Vísir - 04.02.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1943, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. haeð) Ritstjórar Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 4. febrúar 1943. 28. ibL Suðvestur-Kyrrahafið: Einu beitiskipi sökkt, ann- að laskað, segja Segjast eyðileggja 33 amerískar flugvélar. Japanir segjast enn hafa-unn- ið sigur á Bandaríkjamönnum á Salomonseyja svæðinu. í morgun var gefin út um það tilkynning í Tokyo, að flugvélar japanska flotans Jiefði ráðizt á amerísk skip fyrir siinnan Isa- bel-ey þann 1. febrúar — á mánudaginn — og hefði einu beitiskipi verið sökkt eftir ör- fáar mínútur. Annað varð fyrir sprengjum og laskaðist mjög mikið, en sökk þó ekki. Sama dag kom til mikilla loft- bardaga yfir Nýju Georgiu. Hún er á valdi Japana, svo að þar liafa Bandaríkjamenn verið í sókn. Segjast Japanir bafa skot- ið niður alls 33 flugvélar þenna dag, þar af 4 af stórri gerð. Síðustu fregnir í gær frá Wasbingston, varðandi þessar viðureignir, voru á þá leið, að enn væri barizt á þessum slóð- iim og Japanir beittu flugvél- um, er bafa bækistöðvar á landi. Ekkert flugvélaskip japanskt tekur þátt í þessum viðureign- um. í landbardögunx á Guadal- canal liafa Bandaríkjamenn hrakið Japani úr nokkrum stöðvum. Rabaul. Bandaríkjaflugvélar, sem bafa baíkistöðvar í Áslralíu, fóru til árása á Babaul á Nýja Bret- landi í nótt. Er það 5. nóttin í röð, sem árás er gerð á þá borg. Að undanförnu liafa liöfnin og skip í henni ekki verið aðal- mark flugvélanna, heldur flug- völlurinn við borgina og flug- vélar á honum. Hefir mikið tjón verið unnið á hvorutveggja og auk þess kveikt í birgðum. Árás á Gilbert-eyjar? Japanir skýra frá því, að flug- vélar þeira liafi gért árásir á skip fyrir austan Gilbert-eyjar. Nokkur skip voru löskuð í árás- inni, en Japanir halda þvi ekki fram, að þeir liafi sökkt neinu. Við Miðjarðarhaf. 10 skipum sökkt Lítil tíðindi frá Túnis. Undanfama 5 daga hefir 10 skipum verið sökkt á Miðjarð- arhafi fyrir Itölum og Þjóðverj- um. Níu þeirra voru flutninga- skip, en það tiunda sérstaklega ætlað til baráttu gegn kafbátum. Auk þess voru tvö skip hæfð tundurskeytum, svo að iiklegt er, að þau liafi farizt. Kafbátar voru að verki í öll skiptin. í Tunis situr allt viðliið sama. Þjóðverjar balda Faid-skarði, þrátt fyrir gagnáhlaup banda- manna, en sókn Bandaríkja- manna hjá Gafsa miðar lítið áfram. 500 km. af leiðinni sunnán landamæranna, í Bandaríkjun- um. 6800 km. bílvegar þvert yfir Kanada. Til að liraða flutiiingfain vcgna stríðsins. Kanada er nú unnið að því af kappi miklu að leggja síð- ustu hönd á þjóðveg, sem nær frá Vancouver á Kyrra- hafsströndinni austur til Halifax í Nova Scotia á Atlants- hafsströndinni. Er þetta tæplega 6800 km. vegalengd. Vegur jæssi liggur um afar | yfir Kanada áður, varð að aka fjölbreytt landslag, fjöll, dali, skóga, sléttur og mýrlendi -— allar tegundir landslags, nema eyðimörk. Kemur hann í mjög góðar þarfir fyrir bergagna- framleiðslu Kanada og aðra framleiðslu vegna styrjaldar- innar, því að járnbrautir lands- ins og skipin á stöðuvötnunum stóru geta vart afkastað meiru en jvau gera með góðu móti. Vegalagning þessi hefir ekki öll farið fram eftir stríðsbyrj- un, því að hér-er að sumu leyti um það að ræða, að eldri vega- kaflar og vegakerfi liafa verið tengd saman og endurbætt. Eru sumir kaflar vegarins fi'á fyrstu árum brezkra yfirráða í land- inu. Kanadastjórn lagði 10 millj. punda til þessara framkvæmda og skipta 8 fylki þeim á milli sín. Síðasti spottinn — sem nú er unnið að í Ontario — hefir ver- ið langerfiðastur. Þar verður að brjótast i gegnum 200 km. mýrlent helti, sem er skógivax- ið. Hefir sumsstaðar verið 100 feta dýpi ofan á fasta undir- stöðu á jyessu svæði. Þar og á einum eða tveim stöðum öðr- um verður vegurinn ófær í vor- leysingum, en annarsstaðar er harin fær allan ársins bring. Þar sem vegur var ruddur um skóglendi voru hreyfanleg- ar sögunarmyllur fluttar með vegamönnunum. Söguðu þær tré þau, sem urðu að falla fyrir veginum, og síðan var timbrið notað í brýr á honuin. Þegar farið var í bíl jyvert | 8áttatilrannir í N-Afríku. j Franska nýlenduráðið vinn- ur að því af kappi að reyna að finna sáttagrundvöll fyrir sættir milli jyeirra Girauds og de Gaulle. Hélt ráðið fundi tvisvar í gær j og ræddi á jyeim, hvaða breyt- ingar mælti gera á stjórn Norð- ur-Afríku, til þess að hraða al- j gerum sætlum milli Girauds og ! de Gaulle. Níðnstu frcftir London: Mikil loftárás á Hamborg í nótt. 16 flugvélanna komu ekki aftur. París: Papen hefir verið kallaður frá Ankara til fundar við Hitler. Róm: Maria Jose, krónprins- essa, eignaðist dóttur í gær- morgun. Fjárlag'afrnmvarpið samþ^kkt til þriðju umræOu. Fjárlagafrumvarpið var samþykkl til þríðju umræðu í gær- kveldi. Fór atkvæðagreiðslan fram skömmu áður en útvarps- umræðurnar hófust. — Breytingartillögur kommúnista voru felldar. — Tillaga, sem allmikla athygli vakti, um að taka upp . aftur í 18. grein fjárlaga styrki til allmargra skálda og lista- manna var feld með nokkurum atkvæðamun. Eins og áður var getið hafði fjárveitinganefnd ákveðið (meiri hl.), að ýmsar breyting- artillögur skyldu bíða til þriðju umræðu. Þingmenn socialista- flokksins vildu vísa frumvarj)- inu aftur til nefndar, en Jyað var fellt. Breytingartillögur komm- únista voru ýmist felldar eða teknar aftur. Flestar tillögur fjárveitinganefndar voru sam- Jyykktar.Felld var tillaga hennar um að lækka styrk til Verzlun- arskóla íslands. Menn liöfðu beðið með mik- illi eftirvæntingu úrslita um breytingartillöguna varðandi styrki til skálda og listamanna. Mimdi það ná samjyylckt þings- ins, að taka aftur upp í 18. grein styrki lil ýmissa skálda og lista- manna — eða átti ráðstöfunar- rétturinn að vera áfram i bönd- um Menntamálaráðs. Þingið svaraði spurningunni. Breyt- ingartillagan var felld með 25 aikvæðum gegn 20 að við höfðu nafnakalli. Já sögðu: Áki Jakobsson, Asgeir As- geirsson, Bryn,j.ólfur Bjarnason, Fínnur Jónsson, Gísli Sveinsson, Guðm. I. Guðmundsson, Gunnar Thoroddsen, Jakob Möller, Kristinn Andrésson, Lúðvik Jó- sefsson, Sigfús Sigurhjartarson, Sigurður Bjai'nason, Sigurður Guðnason, Sigurður Hliðar, Sigurður Kristjánsson, Sigurður Thoroddsen, Stefán Jóhann Ste- fánsson, Steingrjmúr Aðal- steinsson, Þóroddur Guðnumds- son. Nei sögðu: Bernharð Stefánsson, Bjarni Benediktsson, Eiríkur Einars- son, Eysteinn Jónsson, Garðar Þorsteinsson, Gísli Jónsson, Ing- ólfur Jónsson, Jón Pámason, Jón Sigurðsson, Jónas Jónsson, Jóhann Jósefsson, Jörundur Brynjólfsson, Lárus Jóhannes- son, Magnús Jónsson, Ólafur Tliors, Páll Hermannsson, Páll Þorsteinsson, Pétur Magnússon, Pétur Ottesen. Sifíurður Þórðar- Þjóðverjar heíja liðflutn- inga vestur yfir Kerch-sund Leiðixi til Rostov er lokuð. Járnhrautin milli Kursk og Orel rofin. Blaðamannafregnir frá Rússlandi í nóti herma, að Jyýzka herstjórnin sé búin að fvrirskipa undanhald vestur yfir Kerehsundið yfir til Krímskaga og eru herílutningár þegar liafnir á þessum stað. Svartahafsfloti Rússa kemur jafnframt til sög- unnar aftur, því'að liann heldur uppi skothríð á flutn- ingana, þegar hann getur og fluglið Rússa heldur líka uppi látlausum loftárásum. Isskarir eru með strönd- um fram, svo að Jyessir fhitningar væru mjög erfiðir, jafnvel þótt Rússar gerðu ekkert. til að auka á erfið- Jeikana. Þýzkar fregnir minntust líka á Kerchsundið í gær, en með nokkuð öðrum hætti. í útvarpi til sumra landa var sagt frá J>vi, að Jyýzka herstjórnin gerði ráð fyrir því, að hún mundi geta varizt á Taman-skaga, sem er aridspænis Kerchskaga, til Jyess að hafa „brúarsporð“ i Kákasus til sóknar ]jar að vori. Fyrir nokk- uru skýrði þýzka herstjórnin frá Jjví, að her hennar liörfaði til varnastöðvar við Kuban-fljót. Nú er Jjví verið að búa þióðina undir frekara mótlæti og ef til vill kemur meira síðar, Jj. e. lienni sé gefið Jjað inn í skömmtun, að liersveitir hennar slandist ekki Rússum snúning. Þjóðverjar eiga aðeins tvær leiðir eftir til undanhalds. Önn- ur er sú, sem Jjegar hefir verið getið, en hin er frá Yeisk yfir Azovsliaf, til Taganrog eða Mariupol. Til Yeisk er enn bægl að komast með járnbraut, en flutningar þeir, sem um. hana geta farið, eru vitanlega mjög takmarkaðir. Brautin um Rostov liefir hins- vegar verið rofin endanlega. Rússar hafa tekið járnbrautar- borgina Kurshévskaya. Þar koma saman bráutirnar frá Krasnodar og Tikhoresk. Rússar voru þegar búnir að rjúfa járn- brautina frá Tikboresk, og sóttu norður með henni, en Krasnodar -Rostov-leiðin var enn opin. Með töku Kurshevskaya eru Rússar aðeins um 65 km. frá Rostov beint i suðri, en í suð- austri eiga Jjeir aðeins um 50 km. ófarna. Sóknin í Ukrainu. Rússar lialda jafnt og Jjétí vestur á bóginn i Ukrainu og ern komnir á annað hundrað kíló- metra inn fyrir landamærin. í aukalilkynniilgu rússnesku her- stjórnarinnar í gærkveldi var sagt frá Jjví, að þeir befði tekið tvær mikilvægar borgir — Kupyaansk og Krasni-Liman. Kupyansk er við járnbraul ’austur af Rharkov, um 100 km. frá þcirri borg. Krasni-Liman er við járnbraut, sem. liggur fyrst suðaustur frá Kharkov, en beygir síðan austur og liggur til Millerovo. Hún er um 100 km. fyrir norðan Stalino í Donetz- héraðinu. Milíi Kursk og Orel. Um 200 km. vestur af Voro- nesli eru Rússar búnir að rjúfa járnbrautina mibi Kursk og Or- el á tveim stöðum. Hafa Jjeir tekið tvær borgir á benni á Jjess- Sorgin í Þýzkalandi. í gær var fyrirskipuð 3ja daga sorg um gervalt Þýzkaland, yegna endaloka 6. hersins við Stalingrad. Á bádegi i dag var fyrirskip- uð einnar minútnu þögn um allt landið og hið sama er fyrir- skipað á bádegi á laugardag. Lundúnablöðin birta merlci- lega mynd i dag. Hún er af Voro- nov marskálki og Paulusi mar- skálki, og var send þráðlaust frá Moskva til London. Var hún tekin í Stalingrad, þegar Paulus var búinn að gefast upp. Sitja Jjeir marskálkarnir við borð og talast við. í síðustu fjórum loftárásum Breta og Bandaríkjamanna á Lorient var varpað niður 1.000.- 000 kg. — 1000 smál. — af sprengjum. Þjódverjar og Ítalír fljúga til Tokyo. Brezk yfirvöld í Indlandi eru að rannsaka flug-ferðir þýzkra og ítalskra manna milli Japana og Evrópu. Flugvélar J>ær, sem fara Jjessar ferðir, raunu lenda ein- hversstaðar fyrir norðan Ind- land, til að taka sér nýjan ben- zínforða. Er talið að vestari endastöðin sé á Krímskaga eða i Tyrklandi, en fyrsta lending- arstöðin hjá Japönum í Burma. Það eru eingöngu Þjóðverjar og ítalir, fjem fara þessa leið, því.að Japanir geta farið yfir Rússland um Kákasus til Tyrk- lands. Síðustu vikur hafa þessar ílugferðir verið tíðari en áður. Það er ef til vill í sambandi við kröfur Itala og Þjóðverja um að Japan ráðist á Rlissa. 915 flugvélum grand- að yfir Malta. Á síðasta ári voru 915 þýzkar og ítaískar flugvélar skotnar niður yfir eynni Malta. Fluglið eynnar grandaði 733 flugvélum, en loftvarnabyssur hinum — 182. Bretar misstu 195 flugvélar yfir Malta á sama tíma. Allt árið 1942 höfðu aldrei fleiri en 100 brezkar flugvélar bækistöð á Malta i einu. Rúml. 250 þús. baðgestir í Sundhöllinni 1942. Mest aðsókn á einum degi 1635 manns. Vísir hefir aflað sér upplýsinga hjá ungfrú Sigríði Sigurjóns- dóttur, forstjóra Suridhallarinnar, um aðsókn að Sundhöllinni síðastliðið ár. Hefir aðsóknin að Sundhöllinni aukizt á 5. þús- und einstaklinga frá árinu áður. Alls hafa 257.580 manns sótt Sundhöllina árið 1942, en 1941 voru baðgestir 253.499. . Þá var, rélt fyrir jólin eða 23. des. s. I. sett nýtt met í að- sókn. Komu þá alls 1635 manns iá einum degi í Sundhöllina, og er Jjað Iiált á Jjriðja hundrað fleira, en komið hefir á nokkur- um einum degi áður. Voru Jjetta einvörðungu Islendingar. Metsókn á einum degi var áð- ur laugardaghm fyrir páska á s. 1. lári, en Jjá komu 1375 bað- gestir. Baðgestir Sundhallarinnar skiptast þannig niður í flokka: Út úr Jjessari skýrslu og sam- áriburði heggja áranna, má lesa ýmislegt athyglisverb T. d. kem- J ur Jjað berlega í ljós að aðsókn j karlmanna hefir minnkað að 1 verulegu leyti en hinsvegar vax- ið stórkostlega aðsókn kvenna og telpna, eða samtals um 12 þúsund frá árinu áður. Þá hefir skólaböðum fjölgað um nær þriðjung á árinu en bermannaböðum fækkað til 'mikilla muna. Margir gestir koma daglega i um slóðum. Eru þær 30—50 km. 1942 1941 Sundhöllina, jafnvel eldri menn, frá Iíursk. Karlar . . . . 130.610 139.510 og láta helzt ekki nokkum dag Þarna eru Rússar komnir i Konur 33.934 27.725 falla úr. Er J>eim Ijós sú mikla héruð, sem liafa ver ð í 15 mán- Drengir ... 31.667 29.360 hollusta, sem sundíþróttin veit- uði á valdi Þjóðyerja. Telpur . . . . 36.339 30.848 ir, og væri betur, ef þeir væru $ Skólaböð . . 19.463 13.024 fleiri, sem skyldii J>ann sann- Kerlaugar . 518 453 leik. Ujerm.böð 2.304 9.871 Hreingerningar hefjast í son, Skúli Guðmundsson, Svein- Sundfélög Sundhöllinni þann 21. Jx m. og björn Högnason, Þorsteinn Þor- karla . .. . 2.350 2.351 verður henni J>á lokað i viku- steinsson. kvenna . . 395 357 Frh. á 3. sjðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.