Vísir - 20.01.1943, Side 1

Vísir - 20.01.1943, Side 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 20. janúar 1943. 15. ihfc l Þýzkir fangar í höndum Ástralíumanna mSm ■ ■ ■; ■. m 1 m Nokkurir fyrstu fanganna, sem Bretar og bandamenn þeirra tóku við E1 Alamein fvrir 'xpum þrem mánuðum. Eru þeir flestir þýzkir, en þeir, sem gæta þeirra, eru Ástralíumenn. Hann nálgast land þar sem gott er til varnar. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Enn hefir ekkert lát orðið á sókn 8. hersins. Sam- kvæmt herst jórnartilkynningunni fra Kairo í morgun er hann nú kominn fast að Homs, sem er um 60 kílómetra vegalengd frá Tripoli. Jafnframt er hann að umkringja Tarhuna, sem er suður í eyði- raörkinni. Eru horfur á því, að þessar borgir falli þá og þegar og veríð getur, að þær sé þegar fallnar, þegar þetta er ritað, því að svo hröð.hefir sóknin verið að undanfömu. Herlið það, sem sótt hefir eftir strandveginum, hefir farið greiðfæra leið, en það sem fór beina leið í áttina til Beni Ulid og Tarhuna, varð að fara vegleysur mikinn hluta leiðarinnar. Urátt fyrir það voru tafir mjög litlar. Nú er hinsvegar skýrt frá þvi í frétturn frá Kairo, að bráðlega verði komið á land- svæði, þar sem gott sé til varnar og sé því ekki ósennilegt að átök fari liarðnandi. Vegir eru hinsvegar góðir frá Homs og Tarhuna til Tripoli, og frá fyrrnefnda staðnum liggur jámbraut vestur á bóginn. Allt svæðið umhverfis Tripoli og liorgirnar þar í grennd er frjó- samt i bezta lagi og býr þar fjöldi ítalskra landnámsmanna. 1 bai’dögunum í gær tóku her- sveitir 8. hersins alímarga fanga og nokkurt herfang — fallhyss- ur og bíla af ýmsum gerðum. Eins og áður er látlausum loftárásum haldið uppi á mönd- ulhersveitirnar og borgir þess og hafnir. Sérstaklega eru tíðar Litið skipatjón. 1 London er það tilkynnt, að skipatjón hafi verið með minna móti af völdum kafbáta mönd- ulveldanna J>að sem af er janú- armánuði. Flugmálaráðherra Brasilíu liefir skýrt blaðamönnum frá þvi, að til nóvemberloka hafi a. m. k. 5 ítölskum og þýzkum kafbátum, verið sökkt við strend- ur landsins af ameriskum og brasilískum flugvélum. árásir gerðar á Tripoli og Castel Beiiito. Le Clere. Hersveitir lians eru nú famar að haga.Iiemaðaraðgerðum sín- um í samráði við 8. lierinn. Le Clerc tilkynnti fyrir skemmstu, að hernámi Fezzan-héraðs væri lolcið, en i herstjórnartilkynn- ingu ítala í gær er sagt frá því, að i bardögum í Fezzan liafi hersveitir ítala og Þjóðverja borið hærra hlut. Tubís. Þar gera Þjóðverjar hvert skriðdrekaáhlaupið af öðru fyr- ir vestan og suðvestan Pont de Fahs. Beina þeir árásunum að „samskeytunum“ inilli her- sveita Fralcka og bandamanna. j Vegna setningar Peyroutons sem landstjóra í Alsír hefir tals- maður Stríðandi Frakka i Loudon látið svo um mælt, að þeim þyki þunglega horfa um einingu í N.-Afríku, því að þeir geti ekki haft samvinnu við mann, er hefði annan eins ferd að baki sér og Peyrouton. j Falazigisti ræðir við Hitler. Arrece, ritari falangista- flokksins spænska, hefir rætt við Hitler. Heimsótti Arece hann 1 aðal- bækistöðvunum og ræddi við hann góða stund í viðurvist von Ribbentrops utanríkismálaráð- herra og Bohmianns, sem hefir stöðu þá í nazistaflokknum, er Hess hafði. Arrece heimsótti einnig von Ribbentrop sérstaklega. Innbrot fí nótt Var 'innbrot framið í Skartgripaverzlun Jóhanns Ár- maims í Tjaraargötu og stol ið þaðan 20—150 karlmannsúr- um og um 20 kailmannshringj- um (plötuhringjum) úr 9 kar- ata gulli. Innhrotið hefir verið framið með þeim hætti, að farið liefir verið um undirgang, sém ligg- ur í skartgripaverzluniua úr birgðageymslu Daniels Olafs- sonar heildsala. Þjófurinn hefir orðið að brjóta upp tvær hurðir, sem liefir reynzt tiltölulega auðvell verk, J)ví |>ær voru Iiáðar úr þunnum krossviði. Á ytri hurð- inni skar liann stvkki úr þuln- ingnum og opnaði þannig smekklás að innanverðu, en á innri hurðinni, sem liggur inu í verzlunina, tók hann einn þulninginn úr og hefir smeygt sér þannig inn. Stúdentafélag- Reykjavíkur heldur fund á föstudaginn kem- ur, þar sem hlutleysi íslands og af- staða þess út á við verðtir ,til um- ræðu. Málshefjendur verða alþing- ismennirnir Sigurður Bjamason og Einar Olgeirsson. Fundurinn hefst kl. 8j/2 í fyrstu kennslustofu há- skólans. Forsætisráðherra, utan- ríkisráðhera og utanríkismálanefnd er boðið á fundinn. Rússar steína á Kharkov. 1 Kákasus eru sveitir peirra komnar yfir Kúban. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. R'issar iegg ja nú svo mikið kapp á sóknina suð- ur af Voronesh, að það er ekki ósennilegt að áætla, að þeir hali i hyggju að brjótast alla leið vestur til Kharkov í einni lotu. Þeir Iiafa þegar tek- ið tvær borgir um 100 km. fyrir vestan Voronesh-Rost- ov-brautina. Önnur borga þessara, Urosova, er við jámbrautina, sem greinist frá Vomesh-Rostov-braut- inni og liggur til Kharkov, og er 130 km. fyrir austan þá i>org. Á þessum slóðum hafa Rússar sótt fram um 80 km. á aðeins 48 klst. og má af því raða, að lítið sé um mótspyrnu og frekari framsókn ætti því að vera mögu- f? y ■ *' : Fangatala hefir verið miklu hærri á Voronesh-vigstöðvunum undanfaraa daga en annarsstaðar iá suðurvigstöðvunum, þar sem Rússar liafa látið til skarar skríða upp á síðkastið. í gær tóku þeir 21.000 fanga og með þvi móti varð fangatalan 52.000 á rúmri viku. Rúmlega helmingur fanganna eða 27.600 eru Ungverjar, 22.000 ítalir og aðeins 2.500 Þjóðverjar. Kveðast Rússar vpra húnir að tvistra öllum sex ungversku herdeildun- um, sern vom fyrir sunnan Voronesh. — Það hefir hvað eftir annað komið i ljós, að þar sem bandamenn Þjóðverja eru til varnar, þar er vörnin slælegust. Svo virðist enn hér og gefur það Rússum auknar vonir um að ná jafnvel Kharkov. Hanson W. Baldwin, her- málaritari New York Times, sem er einn'þekktasti blaðamaður á sinú sviði i Bandaríkjunum, rit- ar um hernaðinn i Rússlandi i gær. Segir liann, að það sé að- dáunarverðast við sóknarað- gerðir Rússa, að þeir geti frani- kvæmt þær þrátt fyrir vetrar- kulda og fannkyngi. „Iri’zki her- inn er ekki enn á samskonar und- anhaldi og her Napoleons forð- um, en veturinn er með Rúss- um, og snjór og kuldar vinna | dyggilega að því með honum, að þreyta og ní'ða niður her Adolfs Hitlers.“ í Voronesh-sókninni hafa Rússar tekið ógrynni herfangs, sem ennj)á er verið að telja. Meðal J>ess eru 170 skriðdrekar, 1700 falJbyssur, 2800 vélbyssur, 1000 sprengjuvörpur, (>(K)0 ! vörubilar og margt annað. Kákasus. Hersveitir þær, sem tóku Tsjerkassk i Kákasus, hafa liald- ið áfram för sinni og eru k'omn- ur yfir Kúban-fljót ofarlega. Alls voru 12 járnhrautarbíeir með- liam. Rostov-Raku-brau tinni teknir í gæv. Einna mest þykir Jk> Rússum varið i að hafa tekið borgina Petrovsk. Hún er um 150 km. norðaustur af Armavir, við lilið- arbraul, sem J>aðan liggur. Pravda segir frá J>ví, að sveit úr Iandgönguliði flotans hafi varizt i kastala Schússelborgar Chile og möndul- veldin. Það má búast við því, að Chile slíti stjórnmálasambandi við möndulveldm á næstunni. í fregn, sem barst þaðan í morgun, segir, að þingið hafi nú til meðferðar tillögu um að slíta sambandinu. Öldungadeild- in liélt fund uin málið í gær og samj>ykkti með 30 atkvæðum gegn 10, að slíta sambandinu. Fulltrúadeildin ætlar að taka málið fyrir siðar í vikunni. alla Jrá 18 mánuði, sem umsátin stóð um Leningrad. Komu flug- vélar vistum og vopnum til þeirra. Samkvæmt lögum um inn- i'Iutning og gjaldeyrismeðferð frá 16. þ. m. hefir ríkisstjömin I skipað þessa menn i viðskipta- ráð: Svanbjöm Frímannsson, að- algjaldkera Landsbankans, og er hann formaður ráðsins. Gunnlaug Briem, stjórnar- ráðsfulltrúa, og er hann vara- formaður ráðsins, Jón GuðmundsSon,skrifstofu- stjóra i Viðskiptamálaráðuneyt- inu, Jón ívarsson, fyrv. alþingis- mann, og dr. Odd Guðjónsson, liag- fræðing. Viðskiptaráðið mun taka til starfa einhvemtíma nú næstu daga og taka við störfum inn- flutnings- og gjaldeyrisnefndar svo fljótt sem J>ví verður víð komið. Fmmvarpi til laga um verð- lag verður útbýtt á Alþingi í dag en í Jrví eru gerðar viðtækari ráðstafanir um verðlagseftirlit en liingað til hefir verið. Er þar gert náð fyrir að skipaður verði séí-stakur verðlagsstjóri, sem liafi á hendi framkvæmd verð- lagseftirlitsins undir eftirliti Viðskiptaráðs. Skipun verðlagsstjóra og manns sem með lionum verður í starfi hans, mun fara fram J>egar verðlagslögin hafa verið samþykkt á Alþingi. Er ætlast til þess að Jæssir tveir menn taki sæti i Viðskipta- ráð þegar um verðlagsákvæði er olúlíana eigfnast doitnr. Júlíana Hollandsprinsessa áttj þriðjo dóttur sína 1 sjúkra- húsí í Ottawa í Kanada i gær. Kanadiska stjórnín gaf ul til- skipun, sem gerð stnfuua, er Júlíana átti barnið 1, aS hol- lenzkri grund, svo að litla prins- essan skyldi verða hollenzkur þegn, strax er hún kæmi 1 J>enna heim. Móður og dóttur liður vjel. 5 Japönsknm skipum §ökkt Amerískir kafbátar Ikafa sökkt fimm japönskom skipnm sfðnstu vlkurnar. Skip þessi voru tundurspílKr, herflutningaskip, tvö yörufhitn- ingaskip og litið eftirlitsskip. Þeim var sökkt á ýrrisnm stöð- um á Vestur-Kyrrahafi. Anglia heldur skemmtifund a£> Hótel Borg á föstudagskvöklið kemur. — I>ar flytur Rolært. 'Ross, brezki að- atræðismaðurinn, fyrirlestur0 er hami nefnir Bums and Whisky. Að erindinu loknu verður dans Stiginn til kl. r. Húsinu er lokáð kL xy að ræða, en tveir menn vikja úr sæti i ráðinu í Jæim nmlum, samkvæmt ákvörðun rfkis- stjórnarinnar. Að öðru leyti starfar Yið- skiptarráð óskipt að öllum mál- um, sem það á að fjolla un samkvæmt lögunum. Svanhjöm Frfmannssoa, Jó» ívarsson og Oddur OuðjtHissoH hafa allir látið aí störfum JieLni, er þeir áður höfðu en starfa ein- vörðungu í þágu Vlðsldptarúðs. Gunulaugur Briem og Jfm GníL mundsson munu gegna stfirfum i stjórnarráðmu áfram, Ráðherrann gat þess aíS lok- um, oð rikísstjórríiu niyrxii æskja eftir að afgneSisln fram- varpsins um verðlag, yrði hrað- að á Alþingi, Jtannig oð axuit yrði að hefjast handa um Franj- kvæmdir hið bráðastei. Væri mörgu hægt að kippa i lag, «r fruravarpið fengist saroþykkk til hagsbóta fyrir almfenning. Verðlagseftirlit myndi veríV mjög strangt og ríkt eftir Jm gengið af hálfu ritdsstjómar- innar að J>að kæmi að fullwm notum. Áheit á Strandarkirkjjjj, afhent Vísi: 3 kr. frn Jónu. 1« kr. frá K.J. 15 kr. frá S.L.B. 3 kr. frá ónefndum. 50 kr. írá ónefnd- um (gamalt áheit). 20 kr. fiá AJ. 10 kr. frá „75“. 25 kr. frá únefnd- um. 7 kr. frá Þ.V.S. 10 kr. frá H.Þ. 50 kr. frá Lellu. 27 kr. frá Móður :x>{ Sz ’i f pj J>i Sz jibhtoS) frá Nóa. Frurnv. um verðlag layt fyrlr Alþingi í dag. Bjöm Ólaísson íjármálaráöherra boðaði blaðamenn á fund sinn rétt fyrir hádegi f dag. Lét hann J>eim í té. upplýsingar um skipun Viðskiptaráðs, sem ákveðin hefir verið endanltgpa, að öðru lejríi en því, sem til framkvæmda kemur, er frumvarp ríkisstjórnarinnar, um verðlag, verður samþykkt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.