Vísir


Vísir - 16.01.1943, Qupperneq 3

Vísir - 16.01.1943, Qupperneq 3
V I S 1 R VÍSIF? DAGBLAÐ Ctgefandi: BLADAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján GnSlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjnnnL Afgreiðsla Hverfisgötn 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 60 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði Laasasala 05 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Árásin á grunnkaupið Er nÚYerandi ríkissljórn var myndutS og lióf samvinnu við Alþingi, var því yfir lýst af öllum flokkum eða flokksblöð- um, að stjórnin inyndi njóta stuðniiigs flokkanna við frain- kvaand góðra inála. Tveir flokkamir, Framsókn og kommúnistar, höfðu áður lýst yfir því, meðan á samninga- umieifunum átta manna nefndarinnar stóð ,að |>eir teldu eðlMegt . að ulanþingsstjórn yrðí mynduð, en gegn því stóð Sjálfstjeðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn. Ef allt hefði verið með felldu, hefði rikis- stjóminni átt að vera óhætt að treysía eíuðningi þeirra flokka, sem uíanþingsstjóm vildi hafa, og þá fyrst og fremst kommún- istum, sem sjálfir segjast hafa átt ^ð jþví frumkvæðið. Þeim var Ijóst, er þekkja tví- skjaldaleik kommúnista, að ekkí væri þeim að treysta, enda orð þeirra og eiðar að engu hafandi, með því að fyrir þeim vekti aðeins eitt, en j>að væri að skapa sem mest öngjiveiti og ringulreið í landinu. Utan- Jiingsstjóm, skipuð á ]>ann veg, sem kommúnistar kveðast hafa viljað, hefði vafalaust orðið þarft tæki í j>eirra höndum við níðhöggsstarfsemi• jieirra, og undirbúið jarðveginn fyrir væntanlegri valdalöku, sem kommúnistar Iiafa séð í draum- um sinum. En allt fór Jietta á annan veg en kommúnistar liugðu. Stjórnin reyndist skip- uð starfhæfum mönnum í bezta Iagi, sem njóta almannatrausts og fylgis, — jafnt með verka- mönnum, sem öðrum stéttum. Var því þá spáð hér í blaðinu, að ekki myndi liða á löngu j>ar til kommúnistar snérust gegn hverju góðu máli stjórnarinnar, —- og bæri enn til, að ríkisstjórn svo sem almenningi er kunnugt af umræðunum iun frumvarp stjórnarinnar varðandi við- skiptaráðið, er kommúnistar hafa snúizt hatrammlega gegn. Núverandi forsætisráðlierra, Bjöm Þórðarson, hélt ræðu í útvarpið 1. desemlær s. 1., þar sem hann ræddi ýms j>au mál, sem á döfinni eru, og gat þess jiá m. a. áð nauðsyn hefði borið, — og bæri eun til, að ríkisstjórn og Alþingi hefði verkalýðsstétt- ina með x ráðum, er greitt væri fram úr vanda dýrtíðarmáíanna. Þegar af þessari ástæðu einni ig út af fyrir sig mætti ætla að kommúnistar felldu sig vel við slíka forystu, og liæfu ekki op- inberan andróður gegn henni, en þó hefir sú orðið raunin á, — og hafa þeir l>ó orðið að þræða krókaleiðir til þess að komast í færi við ríkisstjórnina. Er ríkisstjórnin hoðaði blaða- menn á fund sinn, laugardaginn fyrstan í nýári, gat forsætisráð- herra þess, að stjórnin styddist ekki við blöð nokkurs flokks, og hefði þar því sérstöðu mið- að við aðrar ríkisstjórnir. Yrðu þvi flokksblöðin að ræða mál- efni stjórnarinnar, hvert eftir þvi, sem það hefði manndóm til, — en j>eim eiginleika virð- ist ekki fyrir að fara hjá kommúnistum. Fyrir tveimur dögum birtist Iiér í blaðinu útdráttur úr gi'ein er Eggert Jónsson frá Nauta- búi Jiafði ritað um frystihús- málin, ]>ar sem j>ví var haldið fram að grunnkaup þyrfti að lækka sainhliða verðlagi inn- lendra afurða, ef draga ætti úr dýTtíðinni og skapa atvinnuveg- unum viðunandi afkomuskil- ’yrði. Grein Eggerts var skyn- samlega rituð og j>rauthugsuð, og var j>ess getið hér í blaðinu, að málið þyrfti að athuga, og er það í fullu samræmi við áhuga og viðleitni verkalýðsfélaganna, að ræða jæssi mál öll og ráða fram úr þeim á liinn' viturleg- asta hátt. Að sjálfsögðu var jietta mælt út frá eigiu brjósti ristjórans, en einskis manns annars, og sýnist ekki efni liafa gefizt til að beiðast afsökunar á slíku. Þessa dagana fer fram al- kvæðagreiðsla í Dagsbrún varð- andi félagsmálefni og liags- inuni verkamanna. Kommúnist- ar ]»urfa j>ar að ota sínum tota, og gera j>að á j>aim veg, er hér greinir: í Þjóðviljanum í gær koinast þeir að jæirri niður- stöðu, að Vísir sé stjórnarblað, og birti vilja ríkisstjórnar- innar í þessu efni, sem öðrum. Að ritstjóri Vísis taki undir með líggerti frá Nautabúi og geri ríkisstjórnin ]>að einnig, Með þessu sé sannað að árás sé hafin á grunnkaupið, sem verkalýðurinn verði að standa gegn. Samkvæmt ofansögðu er allt j>etta fjarstæða, fram sett í því augnamiði, að gera ríkis- stjórnina tortryggilega í augum vei'kamanna. En svo sem áður getur fer fram atkvæðagreiðsla í Dags- hrún þessa dagana. Til ]>ess að sýna afstöðu kommúnista til verkamanna skal greint frá við- tali er ritstjóri j>essa hlaðs átti við efnaðan há Ifskólagengin n kommúnista í lcosningabarátt- unni í vor. Kommúnistar hófu látlausan áróður fyrstir allra flokka, og var ritstjóra J>essa blaðs J>að á að láta í Ijós við hlutaðeiganda nokkura undrun á ]>ví Iive snemma ]>eir liæfust handa í kosningaharattunni. Svarið hljóðaði svo: „Það er ekki að undra. Þýzkir vísinda- menn hafa sannað, að sá flokk- ur, sem fyrst hefur áróður og lieldur honum látlaust uppi her inest úr bítum. Fólkið er svo heiinskt.“ Það er í fullu sam- ræmi við þessa lífsskoðun kommúnista, að áróðrinum er nú hagað á j>ann veg sem gert er. Ritstjóri Vísis hefir ávallt haldið hinu fram að þessi áróð- ursaðferð ætti elcki við alþjóð hér í landi, með j>ví að þjóðin væri vel gefin og vel mennt. Að jjessu sinni fæst ekki úrþví skor- ið hvor sigra muni trúin á þjóð- ina «ða vantrúin, en ekki mun þykja með ólíkindum, að al- ínenningur kunni að svara fyrir sig og kommúnistar komi fá- mennir til niðurrifsins að fram förnum naístu kosningum, hvort sem þær verða háðar skjótlega eða á J>ví verður dráttur. Jarðarför Jóns Halldórssonar húsgagna- smíðameistara fór fram í gær aS viöstöddu miklu fjölmenni. Frá heimili hins látna báfu starfsmenn vinnustofunnar kistuna, í kirkju báru stjórnir Iðnaðarmannafélags- ins og Húsgagnameistarafélagsins, en frímúrarar út. 1 kirkjugarÖinum báru stjórnir Landssambands iÖn- aÖarmanna og IðnráÖs Reykjavíkur og loks báru félagar og stjórn Vest- firÖingafélagsins kistuna. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Dansinn í Hruna annað kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Þorlákur þreytti verður sýndur í G.T.-húsinu i Hafnarfirði kl. 3/2 k morgun. Að- göngumiðar fást á sama stað frá kl. 5— í dag og eftir kl. 1 á |inorgun. Sími 9273. Nokkuð af efni til So$»Místöðvariiinai* komið. VÍQiua hefst I april. R.fmagnseftirlitinu í bænum er stöðugt haldið áfram, þar sem gengið er úr skugga um það, hvort fólk noti rafmagn til upphitunar á tímabilinu frá kk 10.45—12 f. h. Á fyrstu þrem dögunum var farið í 79 hús og fundust þá 44 sekir. Vikuna næstu á eftir hefir verið farið í 891 hús, en ekki fundizt rafmagns- ofnar í notkun nema á 39 stöðum. Þá hefir eiimig að nokkuru leyti verið farið i sömu húsin aftur og í nokkurum J>eirra fundust ofnar í sambandi. Fimm jieirra aðila, sem lilut eiga að ináli, mega búast við j>ví að verða að svara lil sakar gagnvart lögreglunni. Vísir átti tal við Steingrím Jónsson rafmagnsstjóra um málið i morgun, og kvað liann ekki j>urfa að vænta sýnilegs árangurs af j>essu eftirliti fyrr en að viku liðinni liér frá. Þó væri sýnlegt að rafmagnsnotk- unn hefði ekki aukizt síðan eft- irlitið hófst. Þá skýrði rafmagnsstjóri Vísi frá j>ví, að sumt af efni og tækjum, er j>yrfti til aukningar Sogsstöðimii, væri komið til Jandsins, og ekki væri annað sýnna en allar vélar yrði komn- ar á tilsettum tíma. Vinna hefst eystra í aprílmánuði, og mun verða reynt að hafa allt tilbúið, af hálfu undirhúnings, er vél- arnar koma. Flutningar á efn- inu, ]>ví sem komið er, munu heldur ekki hyrja fyrr en vegir eru auðir orðnir og góðir, því að sumir hlutirnir, sem flytja j>arf, eru all-þungir, eða allt að | 15 smálestir að þyngd. Frnmvarp til að bæta úr ágöllum laga um rithöfundarétt og prentrétt. Átta þingmenn bera frumvarpið fram. Frumvarp þetta er borið fram að ósk Bandalags íslenzkra listamanna og samkvæmt ályktun listamannaþingsins 1942, í því skyni að bæta til bráðabirgða úr þeim ágöllum rithöfunda- laganna, sem bersýnilegastir eru og ekki verður lengur við unað. í greinargerð segir, að hér sé að eins um breytingar að ræða til bráðabirgða, en á Alþingi því er nú situr muni verða borin fram tillaga til þingsályktunar um undirbúning heildarlög- gjafar um höfundarétt og listavernd. Eflirtaldir j>ingmenn l>era frumvarpið fram: Stefán Jóli. Stefánsson, Eysteinn Jónsson, Gunnar Tlioroddsen, Sigurður TJioroddsen, Ásgeir Ásgeirsson, Gísli Guðmundsson, Sigurður j Bjarnason og Sigfús Sigurhjart- i arson. Tvær fyrstu greinar frum- varpsins eru svoliljóðandi: 1. gr. laganna orðist svo: Höfundur liver á eignarrétt á j>ví, er liann liefir samið eða j gert. Iíann liefir J>ví innan ]>eirra takmarka, sem lög þessi setja, einkarétt á: á. að I>irta og gefa út rit sín, slcrifuð, prent- uð eða margfölduð ó livern Iiátt sem er, þýða þau, sýna J>au á leiksviði eða í kvikmynd, lesa j>au upp, flytja í útvarp eða liaguýta j>au eða koma á fram- færi með öðrum hætti; ]>etta gildir jafnt um allt ritað mál, ræður og erindi (sbr. þó 2. máls- gr. 8. gr. og niðurlag 13. gr.), svo og tónsmíðar allar. — b. að gera eftirlíkingar (kopíur), ljós- myndir eða aðrar eftirmyndir af verkum sínum, svo sem liöggmyndum, skurðmyndum, málverkum, leikningum og hvers lionar uppdráttum, Ijós- myndum, listsmíði, fyrirmyúd- um og liverju því verki, sem höfundarréttur getur fylgt, svo ög að margfalda slikar eftir- myndir til sölu, auglýsinga eða Iiagnaðar á nokkurn hátt, — c. að sýna opinberlega slik verlc, sem í b-lið greinir, í hvaða skyni sem er, séu þau í einkaeign; j>etta gildir j>ó ekki um einka- söfn, sem opin eru almenningi samkvæmt staðfestri reglugerð. 2. gr. laganna orðist svo: Nú hefir stéttarfélag eða stéttar- samband liöfunda fengið al- menna aðild um flutningsrétt á ritverkum og tónsmíðum og reglur verið settar um það efni, skal þá heimilt, án sérstaks leyfis liverju sinni, að lesa upp og flytja í útvarp einstök kvæði, smásögur, ritgerðir eða kafla úr ritum, svo og að fcyngja eða leika einstök lög og tónverk, sem út hafa verið gefin, eða kafla úr jieim, enda sé ]>á full- nægt settum skilyrðum um rétt í höfundar og greiðslu hans. Nú ! er höfundur ekki í stéttarfélagi, og áskilinn er í hinum almennu reglum eða samningum, en hvorki meiri né minni; sama er ef höfundarí'éttur er kominn öðrum í hendur. Einstök kvæði og sögur, rit- gerðir og kafla úr ritum, svo og einstök lög og kafla úr tónverk- um, sem út hafa verið gefin, iná hafa um hönd án allra kvaða á samkomum, sem lialdnar eru i göðgerðaskyni, eða til ]>ess eingöngu að kynna menntir j>jóðarinnar, eða til mannfagn- aðar aðeins, enda lcomi ]>á eng- in greiðsla fyrir flutninginn; svo og á samkomum félaga eða skóla, enda sé ekki greitt fyrir í flutninginn ogaðgöngueyrirekki hærr en svarar beinum tilkostn- aði. Danslag má leika kvaða- laust á slikum samkomum, þó að hljóðfæraleikari taki venju- lega þókun, nema félagsbundin eða föst hljómsveit leiki. Greinargerð. Svo má að orði kveða, að ís- lenzkir höfundar séu nær rétt- lausir með öllu, jafnvel í sínu eigin landi. Þetta er enn Ijósara eftir að útvai'pið kom til sög- unnar. Það er að visu efasamt, lögfræðilega séð, hvort heimild- ina í rilhöfundalögunum um að „lesa upp“ úr riturn megi nú skilja svo, að hún nái einnig til j>ess að lesa upp upp í útvarp, sem engan óraði fyrir, að lil mundi verða, lægar rithöfunda- lögin voru sett. Slikur „upplest- ur“ er engan veginn í eðli sínu sambærilegur við að lesa upp úr riti fyrir tiltölulega fámennum hóp eða innan fjögurra veggja, eins og átt er við í lögunum. Sama er um tónsmíðar. Um }>etta mikilsverða atriði hefir ekki dómur gengið enn sem komið er. Það mun og mega telja, að legið hafi við borð undanfarið, að einhverjir samningar yrðu gerðir niilli höfunda og yfir- stjórnar útvarpsins um lieimil afnot þess af ritsmíðum og tón- vcrkum, með tilteknum skil- yrðum, eins og gert er ráð fyrir í 3. gr. En slíkt skipulag er löngu komið á t. d. í nágrannalöndum vorum, og hið sama eða svipað um öll siðuð lönd. Flestum mun og verða það æ ljósara, að slíkt réttleysi sem íslenzkir liöfundar eiga nú við að húa sé með öllu (>sæmandi siðmannaðri þjóð. Fju-ir nokkrum árum voru bornar fram á Alj>ingi breyt- ingartillögur við rithöfundalög- in, einkum með ]>að fyrir aug- um, að Island gæti gengið í Bernarsambandið. Þetta atriði er ágreiningsmál, enda er j>ví ekki lireyft hér. Má j>ví vænta, að þessar sjálfsögðu réttarhæt- ur megi ganga fram, íslenzkum liöfundum til handa í sínu eigin landi. Allir fá nú störf sín vel goldin og framleiðslu sína. Hvemig má l>að þá standast, að andleg framleiðsla ein sé nú svo „verðlaus“ og réttlaus í landinu sem í lögum er fyrir mælt? Til þess að koma í veg fyrir það, að þessi lagasetning gæti haft nokkra óvissu í för nieð sér í þessum efnum, l>ó ekki væri nerna um tíma, er það á- kvæði sett í 4. gr. frv., að lögin komi ekki í gildi fyrr en um leið og full skipan er komin á málin og staðfest af menntamálaráð- herra. Efni laga nr. 11 1912, nm höfundarrétt á myndum og uppdráttum, er tekið upp í 2. gr. þessa frv., og verða hin þvi óþörf. ALÞINGI Viðskiptaráðið. Frv. stjórnarinnar um inn- flutning og gjaldeyrismeðferð var á dagskrá í gær, en var tekið út af dagskrá, þar sem fjárhags- nefnd hafði ekki unnizt tími til að skila áliti fyrir þingfund. Mál ið verður til annarar umræðu i efri deild í dag. Fjárhagsnefnd flytur hrtt. þess efnis, að ekki megi skipa menn í ráðið eftir ábendingu neinnar stofnunar, né þannig að líta megi svo á, að þeir hafi sérhagsmuna að gæta. Eins og áður hefir verið getið gaf fjármálaráðh. yfirlýsingu við umræðurnar í fyrradag, þess efnis, að stjómin ætlaði ekki að leita tilnefningar aðilja utan þings urn val manna 1 ráðið, — mennirnir yrðu skipaðir með það mark fyrir augum, að starf- ið yrði vel af hendi leyst. Verður ekki litið svo á, að hér sé um efnisbreytingu á frv. að ræða. Nái till. samþykki deildarinnar, tefst afgr. frv. nokkuð, því að vegna breytingarinnar verður það að ganga til neðri deildar á nýjan leik. \ Fiskveiðasjóður. Fi'v. S. Kr. um efling Fisk- veiðasjóðs var til 2. umr. í n. d. 1 gær. Gísli Guðmundsson vildi vísa málinu frá með rökstuddri dagskrá. Dagskráin var felld. — Framsóknarmenn einir greiddu henni atkvæði. Brtt. meirililula siávarúlvegsnefndar voru því næst samþykktar með samhlj. atkvæðum. Skákþing Rvíkur. Fyrata umferð var tefld í Verzlunarmannalnisinu i gær- kveldi. Úrslit í meistaraflokki urðu: Steingrímur Guðmunds- son vann Hafstein Gíslason, Ámi Snævarr vann Magnús G. Jónsson, Baldur Möller vann Guðmund S. Guðmundsson, Áld Pétursson og Sigurður Gissurarson jafntefli, Benedikt Jóhannsson og ÓIi Valdimars- son jafntefli, Pétur Guðmunds- son og Sturla Pétursson biðskák. Okrið á mat- sölunum. Með j>essari yfirskrift Jjirtist grein í Alj>ýðubl. 4. j>. m. undir rituð af „kostgangara“. Það er svo að skilja á greinar- liöfundi að fæðissala sé stór- gróðafyrirtæki eftir j>ví verð- lagi á vörum og fæði sem nú er, en eg álít samt, að hann hafi gott af að kynna sér lítið eitt betur útgjöld og inntektir mat- salanna. Hefir hinn háttvirti greinai'höfundur athugað hve- nær og hvað oft á j>essu síðast- liðnu ári matvörur og matsölur liafa liækkað? Að matsölur liækkuðu fæði aldrei fyr en lieilum eða hálf- um mánuði eftir að matvörur liækkuðu í verði? Það er ekki alveg nóg, að slá j>vi fram livað matsölur hefðu grætt á árinu ef fæði liefði ver- ið selt alla mánuði ársins sama verði og j>essa 2 síðastliðnu mánuði. Að }>ær hafi „sþrottið upp sem gorkúlur á Jiaug“ matsölur hér i hæ nú á síðustu tímum leyfi eg mér að efast um; og eg er jafnvel lirædd um, að þar rugli greinarhöf. saman því sem í daglegu tali er kallaðar „sjoppur“ eða kaffistofur. Þó að l>ar séu seldar lausamáltiðir er það ekki fullt fæði. Malsölufél. Reykjavikur er nú eitthvert fámennasta félag þessa l>æjar. Meðlimir þess eru 8 konur. Fyrir stríð voru 20 meðlimir í félaginu, en eftir að stríðið skall á breyttist verðlag lá öllu, ælu sem óætu, og borg- aði matsala sig þá ekki betur en svo, að fjöldi af þessu fólki hætti að selja fastafæði og fór út í það sem gaf meira af sér, svo sem eins og kaffihúsa- rekstur. Ekki liefir þessu fólki fundist matsala vera stórgróða- fyrirtæki; enda er það víst í fyrsta sinn, að sliku er lialdið fram. Þó við séum ekki fleiri en þetta í þessu Malsölufélagi höf- um við samt reynt að halda fé- laginu vakandi. Og við liöfum reynt að vinna að því innan fé- lagsins, að hafa verð á fæði eins sanngjarnt og hægt hefir verið, og að draga ekki á nokkurn hátt úr vörutegundum, þó þær næstum hækkuðu takmarlca- laust og það daglega. En eins og eg tók fram fyr í þessari grein, liefir það verið stórt tap fyrir okkur að hækkun á fæði varð aldi'ei fyr en nokkru á eft- ir vöruliækkun. Greinarhöf. mynnist á Mötu- neytið á Gimli, segir að það selji fæði 300 kr. á mánuði þegar „Matsölufél. Reykjavik- ur“ auglýsir verð 390 kr. .Ta, öðru visi mér áður brá. Eg man ekki betur en á normal- timum, þegar fæði var almennt selt 75 til 85 kr„ væri fæði á Gimli 90—95 kr. og alltaf sagð- ur reksturslialli við ársupp- gjör. Möluneytið hefir sjálfsagt nú, verið svo lánsamt að afla sér sérstakra samvinnu lilunn- inda sem einstaklingsframtakið fær ekki að njóta. Eg ætla mér ekki að fara í blaðadeilu út af þessu mat- sölumáli og læt því hér staðar numið. Eu eg krefst þess, að af sanngirni og þekkingu sé ritað um l>essi mál, ekkert síður en önnur. Aðalbjörg Albertsdóttir, Amtmannsstíg 4. — í I. fl. vann Ólafur Einarsson Pétur Jónasson, Benóný Bene- diktsson vann Ragnar Guðjóns- son og Marís Guðmundsson vann Lárus Jolinsen. — 1 II. fl. vann Sigurður Jóliannsson Sig- urð Bogason, Ingólfur Jónsson og Guðjón Sigurðsson jafntefli og Sigurbjörn Einarsson og Ól- afur Loftsson jafntefli. Næst verður teflt í kvöld kl. 8. VISIR Útsala Líknarstözf í Norður- Afríku. Rauði krossiun ameríski er byrjaður víðtæka líknarstarf- semi í Alsírhorg í N.-Afríku. Fyrsta verk R. Kr. er að sjá öllum bömum borgarinnar á aldrinum 4—14 ára fyrir mjólk. Fær livert þeirra 3 pela á dag. Til þess að fullnægja þessu þarf 81 smálest af þurrmjólk á mán- uði liverjum. Ætlunin er, að hörn í öllum liorgum í Norður-Afríku, sem hafa 20.000 ibúa eða fleiri og þar sem erfitt er um mjólkur- öflun, verði þessara hlunninda aðnjótandi. Bcejar fréftír He8.su r á morgun. í dómkirkjunni kl. n, síra FriS- rik Hallgrímsson, kl. 1,30 barna- guSsjijónusta (sr. Fr. Hallgríms- son), kl. 5 sira Bjarni Jónsson. Hallgr'nnsprestakall. BarnaguSs- jjjónusta kl. 11 í. h. í bíósal Aust- urbæjarskólans, sr. Sigurbjörn Ein- arsson, kl. 2 e. h. messa á sama staS, sr. Jakob Jónsson. — Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli í gagnfræSaskólan- um viÖ Lindargötu. Frjálslyndi s'ófnuðurinn. Messa í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5, sr. Jón AuSuns. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2, sr. Árni SigurSsson. Unglinga- félagsfundur í kirkjunni kl. 11. Ný- ir félagar velkomnir. Laugarncsprestakall. Barnaguðs- þjónusta í Laugarnesskóla kl. 10. Vegna íorfalla ekki síSdegismessa. Nesprestakall. MessaS í Mýrar- húsaskóla kl. 2}/2. BarnaguSsþjón- usta í skólanum á Grímsstaðaholti kl. 11 árdegis. 1 kaþólsku kirkjunni í Reykjavík: Hámessa kl. 10, bænahald kl. 6J2 síSd. 1 HafnarfirSi: Hámessa kl. 9 og bænahald kl. 6 síSd. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2, sr. Jón Auðuns. Guðþjónusta verður haldin í kap- ellu háskólans kl. 5 e. h. Stud. theol. Sveinbjörn Sveinbjörnsson préd’ik- ar. Allir velkomnir. Lágafcllskirkja. Messa kl. 12,30, sr. Hálfdán Helgason. Hjónaband. í dag verða geíin saman í hjóna- band af sr. Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Jóhanna Halldórsdóttir frá Stykkishólmi og Þór Nílsen frá Reyðarfirði. Heimili ungu hjón- anna verður á Laufásveg 54. Nýlega voru gefin saman í hjóna- hand Rannveig S. Sigurbjörnsdótt- ir frá NeskaupstaS og Gísli Sig- urSsson rakarameistari. Næturlæknar. 1 nótt: María Hallgrímsdóttir, Grundarstíg ,17, sími 4384. Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki. Aðra nótt: Ólafur Jóhannesson, Gumiarsbraut 39, sími 5979. Næt- urvörður í Lyfjabúðinni Iðunni. Helgidagslæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Seljum næstu daga kápur og frakka fyrir mjög lágt verð. Einnig áfsláttur af nokkrum kjólum. Garðastræti 2. Neðanjarðar-sjúkraliús í Ástralíu. Utanríkismálaráðherra Japana. Þegar Tojo, utanríkisráðherra Japana, sagði af sér embætti sínu, tók Togo, forsætisráð- lierra, við því af honum um stundar sakir, en síðan var nýjum ráðherra bætt við. Heitir hann Masayuki Tani og birtist liér mynd af lionmn. Hann var áður einskonar útbreiðslumála- ráðhcrra Japana. Sjómaður, sem verið liefir í siglingum fjölda ára, bæði fyrir og eftir að stríðið liófst, sendir Visi eftirfarandi grein, er hann nefnir „Kvabbið á sjómömiun- 11111“ og hiður hirtingar, enda i á greinin vissulega erindi til alls almennings. Fer hún hér á ^eftir: Kvabbið á sjómönnunum Þeir eru víst ekki margir, ís- lenzlcu sjómennimir, sem utan- landssiglingar stunda, sem ekki hafa orðið fyrir kvahbi frá liinu og þessu fólld, þeim að meira eða minna íeyti óvið- komandi, um að reka erindi fyrir það í ulanlandsferðunum. Ýmist vill fólk láta kaupa fyrir sig hina og þessa muni — allt frá títuprjónum upp í bíla — laka böggla og hréf til manna utanlands, í trássi við lög og reglur, fara með skilaboð o. s. frv. Islenzkum sjómönnum er flestum þannig farið, að l>eir eiga erfitt með að neita fólld um greiða, sérstaklega l>ó ef í hlut eiga kunningjar eða skyld- fólk. Endirinn vill því oft verða sá, að áður en varir eru þeir búnir að lofa að inna af hendi ýms smá tímafrek störf fyrir Péhir og Pál, að lítill sem eng- inn tínii verður eftir til þess fyrir þá að reka sín eigin er- indi. Þess eru ekki fá dæmi, að sjómaður í Ameríkuferðum hefir haft svo hundruðum doll- ■ara skiptir fyrr liitt og annað fólk, sem liann hefir átt að kaupa liluti fyrir, sem mikla aðgætni þarf við og kosta miklá leit og fyrirhöfn. Oft eru menn þannig neyddir til þess að fara fyam og aftur milli verzlana í leiguhílum og kostar það ekki lítið á íslenzkan mælikvarða. Ekki mun þó algengt, að þeini sé boðin aukaþóknun til að standast slíkan kostnað, hvað þá heldur ómakslaun. Með því algengasta, 'sem menn eru beðnir að lcaupa fyrir fólk i landi, er fatnaður, þó sér- staklega kvenkápur og kjólar eftir máli, sem kaupandinn fær í hendurnar. Eru mál þessi stundum næsta fáránleg og virðast oft benda á harla ein- kennilegt vaxtarlag, eins og t. d. háls 35 cm., brjóst 80 cm„ mitti 105 cm., lendar 120 cm. U111 ]>að, sem er flyrir neðau er ekki getið, en næsta fróð- legl væri að fá vitneskju um l>að. Þetta dæmi er tekið af handaliófi og er af nógu að taka. Ef málið er ekki tekið bókstaflega, er erfitt í'vrir þann, sem á að kaupa flíkina, að átta sig á, hvernig hún á að vera. Oft eru lýsingarnar á þvi, sem kaupa á, svo itar- legar, að engu má skakka um útlit eða gerð hlutarins. Dæmi: Sjómaður fær senda þrjá doll- ara og bréf með. Beðinn að kaupa dúkku. Hún á að kosta þrjá dollara, vera 60 cm. á lengd, með dökkt hár, í ljós- HVAÐ BER ^GÖMA „Esja“ hraðferð norður um land til Akureyrar í byrjun næstu viku. — Vörumóttaka í dag og næstkomandi mánudag. Farseðlar óskast sóttir á mánudag. lýkomið írá Ameríku: Clerkönnnr i settum (1 setti: 1 kanna og 6 glös). Verð fyrir settið, frá aðeins 13.50 Mikiö úrval — fallegar gerðir — lágt verð Jámvörudeild Jes Zimsen Rausnarleg gjöf. Fyrir nokkrum dögum færði val- inkunnur stórkaupmaður hér í bæ mér 520 krónur frá tveimur litlum dætrum sínum, með þeim ummæl- um, að fé þetta ætti að ganga til greiðslu heyrnartækis handa ein- hverjum, sem hefði þess brýna þörf en ætti erfitt me ðað greiða það af eigin rammleik að áliti félagsstjórn- arinnar. Færi ég hérmeð gefend- unum hjartans ]>akkir fyrir gjöf- ina. Reykjavik, 14. jan. 1943. •—- F. h. félagsins Heyrndarhjálp. — P. Þ. J. Gunnarsson. Allsherjar atkvæðagreiðsla fer fram í dag í Verkamanna- félaginu Dagsbrún, um hreytingar á lögum félagsins, er trúnaðarráð Dagsbrúnar ‘ samþykkti 3. jan. s.l. Enn frennir fer fram atkvæða- greiðsla um það, hvort trúnaðar- ráoi skuli falið að halda fast við ]>að grunnkaup, styttingu vinnu- dagsins, 1,2 daga sumarleyfi og aðr- ar kjarahættir, sem félagið hefur ]>egar náð, og skráðar eru i núver- andi samningum félagsins og fylkja félaginu fast gegn hverri tilraun,- sem gerð kann að vera til að skerða hagsmuni og réttindi verkamanna. Atkvæðagreiðslan hófst kl. 2 i dag og stendur yfir til kl. 10 e. h. Á morgun stendur kosningin yfir all- an daginn frá kl. 10 f. h. til kl. 10 t\ h’. Á JEIliheimilinu Grund dvelja nú um 168 vistmenn, 113 konur og 55 karlar. Nýir vistmenn komu alls 75 á árinu, 50 dóu, en 27 fóru. Meðalaldur vistmanna á s.l. ári var /(d/ ár. Reykjavíkur- hær greiðir vistgjöld fyrir 102 af þessum 168 vistmönnum. A árun- um 1935—1942 hafa alls dvalið á heimilinu 774 vistmenn. Fregnir fra Zurich í Sviss lierma, að yfirmaður italskrar skriðdrekadeildar, Paolo Tar- nassi hershöfðingi, liafi fallið á vigstöðvunum i Rússlandi. • Brezkar flugvélar lialda á- fram árásum sínum á Japani í nánd við Rapedaung — þar sem mest er harizt — og á Akyal- eyju. Nýlegur fólksbíll til sölu. Til sýnis á Ilverfis- götu 35 í dag og á morgun. Stúlka óskast nú þegar. SJÓMANNAHEIMILIÐ Kirkjustræti 2. bláum kjól með kjusu. Ef henni er hallað á vissan hátt, gefur hún frá sér liljóð, sem á að tákna mamma. Svo á hún að geta lokað augunum. Hand- leggir og fætur eiga að vera gildir og úr stinnu efni. Þess eru dæmi, að liafi það, sem sjó- maðui’ kom með heim, ekki lík- að, hefir fólk neitað að taka við þvi, og viljað fá sína peninga. Af þessu má ljóslega sjá, til hvers sumir ætlast af sjómönn- unum, — fyrir ekki neitt. Það eru ekki einungis sjó- mennirnir, sem verða fyrir svona kvabbi. Fjöldi lslendinga, sem dvelja erlendis, hafa sömu sögu a?l segja. Er venjulega lagt fyrir þá að „koma1 pakkanum á einhvern sjómann“. Mörgu þessu fólki er harla hvimleitt að standa í slíkum útréttingum, en það er búið að fá peningana i hendumar og reynir oftast eft- ir getu að ráða fram úv vand- anum. Islendingur í New York fékk þannig sénda átta t— segi og ski-ifa átta —- dollara, og fyr- ir þá átti að kaupa silfurhorð- húnað fyrir tólf manns og „eitt- hvað sætt fyrir afganginn“. Slik- ur borðbúnaður mun nú kosta um og yfir 200 dollara i New York. Annað skipti voru sendir 75 dollarar og átti viðtakandinn að kaupa „ekta persian pels'. Slíkar loðkápur kosta nál. 1500 dollara hver. Fólk á íslandi gerir sér yfir- leitt ekki grein fyrir þvi, að tals- verðum vandkvæðum getur ver- ið bundið að koma í land böggl- um í erlendmn höfnum. Ef ekki er rétt skýrt frá innihaldi höggl- anna, má sá, sem hefir böggul- inn undir höndum, búast við að verða fyrir sektum, og þeim ekki lágum. Öæmi eru þess, að menn hafa verið heðnir fyrir pakka til einhvers og þeim sagt að einhver einn lilutur væri í pakkanum, ern við eftirgrensIfiUB komið i Ijós, að ýmsilegt aimaÖ var þar að auki. Slíkt er ól>oI- andi kæruleysi og geta sjómenn ekki nógsamlega verið á verði fyrir þessháttar. Þess er dæuii, að sjómaður var beðinn fyrir hangikjötslæri, og sá, sein lærið vikh senda, spurði hvort ekki. mundi óhætt að fela sendibréf i þvi! Það virðist líka óþarft kvahh, að hiðja sjómenn fyrir Iiluti eins og kjólaefni eða borð- dúka til Ameiriku, en þess eru einnig dæmi. Vírðist l>að ámóta skynsamlegt og ef Aineriku- menn færu aiö senda vinum sín- um á íslandi saltsíldarkvartiL eða sviðafætur. Sennilega gerir fólk sér oft og einatt ekki grein fyrir því erf- iði, sem þáð leggur sjómönnunn og öðrum á herðar með þessu kvahhi sinu. Flestir skipverja liafa mjög takmarkaðan Ihna lil þess a'ð verzJa. í erlendum liöfnuin. T. d. eru hásetar og kyndarar bundoir við störf sín mn borð í sMpunum til kl. 5 e. h. virka daga, og er þá lítið eftir dagsins iil þess að fara i búðir. f öðru 'lagi eru fjarlægðír í stórborgum imiklar, miðað viS það, sem er i ibæjum á íslandiw og ekki alltaf auðvelt að fmua: þær vörur, sem menn ætla sér. nema fyrir þaulkunnuga. Þegar svo loks er brtíS að verzla, þurfax menn oft að siamda tímum sam- an á tollstöðinuí, við að útvega. útflutningsleyfi á vörurnar. Þvi færi heiur, að menn léturi sér skiljast, hverjum óþaigind- um sjómenn verða fyrir af þessæ kvahbi og neiluðu sér þá heldur. um þá lilúti, sem þeir ekki getat fengið heima á íslandi, en að kvabha á mfennum, sem þeir iðulega lítið þekkja, uin verk, sem oft eru svo mikil umfangs, að fáa grunar. sem ekki til J>ekkja.“ Okkur vantar hörn til að bera hlaðið til kaupenda um eftir- greind svæði: KLEPPSHOLT SOGAMÝRI Talið við afgreiðsluna. DAGBLAÐIÐ Wi Maðurinn sem kom í gær í Trésiniðjnna EIK og tók þar rokk án þess að greiða liann, skili honum nú þegar, til að forðast meiri óþægindi. , stendur yfir til kl. 10 i kvöld i skrifstofu félagsins. KJÖMSTJÓRNIN. Ucg barnlans hjó maðurinn í fastri, opinberri slöðu, óska eftir 2ja—3ja herhergja íbúð, frá 14. maí n. k. eða fyr. — Aðgangur að sima. — Uppl. í sima 2014. Hérmeð tilkynnist að Kristín Ingimundardóttip andaðist 16. þ. in. Fyi'ir hönd EJli- og hjúkrunarheimilisins Grund. Gisli Sigwrbjörnsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.