Vísir - 16.12.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1942, Blaðsíða 4
V 1 s 1 h í ölUu jólabókailódinu megid þið ekki gleyma himni þjóðfrægu epennandi sögubók ! Hlustið á hljóm trumbunnar Hún segii:: Beztu og ódýrustu jólaskórair vid allra hæfi, fást í Skóverzl. JORK h.f. LAUGAVEG 26. Tökum upi> í <lag fallegt úrval af KVEN-INNISKÓM. HÖFUM FENGIÖ Amerísk glerbelti í nokkurum, litum. Einnig l’allega VETRARHANZKA. Verzl. Gullfoss Lokað allan flmmtudaginn vegna jarðarfarar forstjór- ans Ólafa K. Þorvarðarsonar Sundhöll Reykjavlkur ’i• i v' eæj a rslcrifstofurnar lokaðar á morgun, fimmtud. kl. 12-4 ©•!!., vegna jardar- fa/ar Ólafs I»orvarðarsoxi— ar forstjóra. Bcbí ar frétttr a&tvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleik- ar Tónlistarskólans: Suite-Pastor- ale, Op. 34, eftir Kurt Atterberg ýHljómsveit Reykjavíkur leikur, undir stjórn dr. Urbantschitsch). 20.S0 Kvöldvaka: a) SigurÖur ‘Grímsson lögfræðingur flytur frá- sögu: ,,Á að selja Batteríið ?“ b) 21.15 Takið utxtir! (Þjóðkór- ínn. Páll Isólfsson stjórnar). Vísitalan hefir nú verið reíknuð út fyrir desembermánuð, og er 272 stig, eða 12 stigum hærri en iióvember-vtsi- rtalan. Stafar hækkmiin m. a. af hækkun á mjólk og 'ýmsum erlend- um afurðum. Orator, félag laganema í háskólanum, hélt fjölsóttan fund í gærkvöldi. Var kaffidrykkja sameiginleg, en því næst fíutti Kristján Guðlaugsson hrm. ítarlegt erindi um „Vald- níðslu", og rakti innlendan og er- lendan ,,i>raxis“ í jæssu efni. Þá íæddu stúdentarnir ýms hagsniuna- mál laganema sérstakiega. Var fund- urinn allur hinn ánægjulegasti. Leiðrétting. Maðurinn, sem lent* t bifreiðar- slysinu í gær, var Þorvarðsson, en ekki Þórðarson, eins og stóð í Vísi. Leiðréttist þetta hér méð. Nokkrir vinir Ásgeirs Péturssonar hafa gefið í minningu um hann, 10.500 krónur ti! dvalarheimilis aldraðrasjómanna. Þá hafa og nokkrir vinir Ásgehs ákveðið að gefa út ævisögu hans. KAPITOLA Hún er tilvalin jólagjöf banda ungum sem gömlum. Bókin er í tveim bindum, 600 síðup ad stærð, gylt meö ekta ’gulli og kostar kr. 40.00. HH Gamla Bió | HAISIi: með ANN SOTHERN, ROBERT YOUNG. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3»/2—6»/z : í GAMLA DAGA. (Those Where the Days). Wm. Holden. Bonita Granville. Teppafilt í feÉɧ Bergstaðastraéti 61. Sími 4891. Iý föt fyrir gömnl Látið oss hreinsa og pressa föt yðar og þau fá sinn upp- runalega blæ. — Fljót af- greiðsla. EFNALAUGIN TÝR. Týsgötu 1. Sími: 2491. Útlend jarðar- berjasulta. NÝ EGG. Sími 1884. Klapparstíg 30 Enskur Módelleir er kominn. Kina-taíl vekur almenna alliygli. ttáoar til sölu. Hverfisgötu 65, bakhúsið. Silki- kaffidúkar Verzl. H. Toft Skólavörðustíg 5 Sími 1035 Þakasbezt ökaupíélaqið Nýtt hús til söln í Höfðahverfi. — Uppl. hjá Áka Jakobssyni, lögfræðingi. Simi 2572 eftir kl. 6 i dag. Flóra Seljum greni i portinu við hliðina á Edinborg fra kl. 9-1 á morgun. Böfnm aðeinis §ilfnrgrcni, blá- gfreni ogr fnrn. ■ Tjarnarbfó ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjónasæng (T\vin Beds). Ameriskur gamanleikur. George Brent, Joan Bennett, Missha Auer. SÍÐASTA SINN. ■ Nýja Bíó ■ Bófaforinginn (Tall. Dark and Handsome). Cesar Romero, Virginia Gilmore, Charlotte Greenwood, Milton Berie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. LCICA LEIGA. 2—3 djúpir stólar, horð og lielzt þrísettur skápur óskast um óákveðinn tíma. Til- hoðum sé skilað til blaðsins merkt „Strax 43.“ (375 VEITINGASTOFA óskast á leigu tiú þegar. Tilboðum, sé skilað á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt „Veil- ingastofa 43“. (376 K. F. U. M. A. D. — Fundur annað kvöld kl. 8M>. Páll Sigurðsson prentari og Ástráður Sigursteinsdórsson tala. — Síðasti fundur fyrir ný- ár. — Allir karlmenn velkomn- ir. (377 Félagslíí JARÐARFÖR. — Félag- ar Ármanns, Fram. f. R., K. R., Vals, Víkings og Ægis eru vin- samlega beðnir að mæta í tilefni af jarðarför Ólafs sál. Þorvarðs- sonar, forstjóra, á morgun kl. 12% við Sundhöll Reykjavíkur. Formenn félaganna. BETANIA. Tniaðra samkoma í kvöld kl. 8V2. Ólafur Ólafs- son talar. (349 SKEMMTIFUND held- ur K. B. í kvöld kl. 9 i Oddfeliowhúsinu.— Á- gæt skemmtiatrið. Hr. Þorsteinn Hannesson: Einsöng- ur. Upplestur. Dans. Aðgangur þdýrari fyrir þá, er sýna félags- skírteini.Aðeins fyrir R.B.-inga. Borð ekki tekin frá. Síðasti skemmtifundur á j>essu ári. — Það er hressandi að lyfta sér upp mitt i jólaönnunum. Mætið öll. Húsinu lokað kl. 10%. — Fimleikanefndin sér um fund- inn. Stjórn K. R. iKAUpyanifii SAMKVÆMISkj ólar í miklu úrvali. — Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur Bankastræti 11 ________________________(34 NÝ kvenkápa til sölu á Skeggjagötu 8. (351 SMOKING, sem nýr til sölu. Verð kr. 400.00. Uppl. Þing- holtsstræti 28, uppi, kl. 5—8. ________________________(353 DÖNSK-íslenzk orðabók eft- ir Fr. G. óskast keypt. Hátt verð. Uppl. í Fornbókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar, Hafn- arstræti 19. Sími 4179. (351 RIFFILL óskast keyptur (magasin). Hátt verð. Tilboð sendist Visi, merkt: „Riffill“, fyrir laugardag.________(355 FRAKKI og fermingarföt á 11 ára dreng fást keypt. Simi 2084. _________________(356 GjÓLFPÚÐI, mjög vandaður, með fallegu, handsaumuðu yf- irborði og póleruðum sökkli ti! sölu. Húsgagnavinnustofa Ólafs & Guðlaugs, Bankasti’æti 7. — ______________________ (357 TIL SÖLU smokingföt, grá sumarföt, vetrarfrakki (á með- almann). Uppl. í síma 2468. — ______________________ (358 BALLKJjÓLL á háa og granna slúlku til sölu á Hringbraut 176, niðri. (359 YFIRDEKKI hnappa. Fljót afgreiðsla. Lindargötu 13. Simi 4743. (361 j TIL SÖLU tvísettur klæða- j skápur úr eik o. fl. húsgögn úr sama viði. Uppl. í síma 5179. ________________________ (360 NÝ vetrarkápa til sölu — Frakkastig 9. Verð kr. 250.00. _____________________ (362 NYr föt til sölu á fremur lítinn mann. Grettisgötu 70. (363 VÖRUBÍLL, 1 tonns, til sölu. Nýfræstur. Til sýnis Laufásvegi 50.___________________(364 2 DJ(ÚPIR STÓLAR, nýir, til sölu. Haðarstíg 16. (365 DÖKKBLÁ liægri c liandar lúffa tapaðist í gær við Lauga- veg 19. Vinsamlegast gerið að- vart í síma 5137. (366 NOKKRIR stofuskápar og Ottoman-skápar fyrirliggjandi. IIúsgagtnavinnus tofan Smiðj u- i stíg 11. (367 ETAMINE, í þremur litum, fæst í áteiknistofunni, Þing- lioltsstræti 11, uppi. Ennfremur áteiknaðir hördúkar. (368 TIL SÖLU 3ja lampa Philips útvarjxstæki á Bókhlöðustíg 6A. _______________________(369 TTL SÖLU kjólföt á grannan meðalmann og ný föt á 16 ára. Þrastagölu 4, eftir kl. 7. (370 TIL SÖLU einsettur klæða- skápur, milli kl. 5—7 í kvöld i kjallaranum Þórsgðtu 21 A. — ________________________(372 HANDMÁLUÐ veggteppi til sölu í Eiriksgötu 13 (uppi) frá 3—5 daglega. (374 BHCSNÆDlJ ÞEIR, sem geta leigt mér herbergi og eldunarpláss geta fengið góða stúlku i vistv Til- boð, merkt: „Þörf“, sendist blaðinu fjTÍr laugardagskvöld. ________________________(350 EINHIJEYPUR karlmaður óskar eftir herbergi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 4731 frá kl. 9—12 og 4—6. (352 Í17 AÐSTOÐARSTÚLKUR til hússtarfa vantar á mörg úrvals- heimili i bænum. Hátt lcaup i hoði. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7. — Simi 4966.________ (306 DUGLEG og ábyggileg stúlka, lielzt eitthvað vön afgreiðslu, óskast. Uppl. Vestui’götu 45. — (327 tTÁPÁF'fl'NDIf)! GRÁ-bröndóttur köttur með hvita bringu og lappir tapaðist s.l. sunnudag. Vinsamlegast skilist á Laufásveg 45 B. (371 TAPAZT liefir stór kettlingur, grábröndóttur, með hvíta bringu og hvitur framan á löpp- unum. Skilist gegn fundarlaun- um á Skeggjagötu 23. Sími 5794. (373

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.