari’on ogr Nanhattan
MANCHETTSKYRTUIt
. með föstum flibba.
Hvítar og mislitar.
Einnig mjög fallegt úrval af amer-
ískum silki og ullar herrasokkum.
GEYSIR H.F.
FATADEILDIN
aeigendur!
91i<\§t0ðvarnar margeftirspurðu eru nú
loks komnar.
Þeir, sem pantað hafa,
vitji þeirra sem fyrst á
Lóugötu 2 —
Opið kl. 11-12 f.h. og
A 1 / 2“^ * / 2 e,^“
H. Benediktsson & Co.
Sími 1232
ARi^ggriIeg'iii* og vauur
bílstjóri
óskast til að keyra vörubíl.
Umsókn, merkt: „Vörubílstjóri“ sendist blaðinu fyr-
ir'miðvikudagskvöld, 16. þ. m.
Teppahre sararnir
eru komnir aftur.
Aerzl. IlasnlAorg'
Laugaveg 44. - Sími 2527.
imr
ífir
Eftir
Kristján -
Friðriksson.
Bókin er samin í þeim tilgangi að reyna að vekja áhuga
barna og unglinga á fegurð íslenzka jurtaríkisins. Þetta er saga
um dreng og stúlku, sem keppa um að læra að þekkja sem flest
blóm. Myndin sem hér fylgir er af keppinautunum og hestin-
um sem það þeirra átti að fá í verðlaun, sem ynni í keppninni.
í bókinni eru 60 MYNBIR AF ÍSLENZKUM JURTUM. Enn-
fremur Iag eftir Karl O. Runólfsson við ljóð eftir Jóhannes úr
Kötlum.
Söguþættir 1p ndpóstanna
Koma í Ihl » e vá
I og II bindu 800 bl . i r
Huudruð iii ; na k<
Hetjusagnir þessara garpa verður
ir a morgun.
i með fjölda mynda.
a við sögu.
Á fjöllum uppi og öræfum óbyggðanma mást smám
samán fótaför landpóstanna gömlu, sem hlupu með att-
þunga pósttösku yfir fjöll og firnindi, óðu ár og vötn
eða köfuðu illfær öræfi í brotaófærð og lágu úli Iítt
klæddir dægrum saman, er þeir náðu eigi til bæja. Síð-
ar meir brutust þeir áfram í fannkyngi <>g hríðum með
lest koffortahesta. Fjölda hesta í greipum dauðans. Og
skammdegið varð að óralangri öræfanótlu á fjöllum
uppi milli landsfjórðunganna í þrotlausri baráttu við
hríðar og harðviðri. — Pósturinn var fjöregg þjóðarinn-
ar í strjálbýli, einangrun og fásinni. Hann flutti með
sér ljósið, lifið og fyrstu morgunskímu nýrrar menn-
ingar gegnum skammdegismyrkrið o£ velrarrikið fnn
að fátæklegu lýsistýrunni i hvithéluðuni torfbænum.
Jólabók íslenzku þjóðarinnar í ár
Látið ekki dragast að kaupa þessa stórmerku bók, því upplagið ér lítið.
Enskar
unglingakápur
Tizk
□ n
Laugavegi 17.
ir
komnir
Verzl. II. T«ft
Skólavörðustíg 5
Síeni 1035
Gráfíkjur
Sveskjur
Rúsínup
Sími 1884. Klapparstíg 30
Teppafilt
Bergstaðastræti 61.
Sími 4891.
LAM
HAMLTOH
er jólabókin í ár.
Engin skáldsaga j; ** »s
á vid veruleikai
Lesíð Lady Hamilton
......................iniiinin
Bezt að auglýsa í Vísl.
rétt. Lesið sannleikann um Emmn
c
um jólin.
Þér munið eftir kvikmyndinni. Hún var ekki söguléga
Lyon Hart; dæmið síðan — og þér sýknið liana.
„Reynum nú að atliuga þetta rólega," sagði Jiann með hinni sefandi og mjúku rödd sinni.
„Yður finnst tilboð mitt særandi og vansæmandi. Segjum svo, að þér hafnið þvi. Ilve verð-
ur þá afleiðingin? Þér verðð kyrrar i þessu húsi, og aldrei munuð þér eiga kost á þvi að lifa
heiðarlegu ljfi. Þér eigið ekkert, ekki ejnu sinni. kjólinn, sem þér gangið i. Frú Gibson á al .,
þér eruð ambátt hennar og verðið að hlýða öllúm skipunum liennar. Þér verðið að gefr > rð ;
yðar hverjum, sem henni þóknast, sá, sem greiðir henni tuttugu skildinga, hvort sem ho
tiginn eða ótiginn, hásetinn, drykkjuræfilliún, hlýtur þar með rétt til þess að gera það r
ur, sem honuin þóknast.“
„Hættið þér, Iiættið þér,“ æ])ti hún og lokaði augunum til ]>ess að reyna að .yiá ekki
ina, sem hann brá upp fyrir henni.
„Eg skal reyna að gera þetta ljósara fyrir yður. Nú eruð þér ungar, fagrar og t?ót -
hvernig verðið þér eftir ár? En ef þér takið tilboði minu, verðið þér gyðja dr. Gro,'~-
og hvað felst í þvi? Það, að þér lofið vísindunum að njóta fegurðar yðar eina stund á hverj-
um degi. Eg gæti skilið kvíða yðar, ef þér væruð ljót. Heimspekin segir, oð hlygðunartilfinn-
ingin sé vitundin um líkamleg lýti. En fegurð yðar er lýtalaus. Og þessa fegurð .
þér að sýna menntuðum og hleypidómalausum mönnum, sem snerta ekki við yður, e" a
álengdar. Er það ekki þetta, sem dansmeyjar leikhúsanna gera og áfellir nokkur bæv
þetla gerðu gyðjur Grikkja, sem öldungarnir og beztu menn þeirra krupu fyrir i hrif
Veljið nú á milli hóruhúss frú Gibsons og musteris dr. Grahams, þar sem altari er rei
yður eins og fyrir guðlega veru.“
Stígvélaði
kötturinn
er jólabók barnanna. — Þar sem hann er á
ferðinni, þarf ekki að óttast jólaköttinn. —
Bókin er prýdd fjölda mynda eftir Tryggva
Magnússon, er í fimm litum.
BEZT AÐ AUGLYSA I W
Móðir okkar,
Vilborg Jónsdóttir
andaðist á Elliheimilinu Grund 13. þ. m.
Einar Pétursson. Sigurjón Pétursson.
(á