Vísir - 16.02.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 16.02.1943, Blaðsíða 4
V I S í R Gamla Bfó §§§ Á hveríanda hveli GONE WITH THE WIND. Sýnd kll. 8. Kl. 3% —6M>. ' . GÓÐIR VIÍNIR. Mickey Rodraey. WALLACE líEEIlY. ^Isui'v Ofiiia*clii!I á Jieræfinarum Tjapnarbfó Cítrónur ip.y$S-H Perlulím 2 tegundir Auglýsingar, sem eiga. aó birtast i blaðinu samdœg- urs verða. að vera komnar fyrir M. 11 árdegis. Kristján Eaðíaugsson HKstaréttarlðgmaSiir. Skrifstoíntimi 10—12 og 1-41. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Kaupum aíklippt §ítt Ihár HÁRGREIÐSJHLJSTOFAN PERLA, Bergstasíræti 1. | «r miðatöC verðbréfaviC- I flkiptaima. —y Sími 1710. HreinaF léreftstmknr kaupir bsmta vesfa Fél agsprentsmiðjan % AMERÍSKAR Kjólskyrtur Slaufur og Flibbar. Grettisgötn 57. Yngsta dóttir Cliurchills forsælisráSherra Breta hefir verið í brezka kvennahernum um 2,ja ára skeið'. Bvrjaði hún sem ó- breyttur liðsmaður, en er nú orðin foringi. Myndin er tekin á lieræfingum sem Maiy fékk að horfa iá. Bœjar fréttír i.o.o.f. = Hr.st. 70 ára er í dag Pétur Ólafsson, fyrrum bóndi í Þormóðsdal, nú til heim- ilis í Hreinsholti, Gar'ðahreppi. Prá Menntaskólanum. Gagnfræðanárnskeið hefst í skól- anum á morgun. Nemendur eru heðnir að koma í skólann kl. 3. Næturlæknir. María Hallgrímsdóttir, Grundar- stíg 17, sími 4384. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur. Aðalstöðin, sími 1383. mmmm STÚLKA óskast í matvöru- búð. A. v. á. (464 UNGLINGUR óskast í létta vist hálfan eða allan daginn, með annari, til Ólafs H. .Tóns- sonar, Bergsstaðastræti 67. — Simi 2612. (465 UNGLINGUR óskast til að gæta barns frá kl. 1-—7 e. h. — Uppk Laugaveg 43, 1. hæð. (453 STÚLKA óskast í vist á fá- mennt heimili, nú þegar. Uppl. í sima 2833.________ (458 UNGLINGUR, 14—15 ára, óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. á Laugavegi 34. (460 DÁPAfrfliNDIf)! SlÐASTLIÐIÐ sunnudags- kvöld tapaðist ljós kvenfrakki af þvottasnúru. Finnandi vin- samlega beðinn að gera aðvart Framnesvegi 34, eða í síma 3592. (457 LYKLAR og liægri handar skinnhanzki tapaðist frá Ás- vallagötu að Lækjartorgi. Skil- ist á Njálsgötu 102. (452 SÍÐASTL. laugardag tapaðist kvenskinnhanzki, frá verzl. Ásg. Gunnlaugssonar að Efnalaug- inni Glæsi. Skilist i Efnalaug- ina Glæsi. (454 KARLMANNSHANZKAR fnndnir á Fjólugötu í síðustu viku. Uppl. í síma 4189. (459 Okkur vantar börn til að bera blaðið til kaupenda um eftir- greind svæði: Sogamýri Talið við afgreiðsluna. DAGBLAÐIÐ Bezt að aufflýsa i Vfsl. NIGLIMCiAR milli Bretlands 0% Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, Fleetwood. VALUR ÞEIR, sem liafa pantað að- göngumiða að Ársliátíð Vals.eru Jjfiðnir að vitja þeirra til Gísla Kjærnested c/o Jes Zimsen, og Hólmgeirs Jónssonar, Kiddabúð. á morgun og fyrir iiádegi á íimmtudag. Nefndin. (463 HANDKNATTLEIKS- FLOKKUR KARLA. Æfing i kvöld kl. 9. Áríðandi að áliir mæti. Handknattleiksmenn Víkings. í kvöld milii 7 og 8 fer fram, læknisskoðun lijá Óskari Þórð- arsyni íþróttalækni. Mjög áríð- andi að allir niæti. — Kl. 10 fer fram æfingakappleikur. Mætið stundvíslega. Stjórnin. (462 ÆFiNGAR í KVÖLD: 4 Au’sturbæjarskólan- um: Kl. 9—10 Fimleik- ar, 2. fl. karla. — 1 Miðbæjar- skólanum. Kl. 8y2 Handbolti kvenna. Kl. 9*4 Frjálsar íþróttir. Knattspyrnumenn! Meistarafk, 1. og 2. fl. Fundur annáð kvöld kl 8% í Félags- heimili V. R. í Vonarstræti. — ______________Stjórn K R. ÁRMENNINGAR! — Æfingar í kvöld verða sem hér segir: í minni salnum: Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar. Kl. 8—9 Handknattleikur kvenna. Kl. 9—-10 Frjálsar íþróttir og sldðaleikfimi. í stærri salnum: Kl. 7—8 Frúarflokkur, fim- leikar. Kl. 8—9 Úrvalsflokkur karla. Kl. 9—10 II. fl. karla, fimleik- ar. Þeir, sem æft hafa í II. fl. karla, eru sérstaklega beðnir að mæta vel á æfingu í kvöld. Stjórnin. K.F.U.K. A. D. Fundur i kvöld kl. 8M>. Inn- taka nýrra meðlima. Síra Bjarni Jónsson talar. Utanfélagskonur velkomnar. (445 iKAUPSIGIPIIfil FÖT á meðalmann til sölu með tækifærisverði. Hannes Er- lendsson. Sími 4458. (455 ELDAMASKÍNA til sölu. — Vegamótastig 5. (456 4ra-LAMPA Philipps ferða- tæki til sölu á Laugav. 72, uppi, milli 7 og 8 í kvöld. (446 4ra-LAMPA útvarpstæki til sölu. Uppl. á Mýrai’götu 5, eftir kl. 8. —______________(447 VÖNDUÐ kvenkápa til sölu, barnakerra og barnarúm. Njáls- götu 23, uppi. (448 NÝR pels til sölu. Uppl. í síma 5135. (461 ftUCISNÆEll ERLEND stúlka óskar eftir herbergi með eða án liúsgagna. Uppk sima 3811, 1—7 e. h. (449 ÍBÚÐ vantar mig: 1 herbergi og eldhús. Há leiga í boði. Til- hoð sendist Visi fyrir 18. þ. m., merkt: „13“. (450 UNGUR, reglusamur sjómað- ur óskar eftir lierbergi. Tilhoð, merlct: „Sjómaður“ sendist Vísi fyrir 20. þ. m. (451 iillllf (Tlie Corsican Brotiiers). Eftir skáidsögu A. DUMAS. Douglas Fairbanks vngri, (í 2 lilutverkum), Ruth Warrick. Sýning’ ki. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. — JAMES HILTON: Á vígaslóð. 39 luralegir, og framkoma J>eirra öll hin hranalegasta. A. J. kann- aðist við þessa manntegund af ýmsum frásögnum á samkom- um í Ijjórkjallaranum. „Yður Ijer að koma með okk- ur þegar í slað,“ sagði annar þeirra. „Þér skuluð setja eilt- livað af fatnaði og öðru, sem þér þurfið á að tialda, i litla tösku.“ Mikill ótti greip A. .1. Hann vissi vel Iivað beið lians. En harin reyndi að láta á engu bera. „Hver hefir gefið fyrirskip- un um þetta?“ spurði hann, því að honum fannst, að þessir ó- menntuðu lirottar myndu síðrir sýna honum lítilsvii’ðingu, ef liann hæri sig mannalega. En svarið var stutt og kulda- legt: „Þér munuð brátt komast að því.“ Beljakar þessir voru vopn- aðir skammbyssum. A. J. sá fram á, að tilgangslaust var að yeita nokkura mótspyrnu. Hann gerði því eins og þeir buðu, og fór með þeim niður, án nokk- urra mótmæla. Úti fyrir beið lokaður vagn, sem tveimur hestum var ]>eitt fyrir. Þeir skipuðu A. J. að fá sér sæti inni í vagninum, og annar ]>eirra settist við hlið honum, en hinn tók taumana sér í liendur, og var nú lagt af stað. Niðamvrkur var inni í vagnin- um. Eftir hálfrar klukkustund- ar akstur um ósléttar götur voru dyrnar opnaðar og honum skip- að að stíga iit. Var liann nú leiddur inn í hús nokkurt og höfðu lögreglumennimir svo Iiraðan á, að honum gafst eng- inn tími tit að athuga livort liann kannaðist við húsið. Það var farið með hann inn í stórt, óvistlegt lierbergi. Engin liúsgögn voru þar, nema stórt skrfborð og noklcrr stólar. Við skrifborðið sat maður nokkur og snéri upp á yfirskegg sitt. Þegar A. J. var leiddur fyrir liann setti hann á sig stálspanga- gleraugu og liorfði grimmdar- lega á hann. „Eruð þér Peter Vasilevitch Ouranov?“ spurði hann. A. J. játti því. „Farið á brott með hann,“ sagði embættismaður þessi ]>á og annað eldd. Lögreglumennirnir fóru með A. .T. um mörg og löng göng og A. J. vissi, að hann var í ein- hverju fangelsi borgarinnar, en þau voru mörg. Loks tök annar gæzlumanna hans kippu upp úr vasa sínum, opnaði klefadyr, og* hratt A. J. inn um þær. Klefinn' var dimmur, og allstór, og gat A. J. ekki betur séð, en að þar væri margt manna fyrir. Daufa birtu lagði inn um litinn gtugga, sem járnrimlar voru fyrir. Þeir, sem í klefanum voru, höfðu flestjr eða allir fatapinkla með sér. Svo virtist sem þeir, sem í klefanum voru, hefðu sof- ið, er A. J. kom, þvi að enginn mælti orð, fyrr en búið var að Mýja JBÍÓ Á marmaveiðum (Man Hunt). Mjög spennandi mynd. Aðaltitutverk: Walter Pidgeon Joan Bennett George Sanders. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. læsa dyrunum. En þá fóru memi að tala liver í kapp við annan. A. J. var sem steini lostinn. All- ir þyrptust í kringum hann, talandi og patandi. Menn spurðu hann spjörunum úr, vildu fá vitneskju um liver hann væri, livers vegua liann liefði verið handtekiim, livort liann hefði verið borinn nokkrum sökum. Hann sagði þeim nafn sitt, en þótti liyggilegra að segja, að engin kæra væri fram lcomin tivað sem síðar yrði. „Já, það gengur oft svona til,“ sögðu þeir. „Þeir segja mönnum ekkert.“ Þegar liann spurði i livaða fangelsi tiann væri fóru ]>eir að litæja. Þeim var skemmt, að hann skyldi ekki vita það. Það er Gonteharnaya-fangelsið, sögðu þeir. Það voru alis um 20 menn í klefanum, um það bil hehning- urinn piltar 17—21 árs. Einn þeirra sagði A. J., að liann væri búinn að vera ívo mánuði i fangelsi, og liefði ekki enn feng- ið vitneskju um hvaða sökum hann væri borinn. Það var ein- liver vonleysistónn i máli hans, ei- hann sagði þetta. „Sumir, sem liér eru,“ sagði hann, „eru ekki pólitískir fangar, sumir eru glæpamenn, — aðrir kannske njósnarar stjórnarinnar, ti] þess að liafa eitthvað upp úr okkur, —- tiver veit — það er allt af eitt- livað þessu líkt að gerast. Fyrir hálfum mánuði sóttu þeir tvo menn, sem liér voru. Við vitum ekkert livað af þeim varð. Síð- an hefir ekkert gerst, fyrr en þeir komu með yður.“ Þegar lekið var tiltit til ]>ess hversu ]>ungl>ær örlög þessara manna voru varð ekki annað sagt en að þeir væru furðu hressilegir og kátir. Þeir hlógu, gerðu að gamni sínu, spiluðu á spil, skemmtu sér við teninga- varp, sungu, sögðu skrítlur, og þar fram eftir götunum. Einn ]>eirra. Gyðingur, kunni mikla mergð klámsagna, og þegar þunglyndið greip ein- . hvern, eða menn voru orðnir leiðir, gall einhver við og sagði: „Segðu okkur eina sögu, Gyð- inga-drengur“. Einn fanganna sat að kalla stöðugt í hnipri úti í homi. Hann sat þar þögull, hreyfði sig vart. Hann var veikur, en eng- inn virtist vita livað að honum gekk. Hann gat ekki neytt fang- elsismatarins og svalt þvi heilu liungri. Maturinn var tilbreyt- ingarlaus og litt lystilegur en liraustir menn gátu haldið sér við á honum. Fangamir fengu ekkert annað en svartabrauð og komið var með fötu fulla af fiskhausasúpu tvisvar á dag, og var súpunni sldpt milli allra. A. J. gat ekki komið neinu niður fyrr en iá þriðja degi, og honum varð óglatt, er hann bragðaði á tienni. Fiskliausar flutu á yfirborði fötunnar og súpan var liin ólystilegasta, en hún var vafalaust næringarík, og þvi engin tiltök að forsmá hana algerlega, ef menn vildu halda heilsunni. Fangarnir fengu hvorki skeiðar eða skálar. Hver um sig liafði bolla og deif í. Sömu bollar, óþvegnir, voru notaðir, er tedrykkjan byrjaði, en tevatn máttu fang- arnir búa sér t]l sjálfir. Á næturna sváfu þeir á plönkum, sem festir voru í vegg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.