Vísir - 04.01.1943, Blaðsíða 4
■ "*v
8
V I S I R
Gamla Bíó
Nelson Eddy.
Jeanette MacOonald.
Sýnd kl. 7 og 9.
1
kl. 31/2—6%.
FLÆRÐ OG FEGURÐ.
(And One was Beautiful).
Robert Cummings.
Loraine Day. '
verður að HóteE Borg föstu-
daginn 8. janúar n. k. og
hefst kl. 8.30 e. ti.
Styrktarfélagar eru beðnir
að vitja aðgöngumiða i
Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar eigi síðar en á
fimmtudag.
Karlakór Reykjavíkur.
Hpeinap
léreftstnskur
kaupir iunte rmiM
Félagsprentsmiðjan %
Listmálara-
olíulitir, vatnslítir í köss-
um. — Léreft og pappír. —
%
7«
Laugaveg 4. — Sími 2131.
Ensk kjólabelti
FjölbrSytt úrval.
Grettisgötu 57.
rmi
er koiiödð
Simi 1884. Klappazstíg 30.
Enskur
Módelleir
er kominn.
Jólatréiskemmtnn
fyrir börn
DAGSBRÚNARMANNA
verður haldin miðyikudaginn (5. janúar í Iðnó.
Skemmtunin hefst kl. 4 síðdegis. Húsið opnað kl.
Dans
fyrir fullorðna kl. 10 um kvöldið. — Gömlu og nýju
dansarnir.
Aðgöngumiðar seldir allan daginn, þriðjudag og mið-
vikudag, á skiifstofu Dagsbrúnar.
Framíarasj óður
B. H. Bjarnasonar
kaupmanns.
Umsóknir um styrk úr ofannefndum sjóði sendist undirrit-
aðri stjórnarnefnd hans fyrir 7. febrúar 1943. Til greina konia
þeir, sem Iokið hafa prófi í gagnlegri námsgrein og taldir eru
öðrum fremur efnilegir til framlialdsnáms, sérstaklega erlend-
is. Þeir umsækjendur, sem dvalið hafa við framhaldsnám er-
lendis, sendi, auk vottorða frá skólum liér lieima, umsögn kenn-
ara sinna erlendis með umsókninni, ef unnt er. Sjóðstjórnin
áskilur sér, samkvæmt skipulagsskráuni, rétt til þess að út-
hluta ekki að þessu sinni, ef lienni virðist að styrkveiting muni
ekki koma að tilætluðum notum.
Reykjavík, 3. janúar 1943.
ÁGÚST H. BJARNASON. VILHJÁLMUR Þ. GÍSLASON.
HELGI H. EIRÍKSSON.
Sliílkur
vanar netalmýtingu geta fengið atvinnu.
Netagerð Björns Benediktssonar
Sími: 4607.
Tveir vanir trésmiðir
óskast strax (innivinna). — Uppl. hjá
JÓNI GUÐJÓNSSYNI, Suðurgötu 18. — Sími: 4649.
Okkur vantar börn til að bera
blaðið til kaupenda um eftir-
greind svæði:
MELAGÖTURNAR.
AÐALSTRÆTI
LAUGAVEG, neðri.
LAUGAVEG, efri.
Talið við afgreiðsluna.
DACBLAÐIÐ
VÍSIR
■ Krlstján Qaðiaagsson HsestaréttarlSfrmaftur. Skrifstoíutimi 1®—12 Og 1—4. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Bezt ao augiysa í Vísi.
HALLó STÚLKUR. Maður um fertugt, léttlyxidur og prúð- ur, i góðri stöðu, vill kynnast skeitimtilegri stúlku sem félaga í samkvæmnm og ferðalögum í sumai'. Tilboð sendist Vísi nierkt „1001“. Ábyggilegri þag- mælsku heitið. (28
Magnús Ihorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875.
ancsNÆfiil
UNG STjÚLIvA, við nám, ósk-
ar eftir lierljergi nú þegar nálægt
miðhænum gegn hjálp við hús-
verk eftir 1. apríl. Meðmæli fyrir
liendi. Tillx>ð sendist afgr. Vísis
merkt „Ekki í ástandinu“. (15
2000 KRÓNA fyrirfram-
greiðsla fyrir 1 lierbergi og eld-
hús. Tilixjð sendist Vísi merkt
„Tvennt“. (12
JBM Tjarnarbió ggg
Þjóíurínn
frá Bagdad
(Tiie Tliief of Bagdad).
Amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum, tekin af Alexander
Korda. — Efnið er úr
1001 nótt.
Conrad Veidt.
Sabu
June Duprez.
John Justin.
Kl.
5 7 _ 9.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ AUGLÝSA
I V I S I!
Wm Nýja Bíó jgi
Sólskin
í Havana
(Weekend in Havana).
Skemmtileg söngvamynd
í eðlilegum litum.
Aðallilutverkin leika:
Alice Faye.
John Payne.
Carmen Miranda.
Cesar Romero.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félagslíf
FIMLEIKAR liefjast í
liúsi í. R. við Túngötu
i úag.____________
JiÓLATRÉS-
SKEMMTUN Knatt-
spymufélagsins
Framverður á morg-
un i Oddfellowhúsinu kl. 4. Að-
göngumiðar i Verzlun Sigurð-
ar Halldórssonar, Lúllabúð og
Rakarastofu Jóns Sigui’ðssonar,
Týsgötu 1. (24
JÓLATRÉSSKEMMT-
UN heldur K. R. laug-
ardaginn 9. jan. kl. 4 e.
h. í Iðnó, fyrir yngri fé-
laga og börn félagsmanna. —
Aðgöngumiðar kosta kr. 10,00
(innifalið súkkulaði og kökui’,
epli, jólaijxxkar o. fl.) og verða
þeir seldir á mánudag 4. jan. og
þriðjudag 5. jan. kl. 2—6 e. h.
á afgreiðslu Sameinaða í
Tiwggvagötu. Sækið aðgöngu-
miðana tíinanlega. Stjóm K. R.
JÓLATRÉSSKEMMT-
UN Glímufélagsins Ár-
mann verður í Oddfel-
lowliúsinu á þrettánda-
kvöld (miðvikudaginn 6. jan.)
kl. 41/2 síðd.
Kl. 10 hefst Jólasketmmtifundur.
Aðgöngumiðar að báðunx
skemmtunxmum verða seldir í
skrifstofu Ái’manns (sími 3356)
mánxidags- og þi’iðjudagskvöld
4. og 5. jan. frá kl. 8—10 síðd.
ÁRMENNINGAR! —
Allar íþróttaæfingar fé-
lagsins Iiefjast aftur í
kvöld. Mætið nú sti’ax á fyi’stu
æfingunum. — Stjórnin. (20
[DWVNIIU
ÍSAUMAÐ púðaborð hefir
verið tekið í misgi'ipum í verzl-
un Gxiðbjargar Þergþói’sdóttur,
Öldugötu 29. Skilist þangað gegn
góðxxm fxmdarlaxinxxnx. (17
KARLMANNS-ai’mbandsúr
tapaðist á gamlárskvöld nálægt
höfninni. Skilist gegn fundai’-
launum á Hofsvallagötu 20. —
Simi 2840.______________(18
SÁ, sem tók frakka í mis-
gripum á dansleik Iðnaðar-
niannafélagsins, er beðinn að
konxa og skipta á fi’ökkum í
Ingólfsstræti 9. Sími 3036.
HVÍTUR köttur (læða) tapað-
ist fyx'ir þremnr vikxxm. Slcilist
gegn fundai’launum á Laugaveg’
92._____________________(10
GYLLT víravirkisarmband
tapaðist á jóladagskvöld á leið-
inni frá Barónsstíg að Guðrún-
argötu. Vinsaxxxlegast skilist á
Bai'ónsstíg 11, uppi. — Fundar-
laun. (11
PARTUR úr gull-eyrnalokk
tapaðist fyrir jól. Uppl. á Bai*-
ónsstíg 21. (26
LINDARPENNI tapaðist á gamlái’sdag, nxei'ktur Ingvar Lái’usson. Vinsamlegast skilist á Sólvallagötu 26. (05
SVARTUR vetrarfrakki tap- a'ðist ó áranxótafagnaði í Háskól- anum á gamlárskvöld. Sá, sem kynni að hafa tekið hann í mls- gripuin, geri vinsanilega aðvart í síma 2174. (13 KVfNNOI STULKA óskast nú þegar. — Uppl. á Smáragötu 1. Sími 3170. (14
MIÐSTÖÐVARKYNDARI ósk- ast. Suðurgötu 39. (16
ÁTEIKNUN tekin á sængui'- og koddavei’, púða og dúka. — Þingholtsstræti 11, uppi. (19
VÉLSMIÐUR óskast í iðnfyr- irtæki. Föst framtíðarstaða. — Tilboð merkt „Framtíðarstaða" sendist Vísi. 22
STÚLKA óskast til morg-un- verka eða hálfan daginn. Uppl. á Öldugötu 8. (23
ST(ULKU vantar hálfan eða allan daginn. Hafnarstræti 4. — (25
DUGLEG stúlka óskast með annari á létt htýmili. Uppl. í síma 5434. (27
FULLORÐIN kona eða karl óskast til glasaþvotta. Lyfjabúð- in Iðunn. (30
RÁÐSKONA óskast. Uppl. Meðalholti 6, austurendanum, efri hæð, eftir kl. 7. (1
STÚLKA óskar eftir léttri vist strax. Séi’herbergi. Tilhoð send- ist Vísi mei’kt „Stillt stúlka“. (2
MIÐALDRA nxaður óskar eft- ir atvinnu við verzlunar eða ski'ifstofustörf. Tilboð merkt „Vanur“ leggist inn á afgi’eiðslu blaðsins fyrir 9. þ. m. (3
STÚLKA óskast, sem getur tekið buxnasaum heim. Vel boi’gað. Uppl. í sírna 5790. ■— (6 »
wmmmu
VERÐLÆKKUN. Egg korna nú daglega frá Gunnai’sliólma sem um hásumar væi*i og eru því alltaf dagsgöuxul. Kosta kr, 16,00 kg. Trippa- og folaldakjöt kemur í dag. Lælíkað verð. — Hangið trippa- og folaldakjöt var að koma úr x-eyk. VON. — Sínxi 4448. (21
SAMKVÆMISkjólar í miklu úrvali. Saunxastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11 (34
NÝR tvísettur ldæðaskápur og nýuppgei’ður dívan til sölu. — Uppl. í sínxa 2478 kl. 7—8%. — (28
TIL SÖLU eikar-þvottakör og balar. Ásgejir Guðbjartsson, Smyrilsvegi 22. Simi 5235. — (4
GOTT barnarúm óslcasl til
kaups. Uppl. í sínxa 5616. (7
STOFUSKÁPAR og tvísettir
klæðaskápar til sölu. Hverfis-
götu 65, bakliúsið. (8
JAMES IIILTON:
Á vígaslóð.
hafði eiigar áhyggjur af því.
Hann fór á veiðar eins skapi
farinn, og hann prédikaði, án
mikils áhuga, án þess að það
væri honxun til gleði eða upj)-
lyftingar.
Stundum safnaðist veiði-
flokkuiiixn saman á akbraut-
inni hjá prestssetrinu og voru
krakkarnir að hendast þar á
milli liesta og veiðiliunda, en
hásir veiðifararmenn, klæddir
skarlatsrauðum jökkunx, klöp-p-
uðu á kollinn á þeim og spjöll-
uðu við þau.
Aisnley þótti gainan að þessu,
en ekki nærri eins gaman og
að fá tesopa í eldlxúsinu hjá
matreiðslukonunni. Hún var
góðlynd. kona, nxiðaldra, litlum
sálargáfum gædd og í einfald-
ara lagi, og þess vegna sætti
hún sig við að þræla þarna ár
eftir ár fyrir smánarkaup.
Ainsley þótti vænt um hana og
hann kunni mæta vel við sig
í eldhúsinu, sem var stórt, og
öllu vel fyrir konxið og á við-
feldinn hátt. Oft hafði hann
gamna af að sitja þar, er húma
tók og hlusta á snai’kið í eld-
stónxxi og suðið í pottunum.
Þetta lét honuin vel í eyra og
honum fannst, að engir kynnu
að meta þessa vistarveru, nema
liann og nxatreiðslukonan. Og
þá hafði hann ekki siður yndi
af að hlýða á frásagnir henn-
ar, sem liöfðu á sér meiri æfin-
týrabrag en þjóðsögur unx
Jxuldufólk og slíkt. Hún var
fædd í Wliitechapel og hann
leit á Whitechapel sem hinn
fui’ðulegasta stað, þar sem all-
ir vorn menn nxeð mönnum og
margt ógui'legt gerðist. En þeg-
ar faðir hans talaði um Kap-
emaum í stólræðum sínxmi, og
Nellie frænka um Gibraltar,
fannst honuni það allt svo fjai'-
lægt og óskýrt, að liann var
næsta vantrúaðui’.
Þegar Ainsley litli var sjö
ára, beið faðir hans bana í
veiðiför.
Nellie fi’ænka virtist ákaf-
lega sorgbitin, en henni faimst
eitthvað stórkostlegt, hrífandi
við það, að láta lifið á þennan
hátt, allt að því eins og að detta
af hestbaki á polovelli i Ind-
landi og vera ti’aðkaður til
bana, en um Ainsley var það
sannast sagna, að hann fann
ekki til neinna lxryggðar. Hann
hafði í rauninni ekki haft neitt
sanxan við föður sinn að sælda,
og hann var ekki kominn á
þann aldxir, að honum skildist
hvaða erfiðleikar voi'n franx-
undan fyrir hann og níu syst-
kini lians. Fé var ekkert fyrir
hendi, og síra Wilson var ekki
líftryggðux’. Það var ekki betur
ástatt en hjá vinnumönnimi
bænda, sem lxéðan voru brott
kallaðir. En til allrar gæfu
liafði síra Wilson átt rnörg
systkini, og þegar var hafizt
lianda um að ná samhandi við
bræður lians og systur, en sumt
af þessu fólki bjó í mikilli fjar-
lægð og ekkert um það kunn-
ugt, nenxa það, sem óljósar frá-
sagnir hermdu. En eftir langar
og oft erfiðar sanxkomulags-
umleitanir, tókst loks að skipta
hópnum og konxa honum fyrir,
nema tveimur yngstu börnun-
um. Var þá gripið til þess úr-
slitaráðs, að skrifa Sir Heni'v
Jergwin, en liann liafði verið
kvæntur Helenu systur síx'a Wil-
sons — og Ainsley litli liét í
liöfuðið á honum, í von um
að af þvi rnundi eittliváð gott
leiða seint og urn síðir, en til
þessa hafði enginn árangur af
því komið í ljós. Sir Henry var
nú allra xnildilegast um það
spui’ður, hvort hann gæti ekki