Vísir - 02.03.1943, Qupperneq 2
V I S I R
*
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIK U.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pélsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 166 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuðL
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þormóðsslysið.
Hamfarir náttúrunnar
{ieimta fórnir sínar og
gegn þeim stendur mannshönd-
in oft og einatt máttlaus. Avallt
eru slikar fómir sárar fyrir ís-
lenzku þjóðina, en sárastar ]k>
fyrir }>á, sem misst liafa sína.
Þar, sem áður rikti gleði og
bjartsýni heldur sorgin innreið
sína, og oftast jafnframt kvíði
aðstandenda fyrir framtíð sinni
og sinna. Fyrirvinnan er farin,
— ekkjan stendur ein eftir með
ungbömin, og er það lienni
nægjanlegt hlutverk að sinna
umhirðu jteirra og uppeldi út
af fyrir sig, ]>ótt hún þurfi ekld
einnig ]>að á sig að Ieggja að sjá
]>eim farborða að öllu iiðru
leyti, þar til þau eru komin á
legg, og geta séð um sig sjálf.
Þótt þjóðin öll þjóti ekki upp lil
handa og fóla, ]>egar fáir menn
farast, sem ináske eru víðsveg-
ar að af landinu, liggur það
ekki í því að hún sé ekki reiðu-
]>úin til hjálpar, ef með þarf,
enda ekki vert að misbjóða
gjafmildi hennar og fórnfýsi
með því að efna alltof oft til
fjársöfnunar, nema því aðeins
að bein nauðsyn krefji. Þótt
lilutaðeigandi byggðalög séu
oft einfær um að veita eftirlif-
andi aðstandendum næga h jálp,
segir ]>að sig sjálft, að er jafn
hörmulegt sjóslys vill lil og
Þormóðsslysið, þar sem tíundi
hver maður ferst úr heilu
byggðarlagi, ]>á er það hyggðar-
laginu ofvaxið að hlaupa undir
bagga með öllum þeim, sem
lijálpar þarfnast nú eða síðar.
Það er því eðíilegt, að menn um
land allt láti nokkuð af hendi
rakna ekkjum og munaðarleys-
ingjum til styrktar, eftir því,
sem hver er maður til í andleg-
um og veraldlegum efnum.
Ýmsir áhrifamenn hafa beitt
sér fyrir því að efnt yrði til
fjársöfnunar meðal borgara
þessa bæjar, og Iiafa þegar
margir góSir menn brugðið vel
við og kömið gjöfum sínum á
framfæri við blöðin, sem öll
veita þeim viðtöku og munu
styðja söfnunina að öðru leyti
eftir því, sem frekast stendur
í þeirra valdi. I>etta er þó að-
eins upphafið að því sem verða
vill, með því að vitað er að al-
menningur hyggur gott til söfn-
unar þessarar og telur liana
nauðsyn. Þótt svo hafi til viljað,
að ýmsir álirifamenn í héraði
liafi verið þeirra í meðal, er
fórust, mun það mála sannast,
að efnahagur þeirra liafi verið
sízt betri en gerist og gengur,
enda muni efni lirökkva
skammt til að sjá farborða
börnum nýkomnum úr vöggu.
Peningar ekkjunnar þrjóta eins
og annað fé, þótt spart sé á hald-
ið. Á þriðja tug munaðarleys-
ingja bíður nú úrlausnar þeirr-
ar sem veitt verður, og vert er
að minnast þess, að oft er fyrsta
hjálpin bezta hjálpin. Væri því
æskilegt að unnt yrði að úthluta
sem skjótast einhverju af sam-
skotafénu, þannig að það komi
að tilætluðum notum.
Menn eru fljótir að liryggjast
og gléðíast. Má fullyrða að
hryggð Ifiafi slegið landsmenn
alla, er það fregnaðist að Þor-
móður hefði farizt með allri á-
Fleíri sænskar kvikmynd-
ir á næstunni.
Tjarnabíó fær myndirnar beint] frá Syíþjóö.
Það ber til tíðinda um þessar mundir, að verið er að. sýna
sænska gamanmynd í kvikmyndahúsi Háskólans.
I>etta er nýleg sænsk mynd „Æringi“ (Fröken Viídkatt)
og leikur hin fjöruga danska leikkona Marguerite Vihy aðal-
hlutverkið, æringjann.
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar
Helmingi hærri upphæð saínaðist
en í íyrra. — En dýrtíðin olli því
að þriðjungi færri mæður nutu.
Mæðrastyrksnefndin hefir birt skýrslu um úthlutun
sína til Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar.
Mæðrastyrksnefndin hefir birt skýrslu um úthlutun sína til
þurfandi heimila um jólin. Alls söfnuðust 15.880 kr. í peningum
og 394 kr. í vöruávísunum. Úthlutaði nefndin 16.000 kr. en
geymir 274 kr.
Auk þessara gjafa bárust margar beinar vörugjafir, svo sem
hangikjöt, sælgæti, jólapakkar, leikföng og fatnaður. Gjöfum
var úthlutað sem hér segir:
36 ekkjur 74 l>örn kr. 3.420.00
23 fráskildar konur 54 — 2.250.00
37 ógiftar konur 46 — — 3.150.00
26 húsmæður á heimilum, þar sem éiginmaðurinn er veik- ur eða ástæður sérstaklega
erfiðar 90 — — 2.905.00
10 ömmur með 3 eigin og 12
barnabörn 15 — — 825.00
56 rosnar konur 2.950.00
9 sjúklingar —- 500.00
Mynd þessa hefir tekizt að út-
vega hingað beint frá Svíþjóð.
Var myndin send ]>aðan í flug-
vél til Englands og siðan með
skipi hingað. En jafnfraint hefir
Tjarnarbíó gert samninga um
fleiri sænskar myndir, svo sem
stórmyndina „Döheln hershöfð-
ingi“, en sú mynd var fruni-
sýnd í Stokkhólnii um síðustu
jól.
Á næstunni er von á gaman-
myndinni „Tre glada tokar“
(Þrír æringjar) og auk þess
koma sluttar sænskar frétta- og
fræðslumyndir.
Almenningur er að vonurn
feginn slíkri nýbreytni, því að
kvikmyndaval hefir, síðan í
stríðsbyrjun verið all-einhæft.
Hafa menn sérstaklega saknað
sænsku myttdanna og hinnar
léttu kímni þeirrar og ágæta
leiks. A Tjamarbió þakkir skil-
ið fyrir framtak sitt.
Olifi veiður stófijéei
l Sevifirði.
Loftskeytamöstzin brotn-
uðu, þökp.fuku.
Mikið tjón hefir orðið á Seyð-
isfirði nýíega af völdum veðurs
símar fréttaritari Vísis í morg-
un. Hefir e. I. v. orðið tjón víð-
ar þar um slóðir, en vegna sínia-
bilana hefir ekki frétzt um það.
. í Seyðisfirði varð það tjón
meðal annars, >að bæði loft-
skeytamöstrin mölbrotnuðu og
eyðilögðu þau girðingar, trjá-
garða og símalínur. Línur raf-
magnsveitunnar stórskemmd-
ust líka, svo að rafmagnslaust
vai'ð um tíma sumsstaðar.
Víða urðu skemmdir á húsa-
þökum. Til dæmis fauk mikill
liluti af*þakinu á mótorsmiðj-
unni og skemmdist mjög mikið.
Gluggarúður brolnuðu víða,
]>ök fuku af heyskúrum og eitt-
livað af lieyi týndist út í veðrið.
Sumt af ]>essu braki lenti á
sima- og rafmagnslínum og
sleit þær, en auk þess olli það
margvislegum öðrum skemmd-
um.
Sími er bilaður í grennd við
Seyðisfjörð og þess vegna hefir
fréttaritara Vísis ekki tekizt að
afla sér fregna af tjóni annars
staðar á Austfjörðum.
höfn og í allt á fjórða tug
manna. Ættu menn að minnast
]>ess, að þótt allt sæki í saml
far er frá líður, standa ]x> opin
og ófyllt þau skörð, sem höggv-
in hafa verið i knérunn fjölda
fjölskyldna. Hið eina sem unnt
er að gera til þess að létta þeim
lífsbaráttuna, er að styrkja }>ær
í liinni veraldlegu haráttu, en
sjálfar bera þær sina liryggð án
þess að aðrir fái þar verulegri
hjálp við komið. Reykvikingar
hafa ávallt verið skjólir til
hjálpar og örir á fé, er lil þeirra
hefir verið leitað, og vitað hefir
verið að full þörf væri fyrir
hendi. Öruggt er að þörfin liefir
ekki verið í annan tíma meiri
en nú, og hitt jafnvíst að hjálp-
in verður innt af hendi með
lieilum huga og glöðu geði.
Frestið því ekki til morguns,
sem unnt er að gera í dag. Látið
gjafir yðar sem fyrst af hendi
rakna. Það verður öllum affara-
sælast.
Minningarathöízi
um þá sem íórust
á m. s. Þormóði.
Á föstudaginn verður
ninningarathöfn haldin í
dómkirkjunni að tilhlutun
ríkisstjói narinnar i tilefni af
„Þormóðs“-sIysinu.
Athöfnin hefst kl. 2 og er
adlazt til að o]dnberar skrif-
stofur verði lokaðar þann
dag frá hádegi.
Ha ndknattleiksm ótið
Leikirnir harðna.
Leikirair í gærkveldi voru
ekki síður spennandi eli fyi-sta
kvöldið. Þó voru leikirnir Hauk-
ar-—Háslcólinn, I. R.—Valur
nokkuð harðir á köflum.
Fyrst kepptu kvenflokkar Ár-
manns og K. R., B-'lið, og lauk
þannig, að K. R. vann 9:4. Sið-
an kepptu Háskólinn og Haukar
og unnu þeir síðarnefndu með
36- 18.
Háskólinn hefir góðum leik-
urum á að skipa, en vörnin virð-
ist ekki vera nógu örugg. <
Lið Hauka virðist vera vel
samstillt, og hafa mikinn hraða.
Síðast kepptu I. R. dg Valur,
og vann Valur eftir förugan en
harðan leik með 25:17.
Í.R.-ingar éru ákaflega léttir
og' liðugir Ieikmenn, en þeir
stóðust ekki hina sterku sókn
\rals i þetta sinn. Annars má
vænta mikils af þeim.
Valur liefir hér um bil sama
lið og i fyrra, eru öruggir, en
Icika nokkuð harl á köflum.
I kvöld heldur mótið áfram
kl. 10. Fyrst keppa kvenflokkar
F. H. og Haukar, síðan meistai’a-
flokkar karla, Ármann—F. H.
og Víkingur—Fram.
ALÞINGI
Frv. um kynnisferðir sveita-
fólks fékk þá einkennilegu með-
ferð, að eftir gagngerða breyt-
ingu landbúnaðarn. Nd. var það
orðið gerólíkt sinni upprunalegu
mynd. í Ed. i gær var samþ.
með 9:6 að líta á frv. sem nýtt
frumvarp, og fær það þvi þrjár
umræður i deildinni í stað einn-
ar, sém eftir var. Af þessu leiðir,
að afgreiði Fxi. frumvarpið með
3 umr. til Neðri deildar, verður
]>að að fá sömu meðferð þar,
þrátt fyrir allan fyrri undirbún-
ing.
,1 fyrra formi frv. var ríkis-
stjórn falið að verja 10% af út-
borguðum jarðræktarstyrk i
því skyni, að koma kynnisferð-
um á, en i núverandi formi er
gert ráð fyrir að 10% af heild-
söluverði kjöts og mjólkur verði
varið til „Ferðasjóðs sveita-
fólks“.
Efri deild samþykkti frv. um
héraðsbönn með 9:8 atkv. Af-
greitt sem lög frá Alþingi. Sam-
kvæmt lögum þessum má eigi
reka áfengisútsölu, nema meiri
hluti kjósenda samþykki. Þar
sem áfengissala er rekin, skal
leggja hana niður ef % kjós-
enda krefst þess og meiri hluti
kjósenda greiðir því atkvæði.
. Brjóti lögin i bága við milli-
ríkjasamninga (sbr. Spánar-
samninginn o. fL) . skal rikis-
stjörnin samræma þau samn-
ingum þeim, sem til mála koma,
áður en lögin öðlast gildi.
Alls 197 konur
Þrátt fyrir það áð upphæð sú,
sem safnaðist í ár, var helmingi
hærri en upphæð jólasöfnunar-
innar i fyrra, liefir dýrtíðin
aukizt svo, að úthlutunin um
þessi jól náði til þriðjungi færri
þeimila en í fyrra (300 þá), og
er því hætt við að ýmsar konur
hafi orðið útundan, sem þörf
hefðu liaft á að fá slika hjálp.
Þó batnað liafi í húi hjá sum-
um hefir líka fjölgað í hópi
hinna nauðstöddu. Það er óliætt
að fullyrða að engir muni lifa
við erfiðari kjör hér í bæ lield-
ur en konur þær, sem hér er
um að ræða: ekkjur, ógiftar
mæður, fróskildar konur, hús-
mæður á heimilum, þar sem
heimilsfaðirinn er . óvinnufær,
ömmur, sem eru að hafa ofan
af fyrir barnabörnum sínum,
sjúklingar og öryrkjar, gamlar
einstæðings konur. Þó eru
sennilega erfiðust kjör ein-
stæðra mæðra, sem eiga að
framfleyta lifi sínu og barna
sinna á bamsmeðlögunum ein
um saman, að viðbættri húsa
leigu, þegar framfærslunefnd
vill veita slikan aukastyrk.
Konur, sem hafa eitt bam á
framfæri sínu munu þó sjaldan
fá húsaleigu uema þær séu al-
veg lieimilislausar. I>egar }>ess
er gætt að barnsmeðlög eru nú
84 kr. á mánuði fyrir börn á
aldrinum 1—4 og 7—14 ára og
lægri fyrir börn á öðrum aldri,
þá sést bezt hve lítið þær mæð-
ur hafa tii framfærslu barna
sinna, sem eru bundnar við
heimili sin og ekki geta leitað
sér annarrar vinnu. Nú sem
stendur munu ]>ær hafa erfið-
aði kjör heldur en heimili, sem
fá sveitarstyrk t. d. vegna veik-
inda heimilisföður. Rétt er að
taka það fram, viðvikjandi út-
hlutuninni, að barnafjöldi er
ekki einhlítur mælikvarði um
styrkþörf vegna ]>ess að ýmsar
aðrar ástæður koma til greina,
svo sem framlag uppkominna
barna til heimilisins o. fl.
Jólaglaðningur hrekkur
skammt til bjargar heimilum
fátækra mæðra. Margir munu
þeir vera sem rétta vildu slik-
um lieimilum lijálparliönd, oft-
ar en á jólum, ef þeir þekldu
til þeirra. Mæðrastyrksnefndin
vill gjarna taka á móti gjöfum
og áheitum til fátækra mæðra,
hvenær sem er. Fatagjafir
til Mæðastyksnefndarinnar hafa
verið minni um síðustu jólin
tvenn heldur en áður. Á fátæk-
um barnaheimilum er alltaf
þörf á sliku og vildi Mæðra-
styrksnefndin því fúslega taka
á móti fatagjöfum og öðru, sem
Alls 279 börn kr. 16.000.00
ineiin vildu láta af liendi rakna
til fátækra mæðra og einstakl-
í inga, sem nefndin liefir kynni
af. Verða þó föt þessi að vera
hrein, því nefndin hefir élcki
ástæður til þess að láta hreinsa
föt eða gey.nia þau, ef óhrein
eru. Barnaföt væru séi’staklega
kærkomin, því oft koma til
nefndarinnar barnshafandi
stúlkur, sem eiga litið eða ekk-
ert utan á harnið sitt. Skrif-#
stofa nefndarinnar í Þingholfs-
stræti er opin daglega frá kl.
3—5 e. h. (nema ó laugardög-
um). Sími 4349.
Nefndin hefir beðið „Vísi“ að
flytja öllum gefendum hjartans
þakkir fyrir hönd þeirra, sem
þáðu, svo og fyrir allan beinan
og óbeinan styrk við nefndina.
Gefendur, nafngreindir og ó-
nafngreindir, voru alls hátt á
þriðja hundrað.
Tveir menn
dæmdir.
Báðir fyrir svik og annar
auk þess fyrir hnífsiungu
Sakadómari hefir kveðið upp
dóma yfir tveimur mönnum
fyrir glæpi. Laug annar ]>eirra,
Þórður Þórðarson fé út úr að-
komumanni. Kvaðst geta útveg-
að honum nýja bifreið og hafði
út úr honum 3800 kr. i þessu
skyni. Fékk hann þriggja mán-
aða fangelsi skilorðsbundið, og
greiði skaðabætur.
Hinn hafði 3 afbrot á sam-
vizkunni. Hið alvarlegasta var
það, er hann stakk 4 stúlkur
með liníf í ölæði á Ingólfskaffi,
í desembey s. 1. Ein þeirra varð
að liggja nokkra daga í spítala.
Auk þess hafði hann stolið bil
og skemmt hann og svikið
nokkur hundruð krónur út úr
manni. Maður ]>essi, Ragnar
Guðjón Karlsson, fékk sex mán-
aða fangelsi og greiði skaða-
bætur.
Skip iendir í
hrakningum.
í gærkveldi lenti erlent flutn-
ingaskip i vandræðum út af
Mýrum. Var skipið á leið til
Reykjavíkur, en liafði hrakið af
leið. — Ekki gerðist þó hjálpar
þörf, þvi að skipinu tókst af eig-
in rammleik að komast á rétta
leið og komst til áfangastaðar
síns i morgun.
5 af hinum 279 börnuni eru uppkomin, sjúk.
Gjafir í ýmsum vörum hafa ennfremur verið sendar á
33 heimili.
Bœjop
frétiír
Barnaveibi.
Börn eru bólusett gegn barna-
veiki í Líkn alla þriðjudaga og
föstudaga kl. 6—-7, en hringja verð-
ur fyrst í síma 5967, kl. 11—12
sama dag.
líormóðssöfnunin,
afhent Vísi: 100 kr. frá Sveini
Þórarinssyni. 100 kr. frá Jóhann-
esi Jónssytíi. 5 kr. frá GuÖrúnu
Helgadóttur. 25 kr. frá GuÖrúnu.
Lngbarnavernd Líknar.
Stöðin er opin alla mánudaga,
þriSjudaga, fimmtudaga og föstu-
daga kl. 3,15 til 4,00, fyrir öll börn.
til tveggja ára aldurs.
Hjónaefni.
Trúlofun sína opinberuðu s.l.
laugárdag ungfrú SigríÖur Tómas-
dóttir, Spitalastig 3 og Jón Agn-
arsson vélvirki, 'rjarnargötu 10.
Áfengissmygl.
YfirmatSur af pólsku skipi hefir
verið dæmdur i 1600 króna sekt
fyrir áfengissmygl. Ilafði hann
flut’t inn 17 flöskur af víni, sem.
hann geymdi á milli þilja í her-
bergi sinu.
Naeturlæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötu.
12, sími 22^4. — NæturvörÖur i
Laugavegs apóteki.
Næturakstur.
BifreiÖastöÖin Geysir, sími 1633.
76 ára
er i dag ekkjan Guðrún Helga-
dóttir frá Stapatúni á Snæfellsnesi,
nú til heimilis á Óðinsgötu 6.
Kvenfélag- Hallgrímskirkju
hélt aðalfund sinn á miövikudag-
inn var. Frú Gúðrún Jóhannsdótt-
ir frá Brautarholti, sem var formað-
ur félagsins á fyrsta starfsári þess,
haðst undan endurkosningu, sökum
vanheilsu. ÞakkaÖi fundurinn henni
vel unnið starf. 1 hennar stað var
frú Magnea Þorkelsdóttir (kona sr.
Sigurbjörns Einarssonar) kjörin
formaður. Stjórnin var endurkosin
að öðru leyti, en hana skipa nú,
auk formanns, frú Þóra Einars-
dóttir (kona sira Jakobs Jónssonar),
frú Jónína GúÖmundsdóttir, frú
Emilía Sighvatsdóttir, frú Anna
Ágústsdóttir, Lára Pálmadóttir og
Vigdis Eyjólfsdóttir.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20,30 Tónleikar Tónlistar-
skólans: Hljómsvéit (dr. Urbant-
scliitsch stjórnar) : a) Bach: Bran-
denborgarkonsert nr. 3, G-dúr. b)
Hans Gál: Concertino í D-dúr, fyr-
ir píanó og strengi. 21,00 Erindi::
Feður Ameriku, II: Heilir i höfn
(Sverrir Kristjánsson sagnfr.-). —
21,25 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
— Sérstök ástæða er til að benda
á hinn stórfenglega Branderborgar-
konsert Bachs, sem strengleikarar
Hljómsveitar Reykjavíkur leika,
svo og konsertinó'eftir Gál. Takið
Sérstaídega eftir hinu fagra Sikil-
eyjarþjóðlagi í síðara verkinu og
stefinu í fúgunni, sem er svo dill-
andi fjörugt, að það minnir á jazz.
Benzinbók
(merkt) tai>aðist. Skilist
ægn fundarlaunum. Grettis-
götu 38, uppi.
Jirntnnnnr
Til sölu noklcur hundruð
járritunnur, sein annar botn-
inn hefir verið meitlaður úr.
Sími 1313.
ilmeir
óskast strax.
Löng vinna.
FRITZ BERNDSEN,
Grettisgötu 42.
Simi 2048.
Hafið við hendina! gjU J ^ ^ P ^ 1 £3}
V l S I H
A. J. Johnson skrifar um kirkjubyggingar:
Merkileg ákvörðun Nessóknar.
Eigi er langt síðan að frá því var skýrt í Vísi, að kirkjubygg-
ingarnefnd og scknamefnd Nessóknar hefði ákveðið að
efna til samkeppni um uppdrætti að fyrirhugaðri Neskirkju.
Og verðlaunin sem nefndimar heita til þess að fæmstu menn
byggingarlistarinnar leggi fram hugkvæmni sína og snilli, eru
ekkert minni en fimmtán þúsund krónur, eða nærri
helmingur af því fé er safnazt hefir í kirkjubyggingarsjóð fram
til þessa. Hér er svo myndarlega af stað farið, og um svo
merkilega ákvörðun að ræða, að vert er að henni sé á lofti haldið.
Nefndirnar (og söfnuðurinn)
eiga skilið þökk og lieiður fyr-
ir framtak sitt og víðsýni, og
vonandi verða þeir margir sem
láta kirkjubyggingarsjóð Nes-
kirkju njóta þess, hve byrj-
unin er hér góð, með al-
mennum fjárframlögum, þvi
útboðið er áreiðanlega að
vilja almennings. Hug-
sjón nefndanna er bersýnilega
sú, að Neískirkja sýni íslenzka
hyggingarlist nútímans á hæsta
og fullkomnasta stigi, er hún rís
upp, og verði fyrr og síðar til
sannrar gleði og ánægju. Heilli
til sín hugi og hjörtu með tign
og fegurð, utan sem innan. Á
hitt er ekki lögð eins mikil á-
herzla, hvort ldrkjan verður
hyggð fáum árum fyrr eða síðar.
Þörfin fyrir kirkju er þó alveg
eins mikil lijá þessum söfnuði
og öðrum. En kjörorð nefnd-
anna, sem þær hafa farið eftir,
hefir verið þetta: Til þess skal
vel vanda, sem lengi á að standa.
Og steinkirkjur nútímans eiga
að standa uni aldir.
Sjálfsagt eru þeir margir, sem
]>ess he'fðu óskað, að aðrar
kirkjubyggingarnefndir hefðu
farið eins að og bvggingarnefnd
Neskirkju, og látið fram fara
samkeppni um teikningar,-bg þá
eigi síz,t þær, er eiga.að sjá um
kirkjubyggingar er bera eiga
nafn Hallgrírns Péturssonar.
Eg á vitanlega við samkeppni
nú, en ekki fyrir mörgum árum.
Og háðar Hallgrímskirkjurnar
eru óbyggðar enn, svo enn er
þetta mögulegt —- ef vilji til þess
er fyrir hendi.
Það munu nú vera um
28 ár siðan sú hugmynd
kom fram, „að reisa minningar-
merki eða kirkju yfir gröf Hall-
gríms Péturssonar i Saurbæ, þar
sem hann starfaði sem prestur,
og liggur grafinn.“ Séra Einar
Thorlacius, fyrv. prófastur i
Saurbæ —• sem mjög lét þetta
mál til sín taka og studdi það
með ráði og dáð — segir mér,
að Friðrik Bjarnason organleik-
ori og tónskáld í Hafnarfirði
eigi þessa hugmynd, og hafi vak-
ið máls um hana á prestafundi,
er haldinn var að Grund í
Skorradal 1914 eða 1915, en
hann var þá staddur þar sem
gestur. Prestafundurinn tók
hugmyndinni ágætlega, ' og
sömuleiðis naista prestastefna í
Reykjavík. - Prestar og leik-
menn fóru þá þegar að safna
fé til þess að koma þessari fögru
hugmynd í franjkvæmd. Árið
1927 er valin fjársöfnunarnefnd.
I þessari nefnd voru sex Reyk-
víkingar (fimm þjóð]>ekktir
menn og ein kona), en formað-
ur nefndarinnar var séra Einar
Thorlacius. Nefnd þessi lét Árna
Finsen byggingameistara (son-
arson Ililmars landshöfðingja)
gera teikningu að kirkju sem
„þótti falleg og einkennileg“, og
virðist hafa verið það. Og stærð
hennar virðist hafa verið við
liæfi safnaðarins. Nefndinni
lefzt svo vel á teikninguna, að
liún ákvað að kirkjan skyldi
byggð eftir henni úr steinsteypu.
Var áætlað að þún kostaði um
37 þúsund krónur. Mynd af
framhlið og grunnfleti kirkj-
unnnar er í „Óðni“ 1. tbl. 1931.
Þó að engin samkeppni færi hér
fram um teiþningu — enda þá
óliku saman að jafna og nú um
]>ekkingu á bvggingarlist — fæ
eg ekki betdr séð, en að þessi
kirkja hefði verið prýðilegui’
minnisvarði á gröf Hallgrims
Péturssonar. Þegar hér var '
komið (um 1930) var til i
kirlcjubyggingarsjóði um 24 '
þúsund krónur, svo aðeins va-nt-
aði 13 þúsund krónur til hygg-
ingarinnar. og hefðu þær vafa-
laust fengizt fljótlega.
En það er skemmst af að
segja, að úr þessari'kirkjubygg-
ingu varð ekkert, og sýnist liún
}x> hafa verið hyggilega ráðin.
Nýir menn komu nú til sögunn-
ar, a. m, k. að nokkru leyti, og
umturnuðu því sem þeir fyrri
höfðu ákveðið. Þeir söfnuðu all-
miklu fé og var ætlun þeirra —-
og e‘r liklega enn — að reisa
stóra kirkju i Saurbæ, sem flest-
um er vist hulið livaða fólk :i
að sækja. Söfnuðnrinn líefir
ekkert að gera við stóra kirkju,
hún yrði lionum til byrði, þvi
þess meira viðhald þarf hún sem
hún er stærri. Og líklega geta
flestir getið sér nærri hve það
er ánægjulegt og uppörfandi
fyrir prest, að embætta yfir
fáu fólki í mjög stórri kirkju. —
Samkeppni um uppdrætti at’
þessari kirkju nr. 2 í Saubæ var
að vísu viðhöfð, en að engu liöfð
af meiri hluta dómnefndar,
eirimitt }>eim rilutanum, sem
cnga sérþekkingu hafði til að
bera. Um eina af þe’im teikning-
um, sem bárust i þetta sinn, og
reyndist að vera eftir Sigurð
Guðmundsson húsameistai’a,
segir Einar Sveinsson arkitekt:
„Að mínu áliti hefði sálmaskáld-
inu séra Hallgrimi Péturssyni
verið reistur listrænn minnis-
varði eftir hugmynd Sigurðar
Guðmundssonar, og iiefði með
þeirri kirkju verið stigið merki-
iegt spor í kirkjubyggingarlist
okkar.“ (Sbr. Mgbl. 28. nóv.
1942.) Þetta segir einn af okkar
yngri og fremstu listamönnum
i þessari grein, og er eg viss um
að orðum hans er óhætt að
treysta.
Af framansögðu er Ijóst, að
hugsaðir hafa verið tveir list-
rænir minnisvarðar í kirkju-
formi í Saurbæ til minningar
um Ilallgrím Pétursson, en báð-
um verið hafnað af mönnum,
sem, virðast hafa mjög takmark-
cða þekkingu á byggingarlist og
smekk fyrir fegurð (sbr. upp-
drátt þann, sem samþykktur
var).
Fyrir öll þessi mistök er
þessu máli, eftir 28 ár frá upp-
hafi þess, ekki komið lengra en
það, að byggður hefir verið á
hól i Saurbæjarlúni (þar sem
áður var fjós og hesthús) stein-
kjallari mikill, sem mun hafa
kostað um 30'þús. kr. fyrir strið,
eða aðeins 7 þús. kr. minna en
kirkja Finsens var áætluð. Þó
byggt yrði kirkjubákn ofan á
þessum kjallara — sem enginn
hefir neitt við að gera — gæli
gröf Hallgríms Péturssonar
gleymst og tínst fyrir það. Hún
mun vera öðrum megin utan við
núverandi kirkjudyr. Það veit
enginn um breytingar, sem
kunna að verða gerðar á staðn-
um í Saurbæ á komandi öld-
um, eða livernig komandi kyn-
slóðir liirða um gamla kirkju-
garðinn, eftir að kirkjan hefir
verið flutt úr honum.
Minnismerki í Saurbæ um
Hallgrím Pétursson sýnist mér
að eigi að vera á gröf hans, en
hvergi annarsstaðar, enda víst
litil ástæða að flytja kirkjuna
í Saurbæ af þeirii stað, sem hún
nú stendur á, og hefir líldega
slaðið á í aldaraðir.
Síðari hlutinn af hyggingar-
sögu Hallgrímskirkju í Saurbæ
er raunasaga ofurkapps .og mis-
taka. Til þes að hæta úv þessu
er aðeins til ein leið, og hún er
sú, að á ný verði látin fram fara
samkeppni allra húsameistara
landsins um uppdrætti að kirkju
í Saurbge, er sé hvorttveggja í
senn, fagurt minnismerki um
Hallgrím Pétursson á gröf hans,
og hæfileg kirkja að stærð fyrir
söfnuðinn, — eins og í upphafi
var fyrirhugað. Ef eittlivað af
íé yrði afgangs byggingunni
sjálfri, mætti nota það til að
prýða kirkjuna að innan sem
allra hezt, og eins umhverfis
liana að utan. — Að sjálfsögðu
ætlazt eg til að fagmenn dæmi
um uppdrættina.
Niðurl.
Landsspítalinn
hættir frá 15. þ. m. að sinna minni
háttar slysahjálp, nema í neyðar-
tilfellum, enda komi fullt gjald
i fyrir. **
Höfum fensið aftur
nýreykt hrossakjöt
Ennfremur úi*vals
trippa- og folaldak jöt nýtt.
í heilum og hálfum skrokkum kr. 3.30 pr. kg.
Súpukjöt: kr. 4.00 pr. kg.
Læri, smábitar í steik, kr. 4.50 pr. kg.
Söltum fyrir þá sem þess óska en viðkomandi
verður að leggja til ílát undir k jötið.
Afar ódýrt: heilir ostar 30%, ca. 2 kg. stykki á
kr. 7.50 pr. stk.
Vestuzgötu 16 (gamla kjötbúðin)
Tilk^nnmg1
Vegna síaukinnar aðsóknar utanspítalasjúklinga til
smáaðgerða við minni háttar slysum og öðru, sem nú er
orðin meiri en svo, að komizt verði vfir að sinna, neyð-
ist Landspítalinn til að tilkynna, að frá 15. næsta mán-
aðar sinnir hann ekki slíkum aðgerðum nema i neyðar-i
tilfellum. Jafnframt verður með öllu tekið fyrir um-
búðaskiptingar og framhaldsaðgerðir á utanspítala-
sjúklingum, nema um sjúklinga sé að ræða, sem nýlega
hafa legið á spítalanum og fyrir hefir verið lagt að
koma til eftirlits.
Ennfremur tilkynnist, að eftirleiðis verður tekið
gjald af utanspitálasjúklingum, er leita aðgerðar á spít-
alanum, og nemur þá gjaldið fyrir hverja aðgerð, auk
læknishjálparinnai:, daggjaldi spítalans á hverjum tíma.
Reykjavík, 27. febrúar 1943.
F. h. stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Vilm. Jónsson.
Guðm. Thoroddsen,
forstjóri Landspítalans.
Ameríska setuliðið hefir skotæfingar við og við á
skotmörk, sem dregin verða af flugvélum, og skotmörk
dregin af skipum, þar til annað verður auglýst.
Hættusvæði verða sem hér segir:
1. í FAXAFLÓA: Hvalfjörður, Kollaf jörður, Skerja-
fjörður og Hafnarfjörður.
HVALFJÖRÐUR og landsvæði innan 10 milna
radius frá HVAMMSEY.
MIÐNES (KEFLAVÍK) og hafið umhverfis MIÐ-
NES að 22° 20’ lengdar gráðu.
ÖLFUSÁ og mýrarnar suður af Kaldaðarnesi.
Svæði sem ligg.ja að: Breiddargráðu, Lengdargráðu
64°07’ 21°52’ 64907’ 21°50’
63°57’ 21 °40’ 64°00’ 21°52’
63°58’ 21°37’ 64°01’ 21°59’
Varðmenn verða látnir gæta alls öryggis meðan á
æfingunum stendur.
2.
3.
4.
5.
og
SKYNDISALA
Amerísk smokingföt og kýóíföt.
Karlmannaföt.
Vinnuföt.
Kvenkápur og kjólar.
Veral. YALHÍLL
Lokastíg 8.
Allar húsmæður þekkja þ;
Hotíð aldrel annað
en
Vegna hiiis hörmulega attouvðai*,
er vélskipid Þormóður fórst með
24 farþegum og allri áhófn nóttiua
milli 17. og 18. febrúar s.ll.„ hefur
ríkisstjórnin ákveðið, að minning-
argudsþjónusta skuli far» fram í
dómkirkjunni i Reykjavilk föstu-
daginn 5. marz næstkomandi, og
liefst hún kl. 14.
Ætlazt er til, að opinberar stofnanir-
verðl lokadar þann dag frá liádegi.
Ríkisstjórn Islands
Okkar kæri bróðir,
Margeir Jónsson, kennarí
lézt að heimili sinu, Öginundarstöðum í Skagafirði 1. þ. m.
Dýrunn Jónsdóttir. Jónína Kr. Jónsdóttir.
hinilegar þakkir fyrir auðsýnda samuð við frnfali og
jarðarför unnusta míns, sonar okkar og bi-óður,
Páls Sveinssonar frá Bakkakoti.
Ingibjörg Stefánsdóttir,
Anna Guðmundsdóttir, Sveinn Eyjólfssön og systkini.