Vísir - 30.12.1942, Síða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
32. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 30. desember 1942.
Ritstjórar
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
274. tbL
Stjórna her
U.S. í Afríku
Hermenn þeir, sem myndir
birtast af hér fyrir neðan, ganga
Eisenhower næstir að völdum í
frönsku nýlenduntun i Norður-
Afriku. Þcir eru allir hershöfð-
ingjar i ameríska liernum.
G. S. Patton
C. W. Ryder
L. R. Fredendall
Tunis;
lírkoma osr ofærð
híndra liernað-
arg:erðir,
Miklar úrkomur halda áfram
á næstum öllum vígstöðvum í
Tunis og hindra nær allar hern-
aðaraðgerðir þar um slóðir.
Fluglið handamanna hefir þó
haldið áfram árásum. Banda-
ríkjamenn einir hafa gert árás
á Susa, en þeir og Bretar í sam-
einingu á Tunisborg og La
Goulette. Ekki er getið um tjón.
Brezkir kafbátar hafa sökkt
eða laskað 4 ítölsk skip undan-
gengin dægur. Tveim skipanná
var sökkt undan ströndum
Tunis, en hægt var að renna því
Þjóðverjar
bjargað 6.
geta ekki
hernum.
Níðai§tu fréttir
Hver Belgíumaður, sem að-
stoðar Þjóðverja á einhvern
hátt, verður skilyrðislaust tek-
inn af lífi að striðinu I&knu,
samkvæmt samþykkt belgisku
stjómarinnar í London.
Fall Kotelnikovo ræðnr örlögum han§.
Taka borgarinnar einn
mesti sigur Rússa.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun.
Hernaðarsérfræðingar bandamanna líta svo á, að
6. þýzki herinn — sem er umkringdur í Stalin-
grad og er undir stjórn Paulusar hershöfð-
ingja, síðan Hoth var falið að stjórna sókninni til að
bjarga honum — sé nú raunverulega glataður Þjóð-
verjum.
Um tíma leit svo út sem Þ jóðverjum mundi lánast að
br jótast norðaustur frá Kotelnikovo til Stalingrad og
losa 6. herinn úr umsátinni. Nú hefir þetta snúizt svo
við, að Þ jóðverjar hafa verið á undanhaldi í tæpa viku
og hafa tapað þeirri horg — Kotelnikovo — sem var
þeim mikilvægust í þessari sókn. Er nú bilið milli 6.
hersins og þess hers, sem átti að bjarga honum, orðið
á 2. hundrað kílómetra á breidd.
Kína:
Enn ein land-
ganga Japana.
Japanskt herlið hefir gengið á
land á enn einum stað í Kína.
Er þetta í Kwantung-fylki hjá
horginni Ghei-Iin, sem, er
skammt frá landamærum
Fukien-fylkis.
í fregnum frá Japönum seg-
ir, að þegar iierlið þeirra hafi
verið búið að hreinsa til á
ströndinni unihverfis Chei-lin,
hafi það haldið inn í landið, án
þess að mæta verulegri mót-
spyrnu.
Bretar 40 km.
frá Akyab.
Hersveitir Breta eru nú stadd-
ar 40 km. frá Akyab í Burma og
þar virðast Japanir ætla að
stöðva þær.
Hingað til hafa þeir jafnan
látið undan síga fvrir Bretum
hardagalaust, enda jxítt j>eir haf i
haft varnavirki á jjessum slóð-
um.
Flugvélar Breta hafa veitt
hersveitunum mikinn stuðning,
með jjví að gera árásir á stöðv-
ar Japana, þegar brezku her-
sveitirnar nálguðust.
Flugvélar bandamanná^ sem
haf a bækistöðvar í In'díandi,
hafa farið í lengsta áfásar-
leiðangur styrjaldarinnar.
Þær voru í fyrrinótt sendar
til árásar á Bangkok, höfuð-
horgina i Thailandi (Siám), en
þangað eru 2000 km. frá bæki-
stöðvum flugvélanna í Indlandi.
Fóru árásarflugvétarnar þvi
4000 km. samtals, og hefir ekki
verið farimi lengri sprengjuléið-
angur i þessu stríði.
Taka Ivotelnikovo er einn mesti sigur, sem Bússar hafa unn-
ið í stríðinu — mesti sigur, sem j>eir hafa unnið, er þeir hafa
verið í sókn sjálfir. Kotelnikovo er ekki mikilvæg vegna J>ess,
að hún er allstór horg, heldur fyrst og fremst af J>vi, að hún
var aðalbirgðastöð Þjóðverja á þessum hluta vigstöðvanna. Um
hana fór bókstaflega allt, sem herinn fyrir norðan og norðausl-
an hana jmrfti til að geta lifað og barizt.
Mikilvægi hennar sem birgða-
stöðvar sést m. a. af j>vi, að
i járnhrautarstöð borgárinnar
var stödd lest, sem var fullhlað-
in skriðdrekum {>g önnur, sem
flutti 17 flugvélar, auk ýmislegs
annars.
Rússar sækja þarna fram á
100 km. breiðu svæði. Hægri
fylkingararmurinn lireinsar til
á eystri hakka Don-fljóts og á
50 kni. ófarna til Tsymlyan-
skaya, J>ar sem Þjóðverjar fóru
fyrst yfir Don í sókninni í sum-
ar.
Vinstri fylkingararmurinn
hefir tekið horgina Tokovaya,
sem er á Kalmúkagresjunum,
um 80 km. suðaustur af Kotelni-
kovo og 200 km. suður af Stal-
ingrad.
.*
I
Mið-Don-vígstöðvarnar.
Það kveðast Rússar einnig
halda áfram sókninni í vestur
og suður. Kveðast j>eir nálgast
Kamenskaya óðum, j>rátt fyrir
líð og skæð gagnáhlaup Þjóð-
verja og bandamanna þeirra.
Þjóðverjar segjast hafa hyrj-
að skæða gagnsókn á þessum
slóðum og hafi j>eir allsstaðar
getað haldið Rússum, í skefjum,
en sumstaðar liafi j>eir getað
hætt aðstöðu sína. Kveðast
Þjóðverjar liafa tekið allmarga
fanga, en hinir föllnu í liði Rússa
hafi verið mörgum sinnum
fleiri.
Stalingrad.
I fregnum hlaðamanna í
Moskva segir, að rússneski her-
inn, sem hefir umkringt ö. j>ýzka
herinn í Stalingrad, Iiafi nú hyrj-
að snörp álilaup eftir nokkurra
daga kyrrð, sem notuð var til
að styrkja aðstöðuna.
í verksmiðjuhverfum nyrzt i
horginni sóltu Rússar fram 400
þriðja á land, svo j>að sökk ekki.
Loks var skip laskað undan
Neapel, en óvíst er hvort J>að
sökk.
metra og fyrir norðan horgina
hafa }>eir tekið fremstu víglhm
Þjóðverja á mörgum, stöðum.
8. herinn íyrir
vestan Wadi
Kabir.
Herstjórnartilkynningin frá
Iíairo í morgun hermir frá því,
að framsveitir 8. hersins sé
komnar vestur fyrir Wadi bel
Kabir.
Þetta táknar, að hersveitir
Rommels hafi liætt við eða ekki
reynt að verjast þarna, eins og
húizl var við.
Framsýeitir hafa enn „sam-
hand" við síðustu sveitir Bomm-
els og kemur lil hardaga við og
við, en þeir eru ekki stórvægi- !
legir.
Lofthernaður er á rnjög lítinn
mælikvarða, enda hefir Rommel
fáar flugvélar. „Leiftur“-flug-
vélar frá Tunis hafa ráðizt á
bifreiðalest, sem var á ferð fyrir
austan Tripoli.
í fremri röð frá vinstri lil hægri: Gunliar Björnsson ritstjóri, Estlier Björnsson, Reykjavík, frú Mabel Jökull,
Valdemar Björnsson blaðafulltrúi, Þórður Reykdal, Hafnarfirði, Ocldný Björgiílfsdóttir Stefánsson, Beykjavík,
lrú Ingibjörg Björnsson, Valborg Sigurðardóttir Þórólfssonar. — 1 aftari röð frá vinstri til hægri: Þorsteinn
Thorsteinsson, Reykjavík, Benjamín Eiríksson, Hafnarfirði, Guðmundur Friðriksson Borgarnesi, Petur Jökull,
Vestur-íslendingur, Iðunn Kylands, Reykjavík, Vilhjálmur Þ. Bjarnar, Rauðará, Echvard Friðriksson, Bbrgarnesi.
Aukinn þj óðræknisáhugi
meðal Vestur-Islendinga
Vegna námsfólksstpaumsins vestur
um liaf.
U,S. smíða 750
skip á þ. ári.
Á þessu ári munu Banda-
ríkjamenn smíða 750 kaupskip.
Skip J>essi eru samtals um 8
millj. dead-weight sniálestir og
eru flest þeirra, eða um 050, af
flokki Libertv-skipanna, sem
eru 10.500 smál. að stærð.
Auk Jiessara skipa liafa mörg
hundruð herskip af öllum .
slærðum og gerðum verið smíð-
uð vestan liafs. Ekki hefir verið
tilkynnt um fjölda J>eirra, en sé
(»11 meðtalin, munu J>au vera all-
miklu fleiri en kaupskipin.
•
Siðan styrjöldin liófst hafa
12.000 bandamannaskip, flest
brezk, fengið allskonar viðgerð-
ir í skipasmiðastöðvum Banda-
í ikjanna.
Valdimar Björnsson rabbar við blaðamenn.
VALDIMAR BJÖRNSSON, sjóliðsforingi, í*m verður hér
blaðafulltrúi setuliðsins framvegis, var í gær kynntur fyr-
ir fréttariturum blaða og útvarps. Var hann fenginn hingað til
þessa starfs, vegna áralangrar reynslu sinnar sem blaðamaður
og útvarpsræðumaður.
Valdimar er ágætlega máli
farinn og skemmtilegur í við-
ræðum. Hélt hann slutta ræðu
fvrir hlaðamönnuin og spjallaði
um íslendingá vestan hafs og
austan. Er hann svo fróður uni
menn og málefni að J>áð gegn-
ir furðu, J>egar J>ess er gætt,
að hann hefir aðeins verið hér
um 2ja mánáða skeið áður, og
það fyrir 8 árum.
Valdimar hefir fylgzt vel með
Jivi, liversu margir íslenzkir
námstn.enn hafa koinið th
Bandaríkjanna og hvar þeir eru
niður komnir. Eru þeir alls um
100, flestir í Kaliforqiu, en i
Minneapolis, þar sem Valdimar
er húsettur, eru 10 námsmenn
og meyjar í ýmsum skólum.
Koma þessara ungu íslend-
inga orsakar J>að, að roskið fólk
af íslenzkum ættum er farið að
fá nýjan áhuga fyrir öllu }>vi
sem íslenzkt er, og hefir hann
|>ó- jafnari verið mikill víðast
hvar.
Þann 1. desember var Valdi-
mar í fullveldishófi Islendinga-
félagsins í New York. Þar tal-
aði Thor Tliors sendiherra, en
honum hafði Valdimar kynnzt
vel í Washington, því að hann
var „heimagangur“ hjá sendi-
sveitinni, eins og liann orðaði
J>að sjálfur. Lýkur liann lofsorði
á Thor Thors sem fulltrúa ís-
lands, en telur liúsnæði sendi-
sveitarinnar ófullkomið og
ófullnægjandi. Eru skrifstof-
utnar í hílskúr, sein rúmaði
þrjá híla, að baki ibúðar-
hússins. En vonandi rætist úr
þessu.
Annriki er gríðarmikið hjá
sendisveitinni, þvi að hún J>arf
að afla forgangsleýfa fyrir all-
ar vörur, sem Islendingar þarfn-
ast og er J>að ærið umstangs-
mikið, þótt amerísk stjórnar-
völcl sýni öllim> rnálaleitunum
íslendinga mikla lipurð.
Blöðin hugsa gott til sam-
vinnunnar við Valdimar og
munu lesendur Jæirra rijóta góðs
af.
Nýr landstjóri er á leið til
Franska Somalilands. Var hann
landstjóri áður á Nýju Kaiedon-
iu og barðist fyrir þvi, að sú ný-
lenda gengi i lið með Frjálsum
Frökkum.
•
Þingmannanefndin brezka,
sem verið hefir i Kina og Ind-
andi, er nú i Tjrkandi i boði
tyrknesku stjórnarinnar. Verð-
ur nefndin i nokkra daga i An-
kara.
•
Flugvélar bandamanna undir
stjórn Mae Arthurs hafa gert
árásir á Gasmata á Nýja-Bret-
landi, Kavieng á Nýja írlandi og
Lae á Nýjú Guineu.