Vísir - 08.03.1943, Blaðsíða 2
*
V ISIB
DAGBLAÐ
Gtgefandi:
íLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Kitstjórar: Kristján Guðlangsson,
t.-ji Heisteinn Pálsson.
Sá rifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
'imar: 1 660 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsiniðjan h.f.
Úívaipið.
MWWr; góSir • og . gegnir
lacuii Jiafa þotið upp lil
liandaifg fóta, er það fréttist að
Ríkisútveu'yið liefði gengið frá
sainninggni við fullti'úa amer-
íska seadirá.ðsins liér, varðandi
útvarp. er ajllað væri setuliðinii
scrstaJýlega. . Var þeini mun
minni ástæða til að undrasl slík-
an samping, l>ar sem Bretar,
höfðu fyrir löngu náð um þetta
samkomulagi, og nota enu í dag
ákveðipn tíma útvarpsins, er
þeir hcíga liði sínu sérstaklega,
sumpart nieð flutningi efnis héð-
an, en sumpart með endurvarpi
frá brezkum stöðvum.
I raunipni ber að fagna þessu
samkomuiagi, en ekki víta það
á nokJcprn hátt. Jslenzka þjé>ðin
á mikið undir því að sambúðin
við hið erJemia setulið reynist
sem árekáiraniinnst, en Jiitt er
vitað að.seluliðið nýtur liér fá-
I>reytira skemmtana, enda liaía
Reykvíkingar ekki fullnægjandi
skemmtistaði fyrir sjálfa sig,
hvað Isí heldur aðra. I’að er því
ekki að, uudra, þó11 frístund i r
áðkomumanpanna yerði langar
og leiðigjarnar, ekki sízt í svarl-
asta sk,ammdeginu, sem inn-
homuin, uiijnnuin þykir nóg uin
livað M , hiuum, sem öðru eru.
vanir i þpimalaudi sínu. Hinir
erlendu inenn kunna að gripa
til ýmfiira ráða til j>es.s að. drepa
tímann, og ökunnugleiki jieirra
á , landjvog þjóð, lifsskoðun-
um og sið.iun, getur auðveldlega
Jeitt til annmarka á sa.mjbúð-
inni, sem enginn æslcir eftir og
allir liarma. Mörg vandaiiiál
bera að höhdum er fjölmennt
selulið dvelur langdvöluin i
framandi landi, og sýndi það sig
i siðuslu styrjöld að vandinn óx
frekar en ekki. j>eiin mun leng-
ur, sem leið qg/liermennirnir
gerðusl jieimfúsari. Um þetta
er óþarft að fara mörguin orð-
um — staðreyndirnar lalá sínu
máli og l>ær eru flestum kunn-
ar, sem komnir eru til vits og
ára, og hver einstaklingur, sem
vill ræða þetta mál af. nokkurri
góðgimi, verður að 'selja sig i
spor hinna erlendu manna, og
dæma svö uln liv.ort ekki sé á-
slæða til að gera ]>eiin Iífið létU
ara með nokkurri tilhliðmnar-
semi.
Útvarpið 6r þáð menningar-
tæki, sem ölluni getyr að haldi
komið, . bæði til fræðslu og
skemmtunar. Hér Iiefir tölu-
vert verið uin það rætt að nalið-
syn bæri til, að jafnvel af okkar
hálfu væri efnt til aukinnar
landkynningar meðal setuliðs-
ins, og ýmsir bafa verið þeirrar
skoðunar, að hiuir erlendu
menn þyrftu að kynnast annari
hlið á þjóðlífi okkar en þeirri
lökuslu, þótt engar liafi fram-
kvæmdimar orðið allt tíl þessa.
Það er þvi ánægjulegt er svo
tekst til að annarsvegar er aukið
á skemmtanir fyrir setuliðið, og
hinsvegar á fræðslu því til handa
um ísleuzk málefni, og heldur
ekki kemur það að sök þólt ís-
lenzka þjóðin fái nánari kynni
af menningu stórþjóðarinnar í
vestri, sem við erum nú tengdir
sterkum böndum og eigum í
rauninni alla Iifsafkomu okkar
undir- Það ætti lieldur ekki að
skaða, þótt við litum til annara
en liinna sístríðandi menningar-
þjóða í E\TÓpu, einkum þegar
l>ess er gætt að mikil likindi eru
talin til að við munum að styrj-
Öldinni lokinni, keppa að þvi að
lialda uppi viðskiptum við
Bandaríkin að svo miklu leyti,
sem unnt er og heppilegt. Is-
lendingum mun aldrei takast að
byggja um land sitt kínverskan
múr, og við eiguin heldur ekki
að gera það. Að hinu ber þjóð-
inni að íceppa, að læra sem mest
af öðrum menningarþjóðum, i
öllum þeim greinum, sem geta
komið landi og þjóð til góða.
Bandaríkin liafa hyggt upp
verklega menningu sína á
skemmri tima, en nokkur önn-
ur þjóð í heimi, en þau standa
al.lra landa fremst á því
sviði. Sökuin fámennis og fá-
tæktar getum við íslendingar að
sjálfsögðu ekki fetað i fótspor
þeirra, nema í óverulegum at-
riðum, én þau atriði geta nægt
okkur og reynzt okkur holl. Það
er eðlilegl að þeir menn, sem
ekkert sjá annað en roðann í
austri, vilji ala á úifúð á inilli
smáþjóðarinnar íslenzku og
stórþjóðarinnar bandarísku, en
þjóðliollir menn munu aldrei
fylla þann flokkinn.
íslenzkri inemiingu stafar
engin hætta af liinum amerísku
áhrifum, lil þess er liún of
rótgróin og trygg. Útvarp til
setuliðsins, á brezkri tungu
hoðar enga nýja liættu í þessum
efnum. Það inun sannasl, að er
þessum ófriði lýkur munu ís-
Iendingar liafa eflst að þjóð-
rækni og þjóðarmetnaði og
koma litl skaddaðir út
Úr óíriðareldinum, en
skilyrði til ]>ess að svo megi
verða er að sú menning sé heil-
hrigð, er við Iiöfum á unuið
okkur um aldaraðir. Sjúk
menning hlýtur að líða undir
lok, en hin heflhrigða stenzt
allar raunir. Ýmsir kunna að
telj.a að liér gæti of mikillar
lijai’tsýni og þeir um það, en
slík bölsýni, sem ris gegn öllum
aðgerðum, sem til bóta miða,
getur einnig reynzt argvítugasti
auniingjaháttur og blettur á is-
lcnzkri ’bjóðnienningu.
Aðalfundur
Rithöfundafélagsins
Aðalfundur Hithöfundafélags
íslands var haldinn í gær. For-
qiaður félagsins, Friðrik A.
Brekkan, baðst undail endur-
kosningu sem formaður, og
Sigurður Nordal baðst undari
endurkosningu sem meðstjórn-
ándi. í stað hans var Halldór
Stefánsson kosinn í stjórríma.
Að öður leyti var stjórnin end-
urkosin:
Formaður Magnús Ásgeirsson,
i itari Sigurður Ilelgason,
gjaldkeri Ilalldór Stefánsson,
meðstjórnendur Ilalldór K. Las-
ness, Friðrik Á. Brekkan.
Á fundinum voru þessir kosn-
ir fulltrúar lil Bandalags ísl.
listamanna: Tómas Guðmunds-
son, Sig. Nordal, H. K. Laxness,
(ÓL Jöh. Sigurðsson og Magnús
Ásgeirsson.
Hellisheiði bráð-
i
lega fær.
Setuliðið hefir undanfarið
unnið kappsamlega að þvi að
moka Hellisheiði með miklum
mannafla og stórvirkum snjó-
plógum.
Má búast við, að heiðin vefði
mjög bráðlega fær.
Þormóðssöfnunin.
Afh. Vísi: 50 kr. frá E. S. 100
kr. frá K. J.
Áheit á Hallgrímskirkju
í Saurbœ, afhent Vísi: 110 kr.
frá S.J.S. -
íslendingur bíður
bana af völdum
sprengingar.
HniB varð í Anstnrstræti um
átta-leytið í
WTn klukkan átta í gærkveldi varð sprenging í Aust-
urstræti. Einn maður, íslenzkur sjómaður, sem
var á ferli á götunni, hlaut svo mikil meiðsl af spreng-
mgunni, að hann andaðist í Landakotssjúkrahúsi í
morgun.
Maðurinn, sem varð fyrir sprenginunni, hét Ásmundur Elías-
son. Hann var tæpra 38 ára að aldri, ættaður úr Mjóafirði. Flutt-
ist hann til bæjarins I hitteðfyrra frá Akureyri. Hann var skip-
verji á e.s. Dettifossi, en slasaðist í New York í nóvember s. I.
Hann vrar kvæntur og átti 2 börn.
Eftir þcim upplýsingum, sem
N'isir hefir getað aflað sér um
málið, varð sprengirígin um ld.
8, þvi að kl. 8,03 kom maður
eiun inn á lögreglustöðina og
tilkynnti þar, að hann hefði
heyrt skothvell eða sprengingu
úti í Austurstræti og um leið
Iiefði hann séð mann hniga til
jarðar.
Lögreglan brá l>egar við og
fór á vettvang: Þá var búið að
fiytja manninn á brott, en hann
hafði verið staddur miðja vegu
niilli Bókaverzlunar Isafoldar-
prentsiniðju og tóbaksverzlun-
arinnar .Havana, er sprenging-
in varð. Sprengjan hafði kom-
ið niður í rennusteininn rétt
vestan við ljóskerið, sem stend-
ur fyrir framan dyr Amatör-
verzlunarinnar og liafði höggv-
ið stórt skarð í brún gangstétt-
arinnar. Brot úr henni höfðu
meðal annars farið í gegnum
lítinn sýningarglugga, sem er
vestan við innganginn, en aðr-
ar skemmdir inunu ekki hafa
orðið á húsinu.
Lögreglan náði tali af tveim
sjónarvottum og sagði arínar
svo frá, að hann hefði verið á
gangi eftir Austurstrætinu, þeg-
ar hann heyrði éinhverri segja:
„Sjáið þið ljósið!“ Iæit hann þá
upp og sá ljós, sem virtist vera
yfir hifreiðastöð Steindórs, en
uni leið heyrði hann spreng-
ingu og púðurlykt lagði að vit-
um hans.
Sprengjubrot fundust í Ausl-
urstræti og tók setuliðslögregl-
an þau í sínar vörzlur, en hylki
það, sem fannst var, að því er
Vísir liefir fregnað, um 25 sentí-
inetrar á lengd og þrir þuml-
urígar í þvermál.
I>egar hlaðið var að fara í
pressuna, harst því sú fregn, fná
setuliðinu, að það hafi verið
hluti af merkjaljósi (signa!
flare) sem varð Asmunrii lieitn-
um að bana. Brezkur, togari
Iiafði skotið þessu merkjaljósi
á loft, en ]>egar það var út-
hrunnið, féll það til jarðar og
lenti á Ásmundi. / 1
Merkur tónllstavidbupdup
»Árstíðirnaru
> óratóríum eftir Haydn, verður flutt um næstu
helgi af söngfélaginu „Harpa“ og Hljómsveit
Reykjavíkur, undir stjórn Roberts Abraham.
Á sunnudaginn kemur verður óratóríið „Árstíðirn-
ar‘“ eftir Haydn flutt í Gamla Bíó af söngfélag-
inu Harpa og Hljómsveit Reykjavíkur, undir stjórn
Róberts Abraham. Eins og menn muna, flutti samkór
Tónlistarfélagsins og Hljómsveit Reykjavíkur óratórí-
ið „Sköpunina“ eftir Haydn fyrír nokkrum árum í bif-
reiðaskála Steiridórs, undir stjórn Páls ísólfsscniar.
Nú eiga Revkvíkingar kost á að heyra annað stór-
verk eftir Haydn — og raunar eina óratóriið, sem hann
samdi, auk „Sköpunarinnar“ — eitt af fáum klassisk-
um óratóríum, sem er ekki trúarlegs eðlis heldur ver-
aldlégs.
Það er hinn ungi hljómsveit-
arstjóri Róbert Abraham, sem í
tvo vetur hefir stjómað söng-
félaginu „Harpa“, sem ráðizt
hefir í þetta stórvirki. f „Hörpu“
eru um 30 söngvarar, konur og
karlar, en auk þeirra syngja þrír
einsöngvarar, bassi, sópran og
tenór. Hljómsveitin er af venju-
legri stærð, um 30 manns.
Þetta óratoríiun samdi
Haydn um svipað leyti og
„Sköpunina“, þegar hann var
undir sjötugt. Er það ákafiega
létt og fjörugt og auðugt að
hugmyndum, og svo alþýðlegt
að það heillar alla, sem á hlýða,
jafnt þótt ]>eir hafi lítil kynni
af eða smekk fyrir hljómlist.
Uppistaða þess er lýsing á
náttúrunni og Iífi sveitafólks ár-
ið um kring. Aðalpersónur eru
þrjár, Símon stórbóndi (Guð-
mundur Jónsson), bassi, Hanna,
dóttir lians (Guðrtín Ágústsdótt-
ir), sópran, og Lúlcas bóndi,
} unnusti liennar (Daníel Þor-
kelisson) tenór. Verkið hefst á
liljómsveitarinngangi, þar sem
lýst er hvörfum frá vetri til vors,
frá ofsa og hamförum vetrar-
veðráttu til vorblíðu. Því næst
lýsa Símon, Lúkas og Iíanna þvi
í tóni, liveniig vetur flýr og
vorið kemur. Þá tekur við kór
sveitafólks, „Kom, milda vor...“,
víxlsöngur karla og kvenna, tón-
söngur einsöngvara, ariur og
bænir, og endar þátturinn á stór-
kostlegri fúgu og lofsöng.
Síðan kemur sumarið með
sólardýrð, titrandi tibrá og hita,
sem smám saman eykst og
leggst með þunga á menn og
dýr, unz „jörðin þjáist, þreytt
og móð“. Hanna vegsamar hinn
svala lund í tónhendu og aríu,
en hrátt hefir molluhitinn náð
hámarki sínu, enda skellur
þrumuveður á með stórfelldum
kór og Iiljómsveitarleik. „Nú
bifast jörð og skelfur — tilbotns
í inárardjúp“. En óveðrið líður
lijá og einsöngvararnir syngja
þrísöng - - „Nú rofar gegn um
skuggaský — og stillir storms-
ins villta þyt“. Sólin varpar aft-
ur geislum sínum yfir brosandi
sveitina, kýrnar rqlta baulandi
heim, í fjöru trítlar tjaldurinn,
í mýrum gagga gæsir og spóinn
vellir graut. Er öllum þessum
náttúruunaði lýst í hljómsveit-
arleiknum með hinni kýmileg-
ustu nákvæmni. Nú er dagur að
kveldi kominn, og sveitafólkið
heldur þreytt heim af ölcrum og
engjum. í fjai-ska hringja
klukkur til aftantíða og hoða
þreyttum frið og ró.
Síðasli þátturinn, sem sung-
inn verður á þessum hljómleik-
um, er þátturinn um haustið. En
vetrarþættinum, sem óratóríið
endar á, er að mestu leyti sleppt
að þessu sinni. Þátturinn hefst
á hljómsveitarinngangi, sem
lýsir ánægju hóndans yfir góðri
uppskeru, eftir því, sem Haydn
segir sjálfur í athugasemdum
sínum. Einsöngvarar og kór
lýsa náttúrunni og uppskeru-
önnunum, en Sínion lýsir veiði-
för frá ungdæmi sínu, en í
hljömsveitinni heýrast skot og
hundgá. En skyiidilega kveða
við lúðrahljómar veiðimann-
anna, sem elta lrinn fráa hjört.
„Nú fælinh hjörtur flýr á braut
Hanría og Lúkas sýngja
mánsöng, en síðan hefst stór-
kostlegasti jiáttur verksins,
töðugjöldin: „Menn tosa tunnu
og kút í auðgan vingarð út“.
. . /•; Hinni auðugu uppskeru er
fagriáð og þrúgna gullnri tárin
glóa, dansinn er stíginn og gleð-
in nær hámarki sinu i lofsöng
til vínsins: „Ó, heill sé l>ér vín,
þú göfga vin, sérii fælir hurt
húgarharm — þér hljóini lofið
hátt og skærl í þúsundföldum
fagnaðshljóm.,>
Þessi síðastiþáttiir er ahnennt
talinn fégursti og veigámesti
þáttur Vérkáiná, -og • vár því lal-
ið vel við éigaudi’ að énda á hon-
um.
Æfingar hafa staðið lengi, og
hefir hið bezta verið vandað til
hljómleikanna. Þrátt fyrir ýmsa
örðugleika, hafa allir þátttak-
endur getað mætt mjög vel á
æfingum, þótt margir liafi ver-
ið ærið þreyttir að loknu dags-
verki, sérstaklega hljóðfæraleik-
ararnir.
Guðmundur Jónsson, sem
syngur þassahlutverkið, hefir
ekki áður komið fram á
lujómleikum. Er hanu mjög
efnilegur söngvari, hefir fagra
og karlmannlega bassarödd.
Robert Abraliam er þrítugur
að aldri, fæddur í Berlín. Hann
lauk námi á tónlistarháskólan-
um í Berlín 1934 óg stundaði
siðan framhaldsnám í París, þar
sem hann lagði einkum stund
á hljómsveitarstjórn hjá próf.
Hermann Scherchen. En sjálfur
kveðst hann hafa lært mest af
manni, sem hann stundaði ekki
nám hjá, en það er Bruno
Walter, hinn mikli þýzki hljóm-
sveitarstjóri, sem nú starfar við
Metropolitan-óperuna í New
York.
Abraham dvaldi fyrstu árin
Bæjap
iréSWr
Lcikfélagri Reykjavíkur
hefir borizt 5000 kr. gjöf frá ó-‘
nefndum vini. Með gjöfinni ætl-
ar félagið að síofna séfstakan sjóð.
Næturlaeknir.
María Hallgrimsdóttir, Grundar- .
stig 17, sími 4384. Næturvörður í
kjavíkur apóteki.
Leikfélag Iíeykjavíkur
sýnir Fagurt er, á fjöllum annað
kvöld, og hefst sala aðgörigumiða
kl. 4 i dag,
útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Erindi: Upphaf Álþing-
is 1943 (Eiríar Arnórsson, dóms-
málaráðherraj. 20.55 Hljómplötur :
íslenzk lög. 21.00 Erindi húsmæðra
og hændavikunnar: Heilbrigðismál
i sýeitum (frú Sigriður Eríksdótt-
ir). 21.25 ÖtvarpshljótnSVeítin: ís-
lenzk aljiýðúlög, Einsönguf (frú
Steinunn Sigurðardóttir) : a)
Vöggukvæði (Emil 1'hor.). b)
Vermalandsvísan (sænslct þjóðlag).
c) I.ondonderry Air (írskt þjóðlag).
d) Friður á jörðu (Árni Thorst.).
e) Svanasöngur á heiðí (Sigv..
Kaldalóns).
óskast á skrifstofu. Umsókn
með meðmælum ef til eru
sendist afgr. Vísis, merkt:
„Sendisveinn“.
Maiz-mjöl
mmM
Simi 1884. Klapparstíg 30.
Sigurgeir Sigurjónsson
. hœstaréUcirmcilaflutnÍngsmadur
Skrifstofutimi 10-12 ög 1-6.
Aðalstrœti 8.
Sími 1043
Baunir
i pökkum og lausri vigt til
Sprengidagsins.
levzUuun
eftir útkomu sína á Akureyri og
stjórnaði þar samkór. En til
Reykjavíkur fluttist hann 1940
og liefir síðan stundað hér
kenslu og kórstjóm.
j Á sunnudaginn verður verkið
flutt í fvrsta sinn fyrir styrktar-
meðlimi Tónlistarfélagsins, en
um næstu helgar á eftir verður
verkið endurtekið fyrir almenn-
ing. B. G.
/
Island i myndum keniur eftir 2 daga
v I S 1 K
Á morgun er síð lasti söludagur.
Happdrættíð.
Þórður Gunnlaugsson
L aupmaður. ■
Nokkur minningarorð.
\
I
í dag verður til moldar bor-
inn mætur og góður borgari,
Þórður Gunnlaugsson lcaup-
maður.
Þórður heitinn var boririn og
bamfæddur liér í Reykjavík.
Hann var fæddur i vesturbæn-
um að Háaleiti 30. okt. 1889,
sonur hins alþekkta inerkis-
manns Gunnlaugs lieitins Pét-
urssonar og konu lians, Mar-
grétar Jónsdóttur. Þau hjónin
Gunnlaugur og Margrét eignuð-
ust þrjá syni, og var Þórður
yngstur af bræðrum sínum.
Bræður Þórðar lieitins eru báðir
búsettir liér í Reykjavík, Ásgeir
G. Gunnlaugsson og Pétur húsa-
meistari. Þórður mun hafa
fengið gott uppeldi í æsku, enda
mun það hafa orðið honum gott
veganesti seinna meir.
Á unga aldri stundaði Þórður
ýms störf, en þó mun hugur
hans aðallega liafa hneigzt að
verzlun. Hann var í mörg ár
starfsmaðhr hjá Brydeverzlun,
er hér var þá, en eftir að hann
fór þaðan gjörðist hann verzl-
unármaður Iíjá Ásgeir bróður
sínum, þar til árið 1931, þá setti
hann á stófri síná éigin verzlun,
er hann rak lil dauðadags.
Árið 1917 gekk I>órður að
eiga eftirlifandi konu sína,
Ólafiu Þqrláksdóttur, Daviðs-
soiiqr, , Húnvetiiings að ætt og
uppjTijna,,, og Arndísar Rögn-
valdsdóttur. I.ifir frú Arndís
enn og er nú mjög linigin að
aldri. Er hún náskyld afkqm-,
entjiun >,.sípg,- ErijSriks Eggerz, er
mjög var kunnur á sinni tíð,
Þau hjónin, frú Ingibjörg og
Þórður sálugi, eignuðust eina
dóttur, Árndísi, sem nú er upp-
komin; auk þess tóku þau hjón-
in að sér einn fósturson, Sigurð
að nqfni, og gengu honum í for-
eldrastað.
Þórður lxeitinn var mikill
mannkosta maður, Iiann var
grejndur vel og hafði góða
menntun að baki sér. Verklag-
inn var Þórður með fádæmum
og margt liaudtakið gjörði liann
er faglærðum liefði þótl mikils
um vert. Þórður lieitinn gegndi
því starfi, að vera í Slökkviliði
Reykjavíkur í fjölda mörg ár,
og munu fáir hafa sýnt meiri
skylduradkni en harirí í því starfi.
Þórðirr var mikilt starfsmaður
og var sístarfandi, en sjúldeiki
haris lamaði hann mjög og oft
varð hann að taka sér hvíld frá
störfum, sökum lasleika, en
þrátt fyrir mikla örðugleika bar
liann sig alltaf karlmannlega.
Þórður heitinn var glaðlynd-
ur maður, og hvers manns hug-
Ijúfi. Ilann kunni frá mörgu
að segja; var góður og trygg-
ur vinur, er mörgum gjörði
greiða, og oft hlýnaði manni
innilega um hjartaræturnar af
að vera í návist Iians.
Þórður heitinn var mikill til-
finningamaður, hann var einn
'af þeim er ekki mátti aumt sjá,
enda voru þau hjónin samhent
í þvi að rélta öðrum hjálpar-
hönd ef á þurfti að halda. Þórð-
ur heitinn lét sig mikið varða
almenn mál, hann var mikill og
góður sjálfstæðismaður, er
unnf Iandi sínu og þjóð og liann
skyldi til fulls, að frjálst at-
hafnalíf er öllum einstakling-
uni til fai*sældar og blessunar.
Við vinir Þórðar heitins
söknuin hans nú mikið. Eigin-
kona, dóttir, tengdamóðir og
fóstursonur liarma ástrikan
Iieimilisföður, er gaf okkur svo
hugljúfar endurminningar um
gÓðan dreng, er aldrei brást
skyldu sinni í að veita samtið-
armönnum sínum það sem
heiminn vanhagar svo mikið:
hjálpfýsi og kærleika.
S. R.
Samningur
Útvarpsins við
> ■ á >:
Bandaríkjamenn.
Laugardagirin þann 27. fe-'
hrúar síðastliðiqn var undirrit-
áður Samningur iriilli Ríkisút-
varpsins og Mr. Porter MeKeev-
er f. h. Bandaríkja Norður-
Áineríku um umráð ríir nokk-
urum dagskrártíma dáglega til
útvarps vegna : setuliðsins.
Samningur ]>essi er gerður að
áður fengnu samþykki rílds-
stjómarinnar um að' slíkan
samning mætti gera og undir-
ritaður samkvæmt sérstöku um-
boði hennar, eftír að samriing-
urinn lá fyrir i lieild.
Samkvæmt ákvæðum samn-
ingsins, sbr. 9. grein, ér harin
uppsegjanlegur af liálfu beggja
aðilja ineð eins mánaðar fyrir-
vara. Aiik þess er svo áskilið, að
ef af hálfu annars hvort samn-
ingsaðilja vei-ði hrotið í :veru-
légrim atriðum gegn ákvæðum
eða andá samnirigsins, þá hafi
hvor' áðili rim sig rélt lil 'að'
stöðva frámkvæmdir, án fyrir-
vara, enda skuli sú ákvörðtin til-
kypnt skriflega.
Samkvæmt ákvæðum 2.
greinar samningsins er „útvarp
þetta hundið því skilyrði, að það
fari fram á þeim timum, sem
ekki eru hagnýttir til útvarps af
Ríkisútvarpsins hálfu eða leigð-
ur öðrum, sámkvæmt áður
gerðum samningum, enda skal
útvarp l>ettá, til aðgreiningar
frá hinni íslenzku dagslcrá, á-
valjt hefjast með ákveðnum
auðkennistónum (signal turife)
í hvert sinn.
Enn segir i 2. grein: „Óski
RíkiSutvarpið að auka dagskrá
sína íneð föstum dagskrárlið-
um eða útvarpa sérstökum dag-
skrárliðuin utan venjulegrar
dagskrár, slculu slíkar fyrirhug-
aðar breytingar og óvenjulegt
útvarp tilkynnt hinum samn-
ingsaðiljanum með svo löngum
fyrirvara, sem unnt er.
Fyrir afnot þessi af útvarps-
stöðvum og stöðvartækjum
kemur full greiðsla, samkvæmt
nánari ákvörðunum i samn-
ingnum. .
Með ákvæðum 3. greinar er á-
skilin og tryggð full íhlutun og
umráð útvarpsráðs um alla þá
dagskrárliði í þessum væntan-
lega útvarpi, er á einlivern liátt
kynnu að varða ísland eða ís-
lendinga, eins og nánar verður
að vikið síðar í þessari greinar-
gerð.
í sambándi við frétt blað-
anna í Reykjavík um þennan
samning hafa Alþýðuhlaðið,
Tíminn og Þjöðviljinn látið
falla meira og minna ákveðin
ummæli í þá átt, að samningur-
inn væri að meira eða minna
leyti varhugaverður og óvið-
eigandi. Það skal l>egar tekið
fram, að ekkert blaðanria liefir
óskað eftir að kynna sér sanui-
inginn, eins og liann liggur fyr-
ir, eða fyrirhugaða framkvæmd
hans, áður en þau létu uppi álil
sitt um eðli hans og innihald.
•Blöðin viðurkenna, að það sé
í alla staði eðlilegt, að tekið sé
upp útvarp vegna setuliðsins.
I.iggur og fyrir gömul reynsla
um útvarp Breta hér á landi
vegna setuliðs þeirra, sem upp
var tekið samkvæmt samningi
haustið 1940 og hefir í alla staði
gefist vel og verið með öllu
árekstralaust af liálfu heggjá
samningsaðilja.
Það, seni blöðin hafa, að htt
athuguðu máli, einkum furidið
samningsgerð ]>essari til for-
áttu, eru þau ákvæði, er hita að
fyrirhugaðri gagnkvæmri land-
kynningu. Þykir hlýða að taka
hér upp kafla úr bréfi Mi'. Porter
McKeevér, séiri lianri ritaði Rík-
isútvarpinu 21. jan. siðastliðinn,
]>ar seiri hann ber fram óskir
sínar og leggur fram af sirini
hálfu megindrög að samningn-
uni. Uríí þessa fyrirhuguðu
laiidkynningu iætur hann rirn
riiælt méðal annars á þessa leið:
„Fræðsiugildi þessa fyrir-
luigaða úlvarps getur ekki
heldur orðið metið um of.
Það el' fyrirhugað að útvarpa
lil setuliðins allniiklu af dag-
skrárliðum, þar sem uni
verði áð ræða fræðslu um ís-
land, sögu landsins, menn-
ingu ]>ess, íhúana sjálfa og
franifarir lands og þjóðar,
svo ÖÍ5 er þeir setuliðsménn,
sem hér dvelja, hverfa aftur
til sins lieimálailds, þá hafi
þeir öðlast dálitla fræðslu
um laiidið óg þjöðiha og auk-
inn skilning frá þvi, seni vér-
ið liefir lríngað til. Einnig
gætu komið til greina dag-
skrárliðir til ]>ess fallnir að
auka skilning Islendmga á
lífi óg menningu Bandaríkja-
manna“.
Nú 'iiáni það elcki sæta mót-
niælum, að það sé vel farið að
auka fræðslu og skilning setu-
liðsmanna iá Islandi, íslending-
uin og liögum lands og þjóðar.
Er og svo ráð fyrir gert, að
landkynning þessi fari fram í
nánu samráði við upplýsinga-
deikl utanrilrisinálaráðuneytis
íslands, sem Agnar Kl. Jónsson
veitir forstöðu, og undir sér-
stöku eftirliti útvarpsráðs, sam-
kvæmt ákvörðun 3. greinar
samningsins.
Niðurlagið á tilvitnuðum um-
mælum Mr* Porter McKeever i
fyrrnefndu bréfi lúta að fyrir-
hugaðri kynningu fyrir íslenzk-
um lilustendum á Bandarikjun-
um og menningarmálum
Bandaríkjamanna. Vakir það
éinkum fyrir Mr. McKeever, að
íslenzkir menntamenn í Ame-
ríkri og Islendingar, sem dvalist
hafa langdvölum í landfnu, tali
stutt erindi inn á hljómplötur,
er síðan yrði útvarpað hér. Rík-
isútvarpið hefir nokkrum sinn-
um endurvarpað erindum Is-
lendinga vestan hafs. Hér er i
raun réttri um sama lilut að
ræða, þó að því við bættu, að
samkvæmt ákvörðim 3. greinar
hefir útvarpsráð það algerlega
á sínu valdi, hvort slíkum er-
indum skuli útvarpað eður eigi.
Auk þess hefir það verið tekið
fram af hálfu útvarpsráðs, að
slíka daRskrárliði bæri að fella ‘
inn í hina íslenzku dagskrá,
enda komi ekki greiðsla fjrir.
Slik dagskráratriði yrðu því
eldvi skoðuð sem hluti af dag-
skrá Bandaríkjamanna.
Eins og fyrr er að vikið, eru
Rikisútvarþinu, samkvæmt á-
kvæðum 3. gi-einar, tryggð full
umráð um þá dagskrárliði, sem
varða Jkynningu lands og þjóð-
ar. Þeir liðir i gagnkvæmri
landkynningu, sem fluttir
kynnu að verða á islenzka
tungu, eru háðir ákvörðunar-
rétti útvarþsráðs, eftir sömu
reglum og önnur íslenzk dag-
skráratriði. Um það geta orðið
skiptar skoðanir, hversu mikla
fræðslu skuli veita íslenzluun i
lilustendum um Bandaríkin,
menntastofnanir Bandarikja-
nianna, þar sem margir íslenzk- (
ir námsmenri dvelja, og um lif
og sögu islenzltra landnáms-
manria í Ameriku. Um hitt
verður ekki. deilt, að með á-
kvæðum samningsins eru Rikis-
útvarpinu ti-yggð full umráð
yfir ]>essari fyrirliugaðri land-
kynningu.
Af því, sem að framan er rak-
ið, verður augljóst, að ]>;ui um-
mæli hlaða, þar sem gefið er í
skyn, að þjöðernisvernd okkar
íslendinga og þjóðarmetnaði sé
stofnað i tvísýnu með samn-
ingsgerð þessari, hafa ekki við
minnstu rök að styðjast, enda
ekki byggð á raunverulegri at-
hugun á ákvæðum samningsins,
eins og hann liggur fyrir, né
fyrirhugaðri framkvæmd hans.
Skri fstofa Rikisútvarpsins,
5. marz 1943.
Jónas Þorbergsson.
Hitamælar
Hitamælar fyrirliggjandi "'
(íeysir li.f.
VEIÐARFÆRADEIIJRN
llálaflntiiing'i*
§krifstofa mín
er flnO ■
Hafnarhúsið,
þar, §em áðnr
var Eleetric kf.
Inngangur suðausturdyr,
Kristján Guðlaugsson
hæsfaréttarlögmaður.
Simi 3400.
I'
fást beztar og ódýrastar íi
VERZLHN
SIMl 4205
H.f. ASKJA
er nú tekin til starfa og fram-
leiðir allskonar öskjur
og umbiidiF úp pappa
fyrir hverskonar iðnað með
í
Öskjurnar eru ýmist búnar til sem felliöskjur
(folding boxes) — áprentaðar eða jóáprentaðar
— eða uppsettar öskjur (set-up boxjes), klæddár
með ýmiskonar skrautpáppír, eða óklæddar, eftir
því sem óskað er.
H.F. ASKJA
Sími 581S
Höfðatúni 12 (homi Skúlagötu og Iiöfðatúns).