Vísir - 18.02.1943, Qupperneq 3
v r s i h
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Eristján Gnðlaagsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötn 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 16 60 (fimm línnr).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
FélagsprentsmiSjan h.f.
Hik. - Tap.
Framsóknariuemi eru í hálf-
gerðum vandræðum þessa
dagana, og Jiafa menn jafnvel
fyrir satt, að fundi miðstjórnar
flokksins muni frestað um
óákveðinn tíma, til þess, að þvi
er virðist, að forðast alvarlega
árekstra milli forráðamami-
anna. Fundurinn situr þó enn á
rökstólum, en menn fara sér
þar að éngu óðslega, og hefir
þvi ehn ekki til sérstakra tíðinda
dregið. Ýmsir fulltrúanna liafa
þó á orði, að eðlilegt sé að skipt
yrði um flokksforystu, —< þar
væri aðeins um, venjuléga þróun
að í-æða, og dauða hlóðið yrði
að víkja fyrir hinu unga og lif-
andi. Ef til þessa ráðs yrði grip-
ið, myndi það þó mælast mis-
jafnlega fyrir, enda hætt við,
að almenhingur myndi lita svo
á, að um stórbyltingu í floldkn-
um væri að ræða, en það gæti
liaft í för með sér ótrygga fram-
líð flokksins og jafnvel algert
fylgishritn éða klofning í sveit-
um landsins. Af þessum orsök-
um telja l»essir menn varhuga-
vert að skipla um forustu.
Auðsætt er þó, að óeiningin
i flokknuin magnast með degi
hverjum. Þurfa menn ekki ann-
að, en að líta i nokkur hlöð af
Tímanum, til þess að gera sér
fulla grein fyrir Jiesssu. Rit-
stjórinn virðist öllu róttækari
en kommúnistar, en verður að
merkja sér. allar greinar sínar
i öryggisskyni, þannig að þær
verði ekki teknar alvarlega. Við
hlið hans situr svo formaður
úlvarpsráðs, en hann er af
mörgum nefndur „Dr. Goebb-
els“ Jónasar Jónssonar, enda
kveður í hans skrifum við allt
annan tón, en liina róttæku tón-
tegund fitstjórans. Lætur nærfi
að Tímanúm, sé skipt til hélm-
inga iriiili flokkshrotanna, en
athýglivert er það, að þess er
gætt sem vandlegast, að formað-
ur flókksins fái þar ekki of mik-
ið svigrum. Áramótahugleiðing
formánúMns liggur þannig enn
i vöi'zlu, og skrifa hans hefir
gætt miklu minná en vant er
i hlaðinu nú upp á síðkastið,
þólt nokkrir molár séu enn úr
váldir til birtmgar.
Annan vanda liefir borið að
höndum innan f lokksins, en það
er liin svókallaða vinstri sam-
vinna. ílafa fróðir menn það
fyrir satt, að jáfnvel innan þess
flokksbrótsins, sem slíka sam-
vinnu vill, sé nu upp komin ó-
eining, aðallega fyrir aðgerðir
kommúnista. Þeir hafa sett serm
skilyrði fyrir sámvinnunni, að
Hermann Jónasson komi þar
hvergi nærri, en vilja hins veg-
ar innbyrða Eystein Jónsson.
Er talið, að Eysteinn hafi gefið
kommúnistum hin fegurstu fyr-
irheit uin landsverzlun og
margskonar fríðindi, en Her-
manni litist ekki meira en svo
á hlikuna, og sé þess lítt hvetj-
andi nú orðið, að vinstri sam-
vinna verði upp tekin á þeim
grundvelli, sem Eysteinn vill
byggja hana. Snúist Hermann
gegn vinstri samvinnu, er nokk-
urn veginn öruggt, aá áf henni
verður ekki, enda er vitað, að
Hermann er annar mesti ráða-
inaður fíokksins, [>ótt hann telji
stundum heppilegt að beita öðr-
um, fyrir sig, einkum i barátt-
unni gegn formanni flokksins,
enda mun Iiann liafa liaft það
í ráði áður en fundur miðstjóm-
arinnar kom saman, hvað sem
af verður. Sennilegast er talið,
að miðstjórnin hallist ekki að
„hinni eðlilegu þróun“ og að
formaðurinn beri enn sem fyr
fullan hlut frá borði i átökun-
urn innan flokksins, og engir ný-
græðingar skjóti upp höfði í
sessi hans.
En það er hik á miðstjóm-
inni. Hún er enn sem komið er
hálfvegis ráðþrota. Hvað yfir-
lega og vangaveltur kuuna að
afreka er enn óvíst. Hikið er
talið forboði taps og sundur-
lyndi leiðir li) falls. Hversu
lengi, sem Framsóknarflokkur-
inn kaim enn að lijara í sinni
núverandi mynd, er fullvíst, að
hann á eftir að rofna og sundr-
ast, — jafnvel fyrr en varir.
Hann hefir þegar tekið dauða-
meinið og sóttliitann, og engin
likindi eru til, að hann eigi völ
á l»eim tækjum eða lyfjum, sem
bjargað geta, en að hann berist
hægt og sígandi fram af barmi
glötunarinnar. Mestar líkur em
til að formaður flokksins lialdi
meári liluta af bændafylginu,
með þvi að bændur em engir
byltingamenn í eðli sínu, en að
allverulegur liópur hröklist með
nýgræðingunum yfir til vinstri,
og er þá vafamál, hvort kom-
múnistar eru nægjanlega rót-
Uekir fyrir þær persónur, þann-
ig að þær neyðLst til að fara
að alkunnu dæini úr íslenzkum
þjóðsögum og mynda ség eigin
vistarveru utan endimarka rikj-
andi flokkaskiipunar. Hvað sem
verða kann i l>essu efni, er hitt
vist, að hik miðstjórnarinnar er
undanfari alvarlegs hruns og
taps fyrir Framsóknarflokkinn.
Fíðtækar síma-
bilanir.
En fregnir ófull-
komnar ennþá.
Símabilanir hafa orðið víðs-
vegar hér í nágrenninu og víðac
undanfarinn sólarhring.
Samband við Vestur- og Norð-
urland er mjög lélegt, enda hafa
orðið bilanir i línum þangað,
þar sem þær liggja saman á
kafla.
Yfirleitt virðist hvergi um
stórvægilegar bilanir að
ræða, þótt þær sé allvíða, bæði
hér í nágrenninu og fjær bæn-
um. T. d. er slitið milli Skiða-
skálans og Kolviðarhóls.
Símanum hafa ekki enn bor-
izt nákvæmar fregnir af öllum
þessum bilunum, vegna þess,
hve samband er slæmt.
Enginn gjaldþrota
a s.l. an.
Peningaveltan hér á landi á
s. I. ári hafði það í för með sér,
að enginn maður varð gjald-
þrota.
Árið 1941 urðu níu menn
gjaldþrota samkvæmt IJagtið-
indum og hefir meðaltal gjald-
þrota síðan 1908 aldrei verið
lægra nema á tímabilinu 1912—
20. Þá urðu 5.9 gjaldþrot að
meðaltali á ári.
Flest urðu gjaldþrot hér á
landi árin 1931—35, en þá voru
þau 30.8 að meðallali á ári, þ. e.
á þeim fimm árum urðu 154
menn gjaldþrota.
Gömul kona
féll af völdum hálku í gærmorg-
un á horni Jlofsvalla- og Ásvalla-
götu og lærbrotnaði. Kona þessi
heitir Pálína Pálmadóttir og er 78
ára a<5 aldri. Hún var flutt á Landa-
kotsspítalann.
Um 170-180 manns vinna
mí í hítaveitunni
rkur m
Allt kapp lagt á að Ijúka
verkinu í ár,
Þrátt fyrir óhagstæða veðráttu að undanfömu, hefir verið
bætt við mönnum í hitaveituvinnuna og vinna þar nú
um 170—180 manns. Verður allt kapp lagt á það, að lögnum
hitaveitunnar verði lokið á þessu ári.
Vísir álti tal við Helga Sig-
urðsson verkfræðing og skýrði
hann blaðinu frá því að nú ynnu
um 170—180 manns i liitaveil-
11 n 11 i, og hefði verið bætt við
mannafla upp á síðkastið eftir
því sem framlioð hefir verið á
vinnu.
Það vantar að vísu mikið á að
fullur kraftur sé kominn á vinn-
una, enda seinlegt að grafa
vegna óhagstæðrar veðráttu og
klaka í jörðu, sem víða er þykk-
ur orðinn.
Nú er búið að leggja í meginið
af Norðurmýrinni, Leifsgötu,
Eiriksgötu og Egilsgötu upp-
undir Skólavörðuhæð. Auk þess
Iiefir verið grafið upp úr hita-
veituskurðunum á nokkurum
götum í Vetsurbænum, svo sem
Hringbraut, Víðimel, Reynimel,
svo og á Bjarkargötu, Skothús-
vegi og nokkurum liluta Tjarn-
argötu. Þar hafa þó engar pípur
verið lagðar, nema nokkuð af
lieimaæðum.
Enn er ekki hafin vinna við
innileiðslur.
Byrjað var á liitaveituleiðsl-
Frá því mjög snemma á árum
Iiafa íslendingar tekið drjúgan
þátt í opinberum málum i Norð-
ur Dakota; Jieir bafa skijiað
trúnaðarstöður beima í liéraði
sínu, átt sæti í ríkisþinginu og
gegnt ábyrgðarmiklum störfum
í þágu rikisins. Nýafstaðnar
kosningar, þ. 3. nóvember, bera
því órækt vitni, að jjessu er enn
þannig faríð og er það ánægju-
efni. Verður hér stuttlega getið
þeirra íslendinga, sem kosnir
voru i opinber embætti í Norð-
ur Dakota við framannefndar
kosningar.
Guðmundur Grímsou var
endurkosinn dómari í 2. dóms-
gæzluumdæmi ríkisins (District
Judge in the Second Judicial
District) gagnsóknarlaust.
Iiafði liann áður gegngt því em-
bætti samfleytt í 16 ár. Hann á
því auðsjáanlega víðtækum vin-
sældum og -almennri tiltrú að
fagna, og verður það ennþá aug-
Ijósara, þegar í minni er borið,
að umdæmi bans nær yfir ellefu
sýslur (counties) og dómsúr-
skurðir jafnan þannig vaxnir,
að þeir valda óhjákvæmilegum
vonbrigðum þeirri bliðinni, sem
bíður Iægri lilut. Og í reyndinni
nær starfssvið Guðmundar
dómara langt út fyrir takmörk
umdæmis lians, því að hann er
iðulega til þess kvaddur að
dæma í málum víðsvegar um
ríkið; þannig hafði hann, meðal
annars, með höndum árið sem
leið, þau málin, sem mestur
styr stóð um og mjög voru póli-
tísks eðlis. Mátti því ætla, að
hann yrði fyrir nokkurri mót-
spyrnu af þeim ástæðum, en
ekki varð þess vart í kosningun-
um, þar sem enginn gerðist til
að sækja á móti honum.
Þá voru fjórir íslenzkir lög-
unum í úthverfum bæjarins,
vegna þe.ss live skurðirnir þurfa
að sfanda lengi opnir um þetta
leyti árs. Það er sjaldnast liægt
að steypa og þá ekki neina einn
og einn dag í senn. Fjölfamari
götur verða ekki teknar fyrir,
fyrr en tiægt er að ganga full-
komlega frá þeim á tiltölulega
skömmum tíma.
Stefnt er að því að öllum hita-
veituleiðsluin verði lokið fyrir
næstu áramót og þess vegna
verður fullur kraftur settur á
vinnuna svo fljótt sem tök eru á.
Þá skýrði Helgi Sigurðsson
Vísi frá þvi að vatnsmagnið í
borliolunni við Rauðará hefði
smám saman aukizt, þannig að
nú væri það komið upp í 2.6
lítra á sekúndu en var um 2 litra
til að byrja með.Jókst það að 2.3
lítra strax daginn eftir að kom-
ið var í æðina, en liefir síðar far-
ið smám saman vaxandi, upp í
2.6 lítra sem það er nú.
Vatnið er 95—96 stiga heitt,
en dýpi borholunnar er nú 360
metrar.
fræðingar endurkosnir ríkislög-
sóknarar gagnsóknarlaust, þeir
bræðurnir J. M. Snowfield og
F. S. Snowfield, liinn fyrrnefndi
í Cavalier County og liinn síðar-
nefndi í Pembina County; Oscar
B. Benson í Bottineau County og
Einar Johnson í Nelson County.
Hefir J. M. Snowfield slcipað
ríkislögsóknarastöðuna í nefndu
héraði óslitið í 18 ár; Oscar B.
Benson Iiefir verið ríkislög-
sóknari i 10 ár, en F. S. Snow-
field og Einar Jolmson hvor um
sig í tvö ár. Nú vill svo til, að
nærri öll opinber ágreinings-
inál innan héraðs koma til kasta
ríkslögsóknarans, og verður
endurkosning þessara landa
okkar gagnsóknarlaust enn
meir traustsyfirlýsing þeim til
handa, þá er fyrgreindar að-
stæður eru teknar með í reikn-
inginn.
Enn skal þess getið, að John
II. Axdal var kosinn sýslu-fé-
birðir (County Treasurer) í
Pembina County og John E.
Snydal sýslunefndarmaður
(County Commissioner) í sama
héraði; urðu þeir hlutskarpastir
frambjóðenda, því 7að fleiri en
þeir leituðu kosninga í stöðu
þessar.
Þessi kosningasigrar íslend-
inga í Norður Dakota verða
þeim mun eftirtektarverðari,
þegar þess er gætt, að ekki er
um neinn verulegan fjölda ís-
lenzkra lcjósenda að ræða, nema
í Pembina County; á það ekki
sízt við um þá lögfræðingana ís-
lenzku, sem skipað hafa vanda-
samar lögsóknarstöður árum
og jafnvel áratugum saman.
Þeir halda íslertdingsheitinu vel
og virðulega á lofti.
Richard Beck.
inour ierst i bilslysi.
Dr. V. A. Vigfússon, kennari á
Saskatchewan-háskóla, fórst 1.
des. 1942 í bílslysi í Saskatoon.
Slysið vildi til er Dr. Vigfús-
son og maður að nafni Lyle
Richard Johnson frá Outlook,
Sask., vom að fara yfir brú i
bænum (25th St. Bridge).
Hálka var á vegum og rann bíll
inn á lienni á einn götuljósa-
staurinn. Mr. Jolinson, er
stjórnaði bílnum, réði ekki við
(jetta og fremri hurðin skall á
ljósastaur, en Mr. Vigfússon sgt
þeim inegin í bilnum. Féll hann
í ómegin og var fluttur á sjúkra-
bús; en rænu fékk 'hann ekki
aftur. Mi’. Johnson og liinn látni
höfðu verið að horfa á bolta-
leik og voru að koma heirn frá
því. Þeir sem sáu slysið, sögðu
bílinn ekki hafa farið neitt hratt
og þar sem hann rann þversum
á staurinn, var ekki líklegt að
böggið væri mikið. Hann beygl-
aðist við framlmrðina en 12
þuml. á dýpt utan um staurinn.
en frekari skemmdir voru ekki
á bílnum.
Dr. Vigfússon var 47 ára gam-
all. Hann var fæddur í Tantal-
lon, Sask., sonur Narfa Vigfús-
sonar, nú áttræðs bónda þar.
Einn bróðir liins látna, Helgi, er
og þar á lífi og systir, Mrs. Ó.
Ólafsson, Winnipeg.
Dr. Vigfússon tók B. A. stigið
í Saskatchewan-háskóla 1917
og bafði að undanteknum stutt-
um tíma við flugnám og vinnu í
iðnaðarstofnun að því lútandi
verið við háskólann og störf
hans riðinn. IJann tók M.A. stig-
ið þar 1925 og 1930 heimspekis-
próf frá wásconsin-háskóla.
Gerðist liann þá samverkamað-
ur Dr. Thorbergs Tliorvaldson-
ar og hafði jafnframt með
liöndum söfnun forngripa til
minjasafns háskólans. I hvoru
þessu starfi seni er, láta há-
sk (Vlaken na rarni r og samverka-
menn hans mikið af starfi, a-
liuga, greind og l>ekkingu hins
látna.
Frá Búnaðarþingi.
Á fundinum í gær var sam-
þykkt skijjulagsskrá fyrir
minningarsjóð þeirra hjóna
Þóru Sigurðardóttur og Sigurð-
ar Sigurðssonar búnaðarmála
stjóra og verður frekari fram-
kvæmd þess máls fahn stjórn
Biinaðarfélags íslands.
Þá afgreiddi fundurinn eirin-
ig erindi frá H. J. Hólmjám
varðandi kaup á eignum Loð-
dýx-aræktarfélags' Andakíls-
lirepps, með svo felldri tillögu:
„Búnaðarþingið ólyktar að
mæla með því að ríkissjóður
kaujn úrval silfurrefa úr Loð-
dýrarækíarbúi Andakílshrepps
samkvæmt tilboði því er fyrir
liggur, frá eigendum búsins, en
að - því tilskildu að skilyrði
l>eirra um endurkaupsrétt falli
niður. Stofn þessi sé hafður til
að koma á fót og reka kynbóta-
og tilraunabú á Hvanneyri, í
sambandi við skólabúið, en með
sérstöku reikningshaldi. Óskar
Búnaðarþing að atvinnumála-
ráðherra geri ráðstafanir til að
framkvæma tillöguna.”
Til fyrri umræðu voru tillög-
ur til eflingar heimilsiðnaðar-
ins, frá allsherjarnefnd og urðu
allmiklar umræður um það
mál, en umræðunni var frestað.
Næturakstur.
Bifreiðastöðin Hekla, sími 1515.
Hróður íslendinga í
Norður-Dakota.
í vestur-íslenzku blöðunum, „Lögbergi“ og „Heimskringlu“,
hirtist eftirfarandi grein um íslendinga í Norður-Dakota eftir
próf. Richard Beck. Yísi þykir ástæða til að taka greinina orð-
rétta, því að hún ber með sér í hvílíku áliti ýmsir landar vorir
vestra eru.
ÁLÞINGI
/
Breyting á jarðrækt-
arlögunum.
Landbúnaðarnefnd neðri
deildar flytur frv. lil laga urn
breyting á jarðræktarlögum nr.
101, 23. júní 1936 og 1. uni
breytingu á þeim lögum, nr. 54,
4. júlí 1942. Frv. er flutt sam-
kv. tilmæluni fyrrv. landbúnað-
arráðherra. Er frv. flutt eins.
og það barst landbúnaðarnefnd,
með nokkrum lítilsháttar breyt-
ingum.
Með bréfi dags. 24. sept. 1942
fól Atvinnu- og samgöngumála-
ráðuneytið Verkfæranefnd að
semja nýjar og ákveðnar reglur
um notkun þeirra skurðgrafna,
sem ríkið á. Nefndin ræddi l>etta
mál 12.—17. nóv. og segir í bréfi
hennar, seni birt er i greinar-
gerð með frumvarpinu:
„Við rannsókn málsins' varð
nefndinni Ijós-t, að reglur jiessar
þyrftu að mótast með hliðsjón
af þein-i löggjöf, sem gildandi
er, varðandi verklegar jarðrækt-
arframkvæmdir í landinu, en þó
fyrst og fremst af því, hvernig
gera má ráð fyrir, að nauðsyn
og þróun ræktunarmálanna
verði og eigi að mótast í náinni
fraintið.“
Ilöfuðbreytingarnar, sem
lagt eritil að gerðar verði, eru
l>essar:
1. gr. Skurðgröfur og ræktun
arvélar, sem rfkið á eða kaupir,
verði eign Vélasjóðs. Framlagið
úr ríkissjóði er hækkað upp í
50 þús. kr„ úr 25 þús. kr., sem er
Jxein afleiðing þess, að starfssvið
sjóðsins er aukið frá því sem
eldri ókvæði gerðu ráð fyrir.
Með núverandi verðlagi er ó-
hugsandi að halda uppi starf-
semi sjóðsins, ef hin árlegu
framlög til hans nema aðeins
25 þús. kr.
2. gr. Auk starfssviðs samkv.
lilraunalögunum er Verkfæra-
nefnd falin umsjá Vélasjóðs og
framkvæmdastjóni þeirra verk-
cfna, sem 32. gr. ráðgerir að
Vélasjóður hafi með liöndum.
3. gr. 12. gr. laganna orðist
svo:
Slarfsemi sjóðsins skal vera:
1. Að kaujia vélknúðar ‘ jarð-
ræktarvélar og skurðgröfur
og gera tilraunir um nothæfi
þeirra og rekstur.
2. Að leigja ræktunarfélögum
og öðrum þeim aðilum, sem
nefndir eru i 35. gr., skurð-
gröfur og aðrar vélknúðar
jarðræktarvélar, til notkun-
ar við framkvæmdir þær, er
þau hafa með höndum.
3. Að taka að sér fyrir aðila þá.
sem nefndir eru í 35. gr„ véla-
vinnu við stærri ræktunar-
framkvæmdir, sem henta
þykir að vinna með vélum
þeim, er sjóðurinn á.
4. Að annast jarðræktarfram-
kvæmdir fyrir ríkið, að þvi
leyti sem henta þykir að
vinna að þeim með skurð-
•gi-öfum og öðrum stórvirk-
um jarðræktarvélum, svo
sein undirbúning að landnámi
samkvæmt lögum nr. 58 27.
júní 1941,'um landnám ríkis-
ins, og öðrum hliðstæðum
framkvæmdum!
5. Að aðstoða rætkunarfélög
og aðra hliðstæða aðila við
val, útvegun og kaup á skurð-
gröfum og öðrum ræktunar-
vélum, sem nauðsyrilegar eru
við stærri ræktunarfram-
kvæmdir, svo og að gefa leið-
beiningar um meðferð og
relcstur vélanna.
8. gr. Ríkissjóður greiðir %
kostnaðar við ræktunarumbæt-
ur þær, sem gerðar eru fyrir
atbeina Vélasjóðs o. s. frv. %
kostnaðar heimilast viðkomandi
aðilum að taka að láni, en %
skulu landeigendur leggja fram
sjálfir um leið og verkið er
framkvæmt.
í
Bezta dægradvöiin er að leika með DEHBY-veöreiðaskoppunni
v I s 1R
í gær var jarðsunginn frá
heimili sínu, Bárugötu 16, Gísli
Bjamason. Hann var af nijög
góðum ættum lcominn, sonur
hjónanna Bjarna Sighvatssonar
bankastjóra Bjarnasónar og frú
Kristinar Gíslasonar gullsmiðs
Lárussonar i Vestmannaeyjum.
Gísli var fæddur hér i bæ liinn
9. apríl 1921, og var því aðeins
21 árs gamall, er bann lézt í
janúarmánuði í New York-borg,
þar sem liann beið lientugrar
skipsferðar til að komast aftur
heim til foreldra sinna, syst-
kina og liinna mörgu vina, sem
nú bera sáran harm í Iiuga.
Um rúmlega eins úrs skeið
hafði Gísli dvalið utanlands, og
þennan tíma mestmegnis starf-
að sem sjómaður. Hugur Gísla
lmeigðist þó ekki að sjó-
mennsku. Á yngri lárum, eða
meðan hann stundaði nám í
Menntaskólanuin og Verzlunar-
skólanum, var Iiann oftast í
siglingum að sumarlagi, en það
gerði liann til að svala þrá sinni
til að sjá og kynnast fjarlægum
löndum og álfum, en þrá lians
til þess var svo mikil, að hann
var fús til að fara í siglingar á
þeiin liættutímum, sem nú eru,
l>ótt svo hann þyrfti þess ekki.
Þrátt fyrir að ævi Gísla yrði
svo stutt, hafði hann samt ferð
ast meira og fengið meiri lífs
reynslu, en margir sem lifa til
elliára. Hann liugði, að þekking
sú, er hann aflaði sér með ferða-
lögum erlendis myndi verða
honum lil nvtja síðar meir, og
að hetra væri að afla iiennar
meðan þess va'r kostur.
Ilinir mörgu vinir Gísla lieit-
ins minnast lians nú, þegar
Iiann er horfinn af sjónarsvið-
inu, um leið og þeir þakka sam-
veruna. Minning um góðan og
nýtan dreng nnm ekki fyrnast í
hugum þeirra, og þær mörgu
minningar munu stuðla að þvi
að gera söknuðinn léttbærari ög
lýsa fram :á veginn.
Yfir liinni stuttu ævi hans
ljómaði heiðríkja og birta, og
þess mimiast þeir nú, þegar
horft er móti liækkandi sól.
S. E.
Fríkirkjunni gefnir
tveir 7-arma stjakar.
Við guðsþjónustu í fríkirkj-
unni á sunnudaginn var afhenti
síra Árni Sigurðsson kirkjunni
tvo fallega sjöarmaða kerta-
stjaka, sem hrezki aðalræðis-
maðurinn hafði afhent honum
fyrir hönd brezka setuliðsins.
Fylgdi gjöf þessari bréf frá
brezka hershöfðingjanum, sem
hér var, sama efnis og bréf það
er fylgdi samskonar gjöf til
dómkirkjunnar, og sagt var frá
í Vísi í fyrradag.
Prestar brezka setuliðsins
liafa haft kvöldguðsþjónustur
fyrir hermennina i frikirkjunni
á hverjum sunnudegi frá því er
herliðið kom liingað fyrst og
fram að þessu. Eru stjakarnir
gefnir kirkjunni lil minningar
um þá góðvild, sem fríkirkju-
söfnuðurinn hafi sýnt herliðinu
með þessu, og nafn gefanda og
viðtakanda letrað á þá.
Óttast um
v.b. Þormóð
Var á leið vestan af
fjörðum.
Tekið er að óttast um v.b. Þor-
móð, er var á leið vestan af
Patreksfirði og hefði, undir eðli-
legum kringumstæðum, átt að
vera kominn hingað í gærmorg-
un.
V.h. Þormóður err allstórt
skip, eða um 100 sniál. að stærð.
Hefir liann að undanförnu starf-
að að vöruflutuningum í þjón-
ustu Skijiaútgerðar ríkisins og
var uú á leið hingað til hæjar-
ins vestan af Vestfjörðum. Fór
liann um hádegisleytið í fyrra-
dag frá Patreksfirði og hefði átt
að vera kominn liingað í gær-
inorgun.
Visir átti tal við Pálma Lofts-
son framkvæmdarstjóra Skipa-
útgerðarinnar í morgun. Kvaðst
hann ekki hafa náð sambandi
vestur vegna símahilana, en lík-
indi væru hinsvegar til þess, að
enhverjir farþegar hefðu verið
með skipinu.
Bir aosturieiDirnar
Ó(M.
Bílar velta iit af veg-
inum i liríöarsorta.
I morgun voru báðar Ieiðir
austur ófærar. Von er samt til
þess, að mjólkurbílarnir komizl
að austan einhvem tíma í dag
eða kvöld.
Vísir átti tal við vegamála-
stjóra í morgun og þá sagði
hann að mjólkurbílamir væru
lagðir af stað að austan og liefði
sveit manna farið á undan til
að ryðja veginn, þar sem þess
gerðist þörf.
Jónas hóndi í Slardal mun
fara með annan flokk manna
lil að ryðja veginn eftir þörf
um á Mosfellsheiði, auk þess er
þar snjóplógur í gangi til að-
stoðar.
Á Þingvelli hefir Öxará flætt
yfir vellina og valdið farartálma
á veginum iog mun bíll hafa
farið þar út af í gær. Taldi vega-
málastjóri að þar mundi þó vera
fært. Fleirí hílar munu hafa
farið út af veginum á austur-
leiðinni vegna blindu í gær.
Hellisheiðarvegufinn er ger-
samlega ófær — en það vérður
strax unnið að þvi, að gera hann
færan og veður leyfir.
Slökkviliðið kall-
að út þrisvar.
Slökkviliðið var kallað út
tvisvar í nótt og einu sinni um
hádegi í gær.
I gær var það kallað að kaffi-
brennslu O. Johnson & Kaaher
í Höfðahverfi. Við straumleys-
ið um morgumnn stöðvaðist
kvörnin eða brennsluofn og við
það. kviknaði í kaffibaununum.
Skemmdir urðu litlar.
I nótt var liðið kallað að
Bárugötu 8. Þar hafði loftnet
slitnað niður og fallið á raf-
magnsleiðslu. Við það leiddist
straumur inn i útvarpstæki það,
sem loftnetið var fyrir, og
brenndi hann einangranir í því.
Á áttunda timanunx í morgun
var liðið svo kallað að Hamp-
iðjunni. Þar liafði kviknað í
vélareimum og eyðilögðust
tvær þeirra, en aðrar skemmdir
urðu ekld.
Hættulegt
benzín.
Olíufélögin hafa látið frá sér
fara aðvörun um notkun ben-
zíns, sem nú er á boðstólum
hér.
1 Benzín jietta hefir inni að
halda hlý og er því eingöngu
ætlað til notkunar á hrevfla,
en ekki til hreinsunar, t. d. á
fatnaði eða áhöldum. Sérstak-
lega er hættulegt að það kom-
ist í sár, svo og að sj úga það
upp í sig eins og oft er gert, þeg-
ar ná þarf henzini úr íláti, sem
ekki er hægt að hella úr.
Almenningur ætti að gæta
fyllstu varúðar í meðferð hen-
zins þessa.
Úfærð á noröar-
le ð 00 fyrir norðan
Snjóbíll gengnr yfir Holta-
vöröuheiöi.
Bifreiðasamgöngur milli
Norður- og Suðurlandsins liggja
niðri sem stendur vegna ófærð-
ar á Holtavörðuheiði og Vatns-
skarði, en Öxnadalsheiði er bú-
in að vera ófær í langan tíma.
Þó mun snjcbíll annast ferðir
yfir Holtavörðuheiði alla áætl-
unardaga norður.
Fór snjóbíllinn í fyrsta sinn í
fyrradag með farþega norður
yfir Holtavörðuheiði. Áður liefir
oftast verið hílfært yfir heiðina
í haust og vetur, nema s. 1. föstu-
dag varð fólk að ganga á að
gizka 3ja km. langan spöl á
miðri lieiðimii, en bílar gengu
upp á heiði sín livoru megin við
hinn ófæra kafla.
Vatnsskarð er með öllu ófært
og yfir það ganga engir bilar
sem slendur.
•Á Akureyri hafa vegasam-
göngur að mestu teppst við um-
hverfið og er þar orðið mjög
erfitt með mjólkurflutnnga.
Hefir liún viðast hvar að verið
flutt á sleðum til Akureyrar að
undanförnu.
Itæjarhúisiii vid
Hringbraut
langt komin.
Síðastliðinn föstudag var
haldið risgildi vegna húsa bæj-
arins við Hringbraut.
í liúsunum, sem eru Ivö, eru
samtals 48 'íbúðir, sumar
tveggja herbergja-
Það hefir gengið vel að reisa
húsin, siðan vinna liófst í haust
senx leið og eru horfur á því, að
þau verði tilbúin á tilsettum
líma, þ. e. 1. október. Ef ,engar
óvæntar tafir verða — t. d. á
útvegun efnis eða hlutum til að
ljúka þeim — ætti að vera hægt
að halda áætlun,
Styrkveitingar úr
Framfarasjóði Bryn-
jólfs H. Bjarnasonar.
tír Framfarasjóði Brjmjólfs
H. Bjamasonar kaupmanns
voru eftirtaldir styrkir veittir
14. þ. m.:
1. Guðrúnu vJónsdóttur- fra
Prestsbakka, 600 kr. til náms í
málleysingjakennslu,
2. Gunnari M. Tlieódórs-
syni til framhaldsnáms i hús-
gagnabólstrun, 600 kr. og
3. Hannesi Kristni Davíðs-
syni 600 kr. til náms í húsbygg-
ingalist við Listaháskólann i
Kaupmannahöfn.
Bœj of
fréftír
Í.O.O.F. 5 = 1242188 V2=
Vb. Víðir
írá Garði strandaö'i í gærmorg-
un innanvert við SandgerSi. Rak
hann upp í fjöru og var þá lítið
eða ekkert skemmclur.
Naeturlaeknir.
Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu
18, sími 4411. Næturvörður í Lyfja-
búðinni Iðunni.
Nú er það svart, niaður.
Sýning í kvöld kl. 8, — en ekki
annað kvökl, eins og misprentazt
hefir i einu dagblaðanna í morgun.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í
dag.
Á bæjarráðsfundi
þann 12..]). m. var lagt fram bréf
írá ejgendum sumarbústaÖa vi'ð
Álftavatn með tilmælum um a'Ö raf-
magn verði leitt.frá Ljósafossi að
bústöðunum. Var málaleitun þess-
ari vísað til umsagnar rafmagns-
stjóra.
íþróttablaðið,
I. hefti VII. árg. er nýkomið út.
Hefir það skipt um eigendur og
ritstjóra, en brot er hið sama og
áður, enda í beinu framhaldi af því.
Forsíða er litprentuð og hefir Kurt
' Zier teiknað hana. Efni blaðsins. er
m. a.: Ávörp frá forseta l.S.Í. og
ritstjóra blaðsins. Iþróttirnar —
menningararfur (Þorst. Einarsson),
Norðanvindur (grein um sænska
blaupagarpinn Gunder Hágg), —
íþróttir og fræðsla, Kúluvarp, í-
þróttir erlendis og Fréttir frá fé-
lögum. Blaðinu er ætlað að koma
út mánaðarlega framvegis.
Blaðamannafélag- fslands
hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag.
Stjórn félagsins var öll endurkosin,
að undanteknum Arnaldi Jónssyni,
er dvelur erlendis. í hans stað var
Vilhjálmur S. Vilhjálmssön kosinn.
Stjórnina skipa, auk hans: Skúli
Skúlason formaður, tvar Guð-
mundsson varaformaður, Hersteinn
Þálsson gjaldkeri og Sigurður Guð-
mundsson ritari.
Náttúrulækningafélag fslands
efnir til útbreiðslufundar í húsi
Guðspekifélagsins við Ingólfsstræti
í kvöld kl. 20,30, — til þess að
gefa utanfélagsmönnum kost á að
kynnast stefnu og fræðslustarfsemi
þess. Að visu hefir félagið þegar
gert almenningi kunnugt, liver sé
stefna þess í heilbrigðismálum, með
útgáfustarfsemi sinni, sem hefir
vakið mikla athygli, þótt ekki hafi
enn komið út á vegum þess nema
tvær l)ækur. „Sannleikurinn um
hvíta sykurinii" Og „Nýjar leiðir“.
En á fundum félágsins, sem haldn-
ir eru einu sinni í mánuði, vetrar-
mánuðina, eru, flutt erindi varðandi
heilsuvernd og holla lifnaðarhætti
og lesnir kaflar eða greinar úr er-
lendum bókum og timaritum, auk
þess sem forseti félagsins, Jónas
Kristjánsson læknir, svarar fyrir-
spurnum, sem honum berast frá
félagsmönnum. —t- Á fundinum í
kvöld verður dagskráin nokkru f jöl-
brcyttari en á venjúlegum félags-
fundum. Fyrst mun Pétur Sigurðs-
son erindreki flytja stutt ávarp. Þá
talar frú Rakel I’. Þorleifsson um
fjallagrösin, segir frá efnasamsetn-
ingu þeirra og ýmsu varðandi notk-
un þeirra og hollustu. Gretar Fells
mun flytja erindi, sem hann nefn-
ir „Meira Ijós“. Björn L. Jónsson
segir frá mjög merkilegri hók um
krabbameinið, þar sem skýrt er frá
því, hvernig þessi sjúkdómur verði
til, hverjar séu orsákir hans og á
hvern hátt hægt sé að verjast hon-
um; verða höfuðdrættir bókarinnar
raktir í stutt umáli. Þá segir Snorri
Páll Snorrason stud. med. frá fyr-
irlestri, sem Robert McCarrison,
einhver merkasti manneldisfræðing-
ur nútímans, flutti fyrir fáum ár-
um í Englandi, og er þar lýst áhrif-
um fæðunnar á líkamann og heils-
una og hvernig vöntun einstakra
efna getur orsakað heila hersingu af
kvillum. — Að lokum talar Jónas
Kristjánsson læknir um sykurinn,
sætindin og ‘hömin. Öll verða er-
indin stutt.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin
(Þórannn Guðmundsson stjórnar):
a) Euryanthe-forleikurinn eftir
Web.er. b) Leyndarmál mitt, vals
eftir Gabriel-Marie. c) Við Weser-
fljót, eftir Pressel. d) Tatara-mars
eftir Varadi. 21,50 Minnisverð tíð-
indi (Jón Magnússon fil. kand.).
21,10 Hljómplötur: Göngulög. —
21,15 íþróttaerindi l.S.l.: Skíða- og
skautaíþrótt (Steinþór Sigurðsson
magister). 21,35 Spurningar og svör
um íslenzkt mál (Björn Sigfússon
magister). 21,50 Fréttir.
Bréfritari
Ungur maður eða stúlka, sem hefir sóða kunnáttu
í ensku, íslenzku og norðurlandamáium, og gæti tekið
að sér bréfaskriftir á þeim málum, óskast nú þegar til
eins af elztu heiTdsöIufirmum bæjarins. Nauðsynlegt
er að viðkomandi sé æfður í vélritun.
Hraðritunarkunnátta einnig' æskileg.
Skriflegar umsóknir, ásamt meðmælum og upplýs-
ingum um fyrri atvinnu, sendist afgrdðslu biaðsins
fvrir 20. þ. m., inerkt: „Bréfritari“.
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL
Aðvörun
Það tilkynnist hér með öllum viðskiptavmnm okk-
ar, að frá og með 17. þ. mán. að telja inniheldur bensín
það, sem við seljum, blý og má aðeins nota það á hreyfía.
Menn eru því varaðir við að nota það tsl annara Muta,
eins og t. d. við áhalda- eða fatahreinsun. Einkum ber
að forðast, að bensínið komist í opie sár eða menn
sjúgi það upp í sig.
H.f. „SHELL“ á íslandi
Olíuverzlun íslands h.L
Hið íslenzka steinolíuhlutafélag
Okkur vantai’ börn til að bera
blaðið til kaupenda um eftir-
greind svæði:
Sogamýri
Talið við afgreiðsluna.
DACBLAÐIÐ
IR
Lokað
allan daginii á morgun
vegna jarðarfarap.
Heildverzlun
Ásbjörns ÓlafssonaF
Grettisgötu 2
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að
Gíslína G. Gísladóttix>
andaðist að Elliheimilinu Grund þann 16. þ. m.
Aðstandendur.
Elsku litli drengurinn okkar,
Þórir,
andaðist í nótt.
Sigríður Elíasdóttir. Sveinn Sigurðsson-
Sjafnargötu 8.
Jarðarför litlu dóttur okkar,
Sigpíðar Kristfnar,'
sem andaðist 12. þ. m., fer frain frá dómkirkjunni laugar-
daginn 20. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Mána-
götu 11, kl. 1 e. h.
Ásta Einarsdóttir. Itagnar Hjörleifsson.