Vísir - 30.12.1942, Blaðsíða 3
V I S I R
'VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLADAÚTGÁFAN VÍSIR HJ.
Ritstjórar: Kristján Guðlangsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1660 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Nolens-volens.
Frá því er skýrt í Biblíunni
að eitt sinn hafi frui^-
burðarrélturinn verið seldur, og
þess jafnframt getið, að sá, er
það gerði hagnaðist lítt á af-
salinu. Nú er svo ástatt hér á
landi, sem þráfaldlega hefir ver-
ið vikið að, að hér er um sam-
býli að ræða, sein verður að
vara þar til stríðinu lýkur, eða
einhver sú breyting verður á,
er gerir sambýlið þarflaust. ís-
lenzka þjóðin liefir frá upphafi
ekki aeskt eftir öðru, en að fá
að lifa í friði og taka sína stuttu
áfanga í áttina til fullkomnara
menningarlifs. Hún harmar því
í fyrsta lagi, að liún hefir lent
óviljandi inn í hringrás heims-
viðburðanna og hlýtur að berast
með straumnum án þess að fá
að gert, og í öðru lagi jiað, er
einslakir þegnar liennar valda
vandræðum í sambýlinu, þann-
ig að óþægindi liljótast af fyrir
hið erlenda setulið, þjóðina
sjálfa eða það, sem tiðast er,
jiessa aðila báða.
Það er vitað að af liálfu setu-
liðsstjórnarinnar hefir frum-
burðarréttur okkar verið met-
inn til hins ítrasta, og ekki geng-
ið á hlut þjóðarinnar umfram
jiað, sem bein nauðsyn hefir
rekið til. Hafi út af borið og
setuliðsmenn ált sök á því, hafa
hinir seku einnig fengið refs-
ingu eftir því sem herlög á-
kveða og inálefni hafa staðið til.
Hvorttveggja jietta, — full-
nægjandi ráðstafanir frá hálfu
íslendinga og sömu aðgei-ðir af
Iiálfu setuliðsins, — tryggir það
að um góða sambúð geti verið
að ræða í framtíðinni. Hitt má
einnig hverjum manni Ijóst
vera, að setnliðið gengur eftir
sínum rétti, en það gerir ís-
lenzka þjóðin einnig óhikað
Jiegar því er að skipta.
ÖHum landslýð er J>að ljóst,
að íslenzku blöðin hafa öll án
undantekningar leitast við að
verða við óskum af hálfu setu-
liðsstjómarinnar, varðandi
sameiginlegt öryggi og forðast
að birta nokkuð það, sem gæti
valdið tjóni beint eða óbeint.
Þetta er bein afleiðing af Jiví
að'stýrjöld geisar, og allar þjóð-
ir verða að haga sér eftir því
jáfíit inn á við sem út á við. Hitt
er augljóst, að blöðunum ber,
— jafnt og íslenzkum stjómar-
völdum, -— skylda til að gæta
íslenzkra hagsmuna Jiegar því
er að skipta, einungis með til-
liti til réttarins, — laga, réttar
og almenns siðgæðis, sem
vammlaus sambúð hlýtur að
byggjast á. Islendingar bera
ekki vopn og beita ekki vopn-
um. Þeir liafa treyst ]>vi, að
hvað sem á gengur i heiminum,
verði þó þau siðalögmál metin,
sem skapa sameiginlegt ör-
yggi þegna allra landa, og Jieir
hafa heldur ekki liaft neina á-
stæðu til að kvarta undan því,
að svo hafi ekki verið gert, og
eru þess fullvissir að úr verði
bætt, ef út af ber í einstökum
tilfellum, sem ávallt getur
komið fyrir. Beri vanda að
höndum í sambúðinni eiga
blöðin að ræða hann af fullri
festu og skynsemi, — en unv
fram allt ekki af ástæðulausri
óvild. Þess verðúr almenning-
ur einnig að gæta að láta ekki
óhöppin leiða til frekari óhappa-
verka, en lítill neisti getur oft
orðið að stóru báli, ef tilfinn-
ingarnar hlaupa með menn í
gönur. Því verður almenningur
að taka öllu J>vi, sem að hönd-
um ber með skynsemi og ró-
semi hugans, þótt hann eigi að
krefjast fyllsta réttar og ör-
yggis. íslendingar selja aldrei
frumburðarrétt sinn í þessu
landi, og sætta sig þvi 'heldur
ekki við annað en J>að, sem al-
inennum siðalögmálum sam-
rýmist.
I tvö ár hefir sambúðin var-
að í landinu, — einmitt ])au
árin, sem mest liættan var á að
til árekstra kvnni að koma. Nú
hefir almenningur vanizt svo
umgengni við setuliðið, að úr
Jiessu ættu engir ]>eir atburðir
að ske ,sem spillt gætu sambúð-
inni, og jafnframt verður að
ganga ríkt eftir J>vi, að ekki
verði að óþörfu gert á hlut J>jóð-
arinnar, en verði úr bætt ef út
af ber. Um ]>etta liefir þráfald-
lega verið rætt hér i blaðinu í því
augnamiði að forða vandræð-
um í framtiðinni, og mun svo
enn verða gert ef nauðsyn kref-
ur.
Sambúð við setulið er vanda-
mál víðar en hér, enda rætt í
öllum löndum. I amerískum
blöðum og tímaritum hefir
málið verið rætt, og er augljóst
af J>eim skrifum að Jiráfaldlega
getur til árekstra komið, Jiótt
ólíkar þjóðir eigist ekki við, og
tungan setji ekki torfærur á
milli í sambúðinni. Því ber ekki
að leyna að slík sambúð leiðir
til margskyns ó]>æginda, sem
ekki hafa veríð rædd upp á
síðkastið hér i blöðum, enda er
eðlilegast að lita svo á að hver
einstaklingur, karl sem kona,
verði að sjá um sig sjálf, að J>ví
er ahnennt samneyti áhrærir,
hv’ort sem þessir aðilar brjóta af
frjálsum vilja i bág við almennt
siðgæði eða ekki. Við J>ví er
aldrei hægt að gera, en J>ess
eins verður að krefjast að ekki
sé gengið lengra á slíkri braut
en svo, að ekki dragi til alvar-
legra árekstra né leiði til ó-
]>arfrar óvildar milli J>essara
tveggja aðila, sem verða að búa
saman nauðugir viljugir. Of-
beldisverk, sem, framin kunna
að vera, verður að taka slikum
tökum, að tryggt sé að J>au end-
urtaki sig ekki, enda komi full-
ar bætur fyrir. AHt Jætta hefir
íslenzka þjóðin og setuliðið gott
af að hafa i iiuga, er fagnað
vevður nýju ári, og ekki aðeins
}>ann dag einan, heldur og alla
aðra daga hinnar ólijákvæmi-
legu sambúðar.
6 þúsund kr. gjöi
til barnaspítala
»Hringsins« M
Tryggvi Ófeigsson og Lxiftur
Bjarnason, forstjórar útgerðar-
fél. Júpiters, Marz og Venus í
Hafnarfirði, hafa, fyrir tilmæli
einnar félagskonu í „Kvenfél.
Hringurinn“ gefið 2 þús. kr. frá
hverju félagi, alls kr. 6 J>úsund,
í „Barnaspítalasjóð Hringsins“.
Væri vel, ef útgerðarfélög og
önnur fyrirtæki J>essa bæjar
vildu á jafn fagran hátt sýnahug
sinn til J>essa J>arfa og góða mál-
efnis.
Tilkynning frá forsætisráðuneytinu.
Forsætisráðherra verður til stað-
ar í embættisskrifstofu sinni í
stjórnarráðinu á Nýársdag kl. 2.20
—4.20 fyrir það fólk, sem kann að
viija berra fram nýársóskir við
hann.
Næturlæknir.
Ólafur Jóhannsson, Gunnars-
braut 38, sími 5979. Næturvörður
í Ingólfs apóteki.
Sýningarskáli mynlistar-
manna verður til-
búinn í janúar.
Samsýning myndlistarmanna í
íebrúarmánuði.
Sýningarskáli myndlistarmanna er nú um það bil að komast
undir þak og er unnið að því þessa dagana að gera hann
íbkheldan. Vísir hefir fengið upplýsingar um skálabyggingu
þessa hjá Jóni Þorleifssyni listmálara, en hann er formaður
Félags íslenzkra myndlistarmanna.
Skálinn verður 12x24 metrar
að innanímáli og verður einvörð-
ungu notast við ofanljós. Verða
járngluggar á J>aki, bæði með-
fram hliðunum og lika í mæn-
inum sjálfum. Hefir gengið erf-
iðlega nokkuð að koma þessum
gluggum í, vegna óhentugs tíð-
arfars að undanförnu.
Fyrir framan sjálfan aðal-
salinn verður forstofa, allstór.
Verður hreidd hennar meiri en
breidd sýningarsalsins, eða 16x4
metrar*. Verður hún lægri nokk-
uð en aðalhyggingin, en kemur
hinsvegar til með að ná alveg
að Aljhngishússgarðinum og
loka J>ar með sundinu, sem ella
hefði myndazt milli sýningar-
skálans og garðsins. í forstof-
unni verður komið fyrir
geymslu, fatageymslu og lítilli
forstofu.
Að utan verður skálinn
skreyttur nokkuð, en skreytingu
J>ó stillt mjög í hóf. Meðal ann-
ars verður J>ar komið fyi’ir
stafaskilti, er verður sjálflýsandi
á kvöldin. Á stafninum, J>eim
er snýr út að Kirkjustræti, verð-
ur mynd af málara með staf-
feli, er verður J>ó laus við vegg-
inn. Er ætlazt til að ljóskastara
verði komið fyrir, er varpi Ijósi
á myndina, en myndin varpi svo
aftur skugga á vegginn á hak
við. Næst Jiannig sterkur svipuí’
á veggflötinn með slíkri skugga-
myndun. Báðir stafnar hússins
verða múrhúðaðir, en hliðamar
pappaklæddar og settar skálist-
urn.
Ef veðráttan hamlar skála-
byggingunni ekki J>eim mun
meir, er ætlazt til að hún verði
tilbúiií að fullu seint í næsta
rnánuði. Ekki eru Jm> líkur til að
hann verði þá tekinn strax í
notkun fyrir sýningar, en hins-
vegar er gert ráð fyrir að sam-
sýning listamanna verði haldin
hér einhvemtíma í febrúarmán-
uði, ef til vill ekki fyrr en seint
i febrúar.
Hafa ýmsir aðilar farið fram
á að fá skálann til afnota J>ann
tíma, sem listamennirnir nota
bann ekki sjálfir. M. a. hafa í-
þróttafélög hér í hænum farið
]>ess á leit, að þau fengju hann
fyrir léttar æfingar. Þá hefir
verið beðið um hann fyrir
skemintanir, lilutaveltur o.s.frv.
Eru l>ær beiðnir sem stendur til
athugunar hjá félagsstjóminni.
Þá skal jþess að lokum getið,
að Félag islenzkra myndlistar-
manna hefir efnt til happdrætt-
is til ágóða fyrir sýningarskál-
íkviknun.
Síðdegis í gær var slökkvilið-
ið kVatt inn á Grettisgötu 61.
Hafði kviknað þar í út frá olíu-
vél, en það var um það bil búið
að slökkva eldinn, þegar slökkvi-
liðið kom á vettvang.
íkviknunin vildi til með ]>ehii
liætti, að maður var að láta olíu
á litla olíuvél, en slökkti Jk> ekki
áður á vélinni. Við þetta mun
hafa myndazt gas, er orsakaði
sprengingu. Kviknaði í vegg og
í lofti og hlauzt af því nokkurt
tjón, en manninn sakaði ekki.
ann, sem verður dýrari miklu
en búizt var við í fyrstu. Hafa
17 listamenn gefið verk til happ-
drættisins. Er þegar farið að
selja miðana. Fást J>eir lijá
stjórn félagsins og kosta 5 krón-
ur. Dregið verður 1. apríl.
Maíur finst ðrendur
i herbergi sinu.
Nálykt lagðl úr herberginu
og lögreglunni þá gert aðvart
I fyrrakvöld fór fólk í húsinu
nr. 27 við Nýlendugötu þess á
leit við lögregluna, að hún bryti
upp herbergi eitt, er var
læst að innan, en fólkið
hafði fundið leggja úr því
lykt sem það taldi vera nálykt.
Er lögreglan kom inn í her-
bergið fann hún mann örendan
í rúmi og mun láta nærri að
hann hafi legið þar í 5 sólar-
hringa.
Maður þessi hét Þorsteinn Jó-
hannsson, liafði áður unnið á
bæjarskrifstofum Beykjavikur,
en var nú starfsmaður i Odd-
fellowiiúsinu. Bjó hann í her-
bergi þessu á Nýlendugötu 27,
en íóllrið í húsinu hafði ekki
orðið lians vart um jólin. Taldi
það J>ó ekki vera neitt atliuga-
vert við J>að fyrr en J>að fann
hina óhugnanlegu lykt leggja út
úr lierberginu og varð þess jafn-
framt vart að lykillinn var í
J>ví að innanverðu.
Eru líkur til að Þorsteinn
muni hafa látizt á aðfangadags-
kvöld. Lá hann háttaður í rúmi
sínu, hafði blóð gengið út um
munninn, en að öðru leyti sá
ekki á líkinu.
Líkið var flutt á Rannsóknar-
stofu Háskólans og þar átti að
kryfja það.
Þorsteinn var 38 ára að aldri.
Hann var kvæntur og býr kona
hans í Kaupmannahöfn.
Slefsögumaður-
inn af Snæfells-
nesi dæmdur.
Eins og menn rekur minni til
í þingbyrjun í haust, las Fram-
sóknarmaður þar upp slefsögu-
bréf af Snæfellsnesi, er frægt
varð að endemum.
Út af bréfi J>essu var málsókn
liafin og Valdimar Stefánsson
fulltrúi skipaður rannsóknar-
dómari. Nú er dómur kveðinn
upp í málinu og slefsögumaður-
inn, Kristján Br. Jensfcon bíl-
stjóri frá Ölafsvík, dæmdur í
500 kr. sekt til rikissjóðs fyrir
ærumeiðandi ummæli í garð
Gunnars alj>m. Thoroddsens og
auk J>ess dæmdur til að greiða
allan sakarkostnað.
Þannig fór um sjóferð þá, og
höfðu Framsóknarmenn eklri
annað upp úr krafsmu, en að fá
skjólstæðing sinn dæmdan í
mörg hundruð króna sekt fyrir
ærumeiðandi ummæli.
Farþegaflugvélin
stóra, sem laskaðist nokkuð i
lendingu í haust, er nú komin í samt
lag aftur, og ferðir með henni munu
hefjast til Akureyrar næstu daga.
Kolaverð
hefur, samkvæmt úrskurði dóm-
nefndar iverðlagsmálum, lækkað um
16 kr. pr. smálest, eða úr kr. 200
í kr. 184 — ef keypt eru 250 kg.
eða meira í einu.
Á morgun
verður sölubúðum lokað kl. 4 e.h.
Er athygli fólks vakin á því, að búð-
irnar verða ekki opnaðar aftur fyrr
en á mánudagsmorgun. Á laugar-
daginn er þeim lokað vegna vöru-
talningar.
Sjómannadagsráðið
hefir ákveðið að gefa eitt her-
bergi í væntanlegu dvalarheimiji
sjómanna til mirtnjngar um Magnús
Stefánsson skáld (Örn Arnarson).
Lítur sjómannadagsráðið á þetta
sem þakklætisvott frá sjómönnum
til skáldsins, sem orti svo snilldar-
lega um sjóinn og sjómennskuna.
Dýraverndarinn,
7. og 8. hefti þ. á. flytur : „Harð-
indi í vændum“, „Sýndu dýrunum
nærgætni" (Guðm. Stefánsson),
„Hún slapp að vísu“ (Valtýr á
Sandi), „Sauðfé Hornstrendinga",
„Kisa", „Or bréfi til Dýravernd-
arans“ (Sig. Erlendsson), „Hvolpi
bjargað“, „Eitrun“, „Náhvalstönn“,
„Hjá mönnum og málleysingjum“,
,,Jólahugleiðing“ (Jón Auðuns),
„Sýndu miskunn öllu ]>ví, sem and-
ar" (Bjarni Sigurðsson), „Mar- ,,
teinn Lúther og dýrin“, „Góður
maður her umhyggju .fyrir dýrun-
um , „Dúdú“ (St. D.), „Þegar
Hektor sigraði" o. fl.
Noregssöfnunin (28. des.).
_ Safnað af Stefáni Snævar, Dal-
vík 350 kr. Safnað af sr. Sigurjóni
Guðjónssyni, Saurbæ, Hvalfjarðar-
sókn 510 kr. Safnað af sr. Marínó
Kristinssyni, Valþjófsstað, safnað
í Fellasókn 555 kr. Söfnun í •
Hvammsprestakalli í Borgarfirði
606 kr. Afh. Dagblaðinu Vísi 1440
kr. Safnað af sr. Guðbrandi Björns-
syni, í Hofsósprestakalli 315 kr.
Safnað af sr. Sig. Haukdal, Flatey
(lokasending) 30 kr. Safnað af
Ólafi Sígurðssyni, Hellulandi,
Skagafirði 210 kr. Gunnar Gunn-
arsson, skáld, Skriðuklaustri 200 kr.
Safnað af Guðm. Alliertssyni, Hest-
eyri 535 kr. Safnað af Jóh. Skafta-
syni, sýslum., Patreksfirði 245 kr.
Vestur-Barðastrandarsýsla 1000 kr.
Safnað af sr. Gísla Brynjólfssyni,
Kirkjubæjarklaustri 220 kr. Safn-
að hjá Morgunhlaðinu 2422 kr.
Safnað af Birni Kristjánssyni,
kaupfélagsstj., Kópaskeri kr.
1411.50. Sveitarsjóður Presthóla-
hrepps í N.-Þing. 1000 kr. Safnað
af Þóri Friðgeirssyni, Húsavík 555
kr. Safnað af Áslaugu Eggertsd.,
kennara, Vestur-Leirárg. 222 kr.
Söfnun úr Staðarprestakalli í Snæ-
fellsness. 512 kr. Ingveldur Magn-
úsdóttir 50 kr. Ónefndur Reykvík-
ingur 1000 kr. Alls kr. 13.388,50.
Áður tilkynnt kr. 310.448,00. Sam-
tafs kr. 323.836,50.
Trúlofun.
Trúlofun sína opinberuðu á að-
fangadag jóla ungfrú Ásta Ingvars-
dóttir, Hverfisgötu 72, og Kristján
Bl. Guðmundsson, Grettisgötu 75.
Nýlega hafa opinberað 'trúlofun
sína Óskar Ó. Vigfússon, Samtúni
22> °& Jóna Jónsdóttir, Njálsgötu
79-
útvarpið í dag.
Ki. 19.25 Hljómplötur: Jólalög
frá ýmsum löndum. 20.30 Kvöld-
vaka: a) Upplestur: Frásagnir um
Einar Benediktsson (Guðni Jóns-
son magister). b) Vigfús Helga-
son: Úr Fáskrúðsfirði. Erindi.
(Þulur). c) Útvarpshljómsveltin
leikur. d) Kaflar úr .Bihlíunni.
Sálmar (plötur).
Blindravinafélagi íslands
hárust nýlega að gjöf 1000 kr.
frá vel þekktu firma hér í bænum,
og gengur sú upphæð til Blindra-
heimilis-sjóðsins. Þessar gjafir
hafa einnig borizt sjóðnum: Frá
systkinum, Ernu 9 ára og Reyni
4 ára, 50 kr. Frá O. S. 50 kr. Frá
konu 25 kr. Frá J. E. 5 kr. Frá
konu 10 kr. Frá H. og B. 12 kr. —
Þá hafa félaginu borizt áheit frá
Helgu Bergþórsdóttur 15 kr., og frá
tveim systkinum 10 kr. Til vinnu-
stofunnar (gjöf frá O. S.) 50 kr.
Planó
til sölu.
Uppl í síma 3525
Sízni 1884. Klapparstíg 30.
Stúlka
óskast til afgreiðslu vegna
veikindaforfalla.
BAÐHÚS
REYKJAVÍKUR.
Grísakjöt
NAUTAKJÖT
HANGIKJÖT
Verzl. Kjöt $ físli
tiiiilrói'iii*
RAUÐRÓFUR
GULRÆTUR
Verzl. Kjöt k fískur
SHIPAUTCERÐ
„Sjöfncc
fer til Akra-
dcs§ kl. 1 á
morgran.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ AUGLtSA
í VÍSI
Nýtt met! — enginn
tekinn úr umferð.
í nótt skeði það einstaka fyr-
irbrigði, sem ekki hefir hent í
marga mánuði að undanfömu
— að enginn var tekinn úr um-
ferð fyrir ölvun.
Á jólanóttina var aðeins ein-
um stungið inn fyrir ofdrylckju
á almannafæri, og J>að liafði um
langt slceið verið lágmarlc — en
í nóti var metið slegið.
— Til jólaglaðnings handa blindum
hafa félaginu verið afhentar eftir-
taldar gjafir: Frá G. Þ. 50 kr. Frá
Gunnu 50 kr. Frá H. Haldórsen
50 kr. Frá H. H. 100 kr. Frá Á. Ó.
50 kr. Frá Verzl. París 100 kr. —
Stjórn félagsins biður blaðið að
færa gefendunum sínar innilegustu
þakkir 0g hugheilar jólakveðjur.
/
Knöll, lítið eitt óselt. §joco. Sími 1399
V I S i H
ÚR ÖLLUM ÁTTUM FRÁ U. P.
*
Japan má búast við miklum
landskjálftum á næstunni.
Ivan Maisky, sendiherra Rússa í London •
Iðnskólar Fords • Tréhjólbarðar á vagna.
Jarðeldaöfl þau, sem búa í
iðrum Japans, geta unnið
meira tjón í landinu, en J>ó að
allar flugvélar bandamanna
hömuðust við loftárásir vikum
saman, ef J>au losnuðu úr læð-
ingi, segir dr. Helmut Lands-
herg, jarðskjálftafræðingur við
liáskólann í Chicago.
Landsberg hefir sagl í viðtali
við U. P., að Japan sé sá blettur
jarðarinnar, þar sem mest hætta
sé á landskjálftum, enda verði
J>ar vart allt að 400 hræringa á
ári, J>ó að flestar Jieirra sé svo
smávægilegar, að Jieirra verði
aðeins vart á mjög nákvæma
mæla.
„En á tuttugu til þrjátíu ára
fresti koma svo mikil umbrot,
að allt keyrir um koll. Síðustu
slik umbrot komu 1023, svo að
J>að má búast við að eitthvað
líkt eigi sér stað eftir 1943,“
sagði dr. Landsberg.
I landskjálftunum 1923 fór-
ust um 100.000 manns og eigna-
tjón varð ómetanlegt. Iðnaður
lá niðri að miklu leyti, meðan
verið var að reisa horgirnar úr
rústum.
„Ef slíkar hamfarir náttúr-
unnar eiga sér stað á næstunni
getur J>að haft hinar alvarleg-
ustu afleiðingar fyrir styrjaldar-
rekstur Japana,“ sagði dr.
Landsberg ennfremur. „Flesl
hús í Tokyo og Yokohama eru
illa byggð. Þau eru úr tré eða
papjiír og aðeins fiá eru byggð
með J>að fyrir augum, að Jiau
geti þolað landskjálfta, en ]>elta
er gert til J>ess að liægt sé að
nota J>au efni, sem til J>ess hefði
farið, í voj>n og vigvélar.“
Jajianir verja bæði tíma og
fé til J>ess að reyna að sjá það
fyrir, hvenær næsti stórland-
skjálfti muni verða. Gera J>eir
það með J>ví að athuga, hvar
muni vera mikill Jirýstingur
undir yfirborði jarðar o. s. frv.
„Það er ekki að vita,“ sagði
Landsberg að lokum, „nema
landskjálftamælar í Iiáskólum
Ameríku segi frá því, áður en
nokkurn mann grunar, að of-
heldisferill Japana sé á enda og
tími lil þess kominn fyrir
handamenn að greiða þeim úr-
slitahöggið.“
1 Bandarikjunum hafa meira
að segja komið fram tillögur
um J>að, að flugvélar væru send-
ar til að varjia sprengjum ofan
í lielztu gíga Japans, til að
„koma J>eim til“.
Tvan Mai.sky, sendiherra
™ Rússa í London, hefir nú
gegnt ]>ví starfi í tæp níu iár og
á því tímabili hefir hann séð
stefnu Breta gagnvart landi sínu
breytast úr kulda og 'andúð í
fullt bandalag.
Maisky fæddist í borginni
Kiriloff í Novgorod-héraði 19.
janúar 1884. Faðir lians var her-
læknir og menntaði son sinn
vel. Var Iiánn settur til mennta
við háskólann í St. Pétursborg,
en J>ar komst hann í kynni við
byltingaöflin og gekk í flokk
með J>eim. Árið 1908 var liann
relrinn frá háskólanum og send-
ur í útlegð, en honum tókst að
Hokknr
sálmasöngislög:
á grammófónplötum fyrirliggjandi.
Nýútkomnar íslenzkar nótnabækur:
JÓLALÖG, 2. og 3. hefti
10 SÖNGLÖG eftir Markús Krist jánsson.
SÍÐASTA LAG Kaldalóns.
2 SÁLMAR eftir Guðrúnu Böðvarsdóttur.
HÁTÍÐASÖNGVARNIR.
ÍSLENZKT SÖNGVASAFN.
LJÓÐALÖG Guðmundu Nielsen.
ÍSLENZK ÞJÓÐLÖG eftir Sigfús Einarsson.
Hljódfæpahuisid
Dómnefnd í verðlagsmálum
hefir sett eftirfarandi hámarksverð:
í heildsölu í smásölu
Egg (gildir fyrir jan. og febr.) 13.00 pr. kg. 16.00 pr. kg.
Kol (ef selt er 250 kg. eða meira í einu) 184.00 pr. smál.
Kol (ef selt er minna en 250 kg. í einu) 19.20 pr. 100 kg.
Hámarksálagning á tilbúnum fatnaði, svo sem karl-
S mannafatnaði allskonar, karlmannafrökkum, kven-
kápum, kvenmannskjólum allskonar, þar með talin
blússur og pils, barnakápum og unglinga, fatnaði barna
og unglinga, hverskonar sem er:
í heildsölu 13%
I smásölu
a) ef keypt er af innl. heildsölubirgðum 35%
b) ef keypt er beint frá útlöndum 45%
Reykjavík, 29. des. 1942.
DÓMNEFND í VERÐLAGSMÁLUM.
kornast úr landi og hélt áfram
námi sínu við liáskólann i
Miinchen.
Meðan liann var í Þýzkalandi
gekk hann í flokk social-demo-
krata.
Árið 1912 fór hann til Eng-
lands og vann næstu ár við ým-
is hlöð í Fleet Street (blaðagöt-
unni í London). Þegar bolsivik-
ar gerðu byltinguna fór Maisky
heim og varð kommúnisti, enda
þótt liann liefði í öndverðu ver-
ið menslieviki. Tók hann mikinn
þált í byltingunni og vann ýmis
störf fyrir liina nýju stjórn. Ár-
ið 1925 var liann sendur til
starfa í sendisveitinni i London,
en þaðan var hann sendur til
Jaj>ans og Finnlands.
Maisky liefir jafnan verið
mikill Bretavinur frá J>eim
tíma, er hann var blaðamaður i
London og er vinsæll J>ar.
Eitt af aðaláhugamálum
Henrj’ Fords er að veita
sem flestum ungum mönnum
einliverskonar iðnaðarmennt-
un, sem geri J>á að betri J>jóðfé-
lagsborgurum og veiti J>eim
betri tækifæri til að koma sér
áfram í lífinu.
Um mörg undanfarin ár hefir
hann haft skóla handa þeim
ungu mönnum, sem liöfðu hug
á að gerast starfsmenn hans og
vildu leggja á sig að læra til J>ess
að verða sem færastir i starfi
því, sem J>eir ætluðu að taka sér
fyrir hendur. Ei-u alls fimm
skólar starfandi og um tiu J>ús-
und ungir menn stunda nám í
J>eim samtals.
Elztur a.llra Ford-skóla er
iðnslcóli, sem hann slofnaði árið
1916. Nemendur í lionum eru
um 1800 að jafnaði og eru á
aldrinum 14—19 ára. Geta þeir
lært allskonar störf, sem vinna
þarf í verksmiðjum, svo sem
logsuðu, raffræði, vélfræði og
J>ví nm líkt, en J>egar náminu
lýkur geta J>eir fengið vinnu i
einhveri’i vei’ksmiðju Fords.
Þá er skóli fyrir unga menn,
sem eru J>egar byrjaðir að stárfa
i vei’ksmiðjunum og vilja læra
einhverja séi’staka iðn eða
vinnugrein, sem hægt er að
vinna í verksiniðjunum. I J>ess-
um skóla eru jafnan um 4000
ungir menn.
Annai’ stærsti Fordskólinn
er fyrir J>á, sem vilja læra flug-
vélasmíðar. Þar eru um 3000
ungir menn að námi í einu og
læra J>eir stöi-f, sem unnin eru í
hinum griðarstóru flughreyfla-
verksmiðjum Foi’ds 1 River
Rouge. Hefir Ford tekið að sér
smíði á ógrynni flugvélahreyfla
og eru sumir J>eirra notaðir í
risaverksmiðju hans í Willow
Run.
I fjórða skólanum eru ein-
göngu piltar úr sjóhernum.
Læra þeir meðferð allskonar
véla og eru 1800 iá slíku nám-
skeiði í einu, en þau taka 90
daga hvert. Skóla J>enna reisti
Ford fyrir þrjár milljónir doll-
ara og gaf síðan flotanum, en
sér um rekstur hans eftir sem
áður.
Nýasti skólinn er fyrir þá
starfsmenn lijá Ford, sem verða
starfandi í sprengjuflugvéla-
verksmiðjunni í Willow Run.
Hún kostaði tæplega 60 millj.
dollara og þeim væri alveg á
glæ kastáð, ef ekki væri til nóg
af góðum verkamönnum og J>á
á J>essi skóli að framleiða.
Ganga um 8000 manns í þann
skóla í einu, en allir starfsmenn
verksmiðjunnar verða um 100,-
000 og þegar framleiðslan er
komin í fullan gang eiga þeir að
framleiða eina fjór-hreyfla
flugvél á hverri klukkustund.
Um J>enna mikilsverða hluta
starfsemi sipnar segir Ford:
„Iðnaðurinn verður að taka til-
lit til æskunnar, annars getur
enginn iðnaður þrifizt.“
Framkvæmdastjórn mjólk-
urbús eins í Chicago hefir
látið liætta við að nota mjólkur-
hílana, sem búið liefir notað
undanfarin ár, og í stað þeirra
er farið að flytja mjólkina á
hestvögnum, sem eru með hjól-
börðum úr tré.
Mjólkurbúið tók J>etta upp,
áður en skömmtun varð ströng
á benzíni og gúmmíi, J>ar eð
framkvæmdarstjórnin J>óttist
sjá fram á J>að, að þessar tak-
markanir mundu koma og J>á
væri alveg eins gott að vera lni-
inn að venja sig við óþægindin,
sem J>að hefði í'för með sér.
Ökumenn mjólkurvagnanna,
er voru látnir nota fyrstu tré-
hjólbarðana í tilraunaskyni,
segja að þeir geri ekki nærri því
eins mikinnhávaða og stálgjarð-
irnar,sem eru venjulega notaðar
á vagnahjól. En munurinn á
J>eim og gúmmíhjólbörðunum
er sá að liristingur er lieldur
meiri en þegar gúmmíhjólbarð-
ar eru notaðir.Hinsvegar er auð-
veldara fyrir hesta að draga
vagna, sem eru með lijólbörð-
um úr tré en gúmmíi.
Mjólkurbú það, sem hér um
ræðir hefir um sex hundruð
vagna í J>jónustu sinni og eru
J>eir allir útbúnir með hjólbörð-
um úr tré. Kostar hver Jieirra
um tuttugu dollara, en ef fjöl-
framleiðsla væri hafin mundi
mögulegt að lækka framleiðslu-
kostnaðinn niður í 12—15 doll-
ara.
Siðan J>ýzku skemmdarverkamennirnir voru settir á land í
Bandaríkjunum fyrir nokkurum mánuðum, hefir strandvarzla
verið mjög liert. Varðmenn með ströndum fram eru látnir liafa
hunda sér til aðstoðar.
Búðum vorum er lokad i þrjá
daga 1., 2. og 3. janúar.
list I iMiitíðniu
Ný epli
Sveskjiap
Rúsínur
Sítrónur
v it
eftirfarandi í nýársmatinm.
ásamt margskonar bragðbætiii:
Gæsip
Kjiiklinga
Hangikjöt
Aiikálfakjöt
Svínasteik
Dilkakjöt
Svið
Lifur
Kantakjöt
■ V-_
(BmKmmmamsvm
(í gömlu kjötbúðinni) fæ*:t:
í -Á Reykt, nýtt og saltað TRÍPPAKJÖT.
Þar gerið þér ódýrustu imatarkaupin,
t. d. kostar 120 kgr. tmmiDa af úrvals
trippakjöti 475 krónur.
v»
Gledilegt ár, þökkum sameitarfið
á liðna árinu.
ö^kauníélaqiá
'i
verða skrifstofur
félagsmanna lok-
aðar laugardaginn
2. janúar n.k.
íslenskra st
Auglýsingar,
sem eiga aö birtast í Vísi
á morgun (gamlápsdag)
vepöa aö vera komnap
fýpip kl. 7 í kvöld.