Vísir - 16.01.1943, Side 4
VlSIR
I
Gamla Bfó
Kvenþjóðin
(THE WOMEN).
NORMA SHEARER,
JOAN CRAWFORD.
ROSALIND RUSSELL.
RAULETTE GODDARD.
JÖAN FONTAINE.
Sýnd kl. 6/2 off 9.
KL 3%—61/2.
HENRY KLAUFI
(The Golden Fleecing).
Lew Ayres — Leon Errol.
i
Kalkkústar
fyrir múrara
3(|
<9*1
jvpnHBiwr
Auglýsingar,
/
sem eiga ad birtast
í blaðmu samdœg-
urs verða að vera
komnar fyrir kl. 11
drdegis.
Tækilærisverð
Kvenkápur frá 140.00.
Kvenkjólar frá 90.00.
Aðeins í nokkra daga.
MZLC?
vm
Grettisgötu 57.
Listmálara-
olíulitir, vatnslitir í köss-
aim. — Léreft og pappír. —
0
Laugaveg 4. — Sími 2131.
i
j Hestarétt«r9ÖKmaSar.
i Skrifstoíutlmi 14—12 og 1—4.
"1 Hverfisgafa 12, — Sími 3400.
Hreinap /
1 f léreftitu§kor
1 kaupir hcMta verfH
Félagsprentsmiðjan %
&.T.A.U.
Danslefkiftr
í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10.
HLJÓMSVEIT HÚSSINS LEIKUR.
Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6. — Sími 3191.
NB. Tryggið yður aðgönguiniða í tíma. —-_
Dansleikur
verður haldinn að Bjarnastöðum á Álftanesi í kvöld kl.
10. — Harmonikuhljómsveit. — Ferðir frá B. S. í. kl.
9% og IIV2 og frá Hótel Birninum i Hafnarfirði. —
Tjarna rbíó ffllSS
Þeir hnigu
til íoldar
(They Died Witli Their
Boots On).
A merísk stórmynd úr ævi
Custers hershöfðingja.
Errol Flynn
Olivia de Havilland
Sýnd kl. 4, 6.30, 9.
Bönnuð fyrir hörn
innan 12 ára.
SMÁM YND ASÝNIN G
kl. 2.30—3.30.
LEIKFÉLAG REYKJAYÍKUR.
55
Dansinn í llriina
eftir INDRIÐA EINARSSON.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
Leikflokkur Hafnarfjarðar
Þorlákur þreytti
verður sýndur á morgun kl. 3 '/2. — Aðgöngumiðar í G. T.-
húsinu frá kl. 5—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 9273.
ru- oi oiertioriirz
höfum Við opnað á Laugaveg 70.
BYGGINGAVÖRUR
VERKFÆRI
rCðugler
SPEGLAGERÐ
GLERSLÍPUN.
Járn & Gler h,f. Sfmi 5362
. PÉTUR JAKOBSSON, Kára-
Bezt að anitfsa i Visl,
KkenslaB
stofunnar. Sími 4492. (164 PÁLL, SKÓLASTRÆTI 1, kennii’ íslenzku, ensku, þýzku. Stundin kr. 3.50. (322
EINIILEYP stúlka óskast. Eins manns heimili. Tilboð send- ist Vísi merkt „Siðprúð“. (323
TELPA eða unglingur óskast til að vera úti með dreng. Part- ur úr degi kemur til greina. — Uppl. á Laugavegi 56. (324 [UPAD-ffVNftli)]
BÍLSVEIF hefir tapazt. Skil- ist í verzlun Halla I>órarins, Vesturgötu 17. (318
STÚLKA óslcast í vist nú þeg- ar eða 1. febrúar. Sérherbergi. Þrennt i heimili. Uppl. Reynimel 42, niðri. (325
ARMBANDSÚR tapaðist á miðvikudagskvöld í Oddfellow. Vinsamlegast skilist á Bergþóru-
VEGNA veikindafoi-falla ósk- ast góð, siðprúð stúlka í vist. — Sérherbergi. Öldugötu 3 (efst). (339 götu 45. (331
PENINGAR fundnir. Frakka- stíg 16. (341
BARN, seiu her út blaðið, tapaði peningahuddu með renni- Iás með nokkru af peninguiu i. Skilist gegn fundarlaunum til gjalkera Vísis. (291
RÁÐSKONA. Stúlka, helzt ekki eldri en 35, óskast til ein- Meyps rnanns. Uppl. Hverfis- götu 80, kjallaranum. (334
Nýja Bfo
úlur reiðiniiar
(The Grapes of Wrath).
Stórmynd gerð sanikvæmt
liinni frægu skáldsögu eftir
JOHN STEINBECK.
Aðalhlutverkin leika:
JANE DARWELL.
HENRY FONDA.
JOHN CARRADINE.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
A ÞRIÐJUDAG töpuðust i Al- '
þýðuhúsinu svartir, randsaum-
aðir kvenhanzkar. Vinsamleg-
ast skilist á afgr. Vísis. (315 j
TAPAZT hefir cromuð gang- I
brettisskinna af Chevrolet-bif- !
reið. Skilist í verzlun Helga
Magnússonar & Co. (317
Félagslíf
VALIJR
H ANDKN ATTLEIKSÆFIN G-
IN er kl. 7 í kvöld, en ekki kl. 9,
eins og venjulega.
SKÍÐAFERÐ.
l7arið verður í skíðaskálann i
kvökl og í fyrramálið, ef næg
þátttaka fæst. Uppl. gefur Þör-
kell Ingvarsson, sími 3834. Þátt-
taka tilkynnist fyrir ld. 4 í dag.
Skíðanefndin.
í. S. í. H. K. R. R.
Handknattleiksmeistaramót ís-
lands (innanhúss, 6 manna lið),
-fyrir konur og karla, liefst í i-
þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
28. febrúar n. k. Tilkynning um
þátttöku, ásamt 10.00 króna
gjaldi fyrir hvern flokk, sendist
til Handknattleiksráðs Reykja-
víkur, Póst Box 134, fyrir 20.
fehrúar n. k. Eftir þann tíma
verða umsóknir ekki teknar til
greina.
Handknattleiksráð. Reykjavíkur.
______________(320
ÁRMENNINGAR!
Allar æfingar falla nið-
ur í kvöld vegna árs-
hátíðarinnar. — Stjórnin.
ÆFINGAR t KVÖLD:
1 Miðbæjarskólanum
kl. 8—9 ísl. glíma. —
Á morgun:
1 húsi Jóns Þorsteinssonar kl. 1
—2 e. h. Iljmdbolti fyrir alla
karlaflokka i félaginu, er æfa
handbolta.
Næsti skemmtifundur
verður þriðjudaginn 26. janúar í
Oddfellowhúsinu. Stjórn K. R.
K.R.-INGAR! Skíða-
ferðir verða að Skála-
felli í kvöld kl. 8 og á
sunnudag kl. 9 f. h. Lagt af stað
frá Vesturgötu 2. Tilkynnið þátt-
töku í sima 5587 kl. 4—5. —
Sýning kl. 5:
Póstræningjarnir
(PONY POST).
Spennandi Cowboymynd með
JOHNNY MAC BROWN.
Bönnuð fyrir böm yngri en
12 ára.
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 10 Sunnudagaskólinn.
Kl. iy2 Y. D. og V. í>.
Kl. 5 Unglingadeildin.
Kl. 8V2 Almenn samkoma. —
Magnús Runólfsson cand.
theol. talar. — Allir vel-
komnir. (342
BETANÍA! Samkoma annað
kvöld kl. 8V2. Síra Sigurður
Pálsson prédikar. — Allir vel-
komnir. (316
HEIMALITUN heppnast bezt
úr lituin írá mer. Seudi um all-
an hæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartaison.
Rræðraborgaistiö l. Simi 4256.
SAU MA karlmannaföt. Go U
úrval af efnum. Ingólfur Kára-
son, Mímisvegi 2 A. (313
VIL KAUPA hátt barnarúm
og barnastól. Uppl. í síma 2309
til kl, 7 e. h,________(314
NÝR dömukjóll til sölu og
drengjaföt á 2ja til 3ja ára. —
Hverfisgtu 70 B. (321
PRJiÓNAVÉL til sölu. A. v. á.
(326
KJÓLL og smoking til sölu.
Ennfremur tvenn föt, dökk og
ljós og 1 frakki á fremur lít-
inn mann. Til sýnis í Kápubúð-
inni Laugavegi 35. (327
SUNDURDREGIÐ barnarúm
óskast keypt. Tilboð merkt
„Rúm“ sendist afgr. Vísis. (330
FIMM manna bíll, Studebak-
er, model 1935, til sölu. Til sýnis
Fálkagötu 14, kl. 2—5. (336
í SLENDIN GASÖGUR i bandi,
goft eintak, óskast til kaups. —
Uppl. í síma 2614. (337
COLUMBIA stand-grammo-
fónn til sölu á Laugavegi 15,
eí’stu hæð t. h. (338
HARMONIKUR til sölu
Frakkastíg 16. Sími 3664. (340
•• - y - v- ""•*>«
‘JóJUKW
áe/nuh
(Vl t
I frumskógunum — meðal manna og
(fýra — er látið kenna aflsinunar.
finnur lög gilda par ekki en lög hnefa-
réttarins. Þessum lögum hafði Jeff fylgt
um margra ára skeið, er hann ferð-
aðist um frumskóga Afriku sem veiði-
maður og prangari. Og þegar hann átti
Við sér máttugri menn, beitti hann
svikabrögðum.
Hér var ekki rieitt þvi til fyrirstöðu,
hugsaði liann, að hann tæki Mary i
faðm sér og neyddi hana til að lúta
vilja sínum. Nei, — það vildi hann
ekki, er hann hugsaði málið frekara.
Jeff var ekki gersneyddur göfugum til-
finningum. Haun virti Mary, sakleysi
hennar. Það eitt varð henni til bjarg-
ar á þessari stundu.
Eins og margir menn, sem beitt hafa
hvers konar svikabrögðum og einskis
svifizt, þráði hann að eignasjt góða
stúlku, sem hann gæti virt. Hinar fyrir-
leit hann, þólt hann hefði tiðum lagt
lag sitt við þær. — En Mary var ó-
sveigjanleg.
Hún gekk frá honum, en Jeff var á
verði, til þess að vera viðbúinn, er
Tarzan kæmi upp hlíðina. Allt í einu
var sem eldur brynni úr augum hans.
Beizkjuglott kom fram á varir hans.
Tarzan var að koma. Hann greip þétt-
ar um byssuna.
JAMES HILTON:
Á vígaslóð,
16
Hann gekk út og keypti sér
hádegisverð. I>vi næst fór hann
að ganga fram og aftur í Regents
Park, en um kvöldið fór liann
inn á matsölustað til þess að
neyta kvöldverðar, og þar á eft-
ir fór liann að sjá gleðileik í
einu leikhúsinu.
Þegar komið var undir mið-
nætti lagði hann leið sína inn
á ritstjórnarskrifstofu Comet í
Fleet Street og fann Aitschison
að máli. Aitscliison, Skoti, sem
var um sextugt, hrosti allbeisk-
lega, er A. J. fór fram á, að hann
væri sendur til útlanda sem
fréttaritari. En kannske fannst
Aitscjliison, að það væri það
skársta, sem A. J. gæti gert, að
fara utan, til þess að reyna að
afla sér álits. — Og i rauninni
var það ekki mikil vansæmd, að
hafa verið dæmdur í sjö daga
fangelsi, fyrir að hafa gert til-
raun til þess að hjálpa kven-
frelsiskonu.
En Aitschison var þeirrar
skoðunar, að A. J. liefði hagað
sér heimskulega, og lionum var
ljóst, að það var stundum óþarft
að reka menn úr stai-fi — eink-
anlega ef þeir urðu sér að at-
Iilægi. Þá gekk þetta af sjálfu
1 sér. En vitanlega var ekki unnt
að líta við þessari tjllögu A. .1.
Hann mundi ekki verða slyngari
hlaðamðaur erlendis en heima á
Bretlandi. Allt þetta vissi Aits-
chison mæta vel, og þegar A. J.
stakk upp á þvi, að liann færi til
Sibiriu, til þess að senda styrj-
aldarfregnir til blaðsins Comet,
fór Aitschison að skellihlæja.
Styrjöklin milli Japana og Rússa
var þá nýbyrjuð. Aitschison
sagði, að það væri tilgangslaust,
nema fyrir þaulvana blaða-
menn, að taka slikt að sér, —
þetta væri miklu vandasamara
verk en að skrifa greinar um
skrautrúður í kirkjum ogþví um
líkt. Auk þess gæti blaðið Comet
ekki risið undir úlgjöldunum,
sem þetta liefði i för meS sér.
Blaðið væri ekki vel statt fjár-
hagslega og mundi sennilega
ekki liafa einkafréttaritara þar
eystra. A. J. sagði þá, að hann
liefði lagl upp nokkurt fé, og
þar sem hann liefli áhuga fyrir
að reyna þetta og sjá livort hann
hefði ekki heppnina með sér,
væri liann fús til þess að eyða
fé sínu til þess að komast til
Austur-Asíu, ef liann fengi við-
urkenningu seni fregnritari
Comet, og blaðið vildi birta allar
nothæfar fregnir, sem hann
sendi.
Aitschison hugsaði málið og
komst að þeirri niðui-stöðu, að
fyrirkomulagð væri ágætt —
fyrir blaðið. í fyrsta lagi losn-
aði það við A. J. Auk þess fékk
blaðið styrjaldarfregnritara, án
þess að kosta nokkru til — og
að sjálfsögðu gæti A. ,T. fengið
þólinun fyrir fregnir, sem blað-
inu var akkur í. Aitschison varð
smeykur um að A. J. inundi
sjá, að blaðinu var meiri hag-
ur að fyrirkomulaginu en lion-
um sjálfum, og flýtti sér þvi áð
fallast á það. En hann bætti við:
„Vitanlega verðið þér að hafa
í huga hver stefna þessa blaðs
er. Við erum ekkert hrifnir af
Rússum. Þér skiljið hvað eg á
við, ha? Tilgangslaust að senda
okkur annað en það, sem okkur
er akkur i, þegar það kostar
guð veit livað fyrir hvert orð
sem simsent er.“
A. J. lagði af stað til Sibiríu
i byrjun desember. Sir Henry
lét ekki neitt uppi um hvort
lionum likaði betur eða ver.
Hann tók skýrt fram, að A. J.
fengi ekki frekari stuðning frá
sér, en hann stæði við það, að
(