Vísir - 11.02.1943, Side 2

Vísir - 11.02.1943, Side 2
VÍSÍR i VÍSIF7 DAGBLAÐ Otgefandi: bladaOtgAfan VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðl&ugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gei^ið inp frá Ingólfsstræti). Sím'ár: 1 660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Afgreiðsla íjárlaganna. Fjárveitinganefnd hefir nú lágt fram breytingartillög- ur sínar við f járlagafrumvarpið, og kennir þar margra grasa og inislitra.j hæði tekjumegin og gjaldamegin. Hefir nefndin þannig hækkað tekjuáætlunina um 17.7 milljónir króna, en út- gjaldaliði um 10.4 niilljónir króna. Má segja að hvorítveggja þetta sé mög hæpið af íiálfu nefndarinnar, og svo virðist, sem hún hafi gleymt í svipinn Iivertlástand er í heiminum og tímarnir ótryggir. I>að er óvar- legt að áætla tekjur ríkissjóðs á þessu ári miklum mun hærri en nokia-u* suini fyrr hefir verið gert. I>pft aílit ha'fi sípmpast af sæniífferiá' fyrsta máriúð ársins, getur raunin orðið allt önnur er á árið'líðuF, enda nýrra og ófyr- irsjáapiegra erfiðleika að vænta er veH’arniánuðurnir eru liðnir. Öllum öðrum þjóðu.m er þetta Ijóst, ('ig ,miða ráðstafanir sínar við þgð, og við íslendingar er- um rsyij-umheimimnn, háðir, að við getufn , enga sérstöðu haft í þes$u. efni, þótt fjárveitinga- nefnd,y«'ðist á annari skoðun. Það,er út af fyrir sig nauðsyn- legt, að afgreiða tekjuhallalaus fjárlög, en hinsvegar skiptir mestu máli á hvern veg það er gert. Fjárveilinganefml hefir ekki fundið vjzkusteininn þólt hún Iiækki áætlaðar tekjur út í bláinp, og samþykki jafnframt allskonar útgjöld til verklegra framkyæmda, sem fyrirsjáan- legt ei’ að miklir erfiðleikar verða. á, og mun óheppilegri reynast eins og sakir standa, en hollt , er fyrir þjóðarheildiua. Til þessp hefir næg atvinna ver- ið i jandinu, og takjst á annað borð að, hálda uppi atvinnuveg- um ..þjpðarinnar, á. eðlilegan hátt, pg . ef jafnframt dregur ekki stórlega úr öðruin verkleg- um fyanikvaunduni. |,. landinu, segir þáð sig sjálft,.gð ef ríkið leggur í umsvifamiklar fram--> kvæmdir, efnir það til óeðlilegr- ar keppni yið atvinnuvegina, en. harðást- kemur slík keppni nið- ur k;jlandhúnaðinum. Reynslan hefir; ;5p4?nað áð fólk leitar. frá sveitununi t(I. ^ sjávarins, þótt þar ,þíðj, þess , eklíií lifyæniegri kjör, ; jafnvpþ lagt út í al- gjöra<;óyi$pu, ,pg enn mun::sú raunm;.yerða að sveitirnar halda áfram að tæmast af vinnandi fólkþæigi það kost á aívinnu við franykvæmdir af hálfu rikisins. Ilin réttastefna er að ríkið keppi ekki við atvinnuvegina um vinnuaflið meðan að atvinna er næg í landinu, en er úr henni dregur, sé svo séð um, að ríkið geti hlaupið undir bagga, eftir þvi sein. Jkirf gerist, til j>ess að draga úí- og koma að fullu i veg fyrir höl atvinnuleysisins. Svo séin kunnugt ér verða all- ar framkvæmdir, sem í er ráð- ist nú, óéðlilega kostnaðarsam- ar i fullu samræmi við óeðlilega háa dýrtíðarvísitölu. Rikis- stjórninni hefir tekizt að lækka dýrtíðarvísitöluna með ráðstöf- unum sírium um 9 stig, og þess er að1 vænta, að enn frékari lækkun takist, ef þing og stjórn taka á málunum með festu og alvöru. Það j>ýðir hinsvegar að framkvæmdir verða •auðve;dai'i og ódýrari er frá liður, og virðisi þá engin nauður reka til að hraða framkvæmdum af rií.is- 4 ins liálfu, einkum ef iagl er út í algjöra tvísýnu um franir kvæmdir. Ýmsar framkvæmdir, sem fé er ætlað til, samkvæmt lillögum nefndarinnar, eru þess eðlis, að i rauninni má segja að fénu sé á glæ kastað, ef ekki tekst að ná þeim árangri, sem til er ætlazt. Svo er um ým ar hafnargerðir og lendingarbæt- ur, og nægir þar að skírskota til fenginnar reynslu í Bo.ungar- vik, Skagaströnd og Dalvík, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Á jjessum stöðum Öllum stór- skemmdust hafnarmannvirkin á síðasta ári og óliemju fé og fyrirhöfn varð að engu. Ér mjög vafasamt að vinna að slik- um framkvæmdum í smá- áföngum frá ári til árs, og fyl í- lega atliugandi, hvort ekki er hyggilegra að ljúka verkinu á hverjum stað, frekar en að ráð- ast í óverulegar kákfram- kvæmdir á mörgum stöðum, eins og Aljringi liefir hallazt að undanfarin ár. Þetla má deila um, en hitt veldur ekki ágrein- ingi nranna á meðal, að Alþingi ber að ráðstafa ríkisfé með fullri samvizkusemi og fram- sýni, og að j>vi ber, sem öðrum að læra af fenginni reynslu. Hnef aleikamót Ármanns á laugardagskvöldið. Hnefaleikamót Ármanns verður haldið næstkomandi laugardagskvöld í íþróttahúsi Jóns Þorstenssonar. Keppendur eru 17, allir úr Ármanni. Keppt verður í 7 þyngdar- flokkum, og í þyngsta flokki verða keppendur fjórir. Yfirdómari mótsins verður Peter Wigelund. Glímufélagið Ármann hefir sótt um til I. S. í. að mega halda Islandsmeistaramót í hnefaleik- um síðar á þessum vetri. Ármenningar hafa æft hnéfa- leik af miklu kappi í vetur og hafa æfingar verið haldnar reglulega 3svar i viku við mikla þáltöku og mikinn áhuga j>átt- takendá. AkXirantir í Ilafnarfiirði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir samiþýkkt, að Reykjavík- urvegui’ frá vegamótum Norð- urbraútar og Strandgata og Suð- urgata suður á Reykjaneshraut á Hvaleyrarholti skuli teljast að- albráutir, og njóta þess forrétt- ar, að umferð bifreiða og ann- ara ökutækja frá vegum., er að l>eim liggja, skúli skilyrðislaust víkja fyrir umferð aðalbrautar, eðá staðnæmást áður en beygt er irin á aðalbraut, ef þess er jjörf. Fýl'írmæli þessi gilda frá miðnætti aðfaranótt miðvuku- dags 17. febrúar 1943. Frá Búnaðarþinginu. Á fundinum, sem haldinn var í gær var eitt mál til fyrri urn- ræðu, erindi H. .1. Hólmjárns ráðunauts, um kaup á eignum Loðdýraræktarfélags Andakíls- hrepps. Kemur það vænlanlega fyrir til síðari umræðu í dag. Ennfremur var lagt fyrir bún- aðarþingið álit og tillögur milli- j>inganefndar, sem athugað hef- ir heimilisiðnaðarmál landsins. Var þeim tillögum vísað til alls- herjarnefndar. Enn eru ókomnir þrír fulltrú- ar, 2 af Austurlandi og Kristján skólastjóri á Hólum. \;iih)\vii si iiýju pó§thú§i. Mapgföld starfsaukmng pósthússins í Reykjavílc. fe^törfin í Pósthúsinu í Reykjavík hafa að undan- förnu aukizt gífurlega ár frá ári, þannig hefir póstsendingamagn aukizt allt að 440% á árunum 1932-41. Á sama tíma jókst tala almennra póstsendinga, er raðað var í hólf, úr 161 þúsund í 886 þúsund. Upp- hæð útborgaðra ávísana nam fyrir fáum árum allt að 500 þús. kr. á mánuði, en í des. s. 1. nam hún 3 millj. kr. og þannig má lengi telja. Vísir fékk ýmsar upplýsingar varðandi starfsaukningu póst- hússins hjá Sigurði Baldvinssyni póstmeistara. Tjáði hann blað- inu jafnframt, að pósthúsið væri alltof lítið orðið fyrir hinn mikla og sívaxandi rekstur þess, enda byggt á tímum, þegar íbúar höfuðstaðarins voru aðeins 12 þús. að tölu. Nú ber hins- vegar brýna nauðsyn til að byggja pósthús er svarar í öUu til kröfu tímans og íbúafjölda bæjarins. Hér fer á eftir greinargerð póstmeistara. Nýtt, stórt og fullkomið póst- hús i Reykjavik er eitt af hin- um aðkallandi verkefnum, sem þarf að leysa svo fljótt sem tök eru á. Pósthúsið i Pósthús- stræti er 30 ára gamalt, og jæg- ar jiað var byggt, voru íbúar höfuðstaðarins 12 j>úsund tals- ins. Nú eru j>eir yfir 40 þús- und. Hér er líka annað sem kemur til greina, og j>að er, að liús, sem hyggt var fyrir 30 árum, svarar ekki til kröfum timans, hvað úthúnað og tækni snertir, fyrir utan j>að, hversu litið það er. Endurbætur og nýbreytni er nær útilokuð vegna þess hve húsnæðið er lítið. Afgreiðslu- salurinn er helmingi minni eri hann þarf að vera, bögglapóst- stofan ekki nema þriðji hluti þeirrar stærðar, sem nauðsyn- leg er, tollpóststofan komin í húsnæðisj>rot og allir möguleik- ar ó fjölgun pósthólfa fyrir löngu útilokaðir, en þau j>yrftu að vera a. m. k. helmingi fleiri. AIll jietta torveldar mjög og tefur fyrir allri póstafgreiðslu. Störfin i pósthúsinu i Reykjavík hafa hinsvegar aukizt ár frá ári og aldrei neitt likt þvi, sem hin síðustu ár. Þetta er hægt að gera sér að nokkuru leyti í hugarlund j>eg- ar ailiugað er, að á hverju hinna síðustu ára hætast að ineðaltali 1—2 þús. íbúar i bæinn, hundr- uð tiúsa eru hyggð á hverju ári og margar ibúðir í hverju húsi. Með stækkun bæjarins vex ár frá ári samtala jæirrar vega- Iengdar, sem póstj>jónarnir verða að fara með pjóstsending- arnar. . Eins og nú liorfir málum, er reiknað með að hver ,hréfl>eri fari í 7—8 hundruð íbúðir á hyerjum degi, Taka j>eir til starfa kl. 8 á, morgnana, en Iiættutími Jæirra fer eftir j>ví„ í hve mörg hús jæir fara. Oft verða þeir að vinna lengi fram- eftir á kvöldin. Nú eru starfandi 12 bréfber- ar hjá pósthúsinu, og á s. 1. ári lætur nærri að j>eir liafi borið út 1.200.000 póstsendingar, eða 100.000 stk. hver. Til ]>ess að fólk geti að nokk- uru leyti áttað sig á hinni gifur- legu aukningu póstsins á s. 1. ár- um má geta hér örfárra dæma: Á árunum 1932—41 var minnsta aukning á póstsend- ingamagni 14%, en sú mesta 40% á timabilinu. Árið 1932 voru 161 þúsund almennar póstsendingar (þ. e. hréf og blöð) látin i pósthólf, en árið 1041 komst j>essi tala upp i 886 þúsund. Aukningin nemur því yfir 720 þúsundum. Á s. 1. ári munu um 1 millj. póstsendinga liafa verið látin í liólf, en endanlegar tölur eru ekki komnar enn. Upphæð útborgaðra ávisana nam fyrir nokkrum árum allt að 500.000 kr. á mánuði hverjum, en í desembermánuði siðasl- liðnum voru ávísanir greiddar að upphæð rúml.. 3.000.000 krónur. Þá hefir gifurleg aukning orðið á sendingu högglapósts frá póststofunni hér. Árð 1940 voru 195.3 smálestir böggla sendar út, en 1942 samtals 367.3 smálestir. Pokatalan sem send var frá pósthúsinu í Reykjavík 1942 nam 12.597 af blaða- og hréfa- pokiim eða 142 smálestir að þyngd, en högglapokar 11.921 og auk jiess 4.520 lausar send- ingar, samtals 367.3 smálestir að j>yngd. Frá öðrum löndum hafa vör- ur verið sendar meir í pósti, en nokkru sinni áður, einkum frá Englandi. Þrátt fyrir hina stórkostlegii aukningu, sem orðið hefir á rekstri pósthússiris hér i Reykja- vik, liefir sáralítil starfsmanna- fjölgun átt sér stað frá J>ví 1930. Sami starfsmannafjöldi afkast- ar nú állt að 100% meiri verk- efnum en hann gerði J>á. Launa- kjör póstmanna hafa hinsvegar verið hætt til muna, j>ví að áður höfðu póstmenn ekki aðeins lengri vinnutíma en flestir aðrir, heldui’ og líka verri laun. Bílslys. Þriggja. ára drengur varS í gær fyrir leigubíl nálægt gatnamótum Góugötu og Hörpugötu. Amerískir hermenn, sem voru farþegar bílsins, fluttu drenginn á spítala brezka flughersins í StúdentagarÖinum. — Töldu enskir og íslenzkir læknar í gærkveldi tvísýnt um líf drengsins, því a'ð hann hafði hlotið mikil sár á höfði og ákafan heilahristing. En í morgun kvað enski yfirlæknirinn líðan hans miklu hetri. Sundmót Ægis. Stefán Jónsson hlaut Hraðsundsbikarinn. Fyrsta sundmót Ægis fór fram í Sundhöilinni í gærkveldi við mikla aðsókn. Fór mótið prýðilega fram, og náðist góður árangur i mörgum greinum, þótt ekkert met yrði sett. Einna mesta eftirtekt vakti viðureign þeirra Stefáns Jóns- sonar og Edvards Færseth i 50 m. skriðsundi karla. Urðu J>eir að keppa aftur til úrslita, en stóðu svo jafnt, að varla mátti á milli sjá. Tímar þeirra urðu 28,3 (Stefán) og 28,4 (Edvard), en 1 metið er 27,6 (Jónas 1939). Stef- án lilaut því Hraðsundsbikarinn. 1 500 m. skijiðsundi Iklarla varð Guðm. Jónsson hlutskarp- astur á 8:00.8 mín. (metið 6:58.8 Jónas 1938). Guðmundur er mjög efnilegur sundmaður, en á margt eftir að læra i stil og tækni. 1 50 m. bringusundi stúlkna inann 16 ára sigraði Unnur Á- gústsdóttir (KR) á 44,8 sek., og i 100 m. bringusundi drengja Einar Sigurvinsson (KR) á 1 mín. 30,4 sek. 50 m. skriðsund drengja vann Halldór Bach- mann (Æ) á 31,4 sek. í 100 m. baksundi karla varð Guðm. Þórarinsson (Á) fyrstur á 1 mín. 28,3 sek. Annar varð Pétur Jónsson (KR), 1:28,7. Sérstaka athygli vöktu 3 drengir fyrir mjög myndarlega frammistöðu. Guðm. Ingólfsson (ÍR) varð l>riðji i 100 m. bak- sundi fullorðinna (1 mín. 29.1 sek.), Ilalldór Bachmann (Æ), sem varð fyrstur í 50 m. skrið- sundi drengja og Einar Sigur- vinsson (KR), sem varð fyrstur í hringusundi drengja. Eru jjarna áreiðanlega meistaraefm á ferðinni. Bringuboðsundið varð ekki eins glæsilegt og oft áður, vegna forfalla hjá K. R. Ægir varð einnig að nota Edvard, sem var þreyttur eftir tvær harðar keppnir. — Flokkur Ármanns varð fyrstur, en var dæmdur úr leik vegna ólöglegra skiptinga. Flokkur K. R. hlaut því sigur- inn á 2mín. 29.6 sek. (met 2:27.7 Ægir i fyrra). Að öðru leyti varð mótið hið ánægjulegasta og þátttakendum til sóma. 1 , Eldiviðarskortur fi Danmörku. 1 Danmörku ríkir nú meiri eldiviðarskortur en nokkur dæmi eru til í sögu landsins (símar fréttaritari Times i Stokkliólmi), og er þetta hinum sí-dvínandi kolasendingum frá Þýzkalandi aðk kenna. Danir BrezkÉ blað segir: Sendifulltruaskipti nulli Islands og Rússlands á næstunni. LONDON t MOROUN. ElNKASKF.YTI TIL VÍSlS. W undúnaðblaðið „Daily Sketch“ birtir þá fregn í J fréttadálki þeim, sem blaðið kallar „Insicle Information“ („að tjaldabaki“), að brátt muni í fyrsta sinn verða komið á st jórnmálasambandi milli íslands og Sovétrík janna, og að viðræður í þessa átt muni hafa farið fram í London og Moskva. — Segir blaðið, að það muni bráðlega verða gert uppskátt, hver eigi að verða sendifulltrúi Rússa á íslandi. flutlu áður inn kol frá Þýzka- landi, Póllandi og Englandi, og var meðal-kolaþörf J>eirra að vetrinum 300—350.000 smálest- ir á mánuði. í fyrslu viku janú- armánaðar gátu Þjóðverjar ekki sent til Danmerkur nema 11.000 smál., eða sem svarar eins dags kolaþörf, og hafa birgðir af j>ess- ari ástæðu tæmz,t svo ört, þrátt fyrir hina ströngustu skömmt- un, að hið opinbera neyddist til að banna kolaverzlunum að standa við samninga sina gagn- vart um 60 verksmiðjumi Kaup- mannahöfn. Allar klæðaverksmiðjur neyddust til að stöðva rekstur sinn i janúar, ennfremur flestar verksmiðjur, sem framleiða fóðurkökur. Núvei’andi birgðir * eru ætlaðar fyrst og fremst handa kornmylnum, hakaríum, mjólk- urstöðvum, sláturhúsum og raf- stöðvum. Fundur fi Húsmæðra- félaginu. Á fundi í Húsmæðrafélagi Reykjavíkur er haldinn var 8. þ. m. í Oddfellow, 0g rætt var um stækkun fæðingarstofnunar Landspítalans, var svofelld til- laga samþykkt í einu hljóði: Húsmæðrafélag Reykjavíkur er því eiridregið fylgjandi að fæðingarstofnun Landspítalans verði stækkuð svo fljótt sem auðið er, þar sem fyrirsjáanlegt er, að með hverju árinu seni líður, verður þörfin þar meiri. Jafnframt lýsir félagið ánægju sinni yfir j>ví, hvað bæjarstjórn Reykjavíkui’ hefir tekið jietta mál föstum tökum, og væntir j>ess fastlega að heilbrigðismála- stjórn og Aljiingi Ijái j>ví lið sitt og framgang. 14—16 ára, vantar. Bergstaðastíg 61. IJppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Slippnum við Mýr- argötu, föstudaginn 12. þ. m. kl. 1.30 e. h. og verður þar selt ca. 2,471 m3 af eik og ca. 245 m3 af beyki. Greiðsla fari fram við ham- irshögg. LOgmaðarlnn ( Reykjavlk. rrm j.pii n ^ i -i 01 iq i rm „Esja“ Hraðferð til Akureyrar í byrjun næstu viku. — Vöru-, móttaka á venjulegar hafnir eftr hádegi á morgun (föstu- dag) og á Iaugardag fram til kl. 3 síðdegis. »Rafn« Tekið á móti flutningi til Homafjarðar og Norðfjarð- ar fyrir hádegi á morgun (föstudag). K.s.»I*ór« Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja á rnorgun. — ŒofíkÉ&i Bezta dænradvöiin er að ieika með DERBY'Veðreiðaskonnunni \' t s 1 K Frá Alþingfi. HÚSALEIGUFRUMVARPIÐ. ekki til greina, segir i nefndar- Frv. til laga um húsaleigu er álitinu, þar sein þær eru reknar ■nú komið gegnum allar umræð- ur í neðrj deld og voru gerðar á frumvarpinu nokkrar breyt- ingar, J>. e. a. s. samj>ykktar voru allar breytingartillögur allsherjarnefndar, að einni und- antekinni, varðandi ákvæði fyrstu málsgreinar 3. fr. frv., en í stað breytingartllögu nefnd- arinnar var samþykkt I>reyting- ar tillaga frá félagsmálaráð- herra, svo að greinin, eins og hún var samþykkt heimilar að húsaleigunefnd veiti undanj>águ „frá upphafsákvæði þassarar greinar um tiltekinn eða ótiltek- inn tíma, jiegar sérstaklega stendur á, svo sem j>egar um er að ræða alþingismenn og nem- endur í föstum skólum.“ Samþykkt var breytingartil- laga frá G. Þ. og G. Thor. við 6. málgrein orðin: „Þó ekki nema skattahækkunar af fasteignum,“ Breyting á áfengislögunum. Meiri hluti allsherjarnefndar efri deildar (G. I. G., Br. Bj. og Herm. J.) hafa skilað áliti um frv. til laga um breytingu á lög- um um áfengissölu, sem deildin liefir fengið frá Nd. Meiri liluti nefndarinnar vill samþykkja frumvarpið óbreytt. Viðskipti með sláturfjárafurðir. Landbúnaðarnefnd efri deild- ar hefir skilað áliti um frv. og j>ótt skoðanir nefndarmanna á frv. og lögunum séu nokkuð skiptar er samkomulag um, að frumvarpið verið að lögum með nokkrum breytingum. Frv. um samgöngubætur og fyrirhleðslur á vahiasvæði Þverár og Mark- arfljóts. Fjiárhagsnefnd efri deildar hefir skilað áliti og legg- ur til, með lilvísun til umsagn- ar vegamálastjóra, að j>að verði samj>ykkt óhreytt. Útsvarsinnheimturnar 1943. Fjárhagsnefnd hefir fallizt á, að frv. Bj. Benediklssonar um útsvarsinnheimtu 1943 nái fram að ganga. Bernharð Stef. áskil- ur sér j>ó rétt til að hafa ó- bundnar hendur og skrifar und- ir með fyrirvara. Styrkur til fióabátaferða. Samvinnunefnd samgöngu- mála hefir skilað áliti um styrk til flóabátaferða. Háfa sam- göngumálanefndir beggja þing- deilda unnið að athugun flóa- hátaferða og rannsókn á „öll- um ástæðum }>ar að lútandi ineð hliðsjón af þvi, hvernig styrkveitingum til þeirra úr ríkissjóði yrði að vera háttað á þessuiári, 1943, sem fyrirliggj- andi fjárlagafrumvarp er mið- að við. Hefir aldrei J>vílíkan vanda borið að höndurn sam- vinnunefndar sem nú, að j>ví er tekur lil ákvörðunar styrkveit- inga, sem að fullu haldi mætti koma á hverjum stað, svo að nauðsynlegum flutningum verði haldið uppi milli liéraða lands- ins eða irinan jjeirra, á fjörðum og flóum og með ströndum fram“. — Nefndin hefir, segir i álitinu, eins og jafnan áður, notið mikilsverðrar aðstoðar forstjóra Skipaútgerðár rikis- ins. Hefir hann tekið þátt í fundum hennar mörguni og gefið bendingar og skýringar um öll aðsteðjandi vandamál. — Akranesferðir eru ekki tekn- ar með i lillögum nefndarnnar að Jæssu sinni, l>ar sem kostn- aður af þeim telst með’tilkostn- áði hjá Skipaútgerð rikisins þar til öðruvisi skipast. Borgarnes- ferðir koma hér að sjálfsögðu af einkafélagi, sem eigi æskir styrks. Ennfremur segir í nefnd- arálitinu: Þess skal gelið, að j>ar sem eigi hefir nauður rekið til meiri og sérstakrar hækkunar á styrkjum, liefir yfirlei.tt verið miðað við „vísitölu", eins og hún ’hefir verið í vetur, sam- kvæmt j>vi, sem forstjóri skipa- útgerðarinnar hefir reiknað og lagt til, og gæti koiriið til mála, að hinir ákvörðuðu styrkir lækkuðu að sama skapi sem sú miðunartala félli, ef til þess kæmi. En j>að vill nefndin fela ríkisstjórninni og forstjóranum á sínum tíma. Samkvæmt j>essu verður nefndin að leggja til, að flóa- bátastyi’kurinn á fjárlögum 1943 verði ákvarðaður að upp- hæð 455.320 kr„ og skiptist J>annig milli riðkomandi aðila: Djúpbátui* 170.000 kr. Skaga- fjarðar (og Fljóta)bátur til Siglufj. 50.000. Norðurlands- bátur (Eyjafj. til Austfj.) 75.0(00. Flateyjarbátur (á Skjálfanda) 5.520. Hornafjarð- ar—Austfjarðabátur 30.000. — Fjarðabátar: a. Loðmundar- fjarðarbátur 1.500. b. Norð- fjarðarhátur 2.500. c. Mjóa- fjarðarbátur 2.000. d. Eski- fjarðarhátur 2.500. Suðurlands- skip 16.000. Mýrabátur (á Faxaflóa) 2.000. Til Breiða- fjarðarsamgangna (shr. sund- urliðun liér á eftir) 46.350. Til hátaferða innan A.-Skaft. (þar af 2550 kr. til Öræfinga) 4.950. MiIIi Stokkkseyrar og Vest- mannaeyja 45.000. Rangár- sandsbátur 2.000. Breiðafjarð- arstyrkurinn skiptist þannig milli bátanna þar: 1. Fláteyj- arbátur, verijul. ferðir 18.000. 2. Sami, vikul. ferðir: Flatey— Brjánslækur, Kinnarst. — Flatey 12.000. 3. Stykkishólms- bátur 14.000. 4. Langeyjames- hátur 2.000. 5. Skógarstrandar- hátur 350. Fella vinstri flokkarnir frv. stjórnarinnar um frestun þingsins? Frv. stjórnarinnar, um að fresta reglulegu Aljringi til 1. okt., var til 2. umræðu i efri deild i gær. Allsherjarnefnd var klofin í málinu. Fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins í nefndinni vildu samþykkja frumv., en meiii hlutinn skilaði engu áliti, en lýsti afstöðu sinni undir umræð- unum. Guðm. I. Guðmundsson bar fram brtt. til frv. j>ess efnis, að reglulegt Alþingi skuli koma saman eigi siðar en 4 dögum eftir að aukaþinginu frá í nóv. 1943 er slitið, en Bryjnólfur Bjarnason vildi ákveða sam- komudag reglulegs aljwngis 15. marz. — Björn Þórðarson for- sætisráðherra gerði grein fyrir afstöðu stjórnarinnar og kvað j>að eitt vaka fyrir stjórninni, að fá sem hagkvæmust vinnubrögð og að stjórninni gæfist kostur á að fylgja ákvæðum stjómar- skrárinnar um undirbúning fjárlagafrumvarps. — Atkvæða- greiðslu var frestað. 1 Frv. til laga um verðlag samþykkt. Frv. ríkisstjómarinnar um verðlag var afgreitt sem lög frá Aljwngi i gær. Verðlagsstjóri verður skipaður samkvæmt lög- úm j>essum. ) Uppbætur á laun opinberra starfsmanna. Rikisstjórnin flytur þingsá- lyktunartillögu i sameinuðu jiingi um framlengingu á heim- ild til að greiða uppbætur á laun opnherra starfsmanna til árs- loka, en núgildandi lieimild nær aðeins til 1. júli. Orlofsfrumvarpið samþykkt. Orlofsfrumvarpið er nú orðið að lögum. Með samj>ykkt frum- varpsins er verkamönnum og sjómönnum tryggt minnst 12 daga orlof á ári hverju með fullu kaupi. Lögreglan flytur bílskrjóða af almannafæri Geymdir unz eigendur gefa sig fram. Lögreglan hefir að undanfömu unnið að því að taka gamla bískrjóða, sem hafa verlt látnir hirðulausir á almanna- færi mánuðum saman, og flytja þá á afvikinn stað, þar sem þeir eru gevmdir, svo að þeir trufli ekki umferðina. Umferðin í bænum er orðin svo mikil, og hílastæði svo tak- mörkuð, að þrengsli og slysa- sætta eru alveg nógu mikil, J>ótt ekki sé aukið á J>au með J>ví, að láta gamla bíla, sem eru oft ó- nýtir eða J>ví sem næst, standa á almannafæri. Númeraplötur liafa verið teknar af fjölda þessara bila og J>eir staðið i reiðileysi vikum og jafnvel mánuðum saman. Hefir lögreglustjóri J>vi ákveðið að flytja þá á brott og láta geyma þá, þar sem J>eir eru ekki al~ menningi til trafala. Er Jægar búið að flytja a. m. k. 30 bila, sem J>annig er ástatt um og hafa sumir verið svo lirörlegir, að J>eir hafa ekki verið fluttir með öðru móti en J>vi, að nota hefir þurft „krana“híla við J>á. Hefir lögreglanj fengið lánaðan krana, sem viðgerðarverkstæði Egils Vilhjálmssonar á og nolar til að flytja laskaða híla, og fest hann á bíl, sem hún hefir til umráða. Þegar eigendur hílanna hafa saknað J>eirra, hafa sumir Jæirra kært yfir J>vi, að þeim hafi verið stolið, þegar J>eir hafa ekki vit- að um örlög farartækjanna. Aðrir hafa orðið þess áskynja, að lögreglan var að verki og hafa þá jafnan óskað að fá bila sina aftur. En J>eir eru ekki afhentir, nema eigandinn geti komíð{>eim beina leið í viðgerðarverkstæði, eða geti geymt þá, J>ar sem J>að er ekki umferðinni til baga. Það er þarft verk hjá lög- reglustjóra að stofna til J>essar- ar „hreingerningar“, J>vi að það var bæði hættulegt og til leið- inda og ama, að sjá J>essa bíl- skrjóða grotna niður við fjöl- farnar götur. Bœjar fréttír Á fimmtug'safinæli frú Guðrúnar GuÖlaugsdóttur, bæjarfulltrúa, í gær, heimsótti hana mikill fjcildi vina, kunningja og starfssystkina. Var látlaus gesta- gangur á heimili hennar frá því árla morguns og fram á nótt. Bár- ust henni inargar veglegar gjafir, fjöldi blóma og á annað hundrað skeyta, m. a. skeyti frá stjórn full- trúaráðs Sjálfstæðisflokksins, Sjálf- stæðiskvennafél. Hvöt, Húsmæðra- félagsins, ýmsum bæjarfulltrúuin og Jiingmönnum, formönnum Fram- sóknárflokksins og Alþýðuflokks- ins, biskupi, húsameistara og fjölda mörgum öðrum. Blóm og kveðjur bárust henni m. a. frá borgarstjóra og forseta bæjarstjórnar. Ennfrem- ur var frú Guðrún heiðruð með ræðum og henni flutt kvæði. Útvarpið í kvötd. KI. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur af óperunni „Athalia“ eftir Mendelssohn. b) Haustniður; vals eftir Paul Lincke. c) Bátsöng- ur eftir Tschaikowsky. 20.50 Minn- isverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 21.10 Hljómplötur: Göngu- lög. 21.15 Bindindisjiáttur (Sigurð- ur Sigurðsson skipstjóri). 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon magister). I nótt rann mannlaus vörubifreið all- langan spotta og lenti á húsi nr. 21A við Rauðarárstíg. Hlautzt af þessu hávaði mikill og tvær rúðurbrotnuðu i húsinu. Geta má og þess, að vegna hálku rann bifreið ein á ljóskers- staur á horni Bankastrætis' og Ing- ólfsstrætis, svo hann lagðist út af á gangstéttina. ÞAÐ BORÚAR SIG gg AÐ AUGLÝSA gg í VISI! Gft Skýndliala Vegna húsnæðisleysis seljum við fi dag og næstu daga allar vörur með ÍO ■ 301 afslætti Húsgagnasalan i Hamarshúsinu, gengið inn frá Tryggvagötn. Iðja, íélag verksmidjufólks. heldur aðalfund i Iðnó föstudaginn 12. febrúar kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu fél. frá 5—7. STJÓRNIN. Odýrar • • Tornr: KVENKÁPUR (nokkur eldri stykki), verð aðeins 25 krónur, 50 kr. og 185 krónur. Góðar skraddarasaumaðar kápur kr. 195,00. Léreftsnærfatnaður afar ódýr. Gardínuvoal frá kr. 2.00 meterinn. Káputau og kjólatau mjög ódýrt. Bútasala llerzlun Kristinar SirUariltur Laugaveg 20 A. Okkur væri ánægja að sýna yður hin heimsfrægu fyrirlestrartæki 99Dictaphane Acnstieordi^ og kynna yður nytsemd þeirra vð samnimgu bréfa, rit- gerða o. fl.-- Kxistján G. Gíslason & Co hi. Aðalumboðsmenn á íslandi fvrir Dictaphone Corporation. New Tork. Rafsuðnplötnr og: branðristar nýkomnar Helgri Hagnússon ét Co. Hafnarstræti 19 Tilkynnfng: Þeir, sem eiga hjá okkur viðgerðir, tveggja mánaða eða eldri, vit ji þeirra imian hálfs mán- | aðar, annars seldar öðrum fyrir kostnaðar- verði. VOPNI, Aðalstræti 16. i: l Okkur. varifai- höm tíl að bera blaðið til kaupenda um eftir- greind svæði;i Sogamýri og Kleppsholt Talið við afgreiðsluna. DAGBLAÐIÐ Jarðarför elsku drengsins okkar, Hermanns Kristinns Vestfjörð, sem dó af bilslysi þann 5. J>. m. fer fram frá dómkirkjunni mtíð bæn, föstudaginn 12. J>. m. kl. 1 e. m. Guðmunda Jónsdóttir. Bjöm ólafsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.