Vísir - 10.03.1943, Síða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjórar
Blaðamenn Slmi:
Auglýsingat* 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
33. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 10. marz 1943.
56. tbi.
3
ioðverskri höfn.
Ahafnirnar kveiktu
í þeim.
Þrem þýzkum skipum, sem
legið hafa í höfn í portugölsku
nýlendunni Goa á Indlandi, hef-
ir verið sökkt af áhöfnum
þtýrra, en fyrst var kveikt í
þeim.
Skipverjar voru húnir að liaf-
ast við um horð öli árin, síðan
skipin leituðu hælis þarna, en
siðferðisþrek mannanna var al-
veg að bresta, vegna þess live
þröngt var um þá um borð,
sjúkdómar ásóttu þá og ósam-
lyndi var auk J)ess upp lcomið.
Suniir skipverja vildu að farið
yrði og búið á landi, en aðrir —
æstustu nazistarnir meðal skip-
verja — vildu að reynt yrði að
sigla til Singapore.
Deilurnar um þetta leiddu til
þess, að flokkarnir hörðust og
urðu þeir að lúta í lægra haldi,
sem til Singapore vildu fara.
Hinir kveiktu í skipunum og
opnuðu botnlokurnar, en fóru
siðan á land.
17 Norðmenn heiðr-
aðir af Bretum.
Seytján Norðmenn voru með-
ai 35 manna af ýmsum banda-
mannaskipum, sem voru sæmd-
ir heiðursmerkjum af Sir Dud-
ley Pound í gær.
Auk Norðmannanna voru 8
Pólverjar, 7 Hollendingar og 3
Frakkar. Sumir mannanna
hlutu heiðursmerki sin fyrir
hetjuskap, sem þeir sýndu á
skipum, sem voru á leið til Norð-
ur-RússIands, aði'ir fyrir stöx-f á
kafbátum og sumár fyrir sér-
stök afrek, sem ekki var liægt
að tilkynna hver væri.
Takmörkuð kerta-
notkun í Þýzkalandi.
í Þýzkalandi liafa nú verið
gefnar út nýjar sparnaðartil-
skipanir. Ein þeirra fjallar um
notkun kerta i samkvæmum. I
Segir i þeiiTÍ tilkynningu, aff
ekki rnegi kveikja á kertum í
opinberum veitingastöðum eða
samkvæmum, nerna sem neyð-
arráðstöfun, þegar ekki sé liægt
að fá ljós á annan hátt. Þá er
bannað að seljá filmur og ljós-
myndapappír til annara en
þeiiTa manna, sem hafa atvinnu
sina af þvi að taka myndir.
Nýlendublaðið þýzka
hættir að koma út.
Blaðið „Deutsche Kolonial-
zeitung“, sem gefið hefir verið
út í Berlín undanfarin ár, liefir
hætt að koma út.
Blað þetta var málgagn ný-
lendusamtakanna þýzku, sem
þjálfuðu menn i að stjórna ný-
lendum og kenndu jafnt kon-
um og körlum ýms nýlendu-
störf. Kenndi félagið meðal
annars konum Iijúkrun sjúkl-
inga, sem þjást af hitabeltis-
sjiikdómum.
í þýzkum fregnum er sagt,
að hætt sé að gefa blaðið út í
sparnaðarskyni.
Kaibátur leggur af stað í leiðangur
Þegar Ilitler gaf hersevitum sínum skipun um að taka flotalægið i Toulon komust þrir kafhátax-
undan og héldu tveir þeirra til Norður-Afríku. Mvndin sýnir annan þeirra, 2060 smálesta kafbát-
inn Casabianca, er hann siglir út úr höfnninni í Alsír lil að leggja af stað í fvrsta leiðangur sinn
f\TÍr handamenn.
Til þess að forðast
að verða uiukrin^dir
Þeir sækja enu fraiu iyrir
vestau floskva.
Rússar Iiafa nú gefið út tilkynnin'gu úm bardag-
ana í nágrenn Karkov og fyrir vestan Donetz-
liérað að undanförnu, en þeir hafa ekki sagt
frá neinum sigurfregnum þar í rúmar tvær vikur. Játa
Rússar það í tilkynningu sinni í gær, að þeir hafi verið
neyddir til að hörfa úr átta allstórum borgum á þessmn
slóðum vegna ofureflis þess, sem Hitler stefndi gegn
þeim þarna. Borgir þessar eru m. a. Krasnograd, Loso-
vaja, Krasnodar, Kramatorskaja, Barvenkovo, Slavi-
ansk, Pavlograd og Lvsisjansk. Hörfuðu Bússar með
lið sitt yfir á vinstri bakka Donetz-fl jóts.
Þjóðverjar tefldu ])ania fram um tuttugu og fimm herdeild-
um á Jitlu svæði, eða þrjú til fjögur lumdruð þúsund manna liði.
Þar af voru tólf herdeildir, sem fluttar iiöfðu verið í skyndi frá
Vestur-Evrópu og að auki þrettan herdeildir, sem höfðu verið
eudui-skipulagðar og fengið mgnntjón það, sem þær höfðu orðið
fyrir í fyrri bardögum, að ful'lu liætt. En þessi sókn Þjóðverja
hefði orðið þeim dýrkeypt segir ennfremur í tilkyimingu Rússa,
þvi að á tímabilinu frá 28. febrúar til 8. marz misstu þeir
20.000 menn fallna, en auk þess voru skotnar niður 195 flug-
skriðdrekar eyðilagðir, 320 fallbyssur og 1500
vélar, 650
vörubilar.
t lierstjórnartilkynningu þess-
ari segir ennfremur, að Rússar
liafi verið neyddir til að láta
undan siga, ef þeir vildu ekki
að mikið lið þeirra yrði um-
kringt, en þá er ekki að vita
nema það liefði farizt að miklu
cða öllu leyti.
Tilkynning Þjóðverja hin síð-
asta segir frá því, að þeir sé um
20 km. frá Karkov og liafi tekið
]>ar borg sem heitir Liubutin.
Mikið barizt
hjá Umen-vatni.
Þjóðverjar skýrðu frá því
seint í gærkveldi, að Rússar
héldu uppi öflugum árásum
fyrir sunnan Ilmenvatn, Má vera
að sókn Rússa fyrir veslaií
Moskva liefir breiðzt út alla leið-
ina þangað norður. Annars lief-
ir verið sagt í fregnum frá Rúss-
landi, að Rússar leilisl við að
umkringja þæi' hersveitir Þjóð-
verja, sem eru næstar vatninu,
með því að sækja fram á vinstra
fylkingararmi, í þeirri von, að
Jlýzka liðið þar. fyrir norðan
verði látið verjast, unz það
kemst ekki undan.
i
Sótt til Viasma
í fimm fylking-um.
Sókn Rússa til Viasina frá
Gsatsk og Reshev heldur enn
áfram og segir i fregnum frá
Rússum, að ])eir sæki til borg-
arinnar í samtals fimm fylking-
um. Ein þeíssara fylkinga er
meira að segja farin að ógna að-
alflutningaleiðinni lil borgarinn-
ar, sem er vegurinn og járn
brautin t’rá Smo’.ensk til Viasma.
Rússar tóku i gær horg, sem er
30 lcm. fyrir norðaustan Viasma.
Rússar segja, að Sysjevka.
sem tekin var í fyrradag, lial’i
verið notuð sem viðgerða.rstiið
fyrir skriðdreka og þess vegna
voru svo margir skriðdrekar
meðal herfangsins, sem-þár féll
Rússum í skaut.
Hkæruflokkar
vaða víða uppi.
Fregnir berast við og við af
skæruflokkum þeim, sem berj-
ast gegn Þjóðverjum að baki
viglínu þeirra. Á einurn stað á
miðvígstöðvunum, ekki langl
frá Smolensk, hafa skæruflokk-
Birta skýrzlu Stettinius-
ar um aðstoð við þá.
Rússar brugðu við í gær
og birtu í Pravda síðustu
skýrslu Stettiniusar um
hjálp Bandaríkjanna við þá.
Standley flotaforingi, sendi-
herra Bandaríkjanna í
Moskva, hafði sagt það á
blaðamannafundi, að hann
hefði leitað gaumgæfilega að
því í rússneskum blöðum að
undanfömu, hvort skýrt
væri frá hinni mikiu hjálp
bandamanna vift Rússa, en
það hefði alveg verið brennt
fyrir það. Hélt hann því
fram, að Rússar vildu iáta
líta svo út sem þeir berðust
einir og óstuddir.
Sumner Welies hefir skýrt
frá því í Washington, að
Standley hafi verið skipað að
gefa skýrslu um það, sem
hann hafi sagt.
Síðuitn fréttir
Þjóðverjar hafa jafnað sjö
póisk þorp nálægt Lublin við
jörðu, vegna þess að íbúamir
unnu þýzka hernum tjón.
Rússar hörfa úr 8
borgum hjá Karkov
ar hleypt fjórum járnbrauta-
lestum út af teinunum eða
sprengt þær í loft upp.
Þýzku víkingaskipi
sökkt á S.-Atlantshafi
I Washington er tilkynnt, að
amerískt kaupskip hafi sökkt
þýzku víkingaskipi á Suður-
Atlantshafi.
Bardagi tókst, þegar skipin
hittust og stóð hann í 25 min-
útur, unz þýzka skipið sökk.
En i bardaganum var ameríska
skipið líka liæft nokkurum
sinnum, svo að kviknaði í því.
Var ekki hægt að ráða niður-
lögum eldsins og sökk ameriska
skipið skömmu á eftir hinu
/zka.
Japanir höría í
Yunnan.
Sækja á í Jangste
dalnum.
Jaþanski lierinn, sem sækir
inn í Vestur-Yunnan frá Burma.
er nú viðast á hröðu undan-
haldi.
I'nn er barizt af kappi miklu
fyrir suðveslan Mingkvvan, cn
allsslaðar annarsstaðar er inn-
násarherinn á undanhaldi.
Japanir hafa hinsvegar tekið
fjörar horgir í .sókn sinni upp
eftir Jangtze-dalnuin. En þier
hafa kostað mikið mannfall í
liði ]>eirra. .
■ 1 bardögunum fvrir norðan
Akyab hefir Japönum tekizt að
smjúga í gegnum víglinur Rreta
og komizt mjög nærri Rathe-
daung-]>orpi. Engin veruleg
hætta stafar þó af þessu.
Bretar hafa misst
435 herskip frá ’39
Síðan í stríðsbyrjun til febrú-
arloka hafa Bretar misst sam-
tals 435 herskip af ýmsum
stærðum.
Lord Bruulisfield, sem er
þiugfulltrúí flotamálaráðuneyt-
isins, gaf þessar upplýsingar á
þiugfuudi i gær, en fyrir viku
hafði liann sagt á þingfimdi, að
Bretar hefði misst 416 skip frá
striðsbyrjun. 1 janúar og fehrú-
ar liafa þeir misst 19 skip, en
þau eru 4 tundurspillar, 4 kor-
veltur, 4 kafbátar, 1 tundur-
duflaslæðari og sex togarar.
Loftárás á
Múnchen.
Iírezkar flugvélar fóni í nétt
til árása á Þýzkaland. Aðalárás-
in var gerð á Miinchen.
Ellefu fiugvélanna voru skotn-
ar niður.
Níuti ogr lagrgrott
Hollendingar hafa afheut
hrezku stjórninni söfnunarfé,
sem nægir til að kaupa 145 or-
ustuflugvélar. Búið er að af-
lienda um 100 flugvélanna og
stjórna hollenzkir flugmenn
sumum þeirra.
•
23 þýzkir foringjar liafa ver-
ið drepnir i Lille í Frakklandi.
Var varpað sprengju inn um
glugga á samkomuhúsi, þar sem
þeir voru inni að skemmta sér.
•
Útvarpið í Vichy liefir skýrt
frá því, að Pius páfi hafi fallizt
á tillögu um að reist verði
kirkja í I’iáfagarði, sem verði
jafnframt trúarlegt minnis-
merki. Verður leitað til allra
þjóða um samskot eða aðstoð
við bygginguna.
•
Genfarfregnir lierma, að
herklaveiki breiðist nú ört út
vegna slæms viðurværis þjóðar-
innar. 1 opinberum skýrslum,
sem eru ef til vill of lágar, segir
að nýjum tilfellum hafi fjölgað
um rúmlega 300 fyrstu 9 mán-
uði ársins sem leið, samanborið
við sama tíma 1941.
100 ár.
Alþingi hefir gengið í
gegnum marga raun síð-
an það var endurreist
fyrir hundrað árum. Nú
hefst nýtt tímabil í sögu
þess. Að ýmsu leyti horf-
ir óvænlega. En þingið
hefir sjálft sæmd sína í
höndum sér. Lausn dýr-
tíðarmáianna verður
prófsteinninn á giftu
þess.
Þjóðin vill fá frið. Hún
er orðin þreytt á hinum
pólitisku Hjaðningavíg-
um, sem hafa fært hana
smátt og smátt að barmi
glötunar. Hún horfir nú
fram á hrun, atvinnu-
leysi og bjargarskort ef
ekki verður snúið við.
Þetta sjá allir. Þetta við-
urkenna allir. Samt deila
flokkarnir þótt þeir viti,
að þeir eru eins og menn
sem glíma á f jallsbrún.
Þær þjóðir sem einu
sinni hafa reynt böl verð-
bólgunnar, vita að engin
fórn er of stór til þess að
forðast slíkt ástand, sem
sárast leikur þá sem
minnst hafa. íslendingar
ættu ekki að sækjast eftir
slíkri reynslu. Hún er
bæði þung og auðmýkj-
andi.
Þjóðin þarf að fá ör-
yggi, pólitískt öryggi, og
starfsfrið. Fólkið er orð-
ið þreytt á hikinu og hálf-
velgjunni. Það er líka að
missa þolinmæðina. —
Starfsfólk leiksýninga
myndar félag.
Starfsfólk Leikféiagsins og
annara, sem halda uppi leik-
sýningum í Iðnó hefir nú mynd-
að með sér samtök fyrir nokk-
uru.
I féiáginu er allt það fölk,
sem vinhur við leiksýningar að
tjaldabaki, svo sem yið að færá
til og setja upp leiktjöld og ]>ess
háttar. Hefir félagið m .a.
tekið að sér sölu á leikenda-
skráin og rennur ágóði af þeim
i félagssjóð.
Formaður félagsins er Guðni
Bjaraason, en með lionum i
stjórninni eru þau Gunnar
Kristinsson og Guðrún Helga-
dóttir.
í þróttafélag kvenna
hélt aðalfund sin'n í fyrrakvöld.
Stjórnin var öll endurkosin, en
ljana skij)a Unnur Jónsdóttir, i-
þróttakennari, form., Sigr. Guð-
imindsdóttir, ritari og Friður
Guðmundsdóttir, féiiirðir, Þor-
gerður Þorvaldsdótlir og Ellen
Sighvatsson. Tvær hinar síðast-
töldu sátu fyrir í stjórninni.
yarastjórii skipa Kristin Hall-
dórsdóltir og Ragnheiðar Bald-
úrsdóttir og endurskoðendur
Sigríður Tómasdóttir og Guðný
Bjarnar.
Hagur félagsins er méð mikl-
um blóina, og er skíðaskáli
]>ess skuldlaus eign.
Stúdentafélag Reykjavíkur.
heldur fund í i. kennslustofu há-
skólans næstkomandi fimmtudags-
kvöld kl. 8)4. Rætt verður um samn-
ing útvarpsins við Bandaríkja-
menn.. Áki Jakobsson, alþm.', verð-
tir málshefjandi.