Vísir - 30.12.1942, Qupperneq 4
VÍSIR
V
| Gamla Bíó KH
Fantasía
eftir Walt Disney.
rhe Philadelphiia Symphony
Orchestra itadir stjórn
Stokowski.
Sýnd kí. 7 og 9.
KL. 3 /z—6 '/j :
í BÓFALEIT.
(Tlie Bandtf Trail).
T i m H o 11.
Börn fá eklb aðgang.
Ens&uxr
Módelleir
er kominn. j
jvpsBiwir
TEIKNARI: STEFÁN JÓNSSON
Hreinap
léreftstnskar
kaupir hsesta verCi
Félagsprentsmiðjan %
olíulitir, vatnStitir í köss-
um. — Léreft og pappir. —
ÍPiSBiskiMm
7* --------
Laugaveg 4. — Sími 2131
Ensk kjölabelti
Fjölbreytt úrval.
Grettisgötu 57.
Aígöngnmiðar
að áramótadansleiknum á gamlárskvöld í Iðnó seldir það
sem eftir er frá kl. 1 síðd. í dag —- miðvikudaginn 30. des. —
Tjarnarbíó
Farið xarlega
með e/dintt
afrj
Jiimmill ' ’tÆ
Útal atvik leiða til brnna
Iðg jald aí' brunatryggingu innbús er svo
lágt að það er mesta fásinna að spara þær
fáu krónur.
BRUNATRYGGIÐ INNBIJ YÐAR.
(Tlie Great Awakening).
Úr æfi Franz Schuberts.
Ilona Massey.
Alan Curtis.
Albert Basserman.
Aukamynd:
SÆNSK FRÉTTAMYND.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sjóvátnjqqi
aq íslands!
Okkur vantar
R>öra
til að bera blaðið til kaupenda.
í Sogamýri
Talið við afgreiðsluna.
DAGBLAÐIÐ
■.HCISNÆDll
STÚLKA óskar eftir berbergi
frá áramótum. Getur tekið
þvntta eða hjálpað til við bús-
verk. Uppl. í sínia 4385. (631
1 HERBERGI og eldhús ósk-
ast lil leigu. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 5052.
(646
UNGUR og reglusamur mað-
ur óskar eftir 1 herbergi strax;
er bæjarmaður. Tilboð sendisi
afg. Vísis fyrir kl. 4 á morgun
1 merkt „1943“. (648
Félagslff
JÓLATRÉSKEMMTUN
heldur K.R. laugardag-
inn 9. janúar kl. 4 siðd.
í Iðnó, fyrir yngri fé-
laga og börn félagsmanna. —
Aðgöngumiðar verða seldir 4.
og 5. janúar frá kl. 2—6 e. h. á
afgr. Sameinaða i Tryggvagötu.
Aðgöngu.miðar kosta kr. 10,00
(innifalið súkkulaði, kökur,
epli, jólapokar o. fl.). — Sækið
aðgöngumiðana tímanlega. —
_____________Stjórn K. R.
SKÍÐAFERÐ að Kol-
viðarhóli á nýársdags-
morgun kl. 9. f. h. —
Farmiðar seldir í Pfaff,
Skólavörðustíg 1, fyrir kl. 3 á
morgun. Lagt af stað frá Þrótti.
Kristjáa Gaðiangsson
Hsestaréttarlögrmaður
Skrifstoíutimi 10—12 og 1—0.
Hverfi8gata 12. — Sími 3400.
Stúlka
óskast. Uppl. í síma 5864.
iTIUQfNNINCAfil
FJÓRIR menn á aldrinum 24
—28 ára óska eftir að lcynnast
stúlkum á saina aldri, til að
skemmta sér með. Uppl. skilist
til Vísis fyrir kl. 4 á fimmtu-
dag, merkt „Regla“. (650
VILL ekki einhver góður Is-
lendingur fylgja mér heim úr
vinnunni á kvöldin? Tilboð á-
samt mynd leggist inn á afgr.
Visis merkt „Islendingur“, fyrir
gamlárskvöld. (635
KVINNAfl
UNGLINGUR óskast til bjálp-
ar við morgunverk. Uppl. á
Holtsgötu 18. (633
STÚLKA vön saumum, óskar
eftir vinnu á saumastofu frá kl.
1 y-i—-6. Tilboð ásamt kaup-
greiðslu sendist afgr. blaðsins
merkt „Saumaskapur1* fyrir 4.
janúar. (636
STjÚLKA óskast hálfan eða
allan daginn. Katrin Petersen,
Aðalstræti 18, miðhæð. Sími
1900.__________(642
i STÚLKA óskast í vist hálfan
eða allan daginn. Upftl. á Mjöln-
isholti 4. (641
I BÓKHALD. Bóklialdari ósk-
ast til að færa og setja í rétt
form bókhald fyrir litið útgerð-
arfélag með einn bát yfir þetta
ár. ÖIl fylgiskjöl eru niðurröð-
uð. Laun óskast tiltekin. Til-
boð merkt „Bókháldari“ sendist
Visi sem fyrst. (649
■I Nýja Bíó ■
Tunglskin
í Miami!
(Moon over Miami).
Hrífandi fögur söngvamynd
í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
BETTY GRABLE,
DON AMECHE,
ROBERT CUMMINGS,
CHARLOTTE
GREENWOOD. 1
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ílAIAFfÍJNMfil
RRÚNIR skinnbanzikar töp-
uðust á jóladag. — Skilist á
Laufásveg 54. (632
LÍTILL böggull með arm-
bandi í tapaðist á aðfangadag
á leiðinni frá Austurstræti 1 inn
Laugaveg. Vinsaml. gerið aðvart
í sima 2754. Mjög góð fundai'-
laun. (637
SJÁLFBLEKUNGUR liefir
tapazt. Merktur: Garðar Dag-
bjartsson. Vinsamlegast skil-
ist á Ránargötu 23. (645
BUDDA tapaðist á aðfanga-
dag. Uppl. í síma 1158. (652
kKAUPSKAHIIÍ
SAMKVÆMISkjólar í miklu
úrvali. Saumastofa Guðrúnar
Arngrímsdóttur, Bankastræti 11
(34
GÓÐUR dívan til sölu. Njáls-
götu 11, niðri, eftir kl. 5. (630
GOTT 3ja lampa útvarpstæki
lil sölu. Uippl. í síma 5368. (634
AF SÉRSTÖKUM ástæðum er
þrísettur, sundurtekinn klæða-
skápur til sölu Tjarnargötu 30,
kjallara. (638
RAESUÐUPLATA til sölu
Guðrúnargötu 8, kjallaranum.
Einnig útvarpstæki sama stað.
(639
GASVÉL til sölu af sérstök-
um ástæðum á Ránargötu 13,
eftir klukkan tólf á hádegi. —
(640
TVÖFÖLD (píanóharmonika,
nýleg, til sölu á Freyjugötu 39,
uppi. Til sýnis frá kl. 8—9 í
kvöld. (641
NÝR, hvítur ballkjóll (bro-
eade) til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. i síma 5519. (643
VANTAR notaða burð til að
iiafa fyrir útihúsi. Skíðaskór,
nr. 38, sama og ekkert notaðir,
lil sölu á sama stað. Uppl. í síma
5633.________________________(647
3 BALLKJÓLAR til sölu. —
Ennfremur barnakerra til sölu.
Uppl. Njálsgötu 76, III. (653
NOTAÐ stofuborð óskast. —
Frakki og nýleg jakkáföt á 10
ára til sölu. Simi 5306. (654
it&mtUt.
tií
ÁÍáÉpaJi
Np. 63
Hinir grimmlyndu, blökku vígamenn
þustu til fangakofanna og drógu þá
Bob og Brooks út úr þeim. Því næst
var farið með þá að trjágu'ðslíkaninu,
en villimenn æptu og dönsuðu. Fremst-
ur i fylkingu var galdramaðurinn Ka-
gundo.
Kagundo sjálfur hreifst svo með, að
hann gleymdi gersamlega aðvörun Tar-
zans. Nú var og svo komið, að Kagundo
hefði ekki getað aftur snúið, þótt hann
hefði viljað. Ef hann hefði breytt á-
kvörðun sinni mundi það hafa bakað
honum álitshnekki.
Þegar að stiganum kom gaf Kagundo
föngunum merki um að ganga upp
stigann. Boh hvíslaði: „Við eigum ekki
annars úrkosta. Guði sé lof, að Mary
komst undan.“ Að svo mæltu steig
Bob Mason á neðsta þrep stigans.
Þegar Tarzan kom, voru fangarnir
að ganga upp stigann — upp að gini
trjáguðsins. Hann hafði þá ekki, að þvi
er virtist, komið i tæka tíð, nema til
þess að sjá þá líða kvaladauða. Hann
sá engin úrræði þeim til bjargar.
Í**V .
JAMES HILTON:
Á vígaslóð.
„Upp á hálfa milljón, sögðu
þeir, og hann befði vel getað
verið faðir stúlkunnar — og
þar á ofan mátti búast við, að
hann hrykki upp af þá og þegar.
Tja, það er laglegt að tarna.“
„Haldið þér að stúlkan liafi
ætlað sér að ná í hann?“
„Því ekki það? Stúlkur eru
ekki neitt hikandi nú á dögum,
ef þær ala vonir um, að geta
liagnast fjárhagslega.“
Unglegur sjóliðsforingi greijt
nú inn í viðræðuna. Hann skipti
litum, er bann sagði:
„Eg verð nú að segja fyrir
mitt leyti, frú Roone, að eg tel að
það sé réttmætt að draga í efa,
að neitt slíkt bafi vakið fyrir
henni — eg á við dótturina. Eg
ræddi við hana tvívegis — og
einu sinni dönsuðum við saman,
og — mér fannst hún hóglynd
og sakleysisleg, hálfgert bam.“
Sjóliðsforinginn mælti þetta
næstum feimnislega en félagi
bans einn, sem var orðinn þétt-
ur, greip fram í:
„Saklaus? Of saklaus lianda
þér, Willie, eða hvað?“
„Jæja,“ ságði frú Roone að
lokum af myndugleik þess, sem
úrskurð fellir, „það er næg
sönnun fyrir mig hvernig þær
hypjuðu sig á brott. Þegar allt
var í uppnámi yfir því, að mað-
urinn hafði funtlist dauður i
rúrninu, kom móðir stúlkunnar
og var mfkið niðri fyrir, og
lieimtaði, að hún fengi reikning
sinn tafarlaust— þær yrðu að
ná i næsta skip, sem færi frá
Queenstown, að mig minnir.
Það liefir víst bakað þeim ekki
lílil vonbrigði, að þær gátu ekki
komið fram áformum sínum i
tæka tíð. — Stúlkuna sá eg ekki
áður en þær fóru.“
„Jæja, jæja, hún slapp i tæka
líð“, sagði Roone hlæjandi og
dreypti á glasi sínu, „og ekki
víst að hún liefði sloppið eins
vel, ef hún hefði lialdið áfram
að dansa við ungá sjóliðsfor-
ingja.“
Þau Iilógu öll, en í þessum
svifum kom pósturinn, og þar
með eintak af Times með
minn i n gargreininni. Ednhver
varð liennar var af tilviljun og
allir þyrptust kringum þann,
sem hlaðið las, en mönnum
urðu vonbrigði að greininni.
Þar var iá svo fátt minnst, sem
menn hefðu gjarnan viljað fá
vitneskju um.
Þar var ekki um annað getið
en áð hann hefði verið sonur
sveitaprests, skólamenntun eins
og gengur og gerist og svo fai'ið
i háskólann í Cambridge, yfir í
blaðamennskuna og þar næst í
gúm-framleiðsluna. Það var
svo sem ekki mikjð á þessu að
græða. Og menn voru yfirleitt
á sama máli og unglingspiltur-
inn, er hann sagði:
„Það hefir ekki verið neimi
ævinlýrabragur á því, sem á
daga hans dreif.“
„Og það er ekkert minnst á
eiginkonu,“ sagði Roone gisti-
Iiúseigandi, „svo að liann hefir
þá aldrei lagt út á þá braut.“
Það var dálítill efasvipur á
mönnum, en liinsvegar urðu
menn að sætta sig við það, sem
þarna stóð. — Það var enga
frekari vitneskju að hafa.
„Jæja, jæja,“ sagði Roone og
hætti dálitlu whiskýi í sóda-
vatnið sitt. „Mér geðjaðist lítt
að honum, og mér er sama liver
. til mín heyrir og hann mun
vart hafa verið mikilhæfur
maður, hvort sem hann var nú
kaþólskrar eða mótmælenda-
trúar.“
Og með þessu var lokaorðið
sagt í frekar Ieiðinlegu máli,
eins og Roone liafði kallað það.