Vísir - 10.03.1943, Page 3

Vísir - 10.03.1943, Page 3
V I S S M VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 6 0 (fimm línur). Vt*ð kr. 4,00 á mánuði- Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Áródur, sem missir marks. Þrátí fyrir mótinæll verka- Jýt'sfédaganna gegn dýr- tiðarfriufbvarpi rikisstjórnar- innar, þau sem pöntuð voru af Alþýðusambandinu, verður ekki annað séð, en að full rósemi í'ilcí meðal verlcamanna, sefm annará launþega vegna ráðstaf- ana þéirra, sem lagt er lil að gerðar verði. Almenningi er Ijóst, að í þessum málum er að- eins tvennt til, annað það að láta allt reka á reiðanum og Jiafast ekki að, leyfa dýrtíðinni að aukast von úr vili, þar til allt er komið í kaldakol, eða hinsvegar að rísa gegn dýrtíð- inni og leitast við að fá hana niður með sérstökuni ráðstöf- unum, sem framkvæmdar verða á þann veg að þær verði lítt til- finnanlegar fyrir allar stéitir þjóðfélagsins. Menn sldlja að þeir eru með jjessu engar fórnir að færa, heldur fyrst og fremst að tryggja liag sinn og sinna og þar með þjóðarheildarinnar, eftir því sem við verður komið á eðlilegán hátt. Launastéttúnum er fyllilega Ijóst að það er ekki óeðlilegt að þær leggi litillega að sér sem aðrar stéttir þjóðfélagsins, og að hyrðunum sýnist réttilega niður ákipt samkvæmt dýr- tiðarfrunivarpi ríkisstjómar- innar, jjannig að hver beri sína byrði í réttu lilutfalli við getu. Sú tið er lijá liðin að menn geíi skotið sér undan eðlilegum skyldum með því að færa þær yfir á aðra. Þar af leiðandi er einnig gert ráð fyrir í frum- varpi ríkisstjórnarinnar, að hið innlenda afurðaverð verði lækk- að nökkuð, en auk þess miðað í framtíðinni við séi-staka land- húnáðarvísitölu, en vitað er það, að hún er ekki sú sama og sú er giít hefir til þessa og laun hafa veríð greidd eftir. í þessu samandi tjáir eklci að tala um misrétti, sein lcann að Iiafa vér- ið i héiðri haft til jiessa, heldur hitt hvað unnt sé að gera til þess áð útrýma því og lcoma í veg fyrir að slíkt óviðurkvæmi- legt ástand skapist að nýju í landinu. Fjárhagsnefnd Alþingis hefir að undanförnu fjallað um frum- varp ríkiSstjórnarinnar, en ekki er vitað hvað störfum nefndar- innar líður, þó eru likindi talin til, að elcki muni líða á löngu. þar til hún skilar af sér störf- um, og væntanlega verða þá málin rædd af flokkunum inn- an þings, ef vera mætti að sam- eiginlegur grundvöllur finndist fyrir láusn mólsiús, sem þeir gætu sætt sig við, enda væri j>að hið æskilegasta. Leitt væri til þess að vita, ef einstakir flokk- ar skærust úr leik við fram- kvæmd og afgreiðslu þessa vandamáls, og einkum varðar þó miklu, ef vel á að takast til um framkvæmdina, að þjóðin bregðist vel við, og gæti þess að láta ekk-i gífuryrðamenn villa sér sýn, en á því er ávallt nokkur hætta. Fáir munu þeir hlutir finnast, sem allir eru ánægðir með, en þrátt fyrir -það verður að velja hið bezta, sem völ er á, og gæta þess jafnframt Bílaúthlutunin: Fj ármálaráðherra haíði æðsta vald um úthlutun. »Prófmál(( vegna deilunnar um bílaúthlutun Idag var kveðinn upp dómur í hæstarétti __ T I_ T71 i__________--------J T og Jón Einarssynir gegn ríkisins og fjármálaráðherra f. Mál þetla er út af ]jví risið, að eins og kunnugt er lcaus Alj>ingi í s. 1. septembeiniiánuði 3ja manna nefnd til jæss að annast úthlutun bifreiða, sem lil lands- ins eru fluttar, og tólc sú nefnd til slarfa uni miðjan september f. á. Þann 25. sept. s. 1. var Bif- reiðaeinlcasalan lögð niður og slcipaði fjármálaráðherra 2ja manna skilanefnd. Þann 29. s'ept. s. 1. tilkynnti hin þing- kjörna úthlutunarnefnd áfrýj- endum máls jæssa að jjeiin liéfði verið úthlutuð ein vörubifreið af bifreiðum þeim, sem verið hefðu í eign einkasölunnar er hún var lögð niður. Slcilanefndin neitaði að af- Iienda áfrýjendum bifreið jressa og höfðuðu Jieir J>á mál jietta til viðuricenningar á rétti sínum til tienriar. Byggðu jieir kröfur sínar á Jiví, að J>ingkjörna nefndin, sem kosin af samkv. jnngsál. Aljnngis, Iiefði feng- ið óskorað vald til úthlutunar bifreiða og hefði jiaö vald þar með verið tekið úr liöndum ráð- herra, að svo miklu lejdi, sem honum liefði horið J)að, sam- kvæmt lögum frá 1935 um bif- reiðaeinkasöluna. Fjármálaráð- herra taldi hinsvegar að Iiann hefði samkvæmt nefndum lög- um æðsta vald lit úthlutunar bifreiðanna og yrði það vald ekki af iionum tekið með ein- faldri Jjingsátyklun og hefði J>ví áðurnefnd þingsályktun enga Jjýðingu i þessu efni. En bifreið- um J>eim er fyrir hendi voru lcvaðst ráðherrann J>egar hafa úthlutað. Úrslit málsins urðu þau, bæði i héraði og liæstarétti, að stefnd- ir voru sýknaðir af kröfum é- frýjanda, á þeim grundvetli, að þingsálylctunin var eklci talin Iiafa skert vald |>að er ráðlierra hefði fengið með Iögunum frá 1935, til æðstu stjórnar J>essara máls. Segir svo í forsendum liæsta- réttardómsins: „Ráðherra varð ekki, svo bindandi sé að stjórnskipunar- rétti, sviptur með þingsályktun, er einungis lýsir vilja AlJ>ingis, valdi því, sem honum er fengið í lögum nr. 30 1935 til yfirráða l>ifreiðasölu.Geta áfrýjendur því ekki reist rétt á ákvörðun nefnd- ar J>eirrar, sem kosin var sam- kvæmt Jjingsályktun 1. sept. 1942. Ber Jjessvegna að staðfesta niðurstöðu héraðsdóms í máli J>essu.“ Málskostnaður A'ar látinn fatla niður. Hri. Egill Sigurgeirsson flutti mólið af hálfu áfrýjanda en að elcki verði æslcilegum árangri spillt af því vali, þótt rejmt sé að vekja um það óánægju. Menn híða og sjá hvað setur. Alþingi liefir málið með hönd- um og meðan ekkert liggur fyr- ir um afgreiðslu J>ess þar, er ekki tímabært að ræða það frek- ar en ]>egar hefir gert verið. Málinu hefir verið vel tekið af ölíum almenningi, sem viður- kennir þá nauðsyn að eitthvað verði gert til úrbóta og metur yiðte,itnjL j rikisstjórnarinnar, liver sem árangur af henni kann að verða annara orsaka vegna. Sá áróður, sem uppi liefir ver- ið hafður gegn málinu til þessa hefir engan árangur borið það sem af er, hver sem reynzlan kann að verða síðar. málinu Einar Skilanefnd Biíreiðaeinkasölu h. ríkissjóðs. Gunnar .1. Möller af hálfu stefnda, en liann liefir nú feng- ið leyfi til nrálflutnings fvrir hæstarétti. Rauði Kross Islands »Heilbrigt líf« kemur út í dag. í tileíni af öskudeginum, fjár- söfnunárdegi Ilauða Krossins, kemur 1. og 2. hefti þriðja ár- gangs af „Heilbrigðu lífi“ út í dag. .Heilhrigt líf“ er eina lieilsu- verndartimaritið á landinu, og er þégar orðið æði vinsælt, sak- ir prýðúlegs efnisvals og rit- stjórnar, en J>að er dr. Gunn- laugur Claessen, yfirlæknir, sem útgáfuna annast. í dag verður tekið á móti á- slcriftum að timaritinu, um leiö og menn eiga kost á að ganga : R.K.Í. Einnig má ktippa pönt- unarseðla úr auglýsingunni i blaðinu íMag. Kaupið merki R. K. I. LeiðbciiBÍiigar til bílsíjóra. Atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytiS hefir gefið út leið- beiningar til bílstjóra um það, hvernig bezt sé að forðast óþarfa eyðslu á benzíni og slit á hjól- börðum. Vísir gal J>ess slcömmu eftir að henzínskömmlunin vár setl á laggirnar, að æskilegt væri, að stjórnin léti semja slíkar leið- bejmngar og liefir J>vi verið hrugðið fljótl og vel við J>eirri málaleitan. Til J>ess að spara benzín sém mest eiga menn að aka undir hinum tilkynnta hámarkshraða, 45 lcm. á klst., fara hægt og síg- andi af slað, láta hreyfilinn eklci ganga að ój>örfu og hreinsa hann eins oft og þörf gerist. Sparnaður á hjólhörðum fæst bezt með því t. d. að hafa nægi- legt loft í hjólunum, fara ekki fyrir horn á tveim lijólum, eins og J>að kallast, slcipla um hjól- harða milli hjóla lil J>ess að þeir slitni sem jafnast, ofhlaða ekki hílana og nema eklci staðar eða fara af stað skyndilega. Haraldur fjallamaður og Alfred fjallkóngur. Leikfélagið: Gamanleikur í 3 þáttum eftip eftir Kraatz og Neal. Emil Thoroddsan staðfærði. í skopleik sínum „Kærlighed uden Strömper“ notar danska Skáldið Hermann Wessel þessi orð að noklcurskonar viðaulca í leikslok: „Jo galere des bedre“. — Um J>að verður eklci sagt, hvort höfundur frumtextans „Fagurt er á fjöllum“ hafi noklc- urntíma lesið Wesset, en það fer ekki hjá J>ví, að J>eir Iiafi Iiaft einhverja álilca meginreglu í liuga, J>egar J>eir settu leikinn saman. Vist er um það, að þeim hefir tekizt að gera efnið ærið ótrúlegt, og þó næsta skemmti- tegt á köflum. En J>að er um þetta leilcrit eins og fleiri af sania tagi að segja, að það er illa fallið til að setja það í is- lenzkt umhverfi. Til þess er fólk á íslandi of nákunnugt livert öðru og samJjúð manna of náin. Jafnvel snillingur eins og Em- il Thoroddsén hefir ekki getað gert gang leiksins sennilegan, þegar búið er að færa hann í islenzkt umhverfi. Stórlax og stríðsgróðamaður í Reykjavík hefir verið að skemmta sér í blóra við lconuna sína og finnur upp á því snjallræði að skrökva þvi að henni, að hann sé sífellt að ganga á háfjöll og skrifar henni lijartnæmar lýsingar á fegurð fjallanna og æfintýrum þeim, sem hann hafi lent i. Efn- inu linuplar hann úr nýútkom- inni bók eftir ungan rithöfund. En á fimmtugsafmæli hans tek- ur konan sig til og lætur prenla bókina í Víkingsprenti og sendir hana vinum og lcunningjum. Nú fer kringlan að srtúast. Aum- ingja bóndinn kemst í mestu vandræði, reynir að skrökva sig út úr þeim, en kemst yið það auðvitað í meiri vandræði og svo koll af kolli. Leikfélagið gat auðvitað ekki fengið betri leikara en Harald cv. Sigurðsson til að leika J>enn- an liralcfallabálk. Ilaraldur er svo undarlega kostulegur og kímni hans svo smitandi, að maður freistast til að trúa allri endileysunni, sem liann lendir í. Það hjálpar líka til, að í leik lians eru engir dauðir punktar. En hraðanum er svo fyrh* að þaklca, að skynsemin kemst ekki að, og maður nýtur efnis- ins eins og vera ber, bollalegg- ingalaust. Þó er eins og „farsarnir“ séu farnir að þynnast, eða máske á- stæðan sé eingöngu sú, að þeir eru flestir á líkum aldri og frá likum' stað ' Þýzkalandi eftir- stríðsáranna, en að umhverfið. sé misjafnlega fallið tit staðfær- ingar. Frá liöfundanna hendi er ýmislegt laust i höndunum og leikurinn Uð öllu samlögðu ekki ciiis skemmtilegur og margir aðrir af líku sniði. Hinsvegar er meðferðin prýðileg og margt bætt upp í staðfæringunni. Indriði Waage hefir náð góðum hraða og fatt- egum lieildarsvip vfir sýning- una, og Lárus Ingólfsson hefir málað „fögur fjöll“ í 2. þættin- um og gengið smeklclega frá innileiksviðinu. Frú Eldstáls leilcur Em.ilía Borg með meiri blíðu en hingaðtil liefir tíðkazí um leiksviðslconur Haraldar, og tr að J>ví góð tilbreyting. Þau eiga tvær bráðskemmtilegar dætur, Oxford-stúdentinn (Ingu Laxness) og Reykjavílcurstúlk- una (Ingu Þórðardóttur). Þær nöfnur eru tjáðar að byrja leik- feril, sem eí’tir framkómu Jjeiri'a að dæma getur orðið langur og merluir. Frú Inga Laxness nýt- ur i ldutverki sínu víðförli og tungumálakunnátttu. Hún hefic farið víða og margt séð fyrir sér. Aulc J>ess hefir lmn stundað leiknám. Um frú Ingu Þórðar- dóttur er margt gott að segja. IIúu er látlaus í framkomu og hefir hýrt og hlýtt viðmót. — Þjónustustúlku leikur frá Finn- borg örnólfsdóttir mjög við- kunnanlega. Hún hefir elcki sézt á leiksviði áður. Brynjólfur Jó- hannesson sýnir nýjan „kari“, ekki merkilegan í samanhurði við hina eldri karla sína. Ævar Kvaran leikur son hans, ungan lækni, „kaldan og ákveðinn“, og hefir hann enn vaxið í J>ví hlut- verici. Jón Aðils og Wilhelm Nörð- fjörð leika slcemmtilegar aulca- persónur af töluverðri kimni. En elcki léttist brúnin á leikhús- gestum að neinu ráði frá J>ví Haraldnr kom inn og þangað til Alfred Afidrésson birtist í splunkunýju gei’vi sem aldrað- ur bóndi og fjallkóngur, ásarnt Vali Gíslasyni (Arnesi Eyvinds- syni). Þriðja persónan í Jjeirri þrenningu er frú Anna Guð- mundsdóttir, leikur unnustu Vals með mestu prýði. Ef nolclc- uð mætti finna að leik liennar og Vals, J>á var hann tæplega nógu „yfirdrifinn“ í 3. þætti, þegar þau eru orðin „fint fólk“. Þar er nóg svigrúm til að leika ■sterkt og talca ekki of mikið tillit til J>ess, sem eðlilegt er frá sjónarmiði hversdagslífsins. — Ungfrú Emilía Jónasdóttir leik ur leikkonu frá Húsavik. Hún hefir góða rödd og málfæri og töluverða kímni. Gestur Pátsson leikur unga rit- höfundinn blátt áfram og eðli- lega. Þá er ógetið persónu, sem ekki stendur í leikskránni, en J>að er Ijósmyndari einn konung- legur úr Reykajvíkvsem hefir sennilega verið leikinn af Lár- usi Ingólfssyni, en hann er jafn- snjall að niála sjálfan sig eins og Ieiktjöldin. í leikskránni er sú fánýta spurning horin upp, hvort skop- leikir hafi menningai’gildi, og sannast hið fornlcveðna, að tíu vitrir knnna ekki úr að leysa. Áður en liægt er að hugleiða spurninguna, verður að fá úr því slcorið, hvort „skopleikur“ þýðir „farce“, „kómedía“ eða „satire“. Eina svarið, sem hittir naglann á höfuðið, er svar Ái’na frá Múla: „Stundum, og stund- um ekki.“ Það er nú það. Ann- ars þyrfti að vanda frágang leik- skrárinnar og prófarkalestur betur. (Eg skýt þessu inn í, þó að hún heyri auðvitað undir bókmenntagagni’ýni.) „King Lear“ er venjulega kallaður Lear lconungur, enda til í ís- lenzkri þýðingu. Skemmtileg og fróðleg grein er í skránni um leikhús New York borgar, eftir Anna Guðmundsdóttir og Valur Gíslason. Agnar Kl. .Tónsson sendiráðsrit- ! ara. | Við skulum slá J>ví föstu um ..Fagurt er á fjöllum“, að menn- ingargildi hefir þaö ekkert í venjulegri merkingu. En það er cngin ástæða til að talca sig há- tíðlega, og hvað sem hlessuðu menningargildinu líður, þá er leikurinn góð skemmtun frá upphafi til enda (eða næstum J>ví J>að), og víða bregður fyrir snilld í meðferð hlutverka. Og J>að er líka fleira matur en feitt ket. Það gefur góðar vonir Um framtíð Leikfélagsins, að marg- ir hinna yngri starfskrafta J>ess sýna þarna góðan leilc, og munu tiæfileikar J>eirra geta lcomið að góðum notum síðar við stærri verkefni. Með J>ví að segja „stærri verkefni“ er alls ekki verið að kasta rýrð á }>að verk- efni, sem fyrir liggur. Það lief- ir vaxið en elclci minnkað i með- ferðinni. En gaman væi’i að sjá Harald Á. Sigurðsson einhvern- tíma í veigameira hlutverki en J>essu. Það er ástæðulaust að í- mynda sér, að hann geti eklci leikið í öðru en „försum“ eða „revýum“. Eg minist þess að minsta kosti ekki, að hafa séð hann skemmtilegri í neinu öðru lilutverki en í öreigaskáldinu i „Fléttuð reipi úr sandi“. Ef leik- ur hans þar var elclci gæddur list og „menningargildi“, J>á veit eg ekki, hvað þau orð þýða. B. G. Vinnoíöt Jaklcar, Buxur, Samfestingar Skyrtur og Sloppar. — MNHB (horni Grettisgötu og Bar- ónsstíg). Stúlku vantar nú þegar. Gesta- og sjómannaheimili Hjátpræðishersins, Kirkjustræti 2. Þeim er ekki kalt sem klæðast í kjól frá Tau & Tölur Lækjargötu 4. Egg Sími 1884. Klapparstíg 30. Xsla,ud i myndum er komin V I S 1R Happdrætti Háskóla Islands. Fyrsti dráttur fór fram í dag. inga. (Birt án ábyrgðar): Þessi 351 númer hlutu vinn- 6423 . 6544 . 6574 . 6603 . 6659 . 6678 . 6742 . 6926 . 6940 . 7065 . 7137 . 7153 . 7160 . 7227 . 7301 . 7454 . 7479 . 200 200 1000 200 200 200 200 200 200 200 200 200 320 200 200 200 200 32 . 200 7604 . . 209 13229 . . 200 19703.. . 200 198 . 320 7675 . .f 500 13271 . . 200 19742 . . 200 228 . 200 7647 . . 320 13615 . 200 19762 . . 200 128 . 200 7801 . . 200 13696 . . 320 19859 . . 200 453 . 320 7837 . . 200 13808 . . 320 19936 ■ 500 599 . 200 7877 . . 200 13858 . . 320 19980 . . 200 600 . 200 8072 . . 200 13863 . . 200 20042 . . 320 616 . 200 8139 . . 320 13889 . . 200 20045 . . 200 686 . 200 8299 . . 200 14098 , . 500 20121 . 200 884 . 320 8319 . . 200 14137 .. 320 20335 . . 200 886 . 200 8348 . . 200 14194 . . 200 20442 . 200 972 . 200 8693 . . 200 14351 . . 320 20637 . . 320 960 . 200 9030 . 1000 14403 . . 500 20795 . . 200 1012 . 200 9045 . . 200 14415 . . 200 20844 . . 200 1048 . 320 9056 . . 320 14430 . . 200 20902 . . 320 1061 . 200 9080 . . 200 14486 . . 200 20927 . . 320 1137 . 200 9131 . . 201) 14640 . . 320 21011 . 200 1203 . 200 9204 . . 200 14734 . . 320 21123 . . 200 1295 • 200 9264 . . 200 14742 . . 500 21171 . 200 1379 . 320 9355 . . 200 14947 .. 320 21260 . 200 1542 . 320 9367 . . 200 14969 . . 500 21348 . 200 1615 . 320 9407 . . 200 15114 . . 200 21405 . . 200 1639 ■ 200 9550 . . 200 15162 . . 320 21575 . 320 1646 . 320. 9552 . . 320 15178 .. 200 21628 . 320 1673 . 200 9591 .. 320 15383 .. 320 21671 • 200 1788 . 200 9667 . 1000 15550 . . 200 21744 . 200 1867 . 200 9710 . . 200 15641 . . 200 21797 . 200 1996 . 200 9752 . . 200 15671 . . 200 21809 . . 200 2077 . 200 9771 . . 500 15757 . . 200 21932 . 200 2110 . 200 9780 . . 320 15799 .. 320 21933 . 200 2162 . 200 9886 .. 200 15811 .. 200 22048 . 200 2284 . 320 9907- . . 320 15858 . . 200 22113 . 320 2303 . 200 9908 . . 200 15878 .. 200 22114 . 200 2448 . 200 10006 .. 200 15917 . . 200 22205 . 320 2539 . 500 10112 . . 200 15964 . . 200 22263 . 320 2616 . 200 10131 . . 320 16030 . . 320 22354 . 320 2712 . 320 10145 . . 200 16114 . . 320 22482 . 320 2769 . 200 10181 . . 200 16200 .. 320 22485 . 200 3025 . 320 10261 . . 320 16529 . . 200 22498 . 320 3208 1000 10371 . . 500 16585 . . 200 22515 . 200 3215 . . 500 10474 . . 200 16630 .. 200 22576 . 200 3225 . 320 10477 . . 200 16644 . . 200 22636 . 320 3491 . 320 10532 . . 320 16670 .. 200 22700 . 200 3494 . 200 10637 . . 200 16925 . . 320 23022 . 200 3537 . 200 10688 . . 200 17177 .. 320 23076 . 320 3541 . 320 10722 . . 200 17282 . . 320 23234 . 320 3802 . 200 10822 . . 200 17428 .. 320 23251 . 200 3806 . 320 10906 . . 320 17468 .. 200 23292 . 200 4028 . 500 10935 . . 200 17470 . . 200 23312 . 200 4104 . 200 10936 . . 200 17712 . . 200 23375 . 320 4134 . 200 10975 . . 200 17816 .. 200 23340 . 320 4155 . 200 10996 . . 320 17839 . . 200 23447 . 200 4217 . 200 11113 . . 200 17870 .. 200 23424 . 320 4561 . 320 11160 . . 320 17886 .. 200 23526 . 200 4616 . 320 11207 .. 320 18069 .. 200 23571 . . 200 4633 . 200 11215 . . 200 18096 .. 200 23587 . 200 4757 . 200 11260 .. 200 18130 . . 200 23669 . 200 4758 . 320 11272 . . 200 18223 .. 200 23682 . 320 4781 . 200 11296 . . 500 18297 .. 320 23767 . 200 4790 . 200 11311 . . 320 18384 . . 200 23778 . 320 4867 . 200 11325 .. 320 18386 .. 320 23804 . 200 4901 . 200 11330 . 5000 18369 . . 200 23905 . 200 4934 . 320 11332 . . 200 18485 .. 200 23941 . 200 4939 . 200 • 11436 . . 200 18527 .. 320 23966 . 200 4995 . 320 11452 . . 200 18600 . . 320 24356 . 320 5164 . 320 11514 .. 200 18634 . . 200 24517 . 200 5251 . 200 11577 . . 320 18665 . . 200 24642 . 200 5487 . 320 11639 . . 320 18702 . . 200 24664 . 200 5506 . 200 11663 200 18710 . . 320 24678 . 320 5509 . 320 11715 .. 200 18852 . . 320 24718 2000 5550 . 320 .11745 . . 200 18849 .. 200 24767 . 200 5603 1000 11870 . . 200 18941 .. 200 24880 . 200 5911 . 320 11973 .. 200 19021 15.000 24983 . 320 5666 1000 12013 . . 200 19069 . . 200 Auka- 6146 . 200. 12092 . . 320 19125 . 1000 vinningar: 6216 . 200 12122 . . 200 19437 .. 200 453 1000 6264 1000 12139 . . 320 19458 .. 200 19020 1000 6279 . . 200 12211 ... 320 19569 .. 200 19022 1000 6300 . 200 12279 .. 200 19597 .. 320 12971 5000 6354 . . 320 12365 . . 200 6397 . 200 12436 . . 200 6400 . 200 12535 . . 200 Háskólafyrirlestur. 12591 12592 12593 12630 12710 12744 12774 12789 12848 12916 12917 12929 12940 12971 13070 13099 13223 . . 200 .. 200 .. 200 .. 320 .. 200 .. 200 .. 320 .. 200 .. 200 .. 320 .. 200 .. 200 . 1000 .. 200 !. 200 .. 320 . 1000 Næsti fyrirlestur síra Sigurbjarn- ar Einarssonar um almenna trúar- bragðasögu, verður haldinn annað kvöld í 6. kennslustofu Háskólans kl. 6 e. h. Efni: Búddatrú. Allir velkomnir. Fimmtugur í dag: Þorvaldur Guðjónsson sægarpur í Vestmannaeyjum. í rauninni heitir liann alls eklci Þorvaldur Guðjónsson, heldur blátt áfrain að íslenzk- um liætti Valdi Guðjóns meðal allra þeirra, sem með honum liafa verið. Og Jjetta nafn er svo nátengt honum, að ég efast um að ýmsir Jjeirra, sem liann hafa umgengizt, viti, hvort hann lieit- ir heldur Þorvaldur eða Valdi- mar. Þetta kann að þykja fleipur, en J>að lýsir manninum meira en menn ætla í fljótu bragði, J>. e. félagslyndi þess nxanns, sem lengst af æfinnar liefir liaft yfir öðrum að segja. Mundi vera hægt að segja liið sama um marga foringja í manndrápsæði nútímans? Ég undirritaður lcynntist Valda fyrst á Grænlandsferð Gottu árið 1929. Hann kom með skiþinu frá Vestmannaeyjum, og meður J>ví að liann liafði engin „réttindi", var hann þar aðeins annar vélstjóri. Það er einkennándi fyrir Valda, að hann var eins hæfur í vélstjórn og skipstjórn. í bæklingi þeim, er ég gaf út um ferðma, reyndi ég að gefa stuttorða lýsingu á mínum ágætu ferðafélögum og segir J>ar svo um Valda: „Elclci get ég liugsað mér að Ólafur Tryggvason hefði getað kjörið sér glæsilegri stafnbúa á Onninum langa en Valda. Vigaöldin er löngu liðin (mætti skjóta inn í: hjá okkur), en hetjuöldin elcki. Fangbrögð við Ægi, slílc sem Þorvaldur heyir, munu ekki standa að haki ýmsu þvi, er sögurnar okkav í’óma mest.“ Þó að J>að sé i rauninni óvið - eigandi, að nefna Grænlandsferð Gotlu í samhandi við J>etta af- mæti Valda, vegna J>ess að hún er svo smávægileg í samanburði við allt það, er Valdi liefir starf- að, verð ég að afsaka J>að með þessum línum, að þar lcynntist ég Valda fyrst, eklci aðeins sem Föstuguðsþjónustur. Dómkirkjan kl. 8.15 ; sira Friðrik Hallgrimsson. Hallgrímssókn kl. 8; síra Jakob Jónsson. Fríkirkjan kl. 8.15; síra Árni Sigurðsson. ísland í myndum, nýja útgáfan, kemur út í dag. Er þessi nýja útgáfa svo endurbætt og raunar frábrugðin hinum — að miklu réttara væri að tala um nýja bók. Einar menntaslcólakennari Magnússon ritar nýjan formála, en Pálmi rektor Hannesson og Gisli Gestsson sömdu myndatexta. Næturlæknir. Kristbjörn Tryggvason, Skóla- vörðustig33, simi 2581. Næturvörð- ur í Reykjavíkur apóteki. Náttúrufræðifélagið heldur fund í lcvöld kl. 8)4, i 1. kennslustofu Háskólans. Jakob Lín- dal flytiíf erindi um afstöðu kola- laganna á Tjörnesi til fornra jökul- menja. Barnaskemmtun Ármanns verður í Iðnó í kvöld (Öskud.) kl. y/ síðd. Verður J>ar sýnd, meðal annara skemmtiatriða, hin nýja, glæsilega iþróttakvikmynd Ár- manns. Á eftir verður Öslcu- dagsfagnaður fyrir fullorðna. Þar skemmtir Alfred Andrésson með gamanvísum, og að lokum verður dansað. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Húsmæðra og bænda- vika Búnaðarfélagsins: Kvöldvaka (Ávörp, erindi, söngur og tónleik- ar). emeoæ GARÐASTR.2 SÍMI 1899 hinum ágætasta félaga, tieldur einnig sem gætnum sjómanni, þrátt fyrir þá liörkusókn á sjó, sem maður annars fréttir af honum. Eftir heimkomu okkar ’var þyrlað upp ógnarsögum uni haráttu okkar við ísinn, en i rauninni var eina ógnin stór- viðri það, er við lentum í á heimleiðinni, eftir að við vorum lausir við allan ís, en til J>ess var ekkert tekið, af J>vi að J>að \ar svo venjulegt fyrir íslenzka Þorvaldur Guðjónsson (Mynd úr Gpttuleiðangrinum.) sjómenn. Stjórnina liöfðu ungir fullliugar og fannst Valda J>eir halda undan veðrinu lengur en hæfilegt væri. Það er engum, sagt til lasts þó að eg segi hér það, sem Valdi sagði, er hann kom 1 niður í lclefann, skömmu áður en snúið var upp i og „lagt til drifs“, sem lcallað er. „Hu, hvern andsk..., ef þeir vilja drepa sig, J>á er mér sama“, og lagðist svo rólegur niður i fleti sitt. Veðrið jókst og versnaði að }>úðin í íbúðarklefanum, og m. a. urðu svefnfletin rennblaut af sjó. — Þetta þótti ekkert til- tökumál, heldur hætturriar í Isn- um, sem voru hverfandi við J>að. — Og J>egar fletbróðir (koju- félagi) Valda var að lcveinka sér undan bleytunni, sagði Valdi ]>essi tireystilegu orð: „Láttu elclci svona, maður, J>etta verða fiskarnir að hafa!“ Milcið væri gaman, Valdi minn, að rabba meira mn þig, en ef eg þekki J>ig rétt, munt þú sækja sjó í dag á „Leó“ þinum, eins og endranær, jafnvel þó að sjóveður sé hæpið. En með snitli Jjinni, kappi með forsjá, munt J>ú stýra honum hedlum i höfn. Gæfan fylgi dáðríki þínu liér eftir sem hingað til! Við íslendingar eigum marg- ar lietjur á öðrum vettvangi en J>eim, að eyðileggja sem flest verðmæti' og J>ó framar öllu öðru að eyða sem flestum mannslífum. Ein hin glæsileg- asta þeirra er Valdi Guðjóns. Ársæll Árnason. Jörð í Norðurárdal í Borgarfirði er til sölu og laus til ábúðar í’rá n. k. fardögum. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Krist- jáns Guðlaugssonar, hrl., Hafnarhúsmia, Reykjavík, (gengið inn um suðausturdyr). Fyriispurnutú ekki svarað í síma. Heilbrigt líf TÍMARIT RAUÐA KROSS ÍSLANDS. III. árg. 1.—2. hefti kemnir út I dag. ■ EFNI: Guðm. Thoroddsen: Mataræði barnshafandi kvenna. Sig. Sigurðsson: Berklavarnir líkamans. Ritstjóraspjall. Niels P. Dungal: Virus. G. Claessen: Rafsjá, m. mynduin. Júlíus Sigurjónsson: Suílormar og lleskormar m, myndum. G. Claessen: Steinefni líkamans. Rauða-Kross-fréttir í stuttu máli, m. myndum, Sín ögnin af hverju (smágr. m. myndum). G. Claessen: Fyrsta aldursárið. Ólafur Geirsson: Ritdómur um „Nýjar leiðir“ eftir Jónas Kristjánsson. Ýmsar smágreinar. Lesmálið er 112 Ws. Afgreiðsla: skrifstofa R. K. L, Hafnarstræti 5, Rvífc, Áskriítarverð: kr. 12.00 árgangurinn. Éinstök hefti í lausas. kr. 7J>0. Árgangiiriiim kr. 15.00. Undirrit BRIGT LÍF: Nafn _________ Slaða _______ Heimili _____ geiist hér með áskrifamdi að HEIL- Eg undirrit óska að gerast félagi Rauða Kross íslands og lofa að greiða kr. árstillag (æfitillag) til félagsins: Nafn Staða Heimili (Lægasfa árstillag er 5 krónur. — Lægsta æfiiillag 160 krónur. Gerið svo vel að skrifa upphæðina greiiiilega). Klippið pöntunarmiðana úr og sendið þá til skrifstofu Rauða Krossins. COB Það tilkynnist vinum og vandamönmiin að eiginkona min elskuleg Slgrún Kristín Baldvinsdóttir andaðist að lieiniili sinu, Rauðarárstíg 40, þriðjudaginn 9. J>. m. Fvrir mina hönd. barna minna, tengdaharna og barna- barna. ________________Einar Þorsteinssora. ísland í myndum Engar frásagnir geta lýst Islandi jafn vel eins og falleg- ar myndir. f hinni nýju útgáfu eru rösklega 200 feg- urstu myndirnar, sem enn hafa verið teknar áf land- inu, stórar og fallega prentaðar. Oefið vininii yðnr þe§sa bok. Hún verður bezta endurminningin frú landinn. Bókaverzlun ísafoldar og útibúið Laugaveg 12

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.