Vísir - 16.01.1943, Page 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
33. ár.
Ritstjórar
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 Itnur
Afgreiðsla
12. tbl.
Loftárás á Trípoli
Tripoli er eina hafnarborg-
in í Libyu, sem er nokkurs
virði fýrir Rommel, svo að
flugvélar baridamanna
bregða sér við og við þangað
til þess að eyðileggja sem
mest af birgðum hans og
flutningatækjum. — Myndin
sýnir höfnina i Tripoli, með-
an á loftárás stendur.
Sprengja hefir hæft vöru-
skemmu við hinn svonefnda
„spænska hafnargarð".
%■ millj. miinad-
arley§in^|a.
Istanbul (U.-P.). — Búlg-
arskur blaðamaður, sem dvalizt
hefir um skeið í Belgrad, hefir
gefið í blaði sínu ljóta lýsingu
á ástandinu þar í borg.
Þegar hann kom þangað,
kvaðst liann liafa rekið augun í
stóra götuauglýsingu, er var iá
þessa leið: „Serbar, liafið hug-
fast, að frelsun ykkar byggist á
samheklni ykkar.“ Síðan bætir
hann því við, að menn renni
ekki grun í sannleiksgildi þess-
ara orða, fyrr en menn kynnist
hatrinu og hjaðningavígunum
milli Serba, Króata, Bosniu- og
Dalmatiumanna.
Sum héruð hafa alveg lagzt
i eyði, sakir þess að fólkið hefir
verið flutt í burt í hegningar-
skyni, fyrir að hafa skotið
skjólshúsi yfir skæruflokka o.
þ. 1. Fólk það, Sem þannig er
flutt, deyr i hundraðatali af
sjúkdómum og harðrétti. Ne-
ditch liershöfðingi, sem mynd-
aði stjórn í Belgrad undir vernd-
arvæng Þjóðverja, hefir látið
hafa það eftir sér á prenti, að
um 500.000 munaðarlaus börn
só á framfæri stjórnar hans.
Búa þau við þröngan kost,
þvi að eins og nú er högum hátt-
að í landinu, er ekki auðhlaup-
ið að því að koma þeim í fóstur,
þar sem aðbúð þeirra er við-
unandi.
Blaðamaðurinn segir frá því,
að meðal Serba dragi enginn
dul á fjandskap sinn gagnvart
Búlgörum. Segir hann að
menn voni það almennt, að hin-
ir sömu verði ofan á i þessu
striði sem 1914—18.
ítalska stjórnin tilkynnti þ.
11. þ. m. stjórn Wang Ching-
weis i Nanking, að hún afsalaði
sér öllum forréttindum, sem ít-
alskir þegnar hafa notið að
undanförnu í Kína.
50 kaíbátar und-
an ströndum
N.-Afríku.
50 möndulveldakafbátar eru
jafnan „á vakki“ við strendur
frönsku nýlendnanna í N.-
Afríku, beggja megin Njörva-
sunds, sagði Sir Andrew Cunn-
ingham, flotaforingi, við blaða-
menn í gær.
Sir Andrew sagði, að banda-
mannaherskip gæti farið öllu
sínu fram bæði á vestur- og
austurhluta Miðjarðarhafsins.
Af 1000 skipum, sem hefði
verið fylgt til og frá frönsku
nýlendunum síðustu tvo mán-
uði hefði tæplega 3 af hundr-
aði verið sökkt og þó væri vit-
að, að öxulríkin léli eigi fæn-i en
50 kafbáta Iiggja að staðaldri í
leyni undan ströndunum þar.
Þá var Sir Andrew spurður
af því, hvað hanri mundi gera ef
ítalski flotinn léti sjá sig. Svar-
aði liann, að ef floti Itala þyrði
að leggja úr höfn og hann hefði
sjálfur yfir sæmilega sterkum
skipaflota að ráða, þá væri hann
ekki í neinum vafa um úrslitin.
Tunis:
Frakkar sigra enn.
Frakkar hafa enn tekið
nokkrar hæðir hjá Kairouan í
Tunis.
Loftárásum er haldið uppi á
báða bóga og beina bandamenn
árásum sínum á Iiafnarborgirn-
ar Sfax og Susa.
Þjóðverjar segjast liafa gert
loftárás á Bone og hæft tundur-
spilli í höfninni þar.
Nýja-Guinea:
San Ananda-
línan rofin.
San Ananda-varnir Japana
hafa verið rofnar, segir í her-
stjórnartilkynningu frá Mac
Arthur.
Hundrað og fimmtíu Japanir
voru felldir i þeim bardaga, sem
þettá vannst i, en þess er ekki
lálið getið, að bardagar sé á
enda. Að líkindum er enn eftir
að uppræta leifar japönsku
hersveitanna.
i\T,ijsir • hergagna-
verksmiðj nr.
•
Það liefir verið tilkynnt í
Berlin, að Þjóðverjar hafi tek-
ið nokkurar nýjar hergagna-
og vopnaverksmiðjur i notkun
og á næstunni muni fleiri slikar
verksmiðjur hefja slarf sitt.
Næstu mánuði mun það
koma í ljós á vigstöðvunum, að
þessar verksmiðjur liafa byrjað
framleiðslu.
•
I frásögnum sinum af austur-
vígstöðvunum segja Þjóðverjar,
að þeir sé farnir að beita nýjum
sjálfvirkum vopnum, sem sé
smiðuð samkvæmt reynslu
vetrarliernaðarins í fyrra.
lims l Evrópu ú vori.
Það er skoðun manna í Kan-
ada, að kanadiski lierinn eigi
að taka þátt í innnrás á megin-
land Evrópu fiiá Englandi á
næsta vori eða sumri.
Blaðið „Edmonton Journal“
ritar um þetta mál og segir:
„Sú staðreynd, að kanadiskar
hersveitir hafa ekki verið notað-
ar við innrásina í frönsku ný-
lendurnar, sannar, að þær eigi
að taka þátt i innrás á Evrópu
að vestan.“
Síðnstu frcttir
Mexiko: Allshejarverkfall
hefs tá mánudaginn, ef sættir
nást ekki miHi námueigenda
og verkamanna.
Irak: Það var tilkynnt í Bag-
dad í morgun, að Irak væri nú
í stríði við öxulríkin.
Ru§§ar 50 km. íyrir
re§tan Vorone§h-
Ro§to¥-hrautina
Segja einnig sigra frá odrum vígstöövum.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun.
Rússar sögðu í gærkveldi í fyrsta skipti á alllöng-
um tiina frá sigri l'yrir norðan Kamenskaya
en þar náðu þeir miklum árangri fyrst í sókn-
inni. Segjast þeir hafa rofið járnbrautina milli
Rostov og Voronesh á enn einum stað og tekið m. a.
járnbrautarstöðina Glubovskaya. Hún er milli „ígul-
virkisins“ Millerovo og Kamenskava, öllu nær síðar-
nefndu borginni. — í sömu tilkynningu segja Rússar
frá því, að þeir sé komnir 50 km. vestur fyrir jámbraut-
ina á þessum stað og hafi þeir þar tekið borgina Litvin-
ovka. — Herstjóm Rússa segir, að bersveitir hennar
eigi tæpa 20 km. ófaraa til Kamenskava.
Varnakerfi Þjóðverja á austurvígstöðvunum eru mjög frá-
brugðin þeim varnákerfum, sem lierirnir komu sér tipp i
heimsstyrjöldinni 1914—18. Þá var verið í skotgröfum, sem
voru tugir og hundruð kílómetra á lengd. Nú notast Þjóðverjar
við svonefnd „ígulvirki". Þau eru mjög frábrugðin þessu. Þar er
vörnin lá'tin byggjast á borgum og stórum þorpum. Þau eru vig-
girt, og hverjum h.óndabæ og smáþorpi umhverfis þau er líka
breytt í virki. Smávirkin hafa náið samband við aðalvirkið og
fá nauðsynjar síðan frá því. Þessi virlcjakerfi ná, saman og skap-
ast þá afarsterkt net smárra og stórra virkja. — Bretar líkja
þessum virkjum við broddgelti, en Þjóðverjar nefna þau „ígul-
virki“.
í sókninni til Salsk liefir Rúss-
um nriðað nokkurn spöl. Þar í
Sal-dalnum liafa þeir tekið borg-
ina Dvoinaja. Gera þeir sér von-
ir um að geta konrizt að baki
Salsk, því að þeir sé koninir á
snið við borgina.
Rússar hafa sótt fram nærri
30 km. á einum sólarhring i átt-
ina til Voroshilovsk.
Á suðurbakka Don-fljóts
kveðast Rússar hafa rutt úr vegi
öflugum hersveitum, sem Þjóð-
verjar sendu til að stöðva sókn-
ina. Eru framvarðasveitir þeirra
komnar 90 km. niður fyrir
Tsymlyanskaya og eiga þvi
slutt eftir að þeim stað, þar sem
Donetz rennur í Don.
Til marks um það, hversu
liarðir hardagar hafa verið
Jiarna þá þrjá daga, sem Þjóð-
verjar gerðu sem mestar gagn-
árásir, geta Rússar þess, að þeir
hafi. fellt 10.000 menn af Þjóð-
verjum og eyðilagt 90 skrið-
dreka.
í fregnum hlaðamanna í
Moskva er sagt, að ítalir gefisl
upp i hundraðatali á suðurvíg-
stöðvunum. Þeir liöfðu vörzlu á
hendi méðfram Don-fljóti og
eins og inenn relcur minni til,
símuðu erlendir blaðamenn um
það frá Berlín, þegar Rússar
ruddust yfir Don nrilli V.oronesh
og Stalingrad, að hersveitunum
rússnesku hafi orðið mest á-
gengt þar sem Ilalir voru til
varnar. Virðast þeir þvi ekki
standa sig betur nú, en þeir hafa
m. a. tekið þátt i gag'náhlaupum
Þjóðverja fyrr austan Donetz-
fljótið.
Sóknin í Kákasus.
Ekkert lát verður á undan-
haldi Þjóðverja meðfram Baku-
Rostov-járnbrautinni, né heldur
á sléttunum fyrir norðan Káka-
sus-fjöllin. Færð er þó sjæm, þvi
að undanfarna daga hefir verið
hláka og krap.
Lengst eru Rússar komnir
vestur til Nogatskaya, sem er 25
km. vestur af Suvarovskaya.
Þeir liafa einnig tekið járnbraut-
arhorg, sem heitir Brogodalnaya
og er hún við einn „afleggjara“
járnbrautarinnar.
Herfang segjast Rússar taka
mikið, því að Þjóðverjar hraði
sér svo, að þeir gefi sér ekki
iima til að eyðileggja allt, sem
hægt væri. Undanfama daga
hafa Rússar tekið um 200 járn-
brautarvagna og tiu eimreiðir á
þeim járnbrautastöðvum, sem
þeir hafa náð á vald sitt i Káka-
sus. '
Stalingrad.
Þar geisa nú aftur mjög harð-
ir hardagar, segir í þýzkum
fregnum, en þær herma einnig,
að öll áhlaup Rússa sé til einskis
— þýzka liðið verjist þeim öll-
mn og stráfelli fjandmennina.
Auk þess liafa Þjóðverjar eyði-
lagl allmarga rússneska skrið-
dreka.
I fregnum Rússa er einnig
sagt frá mjög hörðuin hardög-
um, en þær eru á þá leið, að
Þjóðverjar hafi verið neyddir til
að liörfa undan hálfan lrilómetra
í horginni í gær.
Veliki Luki.
Þjóðverjar segjast liafa
lirundið mörgum áhlaupum
Rússa þar, en þeir segja 'liins-
vegar, að þeir hafi sótt fram
hæði fyrir suðvestan og norð-
vestan horgina og tekið nokkur
smávirki og 500 fanga.
Engar fregnir berast enn frá
Rússa hálfu um hernaðarað-
gerðir þær lijá Leningrad og
Voronesh, sem Þjóðverjar segja
að liafi staðið nú um liríð.
Skipaskurður frá
Róm til sjávar.
Sænskar fregnir lierma, að
Italir liafi í hyggju að grafa
skipaskurð fró Rómaborg til
sjávar. Sú leið er 15—20 kin. á
lengd.
I fregnunum frá Svíþjóð var
gert náð fyiúr því að skurðurinn
verði svo breiður og djúpur, að
stór hafskip geti siglt upp til
Rómaborgar.
Banafilræði við
þýzkan sendi-
herra.
Tass-fréttastofan rússneska
birtir þá fregn, að banatil-
ræði hafi verið framið við
von Killinger, sem er sendi-
herra Þjóðverja í Rúmenhi.
Samkvæmt hinni niss-
nesku fregn voru vbn Jíil-
linger og nánustu samverka-
menn hans í bfl á leið frá
samtali við Antonescu, ein-
ræðisherra, þegar skotið var
á bílinn. Skotið hæfði ekki,
en tilræðismaðurinn, stúdent
við háskc-lann í Búkarest,
var handtekinn.
91i§hcpiHinð árá§
á líalkittta.
Þrjár japanskar snrengju-
flugvélar voru skotnar niður hjá
Kalkutta í gærkveldi.
Japönsk flugsveit réyndi að
gera árás á borgina þá um
kveldið, en hrezkar orustuflug-
vélar lögðu til atlögu og neyddu
jiær til að varpa sprengjum shi-
um utan borgarinnar.
Sami flugmaðurinn skaut all-
ar þrjár flugvélarnar niður.
Stríðsfyr rætlanir
Bandaríkjanna.
Hays sendiheiTa Bandarikj-
anna i Madrid liélt ræðu þar i.
gær. Viðstaddir voru ýmsir ráð-
herrar í stjórn Francos og
stjórnmálaerindrekar banda-
manna.
Sagði Hays, að Bandarikin
mundu ekki fallast á neinn
málamyndafrið — þau mundu
ekki semja vopnahlé, fyrr en
öfl þau, sem þau væri að be,rjasl
‘ við, væri svo að velli lögð, að
I þau risi ekki upp aftur.
Hayes lét einnig svo um msMt,
að Bandaríkin liyggðu ekki á
landvinninga og þau niundu
fara úr N.-Afriku og löndum
bandamanna strax að stríðinu
loknu.
Óhagstæður verzlun-
arjöfnuður um 47.3
millj. kr.
Ven junarjöfnuðurinn var á
s.l. ári óhagstæður um 47.3 millj.
króna. ölli það miklu, að í des-
embermánuði einum var verzl-
unarjöfnuðurinn óhagstæður
um 29 millj. kr. Innflutningur-
inn þá nam 35 millj. kr., en út-
flutningurinn aðeins 6 millj. kr.
Alls nam heildarinnflutningur
ársins 1942 247.745.540 krónum
og útflutningurinn 200.431.980
ki'ónur.
ÁTjið 1941 nam heildárínn-
flutningurinn 129.5 millj. kr„ en
útflutningurinn 188.5 mill. kr.
og var því óhagstæður um 59
millj. kr.
/