Vísir - 18.02.1943, Page 4

Vísir - 18.02.1943, Page 4
V I S í R 11 Gamla Bíó Q Á hverianda hveli 0®NE WITH THE WIND. :Svnd kl. S. Kl. 3% 6%'. GÓÐIR VINIR. Mickey Rooraey. • WALLACE BEERY. Stúlku sem er vön að sauma, helzt vön tjaldasaumi, vantar okk ur nú þegar. GKYSIR ih.f. Veiðarf æraverziun. 3|a faerfb^rgrja til 'léigu. Tilboð seridist afgr. Vísiis fyrir laugardág, 'mierkt: „800“. 2 tegundir Auglýsiugar, sem eiyu að birtast í blaðinv, samdæg- jj urs verða að vera komnar fyrir kl. 11 úrdegis. naifl Hreinar léreftistnískar kaupir buMta verfH Migsprentsmiíjan % * Krlstján Gnðiaagsson HMterétterlitiffMfttar. Skrifatofutlmi l(t—11 og 1-4. &verfisgata 12. — Siml 3400. )0$UU44} IYRIR VIJZtUR 0G SAMKVAMI HAFNARSTR.I7 • SÍMI 5343 Kaupþmgið. Birt án ábyrgtiar. Kauploka- gengi iS o> > VerSbréf | ‘§> <D !> ÖD a c QJ a .3 4 Ye8d. 13. fl. IMVz 27 5 — 12. fl. 106 5 — ll.fl. 106 5 — 10. fl. 107 5 — 9. fl. 106 '4% _ »4. fl. 103 4Vt Kreppubr. 1. ít. 102 4% — ' 2. f!.. 102 5 Nýbýlasj.br. 103 4Y2 Sildarv.br. 102 4 Hitav.hr. IftO 280 3% — 100 5 312 Revýan 1942 * Kú er difl svart, maflur Sýning í KVÖLD Kl. 8. Aðgöngumiðasala er opnuð i'ra kl. 2 í dag. Félagslíf Tjarnarbló Tilboð óskast í HÚSEIGNINA NR. 61 VID HVERFISGÖTU (2 lms með stórri lóð á horni á krossgötum, sem hentug er til að byggja á stórhýsi). Áskilinn er réttur til að velja á milli til- hoðanna, eða hafna öllum. Tilboðin sendist A. J. Johnson, Sölvallagótu 16, fyrir 25. þ. m. Stangaveiðifélag Reykjavíkur lieldur aðalfmid sunnudaginn 21. þ. m. kl. 3 síðd. í Félagsheim- ili Verzlunarmanna, Vonarstræti. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagahrey tin gar. Leiga á veiðiám. STJÓRNIN. Fiskaflinn 1942: Alls veiddust 335.157 smál. Samkvæmt skýrslu Fiskifé- lags íslands nam fiskaflinn á öllu landinu 335.157 smál. á síð- asta ári. Þar er meðtalin sú sild, sem veiddist í fyrrasumar, svo og sá fiskur, sem farið liefir í herzlu, niðursuðu eða frystingu. ísfiskur nam tæpum lielmingi alls magnsins eða tæplega 152 þús. sinálesta. Það er um 34 þús. smál. meira en árið áður. Sildiu nemur rúml. 145 þús'. smál.,fiskur til frystingar 24.358 smál. og fiskur í salt 12.681 smál. | Nú er farið að gera upptæka lijólbarða af hílum i Englandi, | seni eru ekki í notkun. Hefir ! hjrgðamálaráðherra gert þetta samkvæmt heimild, sem hon- um var gefin fyrir nokkuru. Byrjað er á að taka hjólbarða í London og nágrenni. Bezt a5 anglýsa í Vísl. .ifHMgniHniOHmHaiiiiiiiimiiMiHHiiiiiiiiiMiH Siiiít og íagrgrott Pólsk böm flutt til Þýzkalands. Pólska stjórnin í London lief- ir hirt þá fregn, að Þjóðverjar flytji nú mikinn f jöldaJiarna frá Póllandi til Þýzkalands, en upp á þessu tóku Þjóðverjar fyrir nokkru. Börnin ætla þeir að nota tilívinnu. í skýringum þeim, sem pólska stjórnin hefir birt, er þess getið, að Þjóðverjar neyti allra bragða til þess að draga fjöður yfir þá staðreynd, að barnsfæð- ingum fækkar jafnt og þétt í Þýzkalandi, þrátt fyrir allar að- gerðir nazistastjórnarinnar. Bretar hafa nú brotið svo mikið land til akuryrkju, að þeir telja sér óhætt að áætla kornuppskeru jæssa árs mörg- um milljónum, skeffa hærri eu uppskera ársins sem leið. • Norski ofurstinn Gahriel Lund, sem var einn af fyrstu Norðmönnunum, er dæmdir voru til lífláts árið 1940, en síðar náðaður, hefir nú verið látinn laus eftir að vera i fangelsi i 32 mánuði. • Fólksflutningaverkfall hefir hrotizt út í Belfast. Ástæðan er talin sú, að meðlimi félags strætisvagnabílstjóra var sagt upp vinnu. 160 manns taka þátt i verkfallihu, en af því leiðir að engir strætisvagnar ganga i horginni. SKEMMTIFUND lieldur Knatt- spyrnufélagið Fram i tilefni at’ 35 ára afmæli félagsins i Odd- fellowhúsinu n. k. sunnudag kl. 2,30 fyrir yngri fl. félagsins (3. og 4. flokk), ókeypis. Aðgöngu- miðanna sé vitjað í Lúllabúð, Hverfisgötu 59 og lijá Jóni Þor- varðssyni, Veggfóðraranum. — Miðanna sé vítjað sem fyrst. •— _______________________ (494 ÆFINGAR I KVÖLD: í Austurbæjarskólan- um: Kl. 9—10 Fimleik- ar drengja. — í Miðhæjarskól- anum: Kl. 8—9 Fimleikar kvenna. Kl. 9—10 Handholti karla. Meistarafl. og 1. fl. ÁRMENNINGAR! Handkna ttleiksmenp og glímumenn! Munið Aintmannsstig 4 í kvöld kl. 8,30. Fjölmennið og mætið stundvis- lega. — Flokksstjórarnir. (501 FARFUGLAR halda leikja- kvold í Ménntaskólanum annað kvöld kl. 9 stundvislega. Vænt- anlegjir þátttákendur i skiða- námskeiði Farfugla eru beðnir að mæta. (506 Breytingar á bílferð- um til Norðurlandsins Samkvæmt tilkynningu frá póst- og símamálastjóra hefir nokkur breytiag verið gerð á fyrirkomulagi sérleyfisleiðar- innar Borgarnes—Akureyri. Er aðal fyrirkomulagsbreytingin fólgin í því, að á milli Sauðár- króks og Akureyrar gengur bátur á meðan landleiðin er ó- fær. Fná Borgarnesi er ferð alla þriðjudaga eftir komu Lax- foss og þá ekið til Sauðárkróks. Bíður Akureyrarbáturinn þar eftir farþegum að sunnan. Á föstudögum er farið frá Borgar- nesi eftir komu Laxfoss þang- , að og ekið til Blönduóss. Frá Sauðárkróki er farið alla miðvikudaga áleiðis suður, eftir kornu Akureyi'arhátsins þang- að. Friá Blönduósi eru ferðir alla föstudaga. Bllamir, sem að norðan koma, liafa samband við Laxfoss áður en hann fer frá Borgarnesi. Ákvörðun þessi gildir frá 3. fehr. s. 1. og þar til öðruvísi verður ákveðið. nAPAtrflNDIf)] BÍLLYKLAR töpuðust i gær á Ieið frá hókabúð Kron til Arnarliváls. Skilist á afgr. (507 2 LINDARPENNAR hafa tap- azt. Uppl. í Verzlun Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu 50. (490 KROSS úr gulli tapaðist ný- lega, sennilega i Iðnó. Uppl. i síma 5078. (495 TAPAZT hefir pallgrind af bíl á leiðinni frá Mjólkurstöð- inni við Hringbraut vestur á Ás- vallagötu. Finnandi er vinsam- lega heðinn að gera aðvart i síma 2375. Mjólkursamsalan. — . (500 KARLMANNSÚR tapaðist í fyrradag. Uppl. i síma 3803. — ____________________(502 í GÆR tapaðist lyklahringur með lyklum, og langri festi. — Finnandi vinsamlega skili þeim á lögreglustöðina. (505 GÓÐ stúlka óskast i vist liálf- an eða allan daginn. Uppl. í síma 5358.______________ (491 STÚLKA óskast í búð. Uppl. í síma 5306. (492 LEYSUM af hendi með stutt- um fyrirvara viðgerðir á alls- konar rafmagnsáhöldum: Raf- maynsplötum, straujárnum, ofnum og krónum. RAFVIRK- INN S.F., Skólavörðustíg 22. — ST|ÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heimili í Reykjavík. Tilhoð merkt „Elvki i ástandinu" sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (499 KHCISNÆDlJ SIÐPRÚÐ stúlka getur fengið herbergi og fæði gegn formið- dagshjálp. Tilboð merkt „Hús- lijálp“ sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld. (497 KVENMAÐUR, sem getur hjálpað til við húsverk, getur fengið lierbergi. Uppl. á Skóla- vörðustíg 17 A. (503 ffismsm TIL SÖLU ódýrt: Nokkrar lcápur á telpur og unglinga. — Einnig nokkrir drengjafrakkar. Ljósvallagötu 16, uppi, eftir kl. 4. (485 VÖNDUÐ svört kvenkápa, sté rt númer, einnig falleg við ís- lenzkan búning, til sölu. Sól- vallagötu 31 (miðhæðin). (489 ■, OTTOMAN og 2 stólar, gólf- teppi, cocktailborð, ljósakróna og skrifborðsskápur til sölu á Barónsstíg 39. Uppl. eftir kl. 7. (493 AF sérstökum ástæðum er nýr vörubíll, Ford, lengri gerð- in, til sölu, ef viðunanlegt boð faesl. Tilboð óskast sent afgi’. blaðsins fyrir 20. þ. m., merkt „Nýr bUl“. (496 NÝTT eikarborð til sölu. — Uppl. i síma 3001, eftir kl. 5. — 1. (504 SMOKINGFÖT til sölu, ónot- uð, ameríkönsk, tvíhneppt. Simi 3706. (500A iKiiDræour (The Corsican Brothers). '4 Eftir skáldsögu A. DUMAS. Douglas Fairbanks yngri, (í 2 hlutverkum). Ruth Warrick. Sýning- kl. 5 — 7 - 9. Bönnuð fyrir böm innan 16 ára. — JAMES I4ILTON: Á vígaslóð. 41 verið þeirrar skoðunar, að það sé reginhneyksli, að láta sóma- pilla eins og yður vera í slíkum hóp.“ Hann gaf A. J. ýms góð ráð. „Þar sem þér eruð útlægur ger er yður heimilt að liafa tals- vert mikinn farangur — en yfir- völdin munu að vísu reyna að koma í veg fyrr, að þessi for- réttindi komi yður að notum. Farið n ú að minum rpðum og húið út lista yfir það, sem þér viljið liafa í fórum yðar, og eg skal sjiá um, að þetta verði sótt í íhúð yðar.“ A. J. var svo þreyttur og mæddur á þessari stund, að það var einsog tilraunir varðlnanns- ins til þess að vekja áhuga hans ætluðu engin áhrif að hafa. Hélt liann þvi áfram og mælti svo vinsamlega, að gerólíkt var því, sem fangar áttu að venjast, af hálfu manna í hans stétt: „Eg sé á öllu, að yður liefir orðið mikið um ]>etta. Kannske er því hvggilegast, að þér segið mér hvers þér óskið, og skal eg svo ganga frá listanum. Ó-já, eg kann að skrifa, eg hefi menntun hlotið eins og þér. Svona nú, þér megið engan tima missa. Þér þurfið skjólgóðan vetrar- fatnað, matreiðsluáhöld, ábreið- ur og slíkt. Já, og bækur — sam- kvæmt reglunutn er heimilt að fara með nokkrar bækur i lit- legðina. Þér lesið mikið,'— um það efast eg ekki. Menntun er hið mesta hnoss — þér leyfið kannske, að eg láti setja nokkr- ar af bókum yðar i umbúðir, á- samt hinum farangrinum?“ „Eg á mikið af bókum — það væri ógerlegt að fara með þær allar“. „Þér gætuð valið úr 10—12 ]>ækur. Ætlið ]>ér að segja mér, að þér eigið meira en tíu eða tólf bækur? Þér eruð kannske háskólakennari? Jæja, jæja, eg set á listann: Tíu—tólf bækur.“ Og maður þessi, sem hét Sav- anrog, lét ekki sitja við orðin tóm, heldur gekk hann frá list- anum, og eftir að margir höfðu um listann fjallað og sigrast var á ýmsum erf- iðleikuin, því að öll afgreiðsla í sliku máli, var flókin og hæg, eins og í pottinn var búið, kom allt nokkrum dögum síðar, sem á listanum var, og var það Sag- anrog óblandið gleðiefni. A. J. var nú farinn að sætta sig við hlutskipti sitt, en hann hafði verið einn i klefa, sæmi- Iega hreinlegum, ]>essa seinustu sólarhringa, og i einverimni liafði honum gefist tóm til að liugsa um ]>etta allt frá rótum. Savanrog fór á fund hans, greip um báðar liendur hans og sagði: „Sjáið þér íil, eg hefi komið þessu öllu í kring fyrir yður. Já, eg læt ekkert fara fram hjá mér. Kannske er það merki þess, að gæfau fari að brosa við yður, að fundum okkar bar sam an, Peter Vasilevitch — eg hefi gert skyldu mína — og að því er kynni okkarvarðarvil eg taka Nýja Bíö •ir (HUDSON BAY). PAUL MUNI GENE TIERENEY JOHN SUTTON. Börn vrtyri en 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 — 7 —9. fram, að það hefir verið mér til óblandinnar ánægju að kynnast vður. Eg liefi alltaf fagnað vfii' þvi, er mér- hefir gefist færi á að komast í kynni við stjórn málamenn, sem eru í fylkingar- brjósti,“ „En eg get fráleitt talist í flokki þeirra,“ sagði A. J. og brosli lítið eitt. „Þér eruð alltof hlédrægur. Voruð þér ekki vinur Maronins, sem drap Daniloff, innanrikis- ráðherrann?“ A. J. svaraði engu. Þannig varð hann þess var í fyrsta skipti, að litið var á „vináttu ‘ hans í garð Maronins sem glæp. Stundum liafði hann ótlast, að liann yrði talinn meðsekur Maronin um glæpinn, en þíi liefði verið farið með hann sem glæpamann, — ekki sem póli- tískan fanga. Mas Savanrog varð honum að vissu leyti til liug- hreystingar. Loksins rann upp sá dagur, er honum var sagt að búa sig undir hrottförina. Á skilnaðar- slundinni kvaddi Savanrog hann með handabandi, kysti hann á báðar kinnarnar, og gaf honum stóran, svartan vindil, en hann tók fram, að það væri „brot á reglunum“, að reykja hann, fyrr en liann væri kominn aust- ur fyrir Úralfjöll. Þar næst leiddi hann A. J. um göngin út í fangelsisgarðinn, þar sem nokk- urhundruð fangar voru fyrir. Var Savanrog nú hinn valds- mannlegasti og hratt A. J. all óþyrmilega inn i eina fangaröð- ina. . A. .1. kannaðist ekki við neinn þeirra, er næstir lionum stóðu. Honum var skipað, að skipta farangi-i sinum í tvo böggla, og setja í annan það, sem hann þurfti á að halda á leiðinni, og þann pinkilinn átti hann að bera á bakinu, en hinum vrði lionum skilað, er hann yrði kominn á ákvörðunarstað, hvenær sem ]>að nú yrði. Stóru pinklunum var því næst safnað saman og settir i vagn og ekið á brott með þá. Föngunum var nú skipt i tvo liópa, og þá fékk A. J. lokasönn- unina fyrir því að á hann var lit- ið sem pólitiskan fanga, en ekki glæpamann. Hann var ekki í flokki þeirra, sem urðu að biða eftir þvi, að þeir væri settir í járn og hlekkjaðir saman. Loks var liin dapurlega fylk- ing fanganna leidd gegnum 'fangelsishliðið út á götuna. Það var skammt til járnbrautar- stöðvarmnar, en ó gangstéttun- um stóð múgur manns. Og eins og svo oft forðum, þegar A. J. var áhorfandi, sá hann að menn horfðu á fylkingu fanganna með svip, sem bar hálfgerðu úr- ræðaleysi vitni, en nokkurri samúð og forvitni. Fangarnir námu staðar þar sem vöruflutningalestir voru, fyrir liandan farþegastöðina. Hlekkjuðu fangarnr voru látnir fara inn í vagna, sem ætlaðir voru til flutnings á stórgripum, en pólitísku fangarnir fengu þriðja ílokks farþegavagna sem farkost, og voru þeir sæmilega hreinir og þægilegir. Samferðafélagarnir komu vinsamlega fram við A. J„ en í. hans klefa voru fimm menn. Þeir voni allir, að einum undan- teknum, ungir menn eins og hann. Sá fanganna, sem farinn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.