Vísir - 15.03.1943, Page 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
_
33. ár.
Reykjavík, mánudaginn 15. marz 1943.
Ritstjórar
Blaðamenn Siml:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsia
60. tbl.
Loftárás á Sfax
Reykbólstrarnir, sem sjást á rnyndinni til vinstri, stafa frá
sprengjum, sern amerískar flugvélar hafa varpað niður yfir
hafnarborgina Sfax i Tunis. Rákirnar eftir myndinni endilangri
eru jámbrautalínm, en sprengjurnar koma uiður innan um
vöraskemmur.
Bretar g:era áhlaup
í Morðnr Tnni§.
Nýtt vopn gegn skriðdrekum.
Bretar gerðu árás í Norður-Túnis í fyrradag, til þess að hrekja
Þjóðverja úr hæðum nokkrum, sem þeir höfðu á valdi sínu.
vegna þess hve stórskotahríð þaðan var hættuleg. í herstjórnar-
tilkynningunni, sem skýrði frá þessu, var sagt, að árásin hefði
verið gerð á takmörkuðu svæði og þegar seinast fréttist í gær,
var enn barizt þaraa.
Annarsstaðar á vigstöðvupum
í Norður-Aíríku hefir allt verið
með kyrrum kjörum. Frá átt-
unda hernum bárust eingöngu )
þær fregnir i gær, nð þar fari
fram eðlilegar framvarðaað-
gerðir, en ekki hefði slegið
neinsstaðar í bardága.
Fréttamönnum, sem eru með
8. heraum, verður ærið tiðrætt
um hina gifurlegu flutninga
hans. Fyrir nokkuru var frá þvi
skýrt, að hann hefði yfir um
120.000 bilum að ráða, sem
þyrftu 2000 nýja hjólbarða dag
hvern fyrir utan allt annað. Átt-
undi herinn þarfnast 2400 smál.
af allskonar nauðsynjum dag
hvern, meðan hann er ekki að
berjast, en nú er flutt þangað
miklu meira, svo að hægt eé að
safna birgðum til framtíðarinn-
ar og sóknarinnar, sem verið er
að undirbúa.
Hurricane-flugvélar
gegn sbriðdrekum.
Undanfarna níu mánuði hafa
Bretar haft í N.-Afríku nýtt
vopn gegn skriðdrekum, sem
ekkert hefir verið tilkynnt um
fyrr en í gær. Er hér um að
ræða Hurricane-flugvélar, sem
ern búnar sérstaklega stórum
byssum, sem geta unnið á
brynvörnum skriðdrekanna.
Þjóðverjar hafa líka haf t flug-
vélar, sem eru þannig gerðar, að
þær eru sérstaklega ætlaðar
gegn skriðdrekum, og náðu
Bretar nokkurum á vald sitt i
sókninni frá A'Iamein. Halda
Bretar þvi fraru, að þeirra flug-
vél sé betri en hin þýzká að
þessu leyti.
Viktoríu-krossinn
í Tunis.
Bretakonunguv hefir nú sæmt
brezkan höfuðsmann — Patou-
rel að nafni — Viktoríu-kross-
inum fyrir hreystilega fram-
göngu i Tunis, þ. 2. des, s.l. Er
það fyrsti Viktoríukrossinn,
sem veittur er fyrir bardaga í
Tunis.
að af bæð einni, en hann fór
við 5. mann til að hrekja Þjóð-
yerja af henni, þvi að þeir höfðu
komið þar fyrir miklum fjölda
vélbyssna. Hver maðurinn af
öðrum féll, þangað til höfuðs-
maðurinn var einn uppi stand-
andi og sást það síðast til hans,
að liann réðist upp hæðina einn.
Var talið að hann hefði fallið,
en um líkt leyti og hann var
sæmdur Viktoruíkrossinum —
liægt er að sæma látna menn
honum — barst fregn um að
hann væri i sjúkrahúsi í Neapel.
Heiðursmerki fyrir
djarflegar árásir.
Brezkur kafbátsforingi og
þrir manna hans hafa verið
heiðraðir fyrir djarflegar árás-
ir á ítaliustrendur.
Kafbátsforingi þessi fór einu
sinni svo nærri landi, að liánn
gat látið menn sína skjóta á
italska járnbrautarlesl, sem var
að fara yfir brú. Litlu síðar
sigldi hann bát sínuin aftur upp
í landsteina, að þessu sinni rétt
hjá hafnarborg einni. Lét hann
hefja skothíð á olífuolíugeyma,
er báturinn var aðeins um 150
metra frá hafnarmynninu og
eyðilagði ]>á að mestu.
Verksmiðjur fluttar
miili landa.
Bandaiíkjastjórn liefir tekið í
sínar hendur 8 verksmiðjur i
landinu. Verða þær telcnar nið-
ur og sendar lil bandamanna
fíandaríkjanna með láns- og
leigulagakjörum.
Þrjár verksmiðjanna verða
fluttar til Rússlands, þrjár til
Ástralíu og tvær til Indlands.
Bandaríkjastjóru liefir áður
flutt verksmiðjur til Rússlands,
bæði lij ólharðaverksmiðj u
Fords og lireinsunarstöð fyrir
flugvélahenzín.
Kina:
Bandamenn líklegir til
að hjálpa.
CHUNGKING (UP). — Þegar
styrjöldin verður á enda, mun
Kína verSa aS taka fimm til tíu
milljarSa dollara lán, til þess aS
standa straum af viSreisnar-
starfinu.
Fj ármálaráðlíerra k ín versku
stjórnarinnar, T. V. Soong,
ræddi þessi mál á þingfundi fyr-
ir skemmstu og kvaðst hann
vera voiigóður um það, að liin
vinveittu ríki mundu fús til að
veita Kína þau lán, sem það
þarfnast, er þar að kemur.
Aðalatriðin í ræðu Soongs
voru þessi:
1) Kína mun fylgjast með
því af lifandi áhuga, hver úrslit
sjálfstæðismál Indlands fær.
„Framtíð Indlands er mjög ná-
tengd framtíð Kina“, sagði
Soong.
2) Bretar og Bandaríkja-
menn munu geta sigrað Þjóð-,
verja í Evrópu með ofurefli
Jandherja sinna og þeir munu
geta sigrað Japani með ofurefli
Þeir, sem ráða hernaðarákvörð-
unum handamanna eru ekki i
neinum vafa um það, livorn
fjandmannanna verði að leggja
fyrst að velli.
3) Þegar striðið verður á
enda, munu Japanir verða að
hafa sig á hrott úr Mansjúkúó
(Mansjúriu og Jehol-héraði),
Koreu og Riu-kiu-eyjum, sem
eru eins og stiklur milli Jajians
og Formosa og Filippseyja. Síð-
arnefndu eyjarnar verða sjálf-
stæð ríki. (Ráðherranh gekk
augsýnilega út frá því, að Iíína
verði látjð fá Mansjúriu).
4) Bandarikin munu láta j
Kina fá fjölda flugvélá og 1
hungra fallhySsna, jafnskjótt og
það verður mögulegh Flugvélar
halda nú uppi miklu meiri
flutningmn en bílarnir, sem
fóru um fíurmabrautina áður,
og suinar þeirra gela flutt all-
stórar fallbyssur.
Soong var mjög bjartsýnn á
framtíðina yfirleitt, enda þótt
hann segði ekkert tóm það, hve-
nær hann teldi líklegt, að Kina
mundi geta hafið sókn á liendur
Japönum, með aðstoð þeirra lier-
gagna, sem það fengi frá banda-
mönnum.
Hann áællaði, að floti Banda-
ríkjanna verði orðinn tvisvar
stærri en floti Japans á síðara
helmingi þessa árs og þá muni
fara að lialla nndan fæti fyrir
Japöhum vegna stórkostlegra ó-
ósigra á sjó, sem þeir hefði þá
heðið.
Ilöfuðsinaðurinn barðist við
Mateur. Sveit hans hafði hörf- f,ola shma við Austur-Asíu.
VERIfl AÐ HREINSA
TIL í KARKOV
'Br^an§k>
járnkrantin rofin
Rns§ar hafa hratizt yfir
Dnjcpr ef§t.
Seint í gærkveldi tilkynntu Þ jóðverjar, að lier-
sveitir þeirra væri nú að vinna að því af kappi
að itreinsa tii í Karkov. Rússar hafa hinsvegar
ekki játað það ennþá, að þeir hafi verið lrraktir í borg-
inni, Iicldur tilkynntu þeir aðeins í gærkveldi, að harð-
vitugir bardagar væri háðir um borgina og að þeir hefði
orðið að láta undan síga úr f jórum borgum fyrir norð-
vestan hana. Hiiisvegar kváðust Rússar halda áfram
sókn sinni á miðvígsíöðvunum fyrir vestan Moskva.
Aukatilkynning Þjóðverja var á þá Ieið, að liersveitir þeirra
hefði tekið Karkov með umkringarárásum úr norðri og austri,
þ. e. farið á snið við horgina. Litlu eftir að aukatilkynningin
hafði verið hirt, var sagt, að borgin væri nær öll á valdi Þjóð-
verja og væri aðeins eftir að uppræta nokkra smáflokka, sem
enn verðöst innan um rústirnar.
Það er ekki enn augljósl.
liversu inikill þessi sigur Þjóð-
verja er, þvi að þeir rminu ekki
ennþá hafa lirakið Rússa svo
langt frá horginni, að hún geti
íalizt örugglega Í þeirra hönd-
um. Til þess að hún ge'ti orðið
að verulegu gagni sem Jrirgða-
stöð, verða Þjóðvcrjar að geta
rekið Bússa all-langt austur fyr-
ir hana, svo að þeir geti ekki
skotið á liana, eða komizt að
henni í snarþri skyndiárás.
Það eru ekki enn feligin raun- ■
veruleg úrslit í þessum orustum.
Rússar voru búnir að sækja svo
langt fram, þegar Þjóðverjar
hófu gagnstikn sína, að þeim
liafði ekki gefizt neinn tími til
þess að styrk já Svo aðstöðu sina
á liinu hertekna fandi, að ekki
mætti taka það af þeiiiK mieð
öflugum gagnráðstöfunum. —
Flutningaleiðir Rússa voru
orðnar liættulega. langar og það
liagnýttu ÞjóSverjar sér. Fíufn-
ingaleiðir Þjöðverja vöru liins-
vegar miklum mun styttri og
það hætti aðstöðu ]>eirra stór-
um.
Nú háfa flutningaleiðir Rússa
stytzt aftur um nokkra .tugi
kilómetra, en það. er varla nægi-
lega mikið til að koma jafnvægi
á, þegar um sjikar óravegalengd-
ir að ræða. Er ekkf ósennilegl,
yð Þjóðverjar geti neytt Rússa
lil lengra undanhalds, þangao
til Rússar hafa dregið að sér
auknar hjirgðir og ihannafla,
svo að þeir geti hafið sókn sina
á nýjan leik. Þá liefs.t þriðja lota
i orustunni um Kavkov.
; r <
Miðvígstöðvarnar. i
Rússar halda áfram sókn
sinni lijá Viasrna. i tilkynningu
hörstjórnarinnar rússnesku í
gær, var frá þvi skýrt, að þeir
hefði haldið áfram vestnr á hóg-
inn allsstaðar í iiánuimia við
horgina, þrátt fyrir það, að hláka
væri og erfið færð.
Þeir háfa h'áldið áfram að
sækja vestur á hógimi' meðfram
vöginum til Smolensk, en geta
þess eklci sérstaklega, iivað þeim
hafi miðað þarna. Hinsvegar
skýra þeir frá því, að um 50
km. fyrir suniian þenna veg,
hafi þeir unnið allmikilvægan
sigur, þvi að þeir hafi þar rafið
járnhrautina milli Viasma og
fíryansk. Þarna munu Rússar
vera um 150 km. frá Bryansk.
en Jxiir sækja einnig að þeirri
horg úr suðuratt. Þar eru þeir
100 km. frá lienni. Fer hættan,
sem henni stafar af Rússunv
stöðugt vaxandi.
Farið yfir Dnjepr-fljót.
Nokkurn spöl fyrir vestan
Viasma rennur Dnjepr-fljót, því
að það kemur upp ]>arna norðnr
frá. í Dujepr-fljót rénnur Vi-
asma-áin og koma þær saman
fyrir vestan horgina. Þjóðverj-
ar höfðu gert miklar raðstafan-
ir tii að verja Rússum að kom-
ast yfir Dnjepr, höfðu meðal
annars köinið fyrir mefira en
150 fallbyssmn á stuttu svæði
á vesturhakkamim, þar sem
Riissar ætluðu yfir. Rússum
tókst samt að komast yfir og
þar fyrir norðan komust þeir
lika yfir Viasma-ána.
í vikunni, sem, léið, segjast
Rússa Iiafa skotið niður 260
þýzkar flugvélar en misst sjálf-
ir 110.
UflisiMstainl i
Ihonon l frakklandi.
Brezkar flugvélar
varpa uiður vopnum.
Fregnir frá Ziirich í Sviss
herraa, að umsátursástand sé
• Thonon-héraði í Frakk-
tandi, þar sem skæruflokkar
hafa verið uppvöðslusamir að
mdanförau. Hefir þeim ver-
ið skipað af yfirvöldunum að
leggja niður vopn og' gefast
upp fyrir mánudagskveld,
ella verði engum þeirra hlífL
Mikill fjöídi hinna vopn-
uðu lögregluþjóna Vichy-
stjórnarinnar hefir • verið
fluttur á vettvang og eru þeir
f opnaðir hríðskotabyssum.
Thonon-hérað er við Gen-
farvatn og hefir heyrzt skot-
hríð vfir landamærin. Þessi
skothríð stafar þó ekki frá
bardögum á landi, heldiir eru
loftvamabyssúr að skjóta á
brezkar flugvélar, sém láta
vopn svífa niður til skæru-
flokkanna aö degi til.
Árás á japanska
skipalest.
Japanska skipalestin, sem
bandamenn voru að gera árásir
á fyrir helgina mun hafa kom-
izt í höfn í ViYax á Nýju-Gineu I
gær.
1 skipalestinni voru uppruna-
lega átta skip, fimm flutninga-
skip og þrir tundurspillar. Þrjú
af flutningaskipunum og einn
tundurspillanna Iiafa orðið fyrir
sprengjum. Átta þúsund smá-
lesta skip logaði stafna á milli,
Jiegar síðast sást til þess og talið
er víst, að 4000 smál. oliuskip
hafi sokkið.
Veður hefir verið öhagstætt
og þvi er talið að hin skipin í
lestinni liafi náð höfn.
Neapel.
652 manns fórust
í Cagliari.
Það var tilkynnt í Norður-
Afríku seint í gær, að amerískar
flugvélar hefði gert árás á Nea-
pel aðfaranótt sunnudags.
F'lugvélarnar — sem vora af
Liberator-gerð — réðiist á skip
i höfnínni og niannvirki við
hana. Kviknuðu iniklir eldar á
árásarsvæðinu. Allar aujerisku
fiugvélarnar sueíu aftur heilu
Og höldnu.
ítalir hafa tilkynnt, áð i árás
handamanna á Cagliari á Sar-
diniu' fyrir hálfum mánuði hafi
652 farizt: :
Hægri hönd Nelson’s
Sá, er næstur gengur Donald M.
Nelson i stjórn hergagnafram-
leiðslu Bandarikjanna, eír Will-
iam L. Batt, og sést hér mynd
af honum. Hafa þeir i samein-
ingu unnið ómetanlegt starf í
þágu bandamanna.
'