Vísir - 15.03.1943, Síða 4

Vísir - 15.03.1943, Síða 4
VISÍ R |ff Gamla Bíó 1 Fárviðrið C»The Mortal Storm“) Margaret Sullavan Jaxnes Stewart , Bannað fyrir börn innan * 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3%—Ö%. LANDA.MÆRA- VÖRÐURINN. Cowboymynd rneð William Royd. Böm fá ckk; iðgang. JShr.ttaeol. JÓiN miElUUASöni: Árbækurnar skýra frá öllu því belzta, er gerzt hefir í Reykja- vík i 150 , ár Olíubæs Allir íiiwr. Stúlku vantar strax í eldhúsið á EIli- og hj ú k na iiuitríhe i mi lin u GRUND. Uppl. gefur ráðskonan. Læsingar og lamir á yfirfeldar hurðir. Skúffuholldur. JÁRN & GLBR H.F. Laugavegi 70. gT'.u j:^ki^4iTn nTTTtlrm með meiraprófs--rcttindu m vantar. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR. Fasnrt er á f iöllni « Sýning annað kvöld kl. 8. , Aðgöngutniðar seidir kl. 4 til 7 í dag. 166 Okkur vantar börn til að bera blaðið til kaupenda um eftir- greind svæði: Vesturgötu Talið við afgreiðsluna. DACBLAÐIÐ VISIR Tilli ynniiig frá skrifstofu leigumáladeildar Bandaríkjahersins. Bandaríkjaherinn mun hafa fuiltrúa í Hafnarstræti 21, Reykjavík, til aðstoðar íslendingum í málum, sem lúta að leigu á fasteignum til Bandaríkjahersins. Kem- ur þetta til framkvæmda mánudaginn 15. marz 1943, og verður síðan alla virka daga frá kl. 9 til 16. Síma- númerið er 5937. Verkamannaskýlið 20 ára. Hinn 24. febrúar voru 20 ár síðau Verkamannaskýlið við böfnina varopnað. Skýlisvörður hefir Guðmundur Magnússon verið fná byrjun. Er hann manna vinsælastur. Áður stund- aði hann sjómennsku og var síðar vaktmaður fyrir ýriisar verzlanir i miðbænum, svo sem Edinborg, Bryde, Duus og Tliomsen. Hér fara eftir nokkrar af- mælisvisur til skýlisins og varð- arins eflir verkamann, sem þar befir oft komið s. 1. 20 ár: Þegar kuldinn kinnar beit kólguliríðar svelja, i Verkaskýlis-vörmum reit var oss gott að dvelja. Skýiisvörður var þar einu valinkunnur maður, er að verki ekki seinn, oft í lundu glaður. Gestrisnina Guðmundur gat ei dulið lengi; kaffidrykkur dágóður dáða lireyfði strengi. Mörgum lcvöðum mætti hann mjög á sömu stundu éi liið minnsta æðrast vann á; þegar lcöllin dundu. Þess nú óska margir menn er mæðir lífsins streita, Sliilka óskast i bakari til afgreiðslu- starfa. — Vön stúlka gengur fyrir. — Getur einnig fengið Iiá laun, ef hún leysir verkið vel af hendi. ——-A. v. á. Krlstján Goðlangsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400. RYKFRAKKAR og REGNKÁPUR (margir litir). Grettisgötu 57. að liann megi mörgum enn mikla hressing veita. Innst í huga eg þess bið og nú braginn fylli, að hans kona oss leggi lið lipurð með og snilli. Jens J. Jensson. Hreinap léreftstusknr kaupir hæsta verOi Félagsprentsmiðjan % Egg Sími 1884. Klapparstíg 30. KVINNAH DUGLEGUR mjaltamaður óskast til Geirs Gunnlaugssonar, Eskihlíð A. Sími 2577. (293 STÚLKA óskast i vist nú þeg- ar. Sérherbergi. Steinunn Waage, Suðurgötu 14. (302 i MAÐUR, sem er vanur í sveil og kann að keyra bíl og er van- ur mjöltun, óskast. Uppl. í sima 2577, (300 K. F. U. M. /s. D. — Fundur annað kvöld kl. 3l/o. R. Prip talar. Utanfé- Iagskonur hjartanlega velkomn- ar. (307 I H Tjarnarbíó B Slæðingur (TOPPER RETURNS). Gamansöm draugasaga. JOAN BLONDELL ROLAND YOUNG CAROLE LANDIS H. B. WARNER. Sýning kl. 3—5—7—9. Bönnuð fyrir böm innan 12 ára. [TAPAf-flNDIfi] SKÍÐI (með stöfum.) töpuðust við Kolviðarhól eða á leiðinni niður í hæ í gærkveldi, Vinsam- legast látið vita í Efnalaugina Glæsi. Simi 3599.______(290 GULLABMBAND tapaðist a iaugardagskvöld, neðan úr hæ að Sólvallagötu 14. Skilist á Sólvallagötu 14 gegn fundar- launum. (298 SÁ, sem fann armbandið t Góðtemplaraliúsinu síðastliðið laugardagskvöld, er vinsamleg- ast beð'iinn að gera aðvart í síma 2618, eða skila því gegn góðum fundarlaunum ó Selja- veg 9 (miðhæð). (297 2 MERKTIR sjálfblektmgar fundnir. Simi 2008. (299 TAPAZT hafa Ijósagleraugu á leiðinni frá Ásvallagötu 15 að Miðbæjarharnaskólanum. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila þeim á Ásvallagötu 15 gegn fundarlaunum. (289 MERKTUR Battersby-hattu r fundinn. Uppl. i síma 3782. — _______________________(310 LlTIL selskinnsbudda, með lieningum, tapaðist frá Lindar- götu að Nönnugötu. Skilist á Lindargötu 20. (311 TAPAZT liefir silfurarmhand frá Húsmæðraskóla Reykjavík- ur niður í miðbæ. Vinsamlegast- skilist. Húsmæðraskóla Reykja- víltur. (301 Kkaupskahjki BARNAVAGN til sölu. Uppl. i Pálshúsi við Lágholtsveg.. (294 1 HÆÐ, 2 herbergi og eldhús, ásamt þvotlaliúsi og geymslu, til sölu á góðum stað í bænuxn. — Sá, sem vill skipta á nýjum fólksbíl, model ’42, gengur fyrir. Uppl. í síma 5528, eftir kl. 4. _____________|____(295 Allskonar DYRANAFNSPJÖLD, GLER- og JÁRNSKILTI. SKILTAGERÐIN Aug. Hákansson, Hverfisgtitu 41 SILKI-D AM ASIÍ-SÆN GUR- VER, hvít, lök, koddaver, kven- og barnasvuntur. Greiðsluslopp- ar og márgt fleira i úrvali, ó- dýrt. Bergsstaðastræti 48 A, kjallaranum. (319 RYKSUGA, sænsk tegund, i ágætu standi, til sölu Laufásvegi 25._______________(300 NÝR rafmagnsofn til sölu. — Vesturgötu 51 B, uppi. (303 STÓRT gólfteppl, verð kr. 400.00, og harnakerra til sölu á Skeggjagötu 5. (304 ÚTVARPSTÆKI óskast til kaups. Tilboð, með upplýsing- um um tegund og verð, sendist Vísi merkt Strax. (308 2 NÝIR, djúpir stólar til sölu. Golt verð. Uppl. í dag Barónsstig 22. (309 Félagslíf ÁRMENNINGAR! -- Æfingar í kvöld i I- Wcjjl þróttahúsinu: 1 stóra salnum: KI. 7—8 II. fl. karla A, finv leikar. K1 8—9 Úrvalsfl. kvenna. KI. 9—10 II. fl. kvenna. _________________________(305 A F M Æ L I S- SKEMMTIFUNDUR félagsins verður mið- viliudaginn 17. þessa mánaðár, kl. 9 í Oddfellowhúsinu. Klæðn- aður: Dökk föt. Síðir kjólar. — Aðgöngumiðar afhentir i kvöld kl. 8—10 á afgreiðslu Samein- aða í Tryggvagötu. íþróttaæfingar i kvöld á venjulegum tima og stöðum. Stjóm K .R. Np. 7 Tarzan glápti á staðinn á gólfinu, þar sem Lal Task hafði legi'ð. Hann hafði náttúrlega aðeins látizt vera með- vitundarlaus og gripið fyrsta tækifær- fð, isem gafst til að lilaupazt á brott. Tarzan hafði því enga hugmynd um, hvernig hann ætti að fara að því að hafa uppi á þessum leyndardómsfullu fjandmönnum sínum. Ef þetta hefði gerzt í frumskógun- um, þar sem hann var allra manna vanastur að ferðast, þá mundi hann ekki hafa verið lengi að rekja slóð þeirra og hafa þannig upp á þeim, en liér gegndi öðru máli. Hann var alvíig óvanur þeim bardagaaðferðum, sem þarna var beitt, en honum kom alls ekki til hugar að gefast upp. Þegar hann kom aftur til vina sinna, sagði hann þeim ekkert um þetta ævin- týri sitt, því að hann vildi ekki vekja ótta eða kviða með þeim. Mennirnir og stúlkan voru að ráðgera að sigla til Bonga næsta dag, en þaðan var áætlunin að fara til Athair, borgar leyndardómanna. Helen þurfti að skreppa i búðir sem snöggvast. „Það er bezt að eg fari með yður,“ sngði Lavac, „þvi að það er ekki vist, að yður sé óhætt, ef þér farið ein.“ En stúlkan hló og sagði: „Eg þarf ekki aðstoð karlmanns við að verzla, nema til að greiða reikningana." Að svo mæltu gekk hún á brott í bezta skapi. Ilún hafði enga hugmynd um gildr- una, sem henni var ætlað að ganga í. Wi Nýja Bió Ueijm loltsiis (A Yank in the R.A.F.). Tyrone Power Betty Grable John Sutton Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. JAMES HILTON: Á vígaslóð, 57 houov. Ilaau var maður feitlag- inn og mikill á lofti. Lét hann í Ijós mikla ókefð og óþolin- mæði. Hann kvaðst verða að komast til Pelrograd liið fyrsta, þvi að hann þekkti þar marga menn i stjórninni, sem vafalaust mundu koma homvm í gó'ða stöðu. Honum féll injög illa. að honum liafði ekki tekist að koma sér og konu sinni fyrir i annars eða fyrsta flokks lestarvagni. Kvartaði hann mjög yfir þessu og sagði, að stjórnin ætti að koma hetra skipulagi á allt. Kona hans var grönn og hor- uð og það var auðséð, að fimm ára útleggð hafði fengið mjög á hana, en hún hafði þolað marga önn með manni sínum jiessi löngu, erfiðu ár. Heilsa hennar var jirotin og hún þjáðist af hungri. Hún gat ekki neytt neins af því, sem unnt var að fá, þar sem munið var staðar, og liún varð mátt- farnari með degi hverjum. Tri- bouov, sem gerði sér hinar glæstustu vonir um framtiðina gat ekki um annað hugsað, og yar konu hans lítil stoð i hon- um, jxitt liann endnun og eins reyndi að liughreysta hana, með því að segja, að allt mundi fara vel, og jvegar þau kæmu til Petrograd, væru allir erfiðleikar að haki. Dag nokkurn var numið stað- ar mitt í skógi einum, til J>ess að afla eldsneytisbirgða. Þetta var langt frá járnbrautarstöð eða hyggð, og ýmsir voru fegp- ir að nota tækifærið til þess að fara út úr vögnunum, og hressa sig á göngu. Það alvikaðist svo, að þeir A. J. og Tribouov gengu saman. Tribouov ræddi mikið að vanda og mest uih sjálfan sig og hina góðu stöðu, sem hann taldi vist, að hann fengi þegar hann væri kominn til Petro- grad. Hann var og margorður um þá smán, að hann skyldi verða að hafast við í stórgripa- vagni á ferðalagi þessu. Gremja hans jóltst um allan helming, er j>eir géngu fram hjá borðvagn- inum og litu inn um gluggana og sáu J>á, sem j>ar voru, gæða sér á dýrindis kræsingum. Þar sátu borðalagðir liðsforingjar og-vinið glóði á skálum. Einn Jæirra bar kjúklingslæri að vör- um sér, annar lyfti upp kampa- vinsglasi og bar að vörum sér. en sá }>riðji hallaði sér aftur makindalega, með stóran vind- il i munninum og blés frá sér i-eyknum. I öðrum enda vagns- ins var eldhúsið. Glugginn var opinn og þar sáu þeir á hillum Vinflöskur margar, dósir með margs konar matvælum i, osta og kexkassa. „Þetta er allt flutt inn frá Japan og Bandaríkjunum“, sagði Tribouov gremjulega. ,,Þeir taka j>essar birgðir i Vladiwostock — nægar birgðir alla leið til Moskvu og sömu leið aftur til Vladiwostock. Þetta er svo sem nógu vel skipu- lagt — en reginhneyksli er það“. Og þannig lét hann dælima ganga, j>angað til blásið var í eimreiðarflautuna, en þá hröð- uðu þeir sér aftur inn í stór- gripavagninn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.